Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fö&tudlagur 4. Myrúasr 1972. HVER ER STAÐA VÆNDISKVENNA ÍMANNLEGU FÉLA Gl? Q Bandaxísk blöð hafa haldið uppi kapp- ræðu um vændi og mæla mörg með því að það verði leitt í lög að einhverju leyti. Vændi er alls- staðar bannað í landinu nema í Nevada, en samt er talið, að um hálf miljón kvenna í landinu hafi það að aðalstarfi að selja blíðu sína eins og. það heitir. Og þá er ekki ræ'tt um þær eiginkon- ur, sem vilja ríflegri vasapeninga, eins og þær sem við sögu komu í leikriti Albees, Allt í garðinum. Bandarísk blöð hafa aðund- anfömu sfcrifað mikið um vændi og velt því fyrir sér hvort og hvemig þjóðfélagið. löggjaflairvaldið eigi að hafa af- skipti af þvi fyrirbæri. Jcihn Lindsay borgarstjóri í Nev; York skipulaigðd fyrir skömmu allmikla herferð. gegn „synd- inni“ — aðallega í þeim til- gangi að hrekja götustedpur af breiðgötum og úr virðulegum hverfum í skúmaskot. K.ven- réttindatoonur' svöruðu með mótmœlagöngum uindir vígorð- inu „Vændi er glæpur karla gegin konum“. Sumar þeirra reyndu aö koma á samstarfi og kappræðu við skækjur borgar- innar, en siú viðleitná flór út um þúfiur: viðmælendur skildu ekfci hver aðra. Tölur ogr verð í öllum rfkjum Bandaríkj- anna nema Nevada er bannað að taka fé fyrir kynmök. Engu að slður handtetour lögreglan kanur 100 þúsiund sdrmium á ári grunaðar um þessa starf- semi. Sumar skýrslur telja að hálf miljón bandarískrafcvenna hafi það aö aðalatvinnu að selja sig og að samamilagðar árlegar greiðslur fýrir þjónustu þeima nemi 2,2 miljörðumdoll- ara. Dr. Kiinsey fcornst að því fyrir aldarfjórðungi, að um 70 prósent toarila þeirra sem hann hafði rætt við höfðu heimsótt hóru a.m.k. einu sdnni, og að um fimmtumgur karlmanna geri það nokkrum sinnum á ári. Verðlag er mjög mismun- andi. Heimildir eru um fyrr- venandi fegurðardnottningu Danmerfcur, sem tók 1,500 dioll- ara fyrir eina rnótt (um 130 þúsund kr.), en þeldökkar götu- stelpur nefna svcsem fimmtán dollara í viðskiptaumræðum undir neonljósum. 1 þessu sam- bandi má mdnma á sögu, sem sögð er um hið fræga írska leikstoáld George Bemord Shaw. Hún hermir að hann hafi spurí frú eirna sem næst honuim sat í veizlu, hvoirt hún vildi sofa hjá sór fyrir t£u þúsund pumd. Prúin hitoaði, en féllst á þotta. Shaw spunði þá: „En munduð þér gera það fyr- ir tvö stJerlingspund?" — „Auð- vitað ekki, hrópaði frúim, bver haldið þér að ég sé?“ — „Við höfðum þegar komið okkyr saman um það“. svaraði Shaw „Það sem við erum að gera múna er að áfcveða verðið“. Störar sveiflur Saga sfcækjulifnaðar er löng og þar hafa orðið margar og stórar sveiflur. Kirkjan hefur lengst af fordæmt harðlegaallt kynlíf, sem ekki laut strangri forskrift heinmar. En svo fór „Lastaeild" lögreglunnar komrr_ þó að kiaiþólska kirkjan var mieira og minma fiarin að sæitta sig við að syndin væri óuihi- flýjamleig, þegar fluMtrúar mót- mælemda hólflu að nýju siðvæð- imgariheiférð. Þá arfleifð tóJiu útfilytjendur til Bandarítojanma með sér í riikum mæli, enda hafa lemgst a£ ríkt þar mjög stramgir fordiómar í kyntfterðis- legum efmum (ekki aðeimis í garð slkækjuilifnaðar) með þvi tvöfalda siðferði sem sifkri þröngsýni hefiur jafnan fyilgt. Lamdnám vesturihéraða Banda- ríkjamna, gullæðið o. fl. leiddi reymdar til viss umburðarlynd- is í garð vændis. En um 1920 náðu prestar og amrnað biblíu- fast flólk þeim árangri eftir langt stríð, að allt væmdi var banmað opinberlegia (sem og