Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. marz 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Stefindi í máli þessiu, Guð- miufnidur Kristiixn Bjömsson, Austurbrún 4, mætti til yfiir- beyislyi í máii þessu ihóá rann- sóknairllögreglimni hinn 21. apríl 1964. Tefcið er firsam í skýrslu ramnsóknarlögreglunnar, að stefindi halíi mjög daufa heym og sé þar af leiðandi mjög arðuigt um mál, en getd þó efcki taiizt aiveg mállaius, því að haam geti sagit oig látið skilja stuttar setningar. Efitir að stcfinda haifði verið geirt kiunn- Uigt tilctfni yfirheyrslunnar, kannaðist hann við. að hann hefði deginn áflur íarið út á svailir við íbúð sína að Aust- urbrún 4, og skotið ta-emur skotum úr riffli sínum. Bann- sóknarlögreglan kveður helzt vera svo að skilja oð stefndi göri heizt þá igreiin tfýrir Jwss- um verknaði, aö honum hafi fundizt mennimir við hús- bygginguna Austuribrún 6 vera að horfia á sig og hainn ekki jx>lað l>að, en annars kvaðst stafindi hialfia verið nokikuð ölv- aður síðastliðið sumniudagskjvöld og svo ekkert getað soflið neitt í fyrriniótt, aðfiaranðtt mániu- dagsins. En einnig kemur ífiram í skýrslú’" nannsóllmarlö'gregl- urunar, að stefndi taii um að fólk ,í bapnuim horfi svo mik- ið á sig og sé á hcnum að skiilja, að þetta fari svo mijög í taugar hans. Kveður rann- scknarlögreglan stetflnda ekki hafa virzt geta gert nánari grein fyrir þessu, en tekur fram að stefindd geti bæði les- ið og skrifað og hann, haiö nú lesið þetta, sem eftir honum hér að framan hafii verið bók- aö og staðfesti hann það . . . f>á er og tekið ílram í skýrslu ramnséknariögreglumn- ar, að sérstakllega aðspurður haifi Guðmundur nedtað því, að það hafi verið ætlun sín að skjóta neánn aif mönmum þeim, er hann skiaut í áttina til við húsbygginguma Austurbrún 6, en helzt hafi verið honum að skilja, að toann hefði skotið af rifflinum f þekn tilganigi að hræða mennina firá að horfa á sig . . . Stelflnandi styður dóankröfiur sínar þeim röikum, að umrædd skotárás í apríl 1964 hafi vaidið honum feiknalegu andleigu á- falli. sem aftur valdi honum skertri starfshedlsu og útgjöld- um. Er því haldið firam af hálfu stefnanda, að eitt af því sem einna ríkulegast njóti réttar- vemdar samkvasmt grundvall- arreglum fslenzkra laga sé stairfshoilsa eða atfiahæfi ein- staklingsins. Það skipti miininstu máli mieð hverjuim hætti affila- haefi sé skert, t. d. hvort skot- ið sé í hönd á manni eða taiuigakenfi manns sé lagt í rúst. Stefinandi kveður aðaitjón sitt vera flóftgið í því, aö hann geti enn ekki, er mái þetta var höfðað í mad 1966, uainið á vélskótflum eða vélkrönum, sem haoim 'hafi áður haft aö að- alstarfi og náð góðri starfs- reynslu í. Nú sé hann aðeins hlutgengur til aimenaxrar verka- mannavinnu en kaupmisonunur sé sá, að tímakaup í aimennri vánoiu sé kr. 43.83. en kr. 56.03 í vélavinnu. Stefnamdi kveður tjónsbœtur sínar vera þannig reiknaðar út. að íýrsitu 3 mán- uði eiftir uonrædida skotárás sé hann alveg frá venki eða 100% tekjumiissir, þ. e. hluti af apríl, allur maí cg allur júní 1964. Hann kveðst hafia uomið inn kr. 16.000.00 á mánuði, þegar skotárásiin hafi verið gerð, síð- an segir hann, að sé reiknað með minnkandi tekjumissi næstu 9 mánuði, eða 25% og krafa gerð tfiyrir vinoiutjón í 1 ár. Nú kveður stefinandd tjón sitt vera metira en kröfugerð- inni sé stillt í hó£. Meöalakiostin- aður sinn sé mjög mákili um það bil 4.000.00 kr. á ári og lækndsvitjanir kosti eig fcr. 100.00 í hvert sinn og þaar hafii verið 70 á s.l. 2 árum . . . Afi háilflu stefinda er sýfcnu- krafa hans studd þeim rökum, að sitefndi hafi ekkd þeint slfcot- inu