Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 11
Máðvíkudlaigur 22. marz 1972 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 11 SAMHENGIÐ í HLUXUNUM Verð á minkapelsum mun hækka an allt að 20% nœsta henist segja þeir sem vit hiafa á þeim máhun og ved fylgj- ast með framivindu mála. Þessi hækkiun sprettur að sjálf- sögðu aí þvú að verð á minka- sikinnium fer nú haekkandi á heimsmarkaði. Morgunblaðið. AT DEÍVA SEX Vit vita 0Í1, at feroyingiar ikki dríva minni sex enn aðrar natiánir. At ffleári 15-16 ára gomuil eisini fáast við slíkt. Hvi skulu so hesi ungu longu tá taka abyrgd, tey neyvan eru for fyri at bera? Er tað itoki eitt siag av andaiigum morði, at gentan 16 ára gomul mamma verður hildin aftur dragast við bamapengar í tí tíðini, hann stouidi lært? Ella aí omman, sum helst viildi fingið frið. nú stoai fláasit við bom om igien? Sjálv haivi eg ongar erflarinigar, hvat hesum síðsta viðvíkur, men eg hef ði ikkd hugsað mær til at bevði ikki hugsað mær til ait ommuibamum. (Uesendabréf úr 14. september). ÆÐRl STJÓRNMÁU Efitirfarandi saga er sögð í ísiriaei af gyðingum sem þang- að eru nýfiluttir frá Sovétrikj- unum: Það er í sovézkri borg, að gainii ráhbíninn deyr. Þrír eru heizt taldir koma til greina í sæti hans. En enginn er hæfur. Einn þetokir tailmúd en etoki marxismann. Annar þekkir marxismann en etoki talmúd. Sá þriðji þekikir bæði talmúd og marxismiann. En hann er gyðingur ... AÐ HUGSA SÉR Auigiýsingum er beint að þeim sem kaupa vörumar. (Alt for damerne). HALTU SVO FRAM STEFNUNNI — Síðae Olsen forstjóri kom er toomið meira kerö á hlutina. Það er engin vinna lengur á laugardögum og sunnudögum. (Borgundarhólmarinn). ^ ( r — Ég kaupi aidrei úr með sekúnduvísi. Víst veit ég að tíminn líður, en ég vil helzt koonast hjá þvi að sjá það. Salon Gahlin. \ JON CLEARY: VEFUR HELGU — Hún er í Englandi, er við framlhaidsnám í Cambridge. Hún leit á Savanna um leið og hann kom inn með þrjá bjóra og gos- diykk á flúruðum körfubaldía. Hún tók við gosfiöskunni af honum en leit etoki á hana. — Ég var að seigja þeim frá Margréti. Þú heflur veitt henni allt sem hún þarfhaðist — Ekki aðeins ég. Þú lítoa. Hann rétti Malone og Clements sinn hvorn bjórinn, settist niðuir og dreypti á sínum. — Við erum að reyina að taka átovörö- un um hvað gera stoai. Hvort við eigum að skrifa og segja hemni allt eða — guð minn góð- ur! Hann þagnaði ailt í einu og greip fyrir augun. Hin höndin skaif og bjórinn sullaðist niður á bert hnéð. Þetta kom svo ó- vænit að Malorne tók viðbragð; bjórinn suilaðist út úr hans eigin glasi. Það varð djúp þögn og að utam bárust óviðkomandi Mjóð: í næsta húsi hrópaði krakki að Lanry hefði lamið sig, dti í ein- hverjum garði hijómaði transi- stortæki. Malone og dements sátu stirðir og vandræðaiegir; þeir voru vanir svona atvitoum en þeim var aldrei um þau. Jósefína Savanna starði andartak á eigimmann sinn, an hún gekk ekki til hans eins og Malome hafði búizt við. Hins vegar leit hún á lögreglumennina tvo, dreypti á gosdrykknum sínum, setti glasið á litið borð við hldð sér og greip saman höndum. Það hafði orðið sýnileg breyting á henni. Það var eims og hrun eiginmannsins hefði gert henni ljóst að tími væri kominm tii að byggja uipp á ný, sjálfa sig og hamm. Það var hvoriki iHgimi né ánægja í framkomu hennar. Þetta var ákvörðun komu sem trúði enn á sjálfsblekkingu: það þurfti ekld annað en ioka augun- um fyrir Ihinu illa, trúa aðeins á hið góða. Það kaemu ekki framar aðrar konur inn í líf eiginmanns- ins, hann hafði lært lexíu sina, héðan af myndi hann eilska hana eina, yrði göður eiginmaður og faðir samtovæmt þeirri mynd sem hún hafði skapað af honum. Malone hóstaði. — Ég héld við varðum að halda áfram, herra Savanma. Ég er ef til vill hrein- skilnari en ég ætti að vera, en við áMtum ekki að þér hafið kom- ið nærri morðinu á Hélgu Brand. 