Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 2
2 SíÐA — ÞJÖÐVILJININ — FöetnidagtEr 3. marz 1S5S2 Blaðamannafundur með Alberto Neto: Við berjumst ekki gegn hvítum mönnum heldur kúgunarkerfi Pastafuilltrúi Þjóðfrelsistfylk- ingar Angóla, MPLA, í Stokk- hólimii, Augusto Alberto Neto er hinigað komnánn í boði eftir- taldra samtaikia: SÍNE, Fylk- ingarinnar, Verðandi, Æsku- lýðsnefndar Alþýðubandalagsins, og Utanríkisnefndar Samtaka frjálsiynidra og MFlK. Á biiaðamannafundi i gær, tók hann það fram fyrst af öllu, að hann hefði í buga að haffa sambaind við stjómimála foringjia og samtök með það fyrir augutm að útskýra málstað þjóðar Angióla og hvetja Islend- ingia tíl samstöðu með honurn. Eins og flesitum er kunnuigt bú,a nemendiur Taekniskóla fs- lands við mjög erfið skilyrði hvað kennslurými snertir Tvær kennsiustofur skólans eru stað- siettar í Hótel Esju. en það hús- næði er á flestan háitt óhentiugt. I gær .gerðist það, að nem- endiur í 1. bekk gengu út úr tíma vegna þess að ólíft var í sitofunum þar sem loftræst- ingakerfið bilaði og hitinn var Stuðningur Framhald af 1 siðu nefndarinnar. Um það bil tveim viloum áður en portúg- alstoa tillagan sá dagsins ljós v ,tjáði. ambassador, Hannes Kjartansson, íslenzku sendi- nefndinni að uitanríkisráðu- neytið hefði áhyggjur út af því að við gengjum í berhögg við hagsmuni Portúgala. Ráðu- neytið staðfesti, að ríkis- stjómin hefði ákveðið á fundi að ísland skyldi sitja hjá við atkvæðagreiðslu um þessa til- lögu. Einnig var sendinefnd- inni tjáð að fulltrúar SlF hefðu krafizt þess, að við .greiddum ekki atkvæði með þessari tillögu. FúHtrúar stjómarflokkannia í islenzku sendinefndinni lögðu mikla áherzlu á, ag Xsland greiddi tillögunni atkvæði, og var m.a bent á fyrri fyrir- mæli um að óhaett væri að greiða atkvæði eins og hin Norðurlöndin. Ambassador, H. K., taldi að í þessu máii hefð- um við algena sérstöðu vegna saltfiskssölu okkar til Portúg- als. >að sitoail þó tekið fram, að það var nær samhljóða álit islenzku sendinefndarinnar að ef ísland færi að ráði amb- assadorsins Og utanríkisráðu- neytisins mundi það ef tii vill verða mikill álitshnekkir fyrir ísland á vetbvangi S.>.“ Síðar segir svo frá því að ofangreind tillaga hafi toom- ið til afgreiðslu þann 3. des- ember — var hún samþykkit ' með 99 atkv 6 ríki voru á móffi 6 sátu hjá — fulltrúi ísdands var fjarverandi á þeirri forsendiu, að þeesi stefna (að sitja hjá) væri al- gjörlega í andstöðu við stefnu st j óm arflokkanna. >ess má geta, að fuUtrúar Einingarsamtaka Afríkurikja, sem styðja baráibtu Angóla- manna hétu íslendingum stuðningi í landhelgismálinu er þeir sóttu ísland heim í vetur Auglýsin gasími — 17500 — Neto skýrði frá því að sam- tok hans, MPLA, heföu verið mynduð 1956 er þrenn samtök runniu saman í edn. Fyrst heffði hreyfingin reynt að ná sam- komuilagi við Portúgaili um sjálfstasði landsins, en þeir hefðu ekki tekið það í mál, og árið 1961 hefði mönnum verið ljóst orðið að eina ráðið var að grípa til vopna. Þó hófst skæruhernaður sem nú hefur staðið í eUefu ár. Smám sam- an hefur þjóðfrelsisherinn unn- ið á, og hefur nú á valdd sínu um 500 þús. ferkm. svæði, að- allega í suðausturhluta lands- orðinn 27 gráður. Nemendur skólams og kennarar kvöddu á vettvamg mann frá borgarlækn- isembættinu til að kamna ástand- ið, en loftræstingar- og hita- kerfi hússins hefur alltaf verið stórlega ábótavant, rakasitig langt fyrir neðan það sem eðlilegt getur talizt og mjög flöktandi hitaistig. Nemendiur kvarta sáran yfir því, að þeár hafi lítið sem ekkert þrek eftir langa dagsetu í