Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 5
r Föfitudagur 3. iruarz 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g pylsur, senda knöttinn þvert yfir völlinn en þar eru fyrir Vogue sokkabuxur, sem sjá- anlega gefa ekkd efitir beld- ur leika nú á bæði Blábánd- súpur og Niðursoðnar kjötvör- ur frá Kea oe sendia knöttinn af þvílíku öryggi beint í mark, að Husquarna-saumavélin með töfraspólunni fær ekki við neitt ráðið Ef nú þessi rö'ksemdafærsla skyldi þrátt fyrir a-Et ekki duga útvarpsráði til andlegr- ar fótfestu má benda á nýja hlið þessa máls, þá hlið sem íslendingar eru manina líkleg- astir til að skilja. en það er fjárhagshliðin. Hér gæti sem sé leynzt búhnykkur, sem út- varpið munaði um. Því þá er lánazt hefur að nytja til meiri fuUkomnunar ytra borð vorra ættgöfuigu íþróttafröm- uða sem enn bíður sem því nær ósáinn akur eftir hinni erjandi hönd kaupsýslunnar. mætti búast við aiuglýsingum í útvarpi og sjónvarpi eitt- hvað á þessa leið: Einihvier skrifiar á dögiunium í Þjóðvíljamn og er að von- um hneykslaður yfir því, að Njörður P. Njarðvík. formað- ur útvarpsráðs. hafi látið í þag skína í viðtali, að út- varpsráð fylgdist ekki betur með í þróun menningarmál a með vorri þjóð en það, að það teldi ekki að öllu leyti samrýmanlegt voru kristilega velsœmi, að sjónwarpa frá knattleikjum þar sem aug- lýsdngum er fyrirkomið á af- mörkuðum sivæðum á yfir- borði keppendanna, er þetta þó eingönigu gert í virðingar- og þakKLætisskyni við nokkur þrifnaðarfyrirtæki vors ást- kæra föðurlands. Hér birtist í rauninni aEt í senn: Trú, von og kærleikur. En af þessu er kærleikurinn mestur. Slík afstaða útvarpsráðs er að sdálfsögðu helber misskiln- ingur. að ekki sé meira sagt. Menn í slíkri stöðu ættu að koma auga á hið stórfenglega í framþróum kaupsýslunnar, sem orðið hefiur frá því að hún varð að lúta svo lágt, að hengja auglýsingar sínar á jarðfasta símastaura yfir í það að hiafia beizlað fótihivöt- ustu afreksmenn þjóðarinnar og láta þá renna skeið með þær fyrir aiugliti alþjóðar. En með því a@ mér er bunnugt um að útvarpsráð vort skipa engir andlegdr auk- visar, sem efcki kunni að meta svo hugstæðan sam- drátt, sem þann, er nú hef- ur orðið með íþróttahreyfingu vorri og baupsýstunni þá þyk- ist ég eygja ljós í þessu ör- lagamyrkri Hér bíður út- varpsráð auðsjáanlega eftir enn róttækari samdrætti þessara samvinnuhreyfinga, sem vonandi lætur ekkd lengi á sér standa. Ég sé fyrir hugskotssj ónum mínum glæsilega fylking íþróttamianina í senn í bróð- urlegri sem og hugsjónalegri þjónustu við verzlunarstétt- ríkar gætu orðið knattspymu- auglýsingiar við slíkar aðstæð- ur Á milli þess er lýsandinn missir málið út í langdregið hrifningaröskur gæti þetta orðið eitthvað á þessa leið: „Heinz bamamatur“ er með boltann, sendir bann tii Ajax. sem hreinsar eins og hrvitur stormsveipur. En þama ryðst fram Áfengis- og tóbaksverzl- un ríkisins. nær boltanum, hleypur upp með hann. leikur fiallega á Kaldan og syalandi Thule. en þá koma Príroa „Auglýsendur! íþróttahreyf- ingin hefur enn lausa tii aug- Iýsinga nokkra huppa. síður og þjóhnappa — Látið ekki happ úr hendi sleppa Sölunefnd yfirborðsréttinda". Ætli útvarpsráð enn að þybbast við og stöðva þessa heiUavænlegu þróun væri það álíka ábyrgðarleysi eins og að reka burt af Keflawíkurflug- velli þann her, sem öllum má vera ljóst