62 En við höfum ékki enn fengið að vita hvað þér gerðuð í þessa tvo tíima dagirnn sem hún dó. Hvar vonuð þér? Jósefína Savanna hafði verið að horfa á Malone, léttírinn skein úr svip hennar þagar hún heyrði hann segja að hann ætti ekki hlut að morðinu; en hún leit snöggt á eiginmann sinn aftur. Hún greip höndunum þétt- ar sarnan í kjöltu sér og fing- umiir hvitnuðu. Svipurinn á and- liti hennar var auðráðinn, líkt og hún hefði hrópað: Guð minn góður, það er þó ekki önnur kona! Savamma tók höndina flrá aug- unum; hann var voteygur, en hann haflði efcki látið undan grát- inum. Maione var feginn 'því: hon- úm þótti miður þegar jmanni hvarf alQt þnek. Savanna starði á lögreglumennina, leit ekki einu sinni á konu sína. Loks sagði hann: — Ég get ekki sann- að að ég hafi verið neins staðar. Ég ók bana — ók til Bondi. Ég sat þar í bílnum langa stund, — kannski Wtukkutíma eða hiálf- an annan, ég veit það varila. Ég — ég aetlaði að segja Helgu að allt væri búið óktoar í milli. Jósefína Savanna róaðist; feg- inleikinn kom aftur í svip henn- ar. En Malone vissi að Sajvanna var að ljúga, þótt nú væri hvorki staður né stund til að núa honum því um nasir: það var eitthvað sem Savanna kæröi sig ékki um að viðurikenna fyrir flraman konu sína. — Af hverju ætluðuð þér að hsetta að hitta hana? Var hún að reyna að beita yður fjár- kúgun? glettur Savanna hló, þurrum. gieði- snauðum hlátri. — Hvemig er hægt að kúga fé út úr igjaldi- þrota manni? Hún vissi hive iilILa staddur ég er. — Þú hefur aldnei sagt mór það. Rödd eiginkonu hans var Mjómlaus, í hemni var hvorki undrun né ásökun. Nú leit Savanna á hana eins og einhver hætta vaeri liðin hjá. — Ég vildi Mífa þér við áhyggjum. — Umhyggjusvipurinn var ósvik- inn: nú er hann ekki að Ijúga, hugsaði Maione. — Það var nóg að annað dktoar hefði það. — Eigum við nokkra peninga til? En svo beit hún á vörina og leit á Malone og Clements. — Ég biðst afsötounar. Við getum talað um þetta seinna, maðurinm minn og ég. Malone spurði nototourra spurn- inga enn, en þær voru aðeins formsatriði. Samitalinu var lokið að einni spumiimgu undansikilinni, og hann vildi ékki bera hana fram í áheym Jósefímu Savanna. Hann gaf Clemewts merki og hann lauk við bjórinn sinm og þeir stóðu upp báðir tveir. Malone leit á myndina af dött- ur þeirra. — Ég myndi ekki segja henni neitt að svo stöddu. Það er ekki alveg víist að við þurfum að kalla yður fyrir rétt. Hjónin litu hivort á amnað, svo kinkaði Savanna kolli: — Þökk fyrir undirforingi. Leynilögregluþjónamir tveir tovöddu Jósefinu Savanna og hún tók kveðju þeirna kæruleysislega; hún hafði um mitoilvægari Muti að hugsa, hún ætlaði að byggja upp nýtt líf með eiginmanni sin- um á rúsitum hins gamla. Sav- anna fylgdi Malone og Clements niður að hTiði. — Ætlið þér etoki að segja oktour hvar þér voruð þenman dag? sagði Malone. Savanma yppti öxlium í eiins konar uppgjöf. — Ég er búinm að segja yður. — Malone andvarpaöi. — Þér er- uð ékki að reyna halda Mífi- skildi yfir einhverjum öðrum — annarri konu? — Þér voruð búntr að spyrja mig um þetta áður, sagði Sav- arrna rólega. — Nei. Það er önnur koma, hugsaði Malone; en í raundmni skipti hún ekki máli lengur. Hann för ékiki nánar út í þetta, heidur stakk hendimni í vasann, tók