að stefnanda og halfli því eklki verið um ánás af hans hálfiu að ræða. Að vísu hafii skotið lernt í krana þeim. sem stefnandi halfii stjómað, en þó ekki mjöig nærri honium. Sér- stök athygli er af lötgmanni stefnda vakiin í vottorði Giríms Magnússonar, læknás, en þar kooni fram, að stefnamdi ftxafi ekki verið heilbriigður, hann hafi nokkrum árurn áður fleng- ið þunglyndislköst og hafi verið unddr læknishendd af þeim sök- um. Hann muni hafa dvalizt á sjú'krahúsi áður vegn,a geðtruíl- ana, og fcveðst lögmaður stefnda staðhæfa, að framifcama stefnda hafi á engan hátt verið þetss valdandi, að stefnandi bafi ekki gefað stundað vinnu sína. Heilsuleysi stefnandia sé þann- ig ekki atfleiðing af hegðun stefndia, heldur verði þag rakið til eldri orsatoa. I>á kveðst lögmaður stefinda eindretgið mót- mæla, að stefniandi sé svo veikiur sem hann vilji vera Mta og aflahæfi toang sé svo sfcert af þetssum sökum. sem hann staðhæfi. GrLmur Magn- ússon gieti þess í vottorði sinu, að ofinotfcun áfengis sé einn þáttur í depression, sem þjái stefnanda. Þá bendir lögmað- ur stefnda á það að mikill vafii leiki á því. hvort stefndi verði á annað borð gerður skaðaibótasikyldur. Að áliti Þóoðar Möiier. yfirlæknis. sé hann ekki sakhæfur og- af þeim sökum bafi verið frestað máis- höfiðun í sakadómd, sbr. dskj. nr 8. Stefindi sé þannig ósjólf- ráður gerða sinna og verði því eigi gerður skaðabótaskyldur, jafnvel þó ag talið verði að stefhdiandi hafi beðið áfall við þetita tækifæri og eigi bóta- rétt. Er þá fyrst á það að líta, hvort beint orsaikasamband verði taiið vera á milli um- ræddrar skotárásar stefnda og eftirfarandi heilsuibilunar og þár af leiðandi skerts afiLabæf- iig eða minntoaðrar starfegiqtu stefnanda. Uon þetta segir Grímur Magnússon, geðlæknir, svo í vottor'ði sem lagt befur verið firam sem dskj. nr. 10 í mél- inu: „Garðar Guðmundsson. f. 15. 3 1933 Stóragerði 12, Reyfcja- vík. varð að hann telur, fyrir stootárás í apríl 1964, þar sem hann vann á krana Þann diag hélt hann þó áfram vinnu siinni og til hádiegis næsta dag, en fékk þá grátkast, hræðsiutitr- ing og varð að hætta vinnu. Efitir þetta verður hann fcvíð- inn, eirðariaus, einnig sækir að honum sivefnieysd, vonleysi, honuim finnst allt ómögiulegt, verður uppstökkur og sestur, ef ettthvaö bjiáltar á, þolir hvonki konu né böm og er mjÖg geðvondur heima fyrir og hefur siig ekki að neinu verki, þ.e.a.s. öil einkenni þunglynd- isveilkindlai. Garðar var fyrst til lækninga bjá Jalkobi Jónassyni, lækni en vitjiaði mín fynst 6. júli 1964 með þeim sjúkdóms- einkennum sem að oflan er lýst. Síðan hefur heilsufar hians verið mjög ósitöðugt, stundium hafa komið sæmilega góðir kaflar, en á milli nokk- uð erfiðar depressionir, strjnd- um með ofinauitn áféngis, sem teija má einn þátt í depressi- oninni (afleiðingu depression- arinnar). Nú síðasta mánuð hefur Garðar verið nokfcuð hress til heilsu og farið batn- andi, svo að vonir standia til, að þessi veikindi séu nú á end'a. Þesis sikaft getdð, að Garð- ar hefur fýrir nokkrum árum fengið þunglyndisikaist (depres- sio rnentis endogenes) og lækn- aðist hann þá á fáum vik- urn og var hraustur, þar til hiann varð fyrir áðumefndri sfcotárás Pullyrða má, að Garðiar hafi tilhneigingu til depressionar og sé því bersfcjaldaðri fyrir sál- rasnum áföllum en þeir sem efcki hafa slítoar veilur, Algeijgt er. að depression fylgi i k ri- far siikra áfalta, og likur benda eindregið til að þetta depressdonskast sjúklings hafi framfcaliiazt af áðumefndri 6kot- árás. Reyikjavík 26/4 1965 Grímur Magnú§son.