skólanum og þvi vilji þeir fá þessu breytt. >að kastar þó tólfunum að hvergi er hægt að opna glugga í þessu húsnæði. Að öllu sam- anlögðu balda nemendur og kennarar því fram að það sé beinlínis heilsuspillandi að nota þessa sali fyrir kennslu Á vettvang var einnig toallaö- ur sérlegur fuUtrúi mennta- máiaráðuneytisins til að toamma aðstæður. Nemendur skólans era bitrir yfir þessari aðstöðu, tækja- leysi og almennu skilningsieysi yfirvalda á stöðu og þróumar- spunsroálum sfcólams. — SJ. Almennur fraðslufundur xun þjóðfélagsleg vandamál sem skapast af neyzlu ávana- og fíkniefna verftur haldinn í Domus Mcdica vift Egilsgötu kl. 14 laugardaginn 4. marz. Til fumdar þessa boðar Reykjavíkurdeiid Rauða kross Islands og hefur fengið hina færustu menn til að vera fru-m- mælendur á fundinum. Aðaler- indi fumdarins fiytur Ezra Pét- ursson geðlæknir, og hefur Reykj-avíkurdeUdin fengið hamrn til að koma frá Bandaríkjun- um þar sem hann hefur starfað um 10 ára skeið við sálgrein- ingu og geðlæknimgar við helztu sjúkrahús New York borgar. 1 þeissu sitarfi siínu hefur hann unnið mikið í þágu eiturefma- sjúklinga og verið m. a. ráðu- nautur um meðferð heroin-sjúki. í fangelsum borgarinnar. Segja má að Ezra Pétursson sé sá læknir íslenzkur sem mesta þekkingu og reynzlu hefur aí hinum alvarlegustu þjóðfélags- legum vamdamálum sem ávama og fíkniefnim skapa. Þess má geta að Ezra Pótursson hefu-r fflutt m. a. um þetta efni fyrir- lestra víðsvegar um Bandaríkin. Á eftir um 40 mínútna ínn- gangerindi Ezra Péturssonar, flytja þeir stutt erindi eða um 10 mín. hver þeir dr. Jón Sig- ins. og er það urn þriðjungur Angóla. Þar býr rúmlega milj- ón manna af 5,5 miljónum íbúa. Og smám saman heifur eflzt alþjóðleg samstaða og stuðningur við málstað MPLA. N atóstuðningur Við reynum að færa barátt- una til allra héraða Angóla, sagði Neto, og eigum í höggi við 60 þúsund manna portú- galskt lið og um 70 þúsund málaliða. Það er ljióst að Portú- gal gæti ekki staðið í styrjöld- um á þrennum vígvöllum — í Angóla, Mozambik og Guin- eu-Bissau, ef ekki kæmi til pólitískur og hernaðarlegur stuðningur Natólanda. Ekki framleiða Portúgaiir bau vopn sem þeir nota gegn okkur og þá ekiki heldur þau eiturvopn sem þeir beittu í fyrra til að skemima uppskeru á svæðum sem við ráðum. Þessi langvinni hemaður Portúgala gegn ný- lenduþjóðunum er og möguleg- ur vegna þess, að þeir leyfa -al- þjóölegum auðhringum að arð- ræna auðlinddr Afríkulanda sem eru mjög miklar. íslcnzk þögn Neto nefndi ýmis dærni um stuðning Ncrðurlandaþjóða við málstað Angólamanna — Svíar hefðu um árabil vedtt þeim pólitískan og efnahagsllegan stuðning, Noregiur og Danmörk einnig og þau lönd væru eð bætast í hóp beirra sem veittu efnahagslegain stuönmg. Þá hefði norska utanrikisráðuneyt- ið sýnt manndóm með bví að taka nýlendustyrjaldimar upp á síðasta ráðherrafundi Nató í Lissabon. En við erurn, sagði Neto, undrandi á því hve þögl- ir Islendingar hafa verið, secn börðust gegn nýlenduskipan hjá sér áður fyrr (sjá nánar á forsíðu). Þess má geta, að 98% lands- manna búa við ólæsi, víða rík- ir mikil neyð, ekki sízt vegna eiturhemaðar Portúgaia, sam í urðsson, borgarlæknir, um ávana og fíkniefni og þjóðfélag- ið, Jónas B. Jónsson, fræðslu- stjóri, um almenina fræðslu í því sambandi og Ásgeir Frið- jónssom aðalfuUtrúi lögreglu- stjóra, um löggæzluhlið máils- ins. Fundarstjóri verður formaður Reykjavíkurdeildar R. K. 1. Ragnheiftur Guðmundsdóttir læknir. Undirbúning fundarins hafa annast auk henmar vara- formaðu-r deildarinnar Arin- björn Kolbeinssom og Sóra Jón J. Auðuns