að er vor eini sanni Hjálpræðisher íþróttaunnandi. ina. Þama ganga fram stolt- ir afreksmenn. aí norrænu stórthöfðingjakyni, me@ fagur- lega gjörðri áletnun svo sem: „Þetta er Johnsons bam“ — „Móakotskjúklin'gar eru bezt- ir“ — „8x4 leysir viandann“ eða, eða eða .. . Menn ættu að reyna að setjá sér fyrir sjónir hve lit- 4» Bandaríski herínn njósnaði um stjórnmála- menn WASHINGTON 29/2 — Bandaríski herinn hélt uppi njósnum um marga þekkta bandarísfca borgara á meðan Víetnam-stríðið stóð sem hæst Þetta fuilyrða formæl- endur þingnefndar sem fj'all- ar um stjómarskrárbundin réttindi. Hefur hæstiréttur verig beðinn um að skera úr því hvort slíkit báttalag er ekki í trássi við stjómarskrá. Meðal þeirra sem voru undir slíku eftirliti frá 1967 eru taldir hafia verið stjómmála- mennimir Muskie, McGovem, Eugene McCarthy og Edward Kennedy, og ennfremur Mars- hall eini swarti maðurinn af dómendum sjálfs hæstaréttar Bandaríkj anna. Listaverkaupp- boð Kristiáns Fr. Lifitaverkauppboð Kristjáns Fr. Gúðmundssonar verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu n.k mánudag og hefst kl. 17. Verkin verða til sýnis a@ Týs- götu 3 í salarkynnum Mál- verfcasölunnar í diag og á morg- un frá kL 13,15 til kt. 18. TEKJUTRYGGING OG STARFSVIUI yrkja orðin að staðreynd þeg- Þessi upphæð er nú 6468 kr. á ar 1. ágúst 1971. Upphæðin var eins og áður segir, 84.000,00 Hant gengur nú stjómarand- staðan fram í því að ófrægja riíkisstjómina. í þeirri banáttu er engu hlíft Ekki ednu sinni viðreisnianstjóminni sálugu. Má af því náða, að nú þykir stjómarandistæðingum mikið við liggja, er þeir vilja vinna það til að fóma ýmsum aðgerð- um fyrrverandi níkisstjómar í örvæntdngarbaráttu sinni að komia núwerandi ríkisstjóm á kné. Átafcanlegt dærni um sliikia örvæntingiarfóm er málflutn- ingur Lárusiar Jónssonar grein í Morgunblaðinu þann 23. febr. síðastliðinn, sem ber fyrirsögn- ina: „Verða kjör aldraðna skert og starfswilji þeirra lamaður?“ Telur bann. að stefna núver- andi valdbafa gagnvart elililíf- eyrisþeigum sitefni að því að skerða kjör aldraðra stórlega og lama starfsvilj,a þeirra Eink- um telur bann ákvæði trygg- ingarlöggjafarinnar um lág- markstekj'utryggingu stórwar- hugawerða. Orðrétt segir Lár- us: „Það er út af fyrir sig lærdómsríkt, hverni,e reynt hef- ur verið að villa um fyrir fólki og blekkj,a það á þessum swiðum, einkum að þvi er varð- ar swonefnt „tekjutryggingar- áfcvæði", sem bafið hefur ver- ið til skýjanna“ Og í millifyrir- sögn blaðsins er. sipurt, hwort þetta sé vúswitandi gert. Þessari spumingu befði átt að beina til aðstandenda við- reisnarstjóroarinnar, þvi að á- kvæðið um iágmarkstekjutrygg- ingu — þetta ákvæði, sem Lár- us telur orka svo lamandi á starfsþrek fólks. er frá henni bomið. Þag kom fyrst inn í tryggingarlöggjöfina með frum- varpj því, er viðreisnarstjómin lagði fyrir Alþingi á síðastliðn- Um vetri. Sé þetta ákvæði um lá'gmarkstekjutryggingu sá ó- sómi sem Lárus vill vera láta. hiefur flokksbræðrum bans orð- ið þama allnokkuð á, og fer liklega bezt á því, að þeir sdálfir geri Lárusi einhwerja grein fyrir þessu óhæfuwerki sínu. En þyki aðstandendum frumvarpsins einhvers um vert a@ hafia reynt að tryggja öldr- uðum oe öryrkjum láigmarks- tekjur sér til lífsframfæris, hlýtur a@ wera anzi hart undir að búa að sjá góðum verkum sínum fórnað og snúið upp í illwirki