áfenigismeyzla). Yangaveltur Trúarlegar florsendiur eru ekki eins áberamdi í samtímajum- Los Angeles handtekur yændis- rasðu um vændd og oft áður. Nútímagagnrýmendur væmdis hafa margt anmað á taktein- um: sumir tala um væmdisem eitt af amdstyggiilegiustu flojrm- um arðráns, aðrir amdmaslla fordjarfandi áihrifum peming- anma á hin viðfcvæimustu eimtoamiál o.srfrv. Þessu er svo •svarað með því, að þótt vændi sé um margt hábölvað, þágeti það leyst vamda ýmissa þeárra mamna sem aMúptir eru í kym- ferðismólum: hermanna lamgt að heiman, feimimna náms- mamna, þeirra sem ófríðdr eru eða ndktouð við aldur. Emn- fremur standa deálur umvænd- iskomunnar sjálfar. Þeim hefur oft verið talið það til málsvairi- or, að þjóðfélagið hatí neyxt margar þeirra til vændis með því að reiða yfir höfði þeirra svipu fátæktar og atvinmuáeys- is. í dag er beinn skartur sjaádgæf orsök vændis, a.m.k. skortur í hefðbumdnum skiln- FramihaM á 9. síðu. „Kristnihaldið "metstykki? Kristnihald undir Jökli hefur verið sýnt við geysimákla að- sókn, svo mikla, að allar horf- ur eru á að þetta leikrit slái út önnur leikrit hjá LR hvað aðsókn smertir að Spanskflug- unmi slepptri, en Spamskflug- una hafa svo margir séð, að LR á erfitt með að hafa tölu á öllum þeim fjölda sem er eimlhvers staðar milli 40-50 þúsund manns. Um áramótin höfðu um 25 þúsumd manns séð Kristnlhaldið, og enm er láttaus aðsófcn. Ráðgerí var að hleypa skólanemendum á sýn- ingar eftir áramótin, en þeir komast ekki að enn. Iðnómet í aðsóltn á Harí í bak, sem var sýnt 152 sinnurn, bg séu það rúmlega 30 þúsund manns. Það eru þvi allar lítour á að Gísli Halldórsson verði Jón Prímus lengi enn, en myndin sýnir þann sóma- klerk í vinnugallanum tilbú- inn að lagfæra eitthvað í næsta frystihúsi, en það eru „íslenzk fyrirtæki rekin af grínistum". segir Laxness. — sj. Gísli sem séra Jón. ÓSKA- STUND ÚTMÁNUÐIR Nú birtir Óskastundin eitt af hinum fallegu ljóðum Jóns úr Vör. Margrét Magnúsdóttir var svo góð að teikna mynd með ljóðinu. Krakkar, bið skul- uð endilega teikna myndir við bau ljóð sem ykkur bvkia falleg og skemmtileg. Og manstu hin löngu, mjólkurlausu miðsvetrordœgur, útmánaðatrosið. bútuna sem afvatnast i skjólu. brunnhús oq bununnar einfaldd söng. báta í nausti og breitt yfir striga, kindur í fjöru og kalda fœtur og kvöldin löng eins og eilífðin sjálf, oft var þá með óþreyju beðið eftir gæftum og nýju í soðið.. Og manstu eitt kvöld undir rökkur. Þú stóðst í fjöru með fóstru þinni. Þið horfðuð með ugg á frosna hlunna, út' á fjörðinn, til himins. — bið áttuð von á litlum báti fyrir eyrarodda, en hann kom ékki. Og rökkrið varð að þungu myrkri með veðurhljóði, þögn og tárum í kodda. og þú sofnaðir einsamall í of stóru rúmi. Og manstu gleði þína á miðri nóttu, er þú vaknaðir við, að á koll þinn var lagður vinnuharður lófi og um vanga þinn strokið mjúku og hlýju handarbaki. Fóstri þinn var kominn — og kyssti þig, er þú lagðir hendur um háls hans. Og það var enn kul í sjóvotu yfirskegginu■ Og næsta morgun var blár steinbítur á héluðum hlaðvarpasteini. og sól sindraði í silfri ýsuhreisturs, og hamingja í húsi fátæks manns. Mynd eftir Júlíu Þessl ágæta mynd er eftir Júlíu Gunnars- dóttur, Njarðargötu 5. Og Júlía er 7 ára og er í Austurbæjarskólanum — Þakka þér fyr- ir myndina Júlía. Sól og snjór Þessi mynd er eftir Ara Gísla, 4ra ára, og þetta eru sól Og snjór, krakkar og snjókarl. 2 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.