Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Blaðsíða 8
r ^ Sí©s4 — Þ'JÓÐ'VIIjJ’ENrN — FöstaJaigtH’ 3. vcvaxz 1®72 Evrópska knattspyrnan: Staðan í nokkrum löndum □ Um alla Evrópu stendur knattspyman sem hæst um þessar mundir. En einhverra hlutla vegna er það svo að við hér á íslandi fylgjumst lítáð með knattspyrnu annarsstaðar en í Eng- Indi og eitthvað lítilsháttar í Skotlandi. Til gam- ans og ef til vill gagns fyrir einhverja ætlum við að birta hér á eftir stöðuna í 1. deildar- keppni knattspymunnar í fimm Evrópulöndum. Ítalía Um áraraðir hafa Mílan-liðin tvö verið í sérflokki í ítalskri kmajttspymrj og eru þau með'al kunnust'u ldða álfunnar Nú bregður svo við eftir 19 um- Aðalfundur KRR | Aðalfundnjr Knattspyrnuráðs - Reykjavíkur verður haldinn fimimtudagánn 9. marz' nik. í Glæsibæ. Venjuleg aðallfiundar- 1 störf. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlöjrmaður — LAUGAVEGl 18, 4 hæð Simar 21520 og 21620 ferðir í itölsku knajfctspymunni að hvoruigt þeirna er á toppn- um, þótt AC Milan sé ekki langt frá honum, on Inter Míl- an verður að láta sér nægja 6. sæti eins og er. Keppnin er þó ekki nærri því búin svo mairgt getur breytzt áður en yfir lýk- ur. En hér kemiur sitaðan eins og hún var eftir 19 umferðir hjá efstu og neðstu liðunum. (Tölumar sýna leikjafjöldia. mörk og sitig). Jwentus 19 33:16 28 AC Milan 19 24:12 25 US Caglíari 19 23:13 25 AC Florenz 19 19:11 25 AC Turin 19 22:16 25 Inter Milan 19 35:17 24 AS Rom 19 24:22 23 AC Napoli 19 23:18 22 Vicenza 19 21:28 13 AC Manifcuia 19 14:27 13 AC Varese 19 7:28 6 Skotland Celtic hefur um noJofcurra ára sikeið verið í sérflokki skozkna liða og á því hefunr engin breyt- ing orðið í vetur. Rangers, sem áður var alltaf bezt liða þar í landi hefur nokkuð dalað á undianfömum árum en virðist nú vera að ná sér upp aftur og er niú í 3. sæti í deildinni, en staða efstu og neðstru lið- anna er þessi Celtic 24 73:18 44 Aberdeen 25 67:19 41 G Rangers 25 54:24 35 Hibemien 25 43:25 33 Airdrieonians 24 28:60 14 Dunferml. 24 19:38 13 V-Þýzkaland f V-Þýzkalandi hefur lítt þekkt lið tekið forusituna. það heitir Söhalke 04, en hið fræga lið Bayem Munehen. með alla sín,a landisliðsmenn, verður að láta sér nægja 2. sætið eftir 21. umferð en staðan er þessi: Schallke 04 21 46:16 34 B. Munohen 21 57:19 32 B. Mönch’gladlb 21 54:23 30 FC Köin 19 35:26 23 E. FranMurt 20 44:40 23 Herfca Beriín 21 27:31 23 Dortmund 20 21:51 12 Hannover 96 21 29:43 12 RW Oberhausen 20 16:45 11 Armi. Bielieffeld 21 21:41 11 Þess má geta að liðið í neðsta sæti, er liðið sem lenti í mútumiálinu frægia í V-Þýzka- landi í fyrra og missti nokkra af sínum beztu mömnum í ævi- lanigt keppnisbann fyrir vikið. Belgía ÖHum á óvart hiefur FC Brugge tekið forusiturLa og stungið hinurn frægu liðum! Standiard Liged® og Anderiecht j aftur fyrir sig. Staðan í Beligíu; er nú þessi: FC Brugige 21 46:16 34 Standard L 21 38:13 31 Anderlechit 21 42:21 28 RW Brussel 21 27:19 27 FC Mechen 21 24:16 •>2 VAV Beersohiot 20 17:27 15 KSV Wareigem 21 24:32 15 SK Beveren Waas 21 14:34 12 Portúgal Þá heflur Benfiea aftur náð sér á strik og trónar nú í efsta sæti í deildinni eins og liðið gerði um miargra ára skeið. áð- ur en það datt í öildiudalinn fyrir þremur árum Staðan í Portúigal er þessi: Benfica 20 58: 9 37 V. Setiuibai 20 44:13 31 Spotine- Lissabon 20 40:19 28 CUF Barreiro 20 30:21 25 Belen Liss'abon 20 22:20 21 Atl. Lissabon 20 23:35 14 FC Tirsense. 21 18:49 14 Boaivista Porto 19 17:44 13 r • • IA sigraði Orninn iborðtennis Skagamenn sigrnðu Borðtennisklúbbinn Örninn í borðtenniskeppni, sem fram fór í xþróttahúsinu á Akranesi um siðustu helgi 21:15. — Myndin er af Ólafi G. Ólafssyni ÍA, en hann stóð sig bezt Skagamanna og tapaði aðeins einum leik, fyrir Ragnari Ragn- arssyni úr Erninum. Örninn lék án sinna beztu manna Bjöms Finnbjörnssonar o»g Ólafs H. Ólafssonar. Mikill áhugi er á borð- tennisíþróttinni á Akranesi og eiga Skagamenn orðið marga góða borðtennisleikara. — (Mynd: Friðþjófur). Sigurður Blöndal Björa Xta. Björnsson Heimir Pálsson Árshatíb Alþýöubandalagsins í Reykjavík Árshátíð Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldin í kvöld, föstu- riaginp 3. marz að Hótel Loftleiðum og hefst klukkan 19.30 Veizlus'tjóri verður Bjöm Th. Bjömsson. Sigurður Blöndal talar um daginn og veginn. Flosi Ólafsson flytur gagg-rýni. Heimir Pálsson og Gunnlaugur Ástgeirs- son flytja skýrslu 5-mánaða-nefndarinnar og Böðvar Guðmundsson freonur veizluspjöll. MIÐAR verða afhentir á skrifstofunni, Grettisgötu 3, sími 18081 eftir kl. 13.00 í dag. • Um leið er tekið á móti borðapöntunum. ALÞYÐUBANDALAGIÐ í REYKJAVÍK Gunnlaugur Astgeirsson Flosi Ólafsson i i í í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.