einvörðungu sakir þess að berja þarf á vánstri stjóm- inni. Því varla er það vásvitandi gert hjá Lárusi að gefa swo rangar upplýsingar um trygg- inigarl'öggjöfina og raun ber vitni í þesgari grein hans — eða hwað? Alþingi samþykkti frumvarp til nýrr,a laga um almanna- tryggingar síðastiliðið vor í því var ákvæði um lágmarks- tekjutryggingu sem skyldí ver,a 84.000,00 kr. á ári fyrir ein- hleyping. Því fór fjarri að vinstri stjómin hunzaði þetta ákvæði liaganna, þegar hún tók við völdum, heídur bætti hún stórum úr, því að enda þótt þam,a hefði verið hrundið af stað rnerku atriði, þótti vinstri stjóminni ekki nóigu vel að staðið, hworki hwað snerti fjár- upphæð tekj'Utrygginigarinnar né framkvæmd hennar. Tekjutryggíng bóta'þega átti hvergi að vera til nema á pappír mánuðum saman. svo sem mönnum er í fiersku minni, því að viðreisnarstjómin hafði ekki ákvarðað gildistögu lag- anna fyrr en 1, janúar 1972 Það var hins vegar eitt fyrsta verk núverandi tryggingamála- ráðherra að f'lýta gildistöku allra ákvæða laganna um hækk- un bóta og rýmkun á rétti bóta- þega og varð því lágmarks- tekjutrygging aldraðra og ör- á ári fyrir einhleyping eða 7000,00 á mánuði, og 13.300,00 á mánuði fyrir hjón. En ætti ákvæðiig að ná tilgangi sín- um, þ.e.a.s tryggja afkomu þeirra. er enga aðra tekju- möguleikia hafia, varð að hækka þessa upphæð. Hækkun á lág- markstekjutryggingu kom tii fratmkvæmda við síðustu ára- mót eftir lagabreytingu á þiagi í diesember sl. Hækikaði þá upp- hæðin úr 7000,00 á mán í lOuOO'O.Oo á mánuði fyrir ein- hleyping oe úr 13.300,00 á mán- uði upp í 18.000,00 á mánuði fyrir hjón. Það er þvi furðuleg sú stað- hœfing Lárusar Jónssonar, 5. þingmanns Norðurlandskjör- dæmiis eystra, að ellilífeyris- þegum hafi fyrst verið trygg@- ar áSkveðúar lálgmarkstekjur með, lagabreytingu rétt fyrir áramót. Það sem alþingismenn samþykktu samhljóða þá var sú hækkun sem greinir frá hér að ofan f grein Lárusar segir: „Þótt það sé mjög virðingarverð hugsun út af fyrir sig að tryggja ellilífeyrisþegum á- kveðnar lágmarkstekjur, eins og gert var með lagabreyt- ingu rétt fyrir áramót, þá eru á þessu fyrirkomulagi miklir gallar fram yfir þær reglur sem áður giltu“ (leturbr. mín). Sannleákurinn er sá, að engin regla hefur verið afnumin með nýjum lagabreytmgum. Hin ahnenna regla ahnanna- trygginga er efitir sem áður sú, að allir, sem náð hafa 67 ára aldri, fá sama eHitífieyri án til- lits til efnabags viðkomandi. mánuði eítir 10% hækkun um s.l áramót. (Fram til I. ág- úsit 1971 var þes'si upphæð 4900 kr ). í gömiu lögunum var heimilt ag greiða uppbót á eUi- o>g ör- orkulífeyri, ef sýnt þótti, að lífeyrisþegi gæti ekki fcomizt af án hækkunar. Trygginga- stofnunin ákvað uppbótina að fengnum tillögum svedtar- stjómar. og átti hún aS greiða 2/5 af upphæðinní. Þesisi heim- ild var alls ekki felld burt, eins og Lárus virðist halda. Hún var iátin haldast. roeð þeirri breytingu þó að sveit- arstjómarákvæðið var feHt burt, og þar með sáðustu leif- ar .af sveitarframfærsluviðborf- inu Lágmarkstekjutryggingunni er ætlað að tryggja lágmarksaf- komu þeirra er engar aðrar tekjur hafa en elli- eða örorku- lífeyri, þ.e.a.s. því fólki, sem nýtur engra greiðsina úr líf- eyrissjó’ðum og er sakir sjúk- ieika eða hrötrieika óvinnu- fært. Þesisi hópur fólks fær rúmum 3000,00 kr, meira á mánuði en þeir e'llilífeyrisþeg- ar, sem hafa tekjur af at- vinnu sinni eða njóta eftir- launa úr lifeyrissjóðum. Og ekki . verður annað séð a£ hug- leiðingum Lárusar en hann telji, að þessar 3000,00 kr. verði þess valdandi ag vierulegur hópur letingja, sem eru 67 ára oe eldri, leggi niður vinnu. Eða er þetta ekki nokkuð stór fuilyrðing er hann segir um tekjutrygginguna, að „hún kemur fyrst og fremst til góða því fólki, sem er vinnufært en lætur vera að vinna?