dómpróf. varafform- aður R. K. 1., en hann mum í upphafi fundarins segja í stuttu máli frá starfi Reykjavíkur- deildarinmar. Er þess vænzt að almenningur fjölmenni á fundinn. Ákveðin skoðanamyndun almenmimgs er niauðsynleg undirstaða skynsam- legra viðbragða þjóðarinmar á þessu sviði, ekki síður en öðr- um. Vænta framsögumenm og deildim þess að umræður verði hagnýtar og geti veitt nokkra leiðbeiningu um hvað opinberir aðiiar, fjölmiðlar, einkaaðilar og samtök geti gert til að sporna við neyzlu þessara fíkmiefna og hvað hægt sé að gera ttl að hjáipa þeim einstaklimigum sem hafa orðið þessum efnum að bráð. fyrra eyðilagði 2/3 a£ uppsker- ummi á okkar svæðum — þar eru sömu eiturefndn á ferö ag Bandaríkjamenn haffa notað í Víetnam. Við vitum að ísienzki Rauði krossinn hefur veitthjálp íbúum Biafra og Bangladesh, má vera að íslenzkir aðilar geri sér einndig grein fyrir börx okkar á mannúðaraðstoð. Pólitísk brögð — í einni af skýrslum MPLA segdr, að Portúgaílir reynd mjög að fá útlendinga. einkum Italli, til að setjast að í larnd- inu? Já, Portúgalir hafa á prjónunum mikii álfiorm um meiriihóttair raforkuframfcvæmd- ir í suðurhluta landsins, sem mumu m.a. sjá S.-Afritou fyr- ir orku til rekstrar úrannáma og kjarnorkuiðnaðar. Til þessara hluta hefur Portúgal leitað að- stoðar vestrænna ríkja, bœði fjárhagslegrar og svo hefur ver- ið reynt að fá Italli til að setj- ast að á þessu svæði í stórum stíl, í þeirri von að þeir styrki stöOu nýlenduiherranma. Svipuð áætiun er í framkvæmd í Moz- amibik, í Cabora Bassa. en þess skal getið, að sænska stjómin lét fyrirtækið ASBA draiga sig út úr þeim framkvæmdum. — Hvað um önmur samtök sem gera tilkall til að vera fúll- trúar þj óðfreisishreyfingar An- góla? — Það er eimkum um tvemm samtök aö ræða, sem hafa beitt sér fyrir einskonar sjálfstæði í samvinnu við t.d. bandaríska heimsvaidasinna. En þau hafa ekki náð þeirri fótfestu, að geta komið fram sem samningsaðili við Portúgali. Auik þess er-u þetta ekki samamgólskar hreyf- imgar, heldur takmarkast við' tiltekna þjóð í landinu en þær eru nokkrar. En erlemdir blaða- menin, og fuílitrúar Einánigar- samtaka Afríkuþjóða. OAIJ, sem haffa ferðazt um Angóla-, hafia komiizt að því, að MPAL eru einu samtökin sem í raun og veru njóta víðtæks stuðn- imigs og háld'a uppi skæruherm- aði gegn Portúgölum. Og að elleifiu ára barótta ofckar gefur ckkur rétt til að berjast til fulls sjálfstæðis. Það edna sem fyrrgreindar hreyfingar hafa gert, er að koima í veg fyrir baráttu okkar sveita í þeim héruðum sem liggja að Kongó- Rinshasa nyrzt í lamd:inu._ — Þú nefndir 60 þúsumd portúgalska hermenn og 70 þús- und manna lið. Hvaða lið er það? í Anigóia eru um 2000 Suður- Afríkuimenn undir vopnum. Þar eru og afriskir málaiiðar, sem áður börðust með Tjsombe í Kongó, svo og angólstoar lepp- sveittr. STUÐNINGUR — Hvaðan berst ykkur helzt situðningur? — Einingaraamtök Afriku- rikja og þar með flest Afriku- ríki sty’ðj a okkur. Nema þá Kongó-Kinshasha og Malawi, sem hafa meiri áhuga á góðri sambúð við suðurafríska kyn- þáittakúgara og kábójstjórninia í Ródesiu Hvitur forsaetisráð- herra eins og Olof Palme getur hafft miklu meiri skilning á málstað okkar en svartur, eins og Banda í Malawi — ég vil reyndar leggja áiherzlu á að við berjumst ekki gegn hvitum mönnum í landinu (þeir eru 400 þúsund) heldur gegn kerfi, gegn kúgunarkerfi. Utanríkissteína okkar er m.a fólgin í ag einangra Portúgal frá bandamönnum sínum í E,vr- ópu, og fá þaðan pólitíska og efnahagslega aðstoð. Ég heffi Nemendur Tækniskó/ans kvarta yfir „hóteiinu" Fræðslufundur um ávana og fíkniiyf á vegum RKÍ ■■ ■ - ...........................