Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 3
BKðwSbaðaigrar-23. rasara —■ Þ3Ö0VœJIMW — SfSA 3 I GÆR hélt Lúdvík Jósepsson sjávarútvegsráðherra fund með fréttamönnum. Á fund- inum mætti einnig Jónas Árnason alþingismaður, en hann kom heim frá Bretlands- heimsókn sinni í fyrrakvöld. Jónas gaf frétbaímöninum xt- arlega skýrslu um för sína og sn'ðan svöruðu hann og Lúðvxk sipumingum fréttamanna. Þjóðviljinn mun að þessu sinni birta lokaniðurstöður þessarur ferðar eins og þær horfa við sjávarútvegsráðherra, en spurningum og svörum um ýms atriði landhelgismállsiins verða gerð nánari skil síðar í blaðinu. Lúðvfk sagðd m. a.: Q] Reiðubúnir að halda viðræðum áfram 1 fyrsta lagi vil ég segia þettai: Deilumálið við Breta og Þjóðverja er aðeins partur af okkar landhelgismáli. Nú i bili er stöðvun á þessum viðræð- um. En þessum viðræðum hef- ur þó ekki verið slitið. Þvert á móti hefur alþiingi beinlínis ítrekað það í samþykkt sinni frá 15. feibrúar að við séum reiðuibúnir að halda þessum gaetu vel huigsað sér að það yrði sett eitthvert hámarfk a heiidaraflamagnið, sem þeir og aðrir veiddu á fiskimiðum okkar. En að öðru leyti hefðu þeir fullt firelsi upp að 12 mílna mörkunum. Við höfum elklki talið rétt að svo stöddu að rekja þessar við- ræður ítarlega. Auðvitað hafa komið upp í hug beggja aðila alls konar hugmyndir og að- eins verið á þær drepið. □ Vilja ekki fallast á íslenzka lögsögu í neinni mynd Það er augljóst að þeir vilja ekki gera við okkur samning Það er augljóst að þeir vilja um einhvers konar lögsögu- rétt okkar á svæðinu fyrir ut- an 12 mílur, þ. e. viðurkenna meginatriði í okikar kröfugerð. Þar stanza þeir alveg sérstak- lega.. Þegar hugsað er til á- framihaldandi viðræðna, má búast við að upp komi alls konar huigmyndir sem ekki er hsegt á þessu stigi málsins að fara nánar út í. Við hefðum hins vegar talið mijög mikiilvægt, og það er m. a. það, sem hefur verið gert í Jónas os Lúövík ræða við fréttamenn í fundarsal iðnaðarráðuney tisins. | Lúðvík og Jónas á fundi með fréttamönnum: eins og við höfium framast að- stöðu til. Það er býsna merki- legt að fá bréf firá breztoum þmgmönnum, sem hreinlega segja, að eftir ferð Jónasar og það sem hafi gerzt meðan hamn dvaldi á Bretlandá, hafi staðan í þessu rnáli í Bretlandi verið að snúast okikur mikið í hag, og að það sé full ástæða til að við nýtum þá möguleika sem upp hafi komið og höld- um áfiram að túlka okk-ar mál- stað. Við þurfum að haílda áfram að reyna að fiinna leiðir til að koma í veg fyrir meiriháttar árekstra. —SJ. ! MJOG ÞYÐINGARMIKIL KYNNING Á MÁLSTAÐ \ OKKAft / BRETLANDI 1 \ I Uppörfandi að fá bréf frá brezkum þingmönn- 'r' utti þar sem við erum hvatfcir til að halda áfram á sömu braut. viðræðum áfiram og reyna til þrautar hvort hægt sé að ná samkomulagi. Við höfum einn- ig fiulla ástæðu til að ætla að þetta sé Mka skoðun hinna — að þeir vilji halda áfram við- ræðum þótt viðræðumar liggi niðri í bili. □ Þeir verða að lúta íslenzkri lögsögu f þessum umræðum höfum við lagt fram ákveðnar tillög- ur er ganga í þá átt að ríkin hafi þó nokkurn umþóftunar- tíma, svo að þau þurfi ekki að láta skip sín fiara út fiyrir mörlkin á sömu stundu og víð færum út. Við höfium orðað þetta þanniig, að þeir hefðu rétt til að veiða á tilteknuin veiðisvæðum á tiiteknum tím- um, en jatfnframt unddrstrik- að að þetta væoci jafnhliða háð því, að við hefðum lögsögu á þessu svæði, og þeir, sem brytu reglur á þessu svæði, yrðu að lúta íslenzkri lögsögu og dæmdir eftir okikar regl- um. Það hefiur komið skýrt fram af hálfu