‘‘ „Ákvæðið virkar þannig lam- andi á starfsvilja fólks“, segir Lárus, en hve-mig það virkar á hina. sem misist bafa heilsu og starfsþrek og hafa engar aðrar tekjur en eHilífeyri, læt- ur hann ósiagt. Fyrir þetba fólk er allur munur á því að eiga viðurkenndan rétt á lágmarks- tekj'um trygginganna en neyð- ast til ag sæ>kja um uppbót ti'l þesis eins að draga fram lífið. Með ö@rum orðum: Við- urtoennir þjóðfélagið skilyrðis- laiusan rétt fólks tii lífsafk'omu eftir að það er orðið óvinnu- fært, eða á þag að vera héð einstaklingsbundnu leyfi þjóð- félagsins hvort þa@ fær að draga fram lífið? „Ákwæðið virfcar þannig lam- andi á starfsvilja fólks“ seg- ir Lárus. Vert er að veita því athygli að enda þótt tekju- tryggingarákvæðið eigi rót að rekja til frumvarps fyrrverandi ríkissjómar. þá fer þvi sarnt fjarri, að sú sfcoðun sé útdauð meðal tálsmanna Sjálfstæðis- flokksins, a@ varhugavert sé að búa vel að hinum einskis megandi vegna þeirra siðspill- andi áhrifa, sem það kunni að hafa á þá, sem betur eru sett- ir Sú skoðun. að tekjutrygg- ingarákvæðið lami starfsþrek fólks er njörvuð ákaflega nei- kvæðum mannskilningi: Hún gengur að því vísu, að heilbrigt fólk á sál og líkama gefi frá sér alla vinnu um leið og það sjái minnstu smugu opnast til að hliðra sér hjá henni Það er nánaist lamandi hwað Sjálf- stæðismenn hafia litla trú á framtaki og athafnavilja edn- staklmgsins. Þeir treysta ekki á hann nema ekkd sé nokfcurra annarra kosta völ. Hwemig sú staðhæfing Lár- usar fær staðizt. að tekju- tryggingarákvæðiS komi „fyrsit og fremst til góða því fcffld, sem er vinnufært en lætur vera að vinna“ er óskiljatv legt, nema gert sé ráð fyrir þwí að aHweruIegur hópur fóliks, sem er 67 ána og eldna muni ganga á það lag að swíkja út réttindi siem ætluð eru þedm sjúfcustu og bágusitu. En þeir sem heHbrigðir eru, munu á- reiðanlega meta bað meira að geta stundag vinnu siína Ou tek- ið þátt í athafnialífinu swo lemgi sem kostur er. Og það er að mínum diómi frekleg móðgun við þetta fólk, að fiuHyrða, eins og Lárus ger- ir. að þjóðfélagið meti vinnu þess einskis, einvörðungu sak- ir þess að þjóðfélagið leitast vi@ að liðsinna þeim sérstaik- lega, sem sáraist þurfa þess með En vitaskuld má misnota tryggingakerfið eins og margt annað. Vel kann að vera, að svo mikil „leti“ gripi ellilíf- eyrisþega, að hann kysi frem- ur að sitja heima fyrir rúmar 3000 króniur á mátnuði en virina sér þær inn En hér erum við komin að grunidwallarskoðania- mun. Eigum við að meina þeim lágmarkstekjutryggingu sem er Mfshagsmunamál a@ njófia hennar sakir þess að einn og einn „óverðugur" kunni að fljóta með, eða eigum við að búa þessu fólki mannsæmandi tilveru, enda þótt einn „ó- verðugur“ kunni að fljóta með? Það er nánast lamandi, hvað Sjálfstæðismenn hafa litla trú á framtaki og athafnavilja einstaklingsins EFTIR SVÖVU JAKOBSDÓTTUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.