“ Við endurupptöku málsins, eins og áður er greint frá, koon Grímur Magnússon, geð- læknir, fyrir dóm og staðfesti þar vottarð sdtt á dómsskjaii nr. 10. sem lesið var fyrir honum. Sérstaklega aðspurður ítreka'ði hann þá það álit sitt, að orsakir breytinga á almennri geðheilsu stefnanda megi rekja til skotárásar þedrrar, sem um getur í málinu Einnig tók læknirinn fram, er hann mætti fyrir dóminum, að honum sé kunnugt um, að stefnandi hafi nokkum tima eftir umrædda stootárás neitað að vdnna á vélum þar sem hann bafi efcki treyst sér tii þess. Kvaðst læfcn- irinn telja. að það hafi að minnsta kosti liði'ð á annað ár þar til sitefnandi hafi treyst sér til að vinna með vélum aftur. en þó ekki á krönum, þ.e. að- hann hafi ekki treyst sér til að vinna með krana eftir þetta. Þá segir læknirinn ennfremur. að stefnandi bafi verið stundunarsjúklingur hjá honum allt fram á þetta ár, þannig að hann hajfi ekfci treyst sér.til að vera óstuddur oe hiafi stefiraandi alian þenn- an tíma verið á lyfjaméðferð. Aðspurður um sjúkdómsgrein- ingu, kvaðst laeknirinn álíta stefnandia vera með manio depressiva psycdiosis með psyc- liopathisteum blæ. Það er álit hinna sérfróðu dómendia, að orsakir umræddra breytinga á almennri geðheilsu stefnanda og þar af ledðandi minnfcandi starfsgetu, megi rekia tii skotárásar þeirrar, sem um getur í málinu Samfcvæant íslenzkum rétti mun almennt vera liti’ð svo á, að maður, sem veldur öðrum taiugaáfaili (shocki) með beinni árás eða verknaði, sem bednt er að honuon, sé sfcaðabóta- skyldur, en í máli þessu er einmitt um slítot tilvik að ræða. Kemur þá til álita. hvort það eigi að valda brottfaiii skaða'bótaskyldunnar í þessu tilviki að stefndi bafði verið úrstourðaður ósatobæfur, svo sem fram toemur í málinu. Dómendur líta svo á. að þrátt fyrir ósatohæfi stefnda, er hann framdi skotárás þá, sem um ræðir í málinu, beri hann eigi að síður fébótaábyrgð á því tjóni, Stím af henni befur leitt, sbr gnundvaJilarregiuna í 8. kapítuia Jónsbókar“. Stóraukin mjólkursala Að gefruu tílefni og vegna yfirlýsingar í dagblöðum foá „Uppiýsingaþjónustu landbún- aðarins" um mjólkursölu í Danmörku árið 1970 og 1971, vdlja Kauporaannasamtök Islands taka fram efitirfarandi: Aukið frjéisræði í mjódtour- sölu í Danmörku tók gildi 1. janúar 1971. Aufcning á sölumagni mjóik- ur og mjólfcurafurða þar í landi varð mjög mikil á árinu 1971 miðað við árið 1970. Á södmælk jókst saian úr 490 midlj. fcg árið 1970, í rúm- lega 494 mdlj. kg árið 1971. Á skummetmælk og kæmemælk jókst salan úr 137.000 tonnum árið 1970 í 144.400 tonn árið 1971. Auikning 7.400.000 kg. Aiulcning samtals í þessum þremur greinum framieiðslunn- ar er því rúmlega 11.400.000 — edlefiu miijónir og fjögur hundruð þúsund kíló. — Þá er ótalin söluaukning á rjóma, súrmjólk o. fl. mjólfcur- afurðum. Hins vegar sfcai tekið fram að söluverðmæti danskra mjólk- urvara jókst mun meira eða um 600 miljónir danskra króna. Kaupmannasamtök Isdands. Ræddi náttúru- lififnakenning- una í Noregi ÞóThalliur Vilmundarson pró- fessor er nýkominn heim úr fyrirlestraferð til þriggja norskra háskóda. Hann ræddi í fyrirlestrum síraum um Nátt- úruinafnakenninguna og vöktu íýrirlestramir allstaðar athyigfti og umræður. Vísindamenn lufcu lofsorði á vinnubrögð Þórhails. Dýrara brauð — dýrari rakstur I si. viku hækkuðu brauðvör- ur, en nokkuð er hækkunin mis- jöfn eftir brauötcgu ndura. Til dæmds hæifckaði, rúgbrauð um 11,5% en margar brauðtegund- ir um 13,5%. Mest varð hækk- unin á vínarbrauðum eöa 19,6 prósent. Þá varð talsverð hækkun á taxta hárskera. Kiippinig serra áð- ur kostaði kr. 115 kostar nú kr. 140 og nemur þvi hæitkunin 21,7%. — rl. MAiRTA LARSSON, 65 ÁRA heitir flnnskt lcikrit eftir Bengt Ablfors, sem verður á dagskrá á mánudagskvöld kl. 20.50. f aðalhlutverki er May Pihigren, sem leikur ekkju sem, vill lifa sínu eigin Iífí, þrátt fyrir óskir aðstandenda um aðlögun hcnnar að nýju hlutverki. Kristján J. Guninarssan, skólastjóri, og Sigvaidi Hjálmarsson fréttastjóri. sem jafníramt stýrir umræðum. 