Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 8
JJ SlÐA — ^ÞJÓBVlHuJimí — PastudagHH' 4. fébrúair 1972. y r Meistarakeppni KSÍ hefst bráilega Q „Við munum undir öllum kringumstæð- um leika okkar heimaleik hér á landi í Evr- ópukeppninni, enda höfum við alltaf gert það og frá því hvikum við ekki“ sagði Hafsteinn Guðmundsson formaður ÍBK, er við rædd- i um við hann um væntanlegan undirbúning íslandsmeistara ÍBK fyrir þátttöku þeirra í EB, en einn aðal liðurinn í honum er meistara-1 keppni KSÍ, sem hefst innan tíðar. Afstaða ( forráðamanna ÍBV, sem fer í UEFA-bikar-1 inn og Víkings, bikarmeistaranna, var ekki eins afgerandi og Hafsteins um það hvort þeirra lið leiki heima og heiman. Meistarakeppnl KSÍ I Hafst. Guömundsson sagði að það væri ósik Keflvíkinga að meistarakeppnin haafist sam fyrst og undir það tóku Stefán Runólfssicnn, fonmaður ÍBV og Ólafur Jónsson form. knattspymudeildar Vífeings, en þessi þrjú lið taika þátt í keppninni. Það var sam- samdóma álit allra þessarra manna að meástarakeppnin vaeri til mikils gagns þótt ef til vill vær-i æskilegraaöhún faari fram að haustinu, áður en liðin leika í Evrópukeppn- inni,. Þegar er fiarið að hefja undirþúning að þvi að meist- arakeppnin hefjist og verð- ur það sennilega síðast í þessúm mánuði eða í byrj- un marz. leikin er tvöföld umferð, heima og heiman í meistarakeppini nni. — Fyrir Eyjamenn er þetta því nokik- urt fyrirtæfci, þar sem þessu fylgja - mifeil ferðalög, en Stefán Runóifssoin sagði, að það skipti eifeki mestu máli, heldiur hitt, að flá sem flesta leiki áður en sjálft aðal keppnistfmaþilið hæfist — en það hefur ofekur Eyjamenn einmitt aMtaf vantað —sagði Stefán. I IBK heima og hciman Hafsteinn Guðmundsson var mjög ákveðinn þegar við spurðum hann hvort Keflvík- ingar myndu leika heima og heiman í Ewópukcppni meist- araliða eins og þeir hafa alllt- aíf geirt, þegar þeir hafa tekið þátt í Evrópuibikarkeppni. — Ég get fuliyrt að viðger- um það, saigði Hafsteinn. Það hefur verið stefna okkarfram til þessa og við hofum verið eina liðið sem hefur alltaf gert þetta, og frá því hvik- um við ekki. Bæði í fyrra þegar við tók- um þátt í UEFA-bifcarkeppn- inni og árið þar á undan þeg- ar við tókum þátt í Evr- ópukeppni meistaraliða, átt- um við okkar óskalið. — í bæðá skiptin fengum við ósk okkar uppfyllta oig enn eig- um við okkur óskaliö í þeirri Evrópukeppni, sem við tök- um þátt í á þessu ári, en það lið er Manchester United. Nú hafa þeir að vísu másst nið- ur forustuna í Engllandi, en það er þó ekki öll nótt úti fyrir þá enn. Nú, við mynd- um auðvitað ekkert hafa á móti liði eins og Manchesíter City eða Leeds og þau taka þá efsta sætið á óstoalistan- um ef Manchester United nær ekki Engl a n ds meistara - titlinum, sagði Hafsteinn að lokum. Vestmannaeyingar — Ef þess er noktour kost- ur, þá leikum við okkar , heimaleik hér á laindi, sagði Stefan Runólfssori, formaður IBV, aðspurður um afstöðu þeirrá Eyjamanna til þess að leika heima og heirnan, en ekki báða leikinia erlendis eins og tíðkiazt hefur hjá sumum íslenzkum liðumund- anfarin ár. — Við höifum að- eirs einu sinni leikið í Evr- ópubikarkeppmi og lékum við þá heima og heirnan og við munum gera allt sem hægt verður til þess að svo megi veriða í haust sagði Stefán. — En eins oig við vitum get- ur þetta verið undir ýmsu komið og ég þori efcfci að lofa neinu ákveðnu í þessu efni, en endurtek • að við stefnum að því að lelka heima og heiman. Stefán sagði að það væri mikill átagi í Eyjamönnum að hreppa nú loks Islands- meistaratitilinin í