Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 10
10S1BA — — Föste)áa@iíp 3. maas> »382 KVIKMYNDIR LEIKHUS ÞIÓÐLEIKHÖSIÐ NÝÁRSNÖTTIN sýming í kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýninc laugardag kl. 15,30. Athugið breyttan sýningartima aðeins betta eina sinn. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opln frá kL 13.15 til 20 Simi 1-1200 Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50. Flugstöðin (Airport) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum gerð eftir metsölubók Arthur’s Hailey — Airport — er kom út i islenzkn þýðingu undir nafninu „Gullna fariö" Myndin hefur vcrið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlend- is. — Leikstj.: George Seaton. — ÍSLENZKUR TEXTI — • • • • Daily News. Sýnd fcL 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó SlMI 50249 Soldier Blue Spennandi og viðburðarík ame- rísk mynd í litum með íslenzk- um texta. Kjörin bezta strfðs- mynd ársing 1971 Candicc Bergcn Pcter Strauss. Sýnd kl 9. Bönnuð börnum. Kópavogsbíó Simi: 41985. ögnir frumskógarins Spennandi og stórbrotin lit- mynd gerð í frumskógum Suð- ur Ameríku. — íslenzkur texti. ÁðalMutverk: Charlton Heston og Eleanor Parker. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR I ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Síml 25760. Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTORG Simj 20 4-9(1 'rbykjavíkdr^ Skugga-Sveinn lauigardag. Uppselt, Spanskflugan sunnudiag kl. 15. 117. sýning Hitabylgja siunnudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Kristnihaldið þriðjud. kl. 20,30. 130. sýning. Skugga-Sveinn miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ) Iðnó op- in frá kL 14 Simj 13191. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Músagildran .eftir Agatha Christie Sýning sunnudag kl 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl 4 Sími 41985 Næsta sýndng miðvikudag. Háskólabíó SITVfl- .22-1-40 Alla leið á toppinn (AIl thc way up) Frábær háðmynd um frama- strit manna nú á dögum. byggð á leikriti eftir David Tumer. — íslenzkur texti. Leikstjóri: James Maetaggart. Aðalhlutverk: VVarren Mitchell Elaine Taylor Vaness Howard. Sýnd kl. 5 7 og 9. Tónabíó SIMl: íl-1-82 Fyrsta fatafellan („The night they raided Minsky‘s“) Mjög skemmtileg, ný, amerísk gamanmynd, er fjallar um unga og saklausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun verður fyrsta fatafellan — Tslenzkur texti — Leikstjóri: William Friedkin. Aðalleikendur: Britt Ekland Jason Robards Norman Wisdom. Sýnd kl. 5 7 os 9. Stjörnubíó SlMl: 18-9-36. Oliver — tslenzkur textl — Heimsfræg, ný amerísk vertk launamynd i Technicolor og CinemaScope Leikstjóri: Car- ol Reed. Handrit: Vemon Harr- ls eftir Ollver Tvist- Mynd þesai hlaut sex Oscars-verð- taun: Bezta mynd ársins, Bezta lelkstjóm, Bezta leikdanslist, Bezta leiksviðsuppseitniiig, Bezta útsetning tönlistar. Bezta hljóðupptaka í aðalhlutverk- um eru úrvalsleikarar: Ron Moody. Oliver Reed Harry Secombe. Mark Lester. Shani Wallis. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd ki. 5 og 9. frá morgni skipin • Skipadeild SÍS: AmairfelL er í Reykjavík. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fer í dag frá Venitspils til Lúbeck. Helgafell fór 29. febr. frá Ak- ureyri til Svendiborgar og Lar- vik. Mælifell er í Heröya, fer þaðan í dag til Gufuness. Skaftafell er í Hamborg, fer þaðan í dag til Faxaflóa. Hvassafell er í Vestmanna- eyjum. Stapafell er í Birken- " head, fer þaðan í dag til Hornafjarðar og Faxaflóa. Litlatfell. er væntanlegt á Faxaílóamn í dag. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Goole 1. þ. m. til Hamborgar. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 26. f. m. til Gloucester, Cambridge, Bayonne og Nor- folk. Dettifoss fór frá Ham- borg í gærkvöld til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Kaup- mannahöfn 28. f.m. til Reykja- víkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Nor- folk. Gullfoss fer frá Reykja- vík kl. 18.00 í dag til Þórs- hafnar í Færeyjum og Kaup- mannahafnar. írafoss fór frá Hafanarfirði í gærkvöld til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Grimsby í dag til Helsinki og Kotka. Laxfoss fer frá Horna- firðj í dag til Reykjavíkur. Ljósafoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld til Felixstowe og Hamiborgar. Múlafoss fór frá Þrándiheimi 28. f. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 28. f. m. frá Antwerpen. Selfoss fer frá Tálknafirði í gær til Súganda- fjarðar og Skagastrandar. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Reykjayíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 25. f. m. til Odénse. Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Askja fór frá Reykjavík í gærkvöld til Straumsvíkur. Hofsjökull fór frá Gi-undarfirði í gær til Reykjavíkur og Vestmanna- eyja. ísborg kom til Reykja- víkur 1. þ. m. frá Gdansk. Anna Johanne fer frá Norfolk 7. þ. m. til Reykjavíkur. Upplýsingar um ferðir sikip- anna eru lesmar í sjálfvirkum símsvara 22070, allan sólar- hringin'n. flugið • Flugfélag lslands: Sólfaxi fór frá Keflavík W. 08:45 í morgun tii Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keöa- víkur ki. 18:45 í kvöld. Sól- faxi fer frá Keflavík kl. 09:00 í fyrramálið til Kaupmanna- hafnar. Osló og væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 17:00 annað kvöld. Innanlandsflug: I dag er aætlað að fljúga til Húsavíkur, Akureyrar (2 ferð- ir) tii Vestmannaeyja. Pat- reksfjarðar. Isafjarðar, Egils- staða og til Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar., ísafjarðar og til Egilsstaða. ýmislegt • AA-samtökin; Viðtalstími alla virka daga kl. 18—19 í síma 16373. • Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund mánudaginn 6. marz, í fumdarsal kirkjunn- ar, kl. 8.30. Til skemmtunar, Pétur Maack sýnir litskugga- myndir, spurningaþáttur og fleira. Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. • Sunnudagsganga 5. marz. Strandganga á Kjalarnes. Brottför kl. 13 frá Umferðar- miðstöðinni. Verð kr. 300,00. Ferðafélag Islands. • Skipaútgerð Ríkisins: Hefcla er væntanleg til Reykjavíkur í dag úr hringferð að vestan. Esja er á Norðurlandsihöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. til kvölds FÉLAGISLENZKRA HLJÓMLISTAIÍIVIAWA #úlvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlcgast hringið i 20255 milli II. 14-17 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILIINGAR . LJÓSASTILLINGAR Simi Látiö stilla í tíma. 4 O <6 CTj O Fljót og örugg þfónusta. I W I U w VEITINGAHÚSIN HOTEL loftleumr. Blómasalur opinn föstudag til kl. 01,00. Lokað laugar- dag vegna einkasamfcvæmis. Opið sunnudag alilir salir, til kl. 01,00. Borðapantanir í síma 22322 og 22320. HÓTEL SAGA Súlnasalur opinn laugardag til kl. 02,00 og sunnudag til kl. 01,00. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar. Borðapant- anir í síma 20221. HÓTEL BORG Opið sunnudag ttl kl. 01,00. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Borðapantanir í síma 11440. ÞÓRSCAFÉ Nýju dansamir mánudaga, þriðjudaga, miðvikud. B.J.^ og Helga leika. Gömlu dans- arnir fimmtudaga og lau.gar- daga Polka kvartett. Ung- lingadanslei'kur föstudaga, Loðmundur leikur. VEITINGAHÚSIÐ LÆKJAR- TEIGI 2 Opið föstudag, laugardag og sunnudag á báðum hæðum. Borðapantanir í síma 35355. SIGTON Opið föstudag og sunnuriag. Roof Tops leitour. Laugardag til kl. 02,00. Planitan leifcur. Borðapantanir i sima 12339. NAUST Opið aila daga til kl. 23,30, nema föstudaga til ld. 01,00 og laugardaga til kl. 02,00. ÞORRABLÓT tíl 19. febr. Trió Carls BiiUIidh leikur. Borðapantanir í sínta 17759. RÖÐULL Opið á hverju kvöldi nema miðvikudaga. Hljómsveitm Haukar leikur. Borðapant- anir í síma 15327. SKIPHÓLL Opið laugardag til kl. 02,00 og sunraudag til lcl. 01,00. Ásar leika. Borðapantanir í síma 52502. m uo&ae 0Sj EFNI V' SMAVÖRUR TÍZKUHNAPPAR ÚTB0D Tilboð óskast í að byggja björgunarstöðv- arhús Slysavamafélags íslands á Granda- garði í Reykjavík. Húsinu sé skila'ð fullgerðu með leiðsdufccrfrjn^ jindi,!),,.. rnálun og dúkalagnir. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s/f^ Ármúla 6, Reykjavák, gegn 5000,00- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstud'aginn 17, marz n.k. kl. 11 f.h. Tæknifræðingur — Teiknari Óskum að ráða byggingartæknifræðing og teiknara á Teiknistofu vora. Upplýsingar hjá forstöðumanni Teikni- stofu S.Í.S. Starfsmannahald Samband ísl. samvinnufélaga. ÚTB0Ð Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboð- um í akstur fyllingarefnis í götur i Kefla- vík, úr Stapafelli. Áætlað efnismagn er 16.000 rúmmetrar. Áskilinn er rétitur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Útboðsgö'gn verða afhent á bæjarskrifstofunum í Kefla- vík á venjulegum skrifstofutima n.k. mánudag og þriðjudiag. — Tilboðin verða opnuð á skrifsíofu bæj- arstjóra, föstudaginn 10. marz n.k., ag þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óska. Bæjartæknifræðingurinn í Keflavík. Þvoið hárið íir LOXKNE-SIiampoo — og flasan fer

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.