Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 1
HRINGVEGUR1974
Fostudagur 3. marz 1972 — 37.. árgangur — 52. tölublað.
Steffit að hringvegi um landið á
11 hundruð ára afmæli Islands-
byggðar árið 1974. — 100 miljón
króna verðtryggt happdrættislán
Kekkonen
lýsir yfir
stuðningi í
landhelgismálinu
Sjá nánar 3 síðu
Vafasamar aí-
ferðir í fanga-
búöam N-frlands
LONDON 2/3 — Heatih, íorsæt-
isrádherra Einglands, játaði _í dag,
að brezki herinn á Norður-lrlandi
íetfði beitt mjög vafasömu'
terðtwn við yfirheyrsiur á .
ur.írlandi. með bví að lýsa því
yfir, að þeim aðferðum yrði ekiki
fraaniar beitt.
Það sem í þessum aðferðum
felst er m.a. að draga hettur
yfir höfuð grunaðra manna tál
að rugla tímaskyn þeirra, troða
hávaðatækjum í eyru þeirra og
koma í veg fyrir að þeir fái að
sofna.
Hcath gerði yfirlýsingu sína
eftir að ríkisskipuð rannsökmar-
netfnd, sem átti að fjalla um
meðferð fanga á Norður-frlandi,
haði sikipzt í tvennt. Tveir með-
limir nefndarinnar telja, að sllík-
ar yfirheyrzluaðferðir geti leitt
til þess að bjarga megi lífi sak-
Lausra óbreyttra borgara, en saim.t
rerði að hafa nákvæmt eí'tirlit
með slíkum aðferðum Þriðji
nefndarmaöurinn taldi þessar yf-
irheyrsluaðferðir óhæfar með
öUu.
□ „Eg heiti á Islend-
inga að taka nú hönd-
um saman til þess að
gera það kleift, að
hringvegur um ísland
verði orðinn að veru-
leika á ellefu hundruð
ára afmæli íslands-
byggðar, árið 1974“,
sagði Hannibal .Valdi-
marsson, samgöngu-
málaráðherra, á fundi
með seðlabankamönn-
um, vegagerðarmönn-
um, alþingismönnum
Pramhald á 2. síðu.
★
• Myndin er tekin sunnan af
Skeiðarársandi upp til jökuls.
Örin bendir á staðinn þar-sem
Skeiðará kemur undan jöklin-
um. Myndin er tekin eftir
hlaup í ánni og sjást jakar
sem hún hefur íjorið fram
víðs vegar um sandinn.
Breytlngartillögur við tekjustofnafrumvarpið komnar fram:
AFSLÁTTUR FRÁ ÚTSVARI0G
HÆKKUN AÐSTOÐUGJALDA
Angólafund-
ur á morgun
A morgun, laugardaginn
4. marz kl. 2 e. h. verður
boðað til almcnns fundar
um frclsisbaráttu Angóla í
Austurbæjarbíói. Fullttúi
Þjóðfrelsishreyfingar An-
góla í Stokkhólmi, Alberto
Neto, fiytur ræðu, og sýnd
verður 90 mín. kvikmynd
frá Angóla.
— einstæðir foreldrar fái nú sömu aðstöðu og hjón við útsvarsálagningu
í
Skattafrumvörp ríkisstjómar-
innar hafa verið í þinginefndum
frá því fyrir jól. Nú eru þing-
nefndirnar um það bil að Ijúka
störfum og hefur meirihluti þeirr-
ar nefndar í efri deild sem f jallar
um tekjustofna sveitarfélaga þeg-
ar skilað áliti sínu. Gert er ráð
fyrir að nefndarállt um ríkis-
skattana komi fram um helgina
og að skattamálin verði tekin til
umræðu og afgreiðslu strax eftir
helgina.
4 MEGINBREYTINGAR
Samkvæmt breytingartillögun-
um sem lagðar voru fram í gær
gera stjórnarflokkarnir ráð fýrir
fjórum meginbreytingum á tekju-
stofnafrumvarpinu. Þessar breyt-
ingar beinast allar að því að
/æra skattabyrðar af lágtekj-
fólki yfir á fyrirtæki og eigna-
mcnn.
Meginbreytingartiliögur meiri-
nluta heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar efri deildar eru sem hér
segir:
1. 1 stað stighækkunar útsvars af
tekjum fyrir neðan 450 þúsund
krónur verður nú lagt 10%
útsvar á allar tekjur en veitt-
ur afsláttur frá útsvari þann-
ig: Afsláttur frá útsvari ein-
stæðra foreldra og hjóna verð-
ur 7.000 kr. afsláttur frá út-
svari einstaklings vei'ður 5.000
kr. og afsláttur frá útsvari
vegna hvers barns á framfæri
verður 1.000 kr. Áfram helzt
sérstakur 2.000 kr. frádráttur
frá útsvari fyrir hvert barn
umfram þrjú.
Þessi breyting kemur lág-
tekjufólki almennt til góða en
lækkar útsvarstekjur sveitar-
félaganna um leið frá því sem
fyrirhugað hafði verið. Til
l»ess að vega upp þennan mis-
mun verður aðstöðugjaldið
hækkað og er það annað meg-
inatriði breytingartillagnanna.
2. Aðstöðugjaldsheimildin nái til
65% af hundraðstölu aðstöðu-
gjalds á síðasta ári, en í frum-
varpinu var gert ráð fyrir því
að aðstöðugjaldið yrði aðeins
50% af aðstöðugjaldi síðasta
árs.
3 Landsútsvar verði lagt á banka
og sparisjóði sem nemi 1% af
vaxtamismun og renni upp-
hæðin óskipt í jöfnunarsjóð
sveitarfélaganna.
Taka ber fram að útsvar
verður ekki lagt á eigin húsa-
leigu né heldur á skyldusparn-
að.
4. Heimilt er að leggja 4% skatt
á virðingarverð hlunninda,
sem utansveitarmenn eiga,
sumarbústaði o. s. frv.
Gert er ráð fyrir að breyting-
artlUöigur stjórnarfilokikanina vid
ríkisskattafrumvarpið verði lagð-
ar fram nú um helgina og að
þessi mál verði tekin tá-l með-
ferðar í þinginu' strax eftir helgi.
Skátaskáli brann
Um kvöldveróarleytið í gær
briann sfcáttaiskáli í Garðahverfi
til öisiku. Sfcálinn stóg ásamt fleiri
h-úsum skáit-anna uppi við Ell-
iðavatnsveg.
Orsakir brun-ans eru ókamiv
ar.
Stuðningur við nýlenduþjóðir
víkur fyrir saltfisksölunni
Athyglisverðar upplýsingar á blaðamannafundi með
fulltrúa frelsishreyfingar Angóla
Hingað til lands er kominn fulltrúi Þjóð-
frelsishreyfingar Angóla, Alberto Neto>
fastafulltrúi hreyfingarinnar í Svíþjóð, og
mun hann hér ræða m.a. við íslenzka stjórn-
málamenn. Á blaðamannafundi með honuim
í gær komu m.a. fram upplýsingar, sem
gefa til kynna, að ísland hafi ekki þorað að
standa við yfirlýsingar um samstöðu með
þjóðum portúgalskra nýlendna vegna salt-
fisksölu sinnar til Portúgals!
Alberto Neto ga-t þess, að
stjómir Svíþjóðar, Noregs og
Danmerkur hefðu veitt þjóð-
frelsisbaráttu ( Angó-l-a virkan
sbuðning, bæði póli-tísk-an og
efn-ah-agslegan (Danmörk inn-
an stoamms) og fulltrúar ís-
1-ands hefðu lýst yfir sam-
stöðu með baráttu þjóða port-
úgalskra nýlendn-a á vettvangi
S.Þ En þ-aS hieíði komið ó
óvart, þegar svo fulltrúi ís-
la-n,ds hjá S.Þ. hetfði látið hjá
líða að greiða a-tfcvæði nú síð-
ast í haust með tillögu. sem
borin var fram í fjórðu nefnd
sam-tafciann-a um fordæmingu
á nýlen-diustríðum Portúgala.
. Af hálfu þeirr.a samta-ka er
ha-fa boðið Neto bingað var
þá. d-reift úrdrætti úr skýrslu
Bra-@a Jósefssonar. sem var í
sendinefnd lslands hjá S.Þ. í
haust Þar segir á þá leið,
um afgrei’ðsiu. á tillögu-nni um
fordæmingu á Portú-gal:
. „Eftir að flutningsmenn til-
lö-gunnar höfðu sam-þyfckt
nefndiar þreytingar töldiu full-
trú-ar Datunerk-ur, Finnl-ands,
Noregs og Svíþjóðar mjög lík-
legt að þa-u mundu öll greiða
tiliögunni a-tkvæði. Fulltrúi ís-
landis gerði þó fyrirva-ra á , , .
um af-stöðu íslenzfcu sendi- August" Alherto Neto: N«rðmenn toku mal okkar
Framihald á 2. síðu. ■»««■ — Sjá viðtal á bls 2. -r (Ljósm. A.K.)