upp tuggðu éldspýtuna sem hamn hafði sýnt Hélidon. — Þekkið þér nokitourn sem gerir þetta — tyggur eldspýtur? Savanna hikaði aðeins andar- tak; en Malone varð að viður- kenna að hikið hefði getað staf- að af einskærri undrun. — Ég veit það ékki. Það getur verið. En ég get víst ekki naflngreint neinn. Gera ekki margir karl- menn þetta? — Ekki svo margir? sagöi Malone. — Verið þér sælir, herra Savanna. Þegar þér ákveðið að segja ökkur hvar þér voruð þenn- an tíma á mámudagimn þá er ekki annað en hringja til okkar. Annars getum við náð í yður hér, er ekki svo? Savamna leit heim til hússins; korian hans stóð hjá útidyrunum eins og draugaleg likneskja: — Hvert ætti ég svo sem annað að flara? — Hvert förum við nú? spurði Clememts um leið og þeir settust upp í bílinn. — Á skrifStoflu Gibsons eða heim til hans? Malone leit á úrið sitt. — Ef þú værir roskinn mllTi, hvar myndirðu þá vera klukkan hálf- fimm á föstudegi — á skdfstof- unni eða heima? — Ef ég vœri milli, rosfcinn eða eikki þá væri ég aldrei á skrifstofunni. — Satt segirðu, láttu bara snikjudýrseðlið stjóma þér. — Þessi var góður, sagði Clem- ents og snýtti sér-í tíunda skipt- ið á hálftíma. — Þú ert farimn að tala með menmingarblæ sáð- an þú trúlofaðist þessari hollenziku dömu- Hann sveigði í áttina að Pipertamga. — Hvað héldurðu um Savamna? sjónvarpið Miðvikudagur 21. marz. 18.00 SiggL Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Amgrímsdóttir. 18.10 Teifcnimynd. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 25. þáttur. Dularfulla askjam. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 18.40 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 17. þáttur endur- tekiinn. 18.55 HUé. 20.00 Fréttir. 20.25 Heimur hafisins. Italskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. í leit að fjársjóðum. Þýðandi og þuhrr öskar Ingimarsson. 21.20 Inn í stouggann (La proie pour l‘ombre). Frönsk bíó- mynd frá árimu 1961. Leák- stjóri Alexamdre Astruc. Að- alMutverk Arunie Girardot, Christian Marquord og Daniél Gélin. Þýðandd Dóra Haf- steinsdóttir. Myndir greinir frá framagjamri komu, sem þykir eiginmaðurinn veita sér ónógan stuðning. Hún yfir- gefiur hann því, og tekur sarnt- an við annan, sem hún telur mumi verða sér meir til fram- dráttar. 22.55 Daigskrárlok. útvarpið Miðvikudagur 22. marz: 7,00 Morgumútvanp. Veðurfr. kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Friéttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dag- blaðianna), 9,00 og 10,00. — Morgunbæn tol. 7,45. Morg- unleikflimi kl. 7,50. Morgun- stumd bamanna kl. 9,15: — Kristján Jónsson heldur á- fram .Jjtilli sögu um litla kisu“ eftír Loft Guömunds- son (2). Tilkynningar kl.9,30. Þingfréttir kL 9,45. Létt lög milli liða. Úr riitum Helga Pjeburs toL 10,25: Atli Hraiun- fjörð ies um hnattasamband. 11,00 Fréttir. — Föstuhugleáð- ing: &éna Bjöm O. Bjöomsson flytur. — Kirkjutórilist: Sig- urveig Hjaltested og Guðrn. Jónsson synigja Passíusólma- lög viö undirleik dr. Páls Is- óliflssonar. — Bicardo Mira- vet leilkur á orgél Offertór- íum eftir Zipoli, PréLúdiu og fúgu í d-moll eftir Buxte- hude og Prélúdiu' og flúgu í C-dúr eftir Böhm (ÍHljóðritun frá tónlistarhótíð í París í sumar). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. TSl- kynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynnimgar. Tónleikar. 13.15 Þóttur um, heálbrigðismál. Eggert Steinþórsson læltonir talar um réttindi og skyldur fólks í sjúknasamlögum- 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan „Draumur- inn um ástina“ eftir Hugