Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 11
Föstud&gur 3. mairz 1972 — ÞJÓÐVILdTNN — SlÐA J| Hjá góðum grönnum MORGUNBLAÐH) — AND- LEG ÁREYNSLA? En ef við teljum andiega á- reynslu eins og t.d. skák til íþrótta, erurn við komin út á hálan ís með þetita orð og þarmeð getur flest af dagleg- um aithöfnum okkar talizt til íþrótta, hvort heldur það er ad leggj a bíl við stöðumæli eða lesa Morgunblaðið. — íþróttasamband ísJands hef- irr að ég held ekki skijigreint, hvað felst í orðinu íþrótit, en fróðlegit væri að heyra hvaða áiit menn haf a á þessu þar. Gísli Sigurðsson í Les- bók Morgunblaðsins. KRÖFUHARKA Húfan ein skapar ekki lög- reglumiann. >að er höfuðið sem undir er sem úr sker. (Úr bæklingi fyrir væntanlegra þýzka lög- regluþjóna). ALVIZKAN ER ERFIÐ Hver skrifaði skáldiverkið '„Stríð og frið?“ Auðvitað Leo Tolstoj. En samkvæmt brezk- um kennaranema Wilfred Hopkins, er það alLs ekki eins öruggt og menn skyldu ætla. Hann gerði nýlega umfangs- mikla könnun í „Educational Researeh". Þar lagði hann þessa spumingu fyrir 586 kennaranema. Og svörin við spumingunni komu ýmsum á óvart. f>ar var Winsiton Churc- hill eignuð bókin sömiuleiðis var Trotsky nefndur, Graham Greene og Thomias Gray. James Joyce var eignuð Odys- seiískviða og Stalín var sagð- ur hafa skrifað „Das Kapi- tal“.■ Niðurstöðumar bafa vakið feikna mikla athygli í Bret- landi og þykir einsýnt að kennaranemamir em langt frá alvísir. Mor.gunblaðið. LÍFSREYNSLA Á grímudansleik mætast hjón allt í einu, sem hafa ekki séð hvort annað sáðan ballið byrjaði. Konan lítur á mann sjnn með nokkurri lítilsvtirðingu Og segir: — Guð minn góður, en hvað sex viskísjússar geta breytt þér mikið. — Ég hef ekki drukkið enn- þá neina sex viskísjússa, mót- mælir eiginmiaðurinn sár- gramur. — Nei. en það hef ég gert. BJARTSÝNI Stúlkumar verða að vera frá 1.50 til 1.80 á hæð og kunna að synda. (Auglýsing eftir flu,?- freyjum frá Calidonian Airways). JA SVEl Þróunarlöndin væru glöð ef þau hefðu þó ekki væri nema eitt prósent af umhverfis- mengun Ameríku Margaret Mead, banda- rískur mannfræðingur. JON CLEARY: VEFUR HELGU Um ledð opnuðust dymar að næistu íbúð. Kona í morgunslopp með rúllur í hárinu. kom fram með stóran pappakassa fullan af samanvöðluðum dagblöðum. — Vorum að flytja inn sagði hún glaðlega; af andliti hennar mátti sjá að hún var vinkona al- heimsins. — Erum enn að taka upp dót. Eruð þér nágranninn? Hann laumaði lyklinum aftur í vasann, vonaði að hún hefði ekki tekið eftir honum. — Nei. Bara gestur En það virðist eng- inin vera hekna. — Ég veit það ekki. Hún hólt áfram niður stigann, kaliaði til hans yfir öxlina. rúllurnar lýstu eins og loftneit á höfði henmar, hún hafði skilaboð handa öllum. — Þetta em gamaldags íbúðir. Góðir, þykkir veggir, það heyrist ekki hljóð á milli. Þér hefðuð átt að sjá íbúðima sem við vorum í. Veggimir eins og salernispapp- ír. — Rödd hennar dó út þagar hún fjarlægðist niður stigann. Savanna horfði á opnar dyrnar að íbúð konunnar, síðan á lok- aðar dymar að íbúð Helgu. Svo snerist hamm snöggt á hædi og gekk hratt niður og út á götuma. Það stóð á sama hver þykkir veggimir voru, ef hann færi inn í íbúðina og annar maður væri þar inni hjá Helgu, þá myndu allir í Tvívík frétta hvað næst gerðist. Hann kæmi til baka og kveddi hana á sínum degi, þriðjudegi, þegar hann hefði ögn meiri sjálfStjórn. Hann var kominn háifa leið yfir götuna, þegar hann sá Bix- by. Togarasliipstjórinn gekk í áttina frá homum, en það var ekki hægt að villast á honum. Savanna stanzaði í miðju spori og mininsbu munaði að hann yrði fyrir bíl og bílstjórinm sendi honum tóninn fyrir aulaskapinn, þá áttaði hann sig og hraðaði sér að bílastæðimu. Það var ekkert athugavert við það að Bixby væri staddur í Tvívík; þetta hverfi var í nágrenni hafnarimn- ar og Bixby lamdaði sikipi síniu ekiki Langt héðan. En hvað var hann aö gera i götunni hennar Helgu? Hafði Grútur Gibsom fengið þá hugmynd að nota hann til að tala við Hedgu? Savanna beið í bílnum, velti fyrir sér hvort harnn ætti að farQ tii baka og aðvara Hdgu. Svo hristi hann höfuðið eins og maður sem er að tala við sjáifan sig. Það var rétt að mámudagsmaðurinn, hver svo sem hann var, vemdaði hana. Hann settist undir stýri, lagði komfektkassann í sætið hjá sér. Hann horfði á kassann og allt í einu fór hann að brosa. Hann ætlaði að gefa Josie konfektið. Hún fengi það reyndar af tilvilj- 47 un en samt leið honum betur eftir aö homium haföi dottið það í hug. Ef dagurinn í dag var kveðjudagur, þá gat hann líka orðið dagur nýs upphafs. Hann gæti jafnvel spurt Josie um áris- tíðimar. 3 Helga horfði á brotnu nöglima og það fór hrollur um hana þegar húe sá blóðið undir henni og hörundsflygsuma. Hún var enn móð af áreynslu og reiði þegar hún gekk fram í baðher- bergið og stakk hendinni undir kramanm. Hún hallaði sér fram á vaskinm með höndima undir bunummi eins og hún væri að reyna að stöðva eigin blóðstraum en ekki að sikola af sér menjar um Normu Helidon, og hún starði á sjálfa sig í speglinum. Það var dáiítil skráma á ann- arri kinninni, þar sem konan hafði hitt hana og toraginn á græna siltoisioppnum hafði rifn- að. Ég hefði getað drepið hana, sagði hún við spegilmynd sírnia; en allit í einu hvarf henni reiðin, og hún varð hrædd. Hrædd við sjálfa siig og vefinn, sem hún hafði spunnið. Hún hafði vitað frá byrjun, aö fjárkúguniin sem húm hafði glettan Listir og vísindl. undirbúið yrðd ekld. auðvéld, Kai'lmenn, jafnvel veikgeðja karknenn, létu ekki af hendi stórar fjáitiæðir mótíþróalaust; allra sízt nýgræðingar í auð- mannasitétt edns og Walter Heli- don og Leslie Gibson. Hún vissl hvíiikit miskunnarleysi bjó undir slíkri auðsofnun: góðsemi ga£ aldrei auð í aðna hönd. Hún hafði átt von á að Walter Helidon sýndi sig frá verri hlið- inni; en hún hafði ekki átt von á eitriaiðrx mótspymju Normu Helidon. Eiginkona Walters sam- kvæmisstj aman, drottning góö- gerðarastarfseminnar, hafði kom- ið hingað í dag með því villi- kattarhugarfari, sem Helga hafðd kyninzt hjá stúlkuinum á Reeper- bahn. — Walter kom hingað er ekki svo, umigfrú Brand? Ég sá hann á bílastæðinu, ,Nei. við töluðumst ékki við, hafði hún sagt sem svar við spyrjandi aiugnaráði Helgu. — Harnn sá mdg ekki. Það var eins og hann sæi ekiki neitt Ég vona bara að hann komist heim heilu og höldxxu, bastti hún við og rödd hennaar mildaðist; hún stakk í stúf við hörkublæinn sem hafði verið í röddinni frá því að hún kom inn í íbúðima. Síðan kom harkan aftur eins og hún réði ekki við hana: — Ég tel víst að þér mynduð ekki kæra yður um að hann yrði fyrir slysi. Eða er hann búxnn að borga yður pen- ingana? Helga hallaði sér upp að skápnum og vafði sloppinn þéttar að sér. Norma Helidon hafði sezt um leið og hún kom imn í íbúð- ina, líkt og fæturnir gæbu borið hana þangað og ekiki lenigra; en hún sat á stólbríkinní með hnén samam og hanzkaklæddar hend- umar héldu svo fást um veskið að ljóst leðrið dældaðist. Hún hafði tekið ofan sólgleiraugun sem hún hafði verið með og það var dimmur svipur í auiguinum sem bar keim af sársauka. Td hvers komuð þér, firú Helidon? Norma lét sem hún heyrði ekki spumánguna. — Er Walter búxnn að borga yður pemingama? Helga hikaði: hve hreinsldlin væri Walter við konu sína? Síðan hristi hún höfiuðið, ákvað að héðan af myndi það borga sig bezit fyrir ság að vexia hieinskilin. — Ekki enn'þá. Hann ætlar að koma með þá á morg- un. Hann er mjög sanmgjam. — Hann hagiar sér heimsku- lega, sagði Norma hljómlauisri röddu; það var staðhæfíng edgin- koniu, laus við illgimi. — Hann hefúr hagað sér heimskulega ail- an tímanm, ekki sízt með þvi að gefa sig að kvenmammi eims og yður. — Hver átti sökima á því? Helga gat eikki leynt illgirninni í rödd sinni. Þótt hún hefði aldrei verið á hnotskóg eftir eiginmanni, og hefði á vissam hátt notið þess lífs sem hún hafði búið sér, þá hafði ein- hver hiluti af henni sjálfri, púrítanskur arfur frá móðuiinnj, öfundað eiginkonur af (þeirri tryggimgu sem eiginmaður veitti. — Þér hefðuð átt að vera homum betri eiginkoma. — Ég hef álltaí verið honuim góð kona. — Þér veittuð honum ekki það sem hann v ildi — — Það sem þér gáfuð hopum, eða hvað? Hún starði á Helgu í græna silkisloppnum og varð sér meðvitandi um edgin líkama, brjóstin sem fatrin voxu að slakma, maganm sern stóð út í loftið þegar hún fiór úr rándýra magabeitinu, þjóhnappana sern minntu á hafragraut. Æ, ham- ingja góða, alltaf hafa þær æsk- una að vopni. Af hverju gat Walter ekki fallið fyrir eldri kvenmanni? En hún vissl um leið að þetta var heimskulega spurt. — Rangsnúið kynlíf — Helga brosti. Allar eiginkon- ur voru eins: alit átti að vera rangsnúið sem maðurinn veitti sér utan hjómabands. Walter hafði visisulega verið frumsitæð- ur í kynlífí sínu, þegar hún hitti hann fyrst. Hajim hafði viljað gera athöfnina að eimfaldri líkamsæflngu: hann virtist lita á hana sem þrefcpnófun og hún hafði hálfpartinn átt von á því sjónvarpið Föstxxdagur 3. marz 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsimgar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- mennitir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Njörð- ur P. Njarðvík, Vigdís Finn- bogadóttir, Bjöm Th. Björrus- útvarpið Föstudagur 3. marz 1972 7.00 Morgunútv. Veðurfréttir kL 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kh 7.00. 8.15 (og forustugr. dagbd.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn ld, 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund bam- amna kl. 9.15: Konráð Þor- steinsson heldiur áfnam lestri sögunnar „Búálfanna á Bjargi" eftir Sonju Hedlberg (17). Tilkynningar ki. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjafíað við bænd- ur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurt. þáttur A.H.Sv). Fréttir kl. 11.00. Endiurtekárm þáttur Jökiuls Jakobssonar. „Opið hús” frá 19. f.m. Tón- list eftir Franz Liszt kl. 11.30: Ivan Davis leikur á píanó Ungverska rapsódíu nr. 5/ Dietrich Fischer-DieskaiU syngur tvö lög/ Filharmoníu- sveitim í Vín leitour „Forleik- ina”, sinflónsk Ijóð; Wilhelm Furtwángler stj. 12.00 Dagskráin. — Tönleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðaxrfregndr. — Tilkynningar. — Tónleikar. 13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt. þéttur). Jóhann Hannessom prófessor flytur hugleiðingu um fermimguna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: AbdalBah- man Putra fursti. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur les lokalestur úr bók sinni um sjálfstæðisbarátþj Malaja (5). 15.00 Fréttir. — Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viltou. 15.30 Miðdegistónleikar: Tón- list frá Suður-AmenTku. Netania Davraith syngur Bac- hianas Brasileáras nr. 5 eftir Heátar ViIIa-Ldbos. Fílharm.- sveit New York-borgar leikur ,.Dans frá Rrasilíu” eftir Camargo Guámieri, „Sen- semayá” eftir Siilvestre Re- vueltas. „Batique” eftir Oscar Loronzo Femández og Sin- fonia India eftir Carlos C5há- vez; Leonard Bamsteán stj. 16.15 Veöurfregnir. — Létt lög. 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 17.40 Utvarpssaga bamanna: — ,.Kaita frænka“ öftír Kate Seredy. Guörún Guðlaugs- d'óttir endar lestur sö’gunnar, sem Steingrímur Arason ís- lenzkaði (12). 18.00 Létt lög — Tilkynnimgar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar 19.30 Þéttur um verkalýðsmél. Umsjónarmenn: Ólafur R. Binarsson og Sighvatur Björg- vinssom. 20.00 Kvöldvaka. a. Islenzk ainsöngslög. Kfist- ín Einarsdóttir synigur lög som, Sigurður Sverrir Pálsson og ÞorkeQl Sigurbjömsson. 21.10 Adam Strange: skýrsia nr. 4821. HefndarþorstL Þýöamdi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend mélefini. Umsjóni- . armaður Jón H. Magmússom. 22.30 Dagskiárlok. eftir Pál ísólfeson; Guðœún Kristánsdlóittír leiikur á píanó. b. Við listabrunn 19. aidar. Sigurður Sigurmundsson í Hvítárthöltí flytur annað er- indi sitt. c. ,,Krumsihoit“. Kvæði um Þorstein uxafót eftír Bene- dikt Gíslasion frá Hoíteigi. Baldur Pálmason les. d. Forustufé. Jóhanmies Öll Sæmundsson á Akureyri flyt' ur frásöguþátt. c. „Þar kemiur hann, gló- kollurinn”. Þorsteinn frá Harnri teíkur saimam þátt og fflytur ásaimt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um íslenzkia þjóðhætti. Ámd Bjömsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsömgur. Norðlenzkár karlakórar taka lagáð. 21.30 Útvianpssagan: „Hinumeg- in við heiminn" eiftir Gúð- mumd L. Friðfínmssom. Höf- undur les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðiurfiregnir. Lestur Passíusálma (28). 22.25 Kvöidsagian: „Ástmögur Iðunmiar“ eftir Sverri KTist- jánsson. Jóna Sigurjónsdóttír les (5). 22.45 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánssom sinnir ósk- um hlustenda um sígilda tón- list. krossgátan Lárétt: 2 spil, 6 stiafiur, 7 vökivi, 9 öfug röO, 10 samhljóði, 11 málrnur, 12 eins, 13 giekk (fom beyging), 14 raumar, 15 ósvinna, Lóðrétt: 1 fugl, 2 sníkjur, 3 að utan, 4 ónafngreindiur, 5 Mjóm- fiagiur, 8 florstoeyti, 9 spýjia, 11 rönd, 13 segja, 14 tón. Lausn á siðxistu krossgátu: Lárétt: 1 skotta, 5 rot, 7 einn, 8 óo, 9 angar, 11 pt, 13 irra, 14 lík, 16 aknanes. — Lóðrétt: 1 skerpla, 2 oma, 3 tomni, 6 sorans, 8 óiar, 10 giún, 12 ták, 15 kk. idtagfo áHSSk 4fra. WM iral ffB rtfu mu lú&srom hJL U ÍTlHvArclr nn(),hQT7JkT*nl<l Indversk undraveröld Nýjar vörur komnar: M.a. Batik-kjólefnl, útskoroir lampafætur borg og stór gaff- all og skeið sem veggskraut. — Einnig reykélsi, — ÚrvaJ óvenjulegra og fallegra sknautmrana til tækifærisgjafa — Gjöfína sem veitir varanlega ánægju fáið bér i ____ JASMÍN — Snorrabraut jBSfe DB! ra m 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.