22.00 Hver er gamall? Mynd frá BBC um vamdamál líf- eyrisþcga þar í landi, sem hætta störfum 65 ára að aldri. margir 1 fullu fjöri, og eiga oft í erfiðleikum við að finna ný verkefni við sitt hæfi. Þýðaoidi Jón O. Edwald. 22.20 En francais. Frönsku- kannsla í sjónvarpi. 27. þátt- ur endurtekinn. Umsjón Vig- dís Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. marz. 18.00 Siggi. Slcógurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arnigrírras'dó'ttir. 18.10 Teiknimynd. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 23. þáttur. Einbúinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John. Enskukeninsda * í sjónvarpi. 15. þáttur eindur- tekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýstogar. 20.30 Heimur hafsins. Italskur fræðslumyndaflotokur. 8. þátt- ur. Fomminjar í sjó. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.20 Hver er maðuriiran? 21.25 Morðið á járnibrautarstöð- inni (Grand Central Murder). Bandarísk sakamáiamynd frá árinu 1942. Leikstj. S. Syivan Simon. Aðallhiutverfc Van Heflin, Patricia Dane og Ce- ciiia Parlcer. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Frœg ledlto- kona finnst myrt á brautar- stöð. Lögreglan tekur þegar tii við rannsókn málsims, og í ljós kemur, að efcki aðeins einn, heldur margir ffátuhugs- aniega haft ásitæðu til aö viija hana feiga. Meðal þeirra, sem áihuga hafa á lausn gátunmar, er ungur einkaspæjari. Við ranmsókn máisins gerast at- burðir, sem valda því, að hann verður einn hinna grun- uðu. Föstudagur 10. rraarz. 20.00 Fréttír. 20.25 Veöur og auglýsiragar. 20.30 Tónledkar unga fóifcsins. Ungir tóndisitarmenn 1967. Leonard Bemstein stjómar Fíiharmonáuhljómsveit New York-borgar og kynmr Ihóp ungra og efnilegra •tániistar- manna. Fllutt verða verk efltir Hayde Mozart, CShopin og Saint-Saéns. Þýðandi Öskar Ingimansson. 21.20 Adam Strange: Skýrsda nr. 0649. Beinagrinúin. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlond .móiefini. Umsjjón- aronaður Sooxja Diego. 22.40 DagBkrárlok. Laugardagxxr 11. marz. 16.30 Sdim John. Ensfcukennsia í sjónvarpi. 16. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 28. þáitt- . ur. Umsjón Vigdís Finoxlboga- dóttir. 17.30 Bnska knattspyman. 18.15 íiþróttír. M.a. lelkiur milli Ármanns og fþróttafélags stúdenta í toörfiukmatöeik. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Hlé. 20.00 Fréttír. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezfcur ganxainmyndaflokkur um tvær flugfreyjur og ævintýri þeirra. Erfiðieikar í brúö- kaupsferð. Þýðandi Kristrún Þórðardóttír. 20.50 Viitið þér enn? Spumdmga- þáttur í umsjá Barða Frið- rikssonar. Keppendur Séra Ágúst Sigurössom og Eirxkur Eiríksson frá Dagverðargerði í Hróarstungu. 21.25 Nýjasita tætoni og vísiaxdi. Urnsjónarmaður örnóftfur Thorlacíus. 21.55 Kærieikur. Ungiversk bíó- mynd frá árimu 1970. Leik- stjóri Károiy Makk. Aðaiihlut- varto Lili Darvas, Mari Turo- csik og Iván Darvas. Þýðaoidi Jóíhanna Jólhaaiinsd. Myndin greinir frá aldraðri konui, sem liggur lúmfiöst. Tengdadóttír honnar heimsækir hana iðu- lega og feerir ftienni fréttir af synimum, sem ekki á hægt um vik að heimsæJcja nxóður síoxa. 23.20 Dagskrárlok. Wills í sakamálaflokknum Adam Strange.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.