Breta og V-Þjóðverja, að þeir geta ekká samiþykkt þetta út firá prinsípéstæðum. — Þeir fallast elkki á, að við eigum lögsö'gurétt utan 12 mílna markanna. Þeir hafa hins vegar komið fram með hugmyndir í þá átt að þeir □ i þessari ferð Jónasair betur en áður, oig með rnestu prýði af hálfu einstakra hrezkra stuðn- ingsmanna okkar, að umdhv strika greindlega í firéttamiðl- um erlendis, að okkar tillögur í þessu máli er ekki þær að við krefjumst þess að þeir séu réknir allir á sömu stundu út fýrfr 50 roílna mörkán, svo að segja fyrirvaralaust, eins og túlkunin hefur verið hjá viss- um aðilum erlendis. Við höf- um laigt grundvöll að ákveð- innd lausn, en málið ekki kom- izt svo langt í viðræðum ríkis- stjórnannai, að við höfium rætt til hve langs tíma þetta ætti að standa, né heldur hver vaaru þessi svæði eð'a tímabil. □ Skoðun almenn- ings hefur mikið að segja Það er okkar álfit, að það gæti haft mdfcið að segija í á- framhaldi þessa máls, hver verður skoðun hins almenna manns í Bretlandd og að sjálf- sögðu hér heima ldka — hvemig er mélið túlkað, vilja menn leggja sig fr-am um að leysa það, eða standa menn algjörfega á grundvallarsjón- armiðum, sem eru þess eðlis. að ekkd sé hægt að komast framhjá þeim með neinu móti? Mjög þýðingar- mikil kynning Ég vil segja, með hliðsjón.- af því sem komdð hefur firamí hjá Jónasi, að mór sýnist liggíja k ljóst fyrir að við höflum núna I fengið mijög þýöingairmiikla k kynningu í brezikum blöðum,^ útvarpi og sjónvarpi á ýmsum k þáttum okkar landhelgisdeilu- ^ máls. Það hefiur lika komið b hér skýrt fram, sem er mjögjl þýðingarmikið fyrir oklkur, að ■ við eigum í Bretlandi áhrifa-* mikila stuöningsmenn, m. a. inni í brezika þinginu. Og við höfum einnig fengdð viður- . kenningu á okkar málstað hják mörgum öðrum aðilum í Bret- J landi. Það hefur komið framfc að mínum dórni, að harðastaj andstaðan í Bretlandi er hjá I togaraeigiendum, en það eru J ekikii nema nokkrir þeirra seml virðast vera með hótanir íJ otokar garð, og láta að þvíH liggja að við vei-ðum beittirk ofbeldi, eða gerðar verði edn-^ hverjar þær ráðstafanir erk leiði til þess að íslendingar® verði að gefast upp. □ Nú þarf að fylgja | málinn eftir Það hefur lílka komið í ljós, k að okfcar sjónarmið mæta" mik'lu meiri skilndngi og vin-^ semd, meðal annairs í útgerð-*- arbæjum í Bretlandii, en við höfðum búizt við. Ég tel.ákaf-fc lega þýðdngarmdikið að við £ reynum að fylgja þessu eftir^ • • Ordeyða á miðunum ÞORLÁKSHÖPN 20/3 — Afli netabáta er með eindæmum lé- ltigur síðustu daiga. Hafa þedr verið að koma inn í dag roeð 780 kg. tdl 3,2 tonn. Litlu beitra var þetta uqji helg- ina. Þó komust netabátar upp í 11 tonn í róðri. Um miðjan mánuðinn höfðu landað hér heimabátar og að- komubátar 2.431,5 tonnum af þorskfiiiski og sex bátar 2.355.4 tonnum af loðnu. Vaxandd straumur er núna og er gerf; ráð fyrir aö veiði glæð- ist á næstunni. Vonandi verður það góð póskahrota að venju. Sterkir bílar handa traustum bílstjórum ÞaS er allt annacS en au'ðvelt eða létt verk áð éká stórum vöruflutnlngabflum, þáð getur hver vörubílstjóri sagt þér. Fram- Ieiðendur MERCEDES BENZ hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til þess að Iétta bílstjórum störfin. Stýrihúsið er sérstaklega útbúið með þetta í huga. Gott útsýni, allir mæiar auðlesnir, þægi- leg stýrisstaðsetning og síðast en ekki sízt, sætin sem veita bæði hvíld og öryggi. MERCEDES BENZ og vörubílstjórar ... sterkir og traustir. MERCEDES BENZ Auðnustjarnan é öHum veaum RÆSIR H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.