■ ■■■.■' ANGQLA ’ u-^h.insriása KONGO Kortið aft ofan sýnir lcgu Angóla í Afríku. Kortift að ncðan sýnir (punktuðu svæðin) héruð þau se-m Þjóðfrelsishreyfing Angóla hef- ur á valdi sínu. áður getið Um Nor'ðurlönd. og stjóm HoUands hefur sýnt okk- ur vinsemd. Og við höfum notið samúðar og aðsitoðar æskulýðs- samtaka og pólitískna samtaka um ÖH Vesturlönd. Við höfum notið situðnings Og aðsitoðar, einnig hemaðarlegrar frá öU- um sósíalískum löndum. Við erum ekki Moskvusinnar né heldiur Kínasinnar, við erum fyrst aí öUu Angólamenn, sem Hringvegur Frambaid aí 1. sáðu. og fréttamönnum í gærdag, þegar þessir aðilar sátu fund> þar sem kynnt var áætlun um væntanlega vegar- lagningu yfir Skeiðar- ársand. Á fýrxTiefndum fundi var m. a. alþinigismönnum og fréttamönnum kyninit væntan- leg vegarlagning. Þar skýrði Svarabjörn Frímannsson, Seðlabankastjóri frá því, að hleypt mundi af stokikunum, verðtryggðu happdrættisiáni, aff hólfu Ríkissjóðs íslands, að fjárlhæð 100 miljónir króna og skuli peningunum varið til þess að „opna hringveg um landið“. Verður nánar skýrt frá þessu verðtryggða happ- drættisláni hér í blaðinu síð- ar. Að þessu sinni er ekki rúm til að gera grein fyrir áætt- unum varðandi þetta stórmál, en þess skal getið, að gert er ráð fyrir, að lausleg kostn- aðafáætlun varðandi ' þessa manmvirkjagerð nemur 500 miljónum króna. Til saman- burðar má geta þess, að Reykianesbrautin (sem þótti storvirki á sínum tíma), mundi nú kosta um 600 miljónir króna. Á fyrmefndum fundi skýrði dr. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur frá Skeiðarárhlaup- um undanfarinina ára og sýndi skuggamyndir frá Skeiðarár- hlaupi 1954. Helgi Hallgrímsson, verk- fræðinigur hjá Vegagerð rík- myndað baffa eina fylkingu, þrátt fyrir mismunandi pólitísk viðhorf — það er sjálfstæðis- málið sem sameinar ofcfcur, er okfcar samnefnari Og við höfum einnig gott samband við stjórop’opptsitöð- una í Portúgal — við skulum ekki gleym-a því, ag „fjórðu vígstöðvarnar“ gegn portúgölsk- um fasisma eru í Portúgal sjáiíiu ... — áb. árið 1974 isins, hefur haft með áætlanir að gera varðandi væntanlega vegarlagningu yfir sandana og sýndi hann á korti og með litskuggamyndium, væntanilega legu vegarins vamargaröa og brúa. Sigurður Jóhannsson, vegamálastjóri, raikti sögu áætlanagerðar í stuttu máli. Að því loknu tók Hannibal Valdimarsson, samgöniguimiála- ráðherra til máls og sagði m. a. að enginn vafi léki á því, að glímain við néttúruöflm þarna eystra yrði erfið, en þó svo. að íslendingar féllu á fyrsta bragði, þá væri ekki annað að gera en standa upp á ný og glíma til þrautar. Hringveg um landið yrði að byggja og aðrar leiðir til þess að tengja byggðimar saman, yrðu ekki reyindar fyrr en þessi hefði verið reynd til þrautar. Eysteinn Jónsson, alþingis- maður, gat þess í ræðu simni, að þetta væri stór dagur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Is- land yrði annað lamd efttr en áður og sennilega yrði þetta bezta fjárfestinig sem fs- lendingar gætu gert, að land- helgismáli'nu einu undan- skildu. Imigólfiar Jónsson, allþingis- maður, kvaðst vera ánægður yfir því að málið 'skyldi kom- ið á þetta stig, en trúlega yrði kostnaðurinn meiri en áætlað væri. En hvað um það. sagði Ingólfur, það verð- ur ekki áfall fyrir þá sem áætlanir hefðu gert svo mik- ið gildi sem hringvegurinn hefði fyrir þjóðina. fjárhags- lega og menmlngarlega. Eins og fyrr segir, verður nánar skýrt frá þessu máli í Þjóðvlljamum síðar. — rl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.