Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.02.1972, Blaðsíða 11
Föstudaigur 4. febrúar 1972 — 'ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J J JÖN CLEARY: VEFUR HELGU um morgni; slkyrtan hans var guUihrein, buxurnar meö egg- hvössu broti, jafnvel dökkt hár- ið var eins og nýhreinsað og pressað. — Viljdð þið kannski byrja hér? Þetta er aðalskrif- stofan okfcar. Við erum meðtutt- ugu og sjö útibú. Clements leit á Malone og dökk, stór augun voru full af hryggð eins og í hundi sem hafði fengið að vita, að hann yrð'i lokaður inni. Malone misk- unnaði sig yfir hann. — Allt í lagi þú tékur helminginn, ég tek hitt. Hann tók sioppinn aftur upp úr brúna bréfpolkanum og sýndi forstjóranum. — Hvenær haldið þér að hann hafi verið hreinsaður síðast? Forstjórinn geiflaði munninn og Malone tók það sem eins konar axlaypptingu. — Það er aðetas ágizkun. Segjum á síð- ustu þrem mánuðum. — Gætum ýið fengið að' sjá ajlar viðskiptabækur yða.r frá síðustu brem mánuðum? Við gæturo tekið þær á eftir. — Það verður töluvert verk, er það efcíki? sagði forstjórinn. — Að fletta öllum þessiun bók- um? LögregluBtarfið er svo sem enigin skemmtun. Það er bara í bíómyndum sem löigreglan skemmtir sér. Á leiðinni út stanzaði hann og hnusaði. — Verðið þór aldrei þreyttur á þessari þurru, hreinu lykt? Forstjórinn kinkaði kolli og brosti út að eyru. — Ég held nú það', Um helgar geri ég krossgátan Lárétt: 1 sjávardýr, 5 guggin, 7 snæði. 9 gosefni 11 vináttufé- lag, 18 vasöi, 14 sbordýr, 16 tónn, 17 galaði. 19 ánægður. — Lóðrétt: i klófesta. 2 þyngd. 9 flugl, 4 reika, 6 aldraOur, 8 spil, 10 gjóla, 12 vitleysa, 15 blóm, 18 svik. Lausn á síðustu kross,gátu: Lárétt: 2 fenja, 6 öln, 7 basl, 9 sr, 10 bi,t. 11 sóa, 13 púns, 14 kial, 15 aukna. — Lóðrétt: 1 rabbína, 2 föst, 3 ell. 5 aura- sál, 8 aið 9 són, 11 súla, 13 pan, 14 kk hvorki að raka mig né baða. Frá laugardegi til mánudags er ég sóðalegasti skítbuxinn í Sydney. Gangi ykk-ur vel við blaðaflett- ingar ykkar. Ef ykkur vantar fatabreinsun þá komið til mín: ég skal annast það ókeypis. — Af hverju? spurði Malone. — Ég vil að löggur séu hrein- ar, sagði forstjórinn og engdist af hlótri svo að brailflaði í skyrtunni — Fyndnir forstjórar eru ó- metanlegir, sagði Clements þeg- ar þeir stigu inn í bilinn. Hann horfði á hlaðann af viðskipta- bófcum sem forstjórinn hafði af- hent þeim. — Tuttugu og sjö í viðbót. Við hefðum átt að hafa með okkur hjólhýsi. Það tók þá þrjár klukkustund- ir að safna saman við&kiptabók- um hjá afgrelðslufólki sem var ýmist samvinnulipurð eða fjamd. samlegt og allt þar á mili. — Ég hef engan tírna, sagði konan með hennálitaða hárið, bleiku gleraugnaumgjörðimar og svo þykkan varalit kringum mumn- inn að hún gat naumast opnað hann. — Komið aftur á miorgun og ég skal athuga hvort ég get haft þær til þá. — Ég vil helzt fá þær niúna, sagði Malone þolinmóðlega. Hann vék sér frá þegar tvær konur komu tan með famgið fullt af fatnaði sem þær slengdu ó borð- ið, Hann heið í fimm mínútur bar til þær voru famar og sagði síðan; —• Viðskiptabækurnar, þakk fyrir. — Ég sagði yður að koma ó morgun — — Ef þér afhendið mér ekki bækumar, sagði Malone. — þá kem ég aftur eftir hálftíma með lokunarheimlid. Ég loka sjopp- unni og svo læt ég yður um að útskýra fyrir húsbóndanum. Náið í bækurnar á stundinní og hættið öllu pípi. Konan urraði eins og fjarlæg- ur stormiur en stóð upp og gekk í hinn enda búðarinnar, kom til baka með nokkrar bækur og 24 skeilti þeim á borðið fyrir fram- an Malone, Hann þakkaði henni hæðnisiega, tók þær upp og fór út í bHinn. — Stundum finnst mér næstum sem lögregluríki væri ákjósanlegt. Þó myndi ég njóta mín vdð svona fólk. — Daginn áður en ég hætti störfum, sagöi Clements, þreytt- ur, argur og sveittur eftir set- una x heitum bilnum, — ætla ég að skrifa upp hvern einasta drjóla sem gerir svo mikið sem horfa á mig. Það sem eftir var dagsins vom þeir að glugga í bækumar. Þeir