Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — MCÆJVXLbI'IÍIN —Böstudaguir 4. flefcwóaff t9T2.
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning í fcvöld kl. 20.
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ
KÖPENICK
sýning laugardag ld. 20.
Fáar sýningar eftir.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag fcl. 20.
Aðgöngtuniðasalan opin frá fcl.
13,1« til 20 Sími 1-1200.
Stjörnubíó
StMl: 18-9-36.
Oliver
__ tslenzkur texti —
Heimsfraeg, ný amerísk ver'S-
launamynd í Technicolor og
CinemaScope Leikstjóri: Car-
ol Reed. Handrit: Vemon Harr-
is eftir Oliver Tvist. Mynd
þessi hlauit sex Oscars-verð-
laim: Bezta mynd ársins, Bezta
leifcstjóm, Bezta leifcdanslist,
Bezta leiksviðsuppsetning,
Bezta útsetning tónlistar. Bezta
hljóðupptafca. í aðalhlutverk-
um em úrvalsleikarar:
Ron Moody.
Oliver Reed
Harry Secombe,
Mark Lester,
Shani Wallis.
Mynd sem hrífur unga og
aldna.
Sýnd fcl 5 og 9.
Laugarásbíó
Srmar: 32-0-75 oe 38-1-50.
Kynslóðabilið
(Taking off)
Snilldariega gerð amerisk verð-
launamynd (frá Cannes 1971)
um vandamál nútímans,
stjómað af hinum téfcfcnesfca
Milos Forman er einnig samdi
handritið. Myndin var írum-
sýnd s.l sumar i New York
síðan t Evrópu við. metaðsókn.
Myndin er t litum með
íslenzkum texta
Aðalhlutverfc:
Lynn Charlin og
Buck Henry.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnnm Innan 15 ára.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 IH hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. Sími 33-9-68
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR t ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6. Sími 25760.
ffDH 1
REYKJAVÍKIJlC
Spanskflugan í fcvöld. Uppstelt.
Skugga-Sveinn laiugard. fcl 16.
Uppselt og kl. 20.30. Uppselt.
Spanskflugan sunnudag kl. 15.
Hitabylgja sunnudag fcl 20,30.
Síðustu sýningar.
Skugga-Sveinn þriðjudag.
Uppselt.
Hjálp miðvikudag
Kristnihaldið fimmitudiag.
124. sýning.
Aðgöngumiðasalan i íðnó op-
in frá kl. 14 Simi 13191.
GRÍMA —
LEIKFRUMAN
SAND-
KASSINN
eftir Kent Andersen.
Sýning sunnudagskvöld kL 9.
Sýning mánudagskvöld kl. 9.
Miðasalan i Lindarbse er opin
dagiega frá kL 5, nema laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 2 —
Simi 21971.
Kópavogsbíó
Simi: 41985.
Lítli bróðir í
leyniþjónustunni
Hörkuspenniandi ensk-ítölsk
mynd í litum með íslenzkum
texta.
Neil Connery
(bróðir Cean Connery)
Daniela Bianchi
Endiursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnnm.
Háskólabíó
SlMl: 22-1-40
Hoffman
Afar skemmtileg, brezk mynd,
tekin í litum.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Peter Sellcrs
Sinead Cusack
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
SlMl 50249
Percy
Bráðsfcemmtileg ensfc gaman-
mynd í litum með íslenzkum
texta Tónlistin leikin af The
Kinks
Aðalhlutverk:
Hywel Bennett,
Elke Sommers, 1
Britt Ekland.
Qýnd fcL 9.
Tónabíó
SIMl: 31-1-82.
„Tólf stólar“
Mjög fjörug, vei gerð og leik-
in, ný, amerísk gamanmynd af
allra snjöllustu gerð. Mjmdin
er í litum. — íslenzkur texti.
— Leikstjóm Mel Brooks.
AðaJihlutverk
Ron Moody,
Frank ' Langella,
Dam Deduise.
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
frá morgni
til minnis
• TeMð er á móti til-
kyimizKjum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 eJb.
• Almennar upplýsingai am
læknaþjónustu í borginn] eru
gefnar i simsvara Læifcnafé-
Lags Reykjavikur. simi 18888.
• Kvöldvarzla lyfjabúða í
Reykjavík. Vikuna 22. jan-
Apótek, Laugamesapótek, —
Apótek Austurbæjar. Nætur-
varzla í Stórholti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspit-
alanum esr opm allan sól-
arhringmn Aðems móttaka
slasaðra. — Sími 81212
• Tannlæfcnavakt Tannlækna-
félags íslands í Heilsuvernd-
arstöð Reyk.iavíkur, síml 22411.
er opin alla laugardaga og
sunnudaga fcl. 17-18.
skip
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
kemur til Reykjavíkur í dag
Bsja er á ísafirði á norð-
urleið. Herjólfur íer frá
Vestm arm aey .i um kl. 21,00 í
fevöld til Reykjaivítour.
• Eimskip: Baikkafoss fór frá
Bilbao í gær til Vlardingen,
Hamlborgar og Reykjavíkur.
Brúarfoss fór frá Norfolk 2.
þ. m. til Reykjavíkur. Detti-
foss fer frá Felixistowe í
dag til Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Reyðarfirði 2. þ. m.
til Gautaborgar Kaupmanna-
hafnar, Helsingjaborgar og
Frederikshavin. Goðafoss fór
frá Isafirði 26. f. m. til Glou-
cester, Cambridge, Bayonnc
og Norfolk. Gullfoss er í
Hamborg. Irafoss fór frá
Hamborg í gær til Reykjavík-
ur. Lagarfoss fer frá Vent-
spils í dag til Reykjavíkur.
Laxfoss fór frá Kaupmanna-
höfn 2. þ. m. til Reykjavíkur.
Ljósafoss fór frá Hamborg í
gær til Rotterdam, Antwerp-
en og Reykjavíkur. Mánafoss
fór frá Reykjavík í gær til
Felixstowe og Hamborgar. —
Múlafoss fór frá Reykjavík
30. f. m. til Gautaborgar og
Kaupmaninahafnar. Reykja-
foss fór frá Antwerpen 1. þ-
m. til Reykjayítkur. Selfoss
fer frá Cambridge 6. þ. m.
til Bayonne, Norfolk og R-
víkur. Slkógafoss fór frá R-
vík í gær til Straumsvíkur,
Rotterdam og Antwerpen. —
Tungufoss er væntanlegur til
Reykjarvíkur í kvöld frá
Kristiansand. Askja fór frá
Reykjavfk í gær til Vest-
mannaeyja og Weston Point.
Hofsjökull fór frá Munmansk
í gær til Frederikstad og
Kristiansand. ísborg fer frá
Kristiansand 5. þ. m. til Siglu-
fjarðar.
• Skipadeild S.I.S.: Arnarfell
er í Reykjavík. Jökulfell fór
í gær frá Akranesi til Glou-
cester. Dísarfell er í Lúbeck,
fer þaðan 5. þ. m. til Svend-
borgar og Reykjavíkur. Helga-
fell er á Húsavík, fer þaðan
til Sauðárkróks og Þórshafn-
ar. Mælifell er væntaniegt til
Möltu í dag, fer þaðan til
Sousse. Skaftafell er væntan-
legt til Húsavfkur 7. þ. m. —
Hvassafell er væntaniegt tíl
Svendborgar 6. þ. m., fer það-
an til Larvik 10. þ. m. Stapa-
fell losar á Austfjörðum, fer
síðain til Reykjavífcur. Litlafell
fór j gær frá Reykjaví'k til
Horðurlandshafna. Susanne
Dania er væntanleg til R-
víkur 10. þ. m. Stacia fór 29.
jan. fná Sousse til Homafjarð-
ar. Gudrun Kansas fór 31.
jan. frá Souisse til Þorláks-
liafnar.
flugið
• Flugfélag Islands: Sólfaxi
fór til Glaisgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í
morgun og er væntanlegur
þaðan aftur til Kefllavíkur kl.
18:45 í kvöld. Sólfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Osló í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
f d-ag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) til
Húsavíkur, Vestmannaeyja,
Patreksfjarðar, fsaíjarðar,
Egilsstaða og til Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) tiil
Homafjarðar, fsafjarðar og
til Egilsstaða.
• Loftleiðir: Snorri Þorfinns-
son kemur frá New York
kl. 07:00. Fer til Luxemborg-
ar kl. 07:45. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl.
16,45. Fer til New York kl.
17:30. Leifur Eiríksson kem-
ur frá New York kl. 06.45.
Fer til Kaupmannaihafnar og
Stokklhólms kl. 07:30. Er
væntanlegur til baka kl.
17:40. Fer til New York kl.
18:00.
ýmislegt
• Kvenfélag Laugarnessóknar:
Aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 7. febrúar kl.
8,30i í fundarsal kirkjunnar.
Venjulleg aðalfundarstörf.
Mætið vel. Stjórndn
• Sunnudagsganga 6/2 um
Álitanes. Brottför kl. 13 frá
Umferðarmiðstöðinni
Ferðafélag íslands.
• Áheit og gjafir til Styrktar-
félags vangefinna 4. ársfj.
1971: Okt. Valdís Kristjánsd.
150,00, Búnaðartæki 9485,70,
Sveinbjörg 1.000,00, Inga og
Guðrún 400,00, Anna Ólafsd.
2.000,00. — Nóv. Kristbjöm
Tryggvason 400,00, ónefndur
500,00, Hafiþór Skúlas. 9.264,30,
Model húsg. 2.000,00, S. Þ.
100,00, Lára Kristjánsd. 1.000
100,00, Lára Kristjánsd. 1.000,
00, Diter Rot 400,00, Þórður
Reykdal 400,00, Guðjón Tóm-
ass. 700,00, Páll Bjömss. 900,00,
Rudólf Ásg.ss. 500,00, Inn-
kaupasamib. matvörukaupm.
30.000,00, N. N. 60,00. — Des.
Jónas Magnússon 2.260,00,
Fæðin garheimili ð 1.000,00,
Magnús Víðir 210,00, N. N.
1.000,00, Röðuill 4.900,00, N. N
500,00, G. 1.000,00 N. N. 500,
00, N. N. 1.000,00, Öskar Þórð-
arson 1.000,00, Ldlja 1.000,00,
Har. Gíslason 1.415,00, N. N.
150,00, Snorri Sigflúss. 1.000,00,
Eyjólfur Davíðsson 500,00, Isl.
aðalverktakar 50.000,00, Sam-
einaðir verktafcar 200.000,00,
Eysteinn Einarss. 500,00, Elín
Sigurjónsd. 650,00, Fanný
1.000,00, Panný 18.000,00,
Sveinbjörg 10.000,00, Bj. Stef-
ánss. v/Sv. Bjömss. o. fl. 1.000.
000,00, Merfcjasala ísafirði
200,00, N. N. 20.000,00.
I
i
• Mínningarkort Slysavama-
félags Islands fást f Minn-
ingabúðinni. Laugavegí 56.
verzl. Helmu. Austurstræti 4
og á skrifstofunná Granda-
garði.
ÞORRABLÓT
Alþýðubandialagsins á Akrtanesi verður haldið 5. flebrúar nsest-
komandi. — Nánar auglýst síðar_
\M ÍSLEI\IZKRA MLKÍVILISTAiniWW
ntve.gnr yhur hljóðfœraleikara
°g h/jónhveilir við hverskonar ’lákiþ*
Vinsamlegast hringið i Z0255 milli kl. 14-17
SANDGERDI
Umboðsmaður óskas? til að sj'á um dreíf-
ingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann í
Sandgerði.
ÞJÓÐVILJINN.
Sími 17500.
1 x 2—1 x 2
VINNINGAR í GETRAUNUM
(33. leikvika — leikir 30. okt. 1971)’.
Úrslitaröðin: 121 — xx2 — 2xx — 1x2
1. vinningur — 12 réttir — kr. 361.500,00.
nr. 7591
2. vinningur — 11 réttir — kr. 22.100,00.
nr. 7582 nr. 7595 nr. 8963
— 7588 — 7599
— 7593 — 7601
Kærufrestur er til 24. febrúar. — Vmningsupp-
hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til
greina. — Vinningar fyrir 33. leikviku 1971 verða
póstlagðir eftir 25. febrúar.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin
REYKJAVÍK.
Indversk undraveröld '
Nýjar vörur komnar: M.a. Batik-kjólefni,
útskomir lampafætur, borð og sitór gaff-
all og skeið sem veggskraut. — Einnig
reykelsd. — Urval óvenjulegra og fallegra
skrautmrana til tækifærisejafa — Gjöfina
sem veitir varanlega ánægju fláið þér í
JASMÍN — Snorrabraut
til kvölds
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500