ár og vaeru æfingar haifnar a£ fuMuim krafti og allir sem léfcu í liðinu í fyrra æitluðu að vera með í ár. — Við bíðum með óþreyju eftir því að meist- arakeppni KSÍ hef jist, því að það sem okkiur vantar og I hefur vantað undanfarin ár, eru fleiri æfingaleikir, sagði Stefán að lokum. Víkingur Ólafur Jónsson form. knatt- spynnudeildar Víkings sagði að þ;að færi allt eftir því hvaða lið Vákingur fengisem andstæðing, hvort leikið yrðd heima og heimian. Ef við drögumst gegn ensku liði — verður án efa leikið heima og heiman, en eif til að mynda andstæðingiurinn yrði frá Möltu, þá horfir mállið allt öðruvísi við. En ég vil taka fram, sagði Ólafur, að við viljum helzt af öllu leika okfear heimaleik hér á landi. En við erum mjög fótækdr hjá Vítoing og sem diæmi má nefna, að við erum meðtug- þúsunda króna sbuild á bak- inu eftir 2. deildarkeppnina x fyrra, á sama tíma, og til að mynda Keflvíkimgar fengu 300 þús. fcr. fyrir ajukialeikinn uifn íslandsmeistaraitiitilinn, fyrir utan allt annað. Þama er mikill munur á og við mun- um að sjálfsö>gðu gera það sem kernur okifcur bezt fjár- baigslaga, sagði Ólafur að lokum. Þess má að lokum geta að leikdagar í Evrópukeppninni verða 13. og 27., september í haust. — S.dór. Velkominn til Sapporo, gæti þessi mynd heitið, en á henni er japanski skíðastökkvarinn Kassaysa, að bjóða kollega sinn, Tékk- ann Rudolf Höhnl velkominn tíl Sapporo. Vetrar-Ólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn Að viðstöddum 53 þúsund áhorfendum og keppendum frá 35 þjóðum 999 □ Vetrar-Ólympíu- leikarnir voru settir af Hirohito Japanskeisara í gær. við hátíðlega at- höfn að viðstöddum 53.000 áhorfendum. Það var sólskin og nokkur vindur í Sapporo þegar setningarathöfnin fór fram og nokkurt frost. Stundvíslega kl. 11 að japönskum tíma hófst athöfnin, með því ?' íþróttafólk frá 35 þjóð- um gekk undir þjóðfán um sínum inn á hátíð- arsvæðið. Langur tími fór í hina glæsilegu göngu íþróttafólksins inná hátíðarsvæðið en strax a’ð henni lokinni var ólympíueld- urinn kveifctur af 16 ára göml- um japönsfeum pilti. Hideki Tafeada að nafni, sem hljóp með kyndilinn, sem tendraður var í Grikfelandi fyrir mánu- uði. upp 103 þrepin sesn liggja upp að eldstæðinu, þar sem ólympíueidurdinn lifir næstu 11 daga. Eins og við viar að búast stóðst tímaisetning setningarat- bafnarinnar ful'lkomlega en há-^> pxmfctur hennar var sj'álf setn- ingin, sem Hirohiibo fram- kvæmdi. Form-aður japönsku ol-nefnd- arinnar sagði að öll japanska þjóðin væri djúpt snortin, vegna þess að ólympíueldurinn væri nú aiftur tendraður í Japan og hann sagðist vona að Olympíuleibamir megi verða héðan í frá sem hingað til tákn friðar og vináttu milli þjóða í • I Hinn umdeildi formaður al- þjóða ÓL-nefndarinnar Avery Brundage, sagði eftir setning- arathöfnima í stuttu áwarpi, a'ð eftir 5 ár,a undirbúning væri Sapporo nú höfuðborg heims í vetraríþróttum og yrði það næstu 11 daga. Sagðist hann vona að framkvæmd sjálfrar keppninnar mætti takast jafn vel og aidur undirbúningur I undir han-a hefur tekizt ' en sagt er að þetta sóu beztu aðstæður sem nokkru sinni hafa verið fyrix hendi til keppni í vetraríþróttum. -h Svíurumm fyrsta OL-ssgurmn Fy.rsta sigurinn á Vetr- ar OL imnu Svíar er þeir sigruðu Júgóslava í ís- hokki 8:1. Vfirburðir Sví- anna voru algerir eins og markatalan gefur til kynna Fyrsta hrina fór 00, næsta 4:q og sú síð- asta 4:1. Svíar eru tald- ir, ásamt Sovétmöntíum ág Tékkum líklegustu sigurvegararnir í íshokki í þessum leikjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.