hættu þegar þeir vooru orðndr hálfrangeygðiir eftir að rýrxa í margvíslegt krotið á bleikum miðunum. —- Ég hetf séð þama nötfn á klæölsplöigigum sem ég hélt að væru úr sögunni fyrir löngu. — Brjótsfthlíf, hnjáskjól — hér sýnist mér meira að segja vera skiriífishelti. Hver gengur í slífcu nú til dags? — Strákarnir í unglinga- reglunni liirtu pilt um daginn sem var í slítou. Hann sagðisit ekki vilja gefa allt upp á bát- xnn. Malone fleygði frá sér bók og neri auigun. — Hér er allt nema grænm silkisloppur. Viitu fcoma til baka og ijúka við þetta í fcvöld? — Nei, sagði Clements. — Ég ætla á hundaveðhlaup í kvöld og vita hvort ég get ékki tapað einhverju af þessuirt penin.gum sem ég hef unnið á hrossunum. 2 Miðvikudagur, 11. desember. Clements kom tan í herbergi leynilögregluiþjónanna nsesta morgun og hristi höfuðið. — Ég get ekki tapað. Ég veðjaði á tilcaróféti með þrjár lappir og hvodpafulla í þokkabót, og hún skaut öllum ref fyrir rass. Tutt- ugu á móti einum félck ég út úr því. Með þessu móti sezt ég bráðum í helgan steta nauðug- ur, viljugur. Nokkuð nýtt? Malone lyfti bók. — Tvívík. Grænn siUdsloppur sem einhver að nafni Brand kom með. — Um leið fcom Smiler Sparks, mæðulegur eins og úlfaldi, og lagði blað á borðið hjó Malone. — Telex frá Melboume. Eitthvað í sambandi við Initerpol. Malone las blaðið, leit siðan á Clements sem beið í ofvæni. — Það er ekki að spyrja að þessum Þjóðverjum, þeir kunna handverkið. Hér er allt gefið upp ixema stærðin á brjóstahaldaran- um. — Hver var hún? — Hún hét Helga Schmidt. Hún var að minnsta kosti skráð undir því nafni — það er efcki sérlega fmmlegt. Hún kom frá Hamborg. Þar var hún gleðikona. Það er sennilega skýringin á tattóveraða bossanum — Þjóö- verjar eru smáskrýtnir í þessum sökum. Þeir tótou hana fyrst árið 1958 þegar hún var skráð sextán ára. Hún hefúr ekki kom- izt á blað hjá þeton síðast liðin sex ár. Hann lagði blaðið við hliðina á viðskiptabókinni firá fatahreinsuninni. — Hún er á- reiöanlega sú rétta. Þeir óku út í Tvívík á enn eimium steikjandi heitum morgni. Það var mistur neðst við sjón- deildarhringinn; í blindandi ljómanum uppi yfir var eins og flugvél bráðnaði og hyrfi, Þetta var ekki veður fyrir gott skap. Malorxe gekk inn í efna- laugina og hennahærða konan góndi á hann gegnnm gleraug- un með bleitou umgjörðunum. — Ég vona að þér hafði ekki týnt neinni af viðskiptabókunum — Malone slengdi bókunum á borðið, . snyrtilega samanbundn- um með seglgami. Síðan tók hann upp græna siilkisloppinn. — Kannizt þér við þetba? Konan rýndi í filíMna, hún hrukkaði ennið yfir löngu nefinu. — Ég hef séð hann — já! Útlend stúlka — þýzk held ég —- — Stendur heima, sagði Mal- one. — Hvar á hún heima? Það stendur ekkert heimxilisfang hjá ixafniixu. — Við tökum aðelns heimilis- fangið þegar einhver kemur í fyrsta sinn. Konan var ögn blíðari á mannirxn; það var bersýnilega eitthvað öðru vísi en það átti að vera og hún brann í stotmntau að fá að vtfca hvað það var. Hún teygði sig inn undir horðið eftir Madda. — Hvað er að, lejdist mér að spyrja um það? — Hún er dáin, sagði Malone. Jafnvel þykki varaliturinn gat ekki hindrað munninn í að opn- ast í þetta sinn. — Almáttugur, en hræðilegt! Hvemig gerðist það? Hvar? — Heimilisfangið, þajkk fyrir, sagði Malohe og benti á bók- ina sem konan viriist búin að gleyma aftur. Þegar hann var nýbyrjaður í starfi hafði hanm verið éþolinmóður og leiður út í fólk sem var manni fjötur um fót við hvert fótmáil. En nú var hann búinn að sætta sig við að störf ranmsóknarlögregl- unnar minntu nánast á land- könrxun í gamla daga: puð og strit dögum saman unz lcomið var upp á fjallslbrygg og eitt- hvað blasti við í fjarska sem gaf fyrirheit. Nú var hann toom- inn upp á fjallslhrygg. hafði séð nafn og heimilisfanig. En í raun- inni var það aðeins upphaf á larxgri ferð og trúlega myndi hanm mæta erfiðari ljónum á veginum en þessum kvenmanni •iöur en hann kæmist á leiðar- enda. Hann fór út á götuna og inn í bílimm aftur. Heimilisfangið kemur heim viö eitt af nöfn- unum í símaskránnd, sagði hanm við Clements. 1 símaskránni höfðu verið þrír sem hétu H. Brand og heimilisfanp allra í nónd við Tvívfk. Meirhlutinn af býzkumælandi inntflytjendum til Sydney virtust sælija á svæðið útvarpið Föstudagur 4. febrúar: 7,00 Morgunútvarp: Veðurfr. kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dag- blaðarxna), 9,00 og 10,00. — Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leifcfimi kl. 7.50. Morgun- stund bamanna kl. 9,15: — Hólmfríður Þórhallsdóttár heldur áfram sögunni „Fjós- kötturkxn segir frá“ eftir Gusfcav Sandgren (9). Til- kynningar kl. 9,30. Þingfrétt- ir M. 9,45. Létt lög miili liða. Spjallað við bændurkl. 10,25 (endurt. þáttur A.H.Sv.). Fréttir M. 11,00. Tónleitoar: Hljómsveitim Fílharmonía í Lundúnum og Fílharmomu- sveit Vínarborgar leika ó- peruforieiki eftir Weber, Smetana, Nicolai og Berlioz. 12,00 Dagskráin. Tónleikar, Til- kynnmgar. — 12,25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. — 13.30 Þáttur um uppelddsmól (endurt. bátfcur). sigurjón Bjömsson próf. talar um þróun tilfinningalífs hjá bömum, 13,45 Við vinmuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissaigan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ. Höfund- ur fllytur (3). 15,00 Fréttir og tilkynningar. Lesdn daigskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar. Yeh- udi Menuhin fiðluleikari og hljómsveittim Fílharmonía leika atriði úr „Þymirósu" eftir Tsjaikovsky. Efrerri Kurtz stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Útvarpssaga barnanna: „Höigni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein. Baldur sjónvarpið Föstudagur 4. febrúar: 20,20 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. — 20,30 Vatoa. Daigskrá um bók- menntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn: Njörð- ur P. Njarðvfk, Vigdís Finn- bogadóttir, Bjöm Th. Bjöms- som, Sdgiurður Sverrir Pálsson Pálmasom les sögulok (13). 18,00 Létt lög. — Tilkymning- ar. — 18,45 Veðurtfregnir. Dagskmá kvölldsdns. 19,00 Fréttir. — Tillkymningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál. Umsjónarmemm: Ólafur R. Einarsscm og Sighvatur Björgvinsson. 20.00 Kvöldvaka. — a) Islenzk þjóðlög: Erxgel Lund syngur. Dr. Páll ísólfssom leikur á píanó. — b) Um Ijóðagerö: Magnús Jónsson toennari filyt- ur erindi. — c) Ljóð eftir Jóraas Tryggvason frá Finms- tungu. Sigríður Schiöth les. d) Hailastjaman. Pétur Sum- ariiðason flytur erm mSnn- ingarþátt eftir Skúla Guð- jórxsson á Ljótunnairstöðum. e) íslands álar. Þorsteinn firá Harnri tekur saman og flyt- ur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdöttur. — f) Um ís- lenzka þjóðhætti. Ámi Bjömsson cand. mag- flytur. g) Kórsöngur. ÞjlóðleiWhiús- kórinn syngur lö'g eftir ís- lenzk tónskáld. dr. Hallgrím- ur Helgasom stj. 21.30 Otvnrpssagan: „Hinumeg- in við heimimn “ eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (8). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfr. Lestur Passíu- sálma (5). 22,25 „Viðræður við Stalín“ eftir Mílóvan Djílas. Sveinn Kristinsson les (3). 22,45 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson kynmir tónverkað ósdcum hlustemda. 23.30 Fréttir í situttu máli. — DacskrárHok. — og Þorkeil Si gurbj ('irnsson. 21,10 Adam Stnange: skýrsia nr. 7931. Leyniiskyttan. Þýð- andi: Kristmann Eiðssooi. — Umsjónarmaður: Jóm H. Maginússom. 22,00 Erlend máleflni. Umsjón- armaður! Jón H. Magmússon. 22,30 Dagiskiráriok. — glettan eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum, — einkum hagkværnar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069 Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. BILASKODUN & STILLING Súútagöfu 32 MÚTORSTILLINGAR Láflö síiHo i tíma. <4 O "<1 rt, Fi, ót. og ör ogg þjóousta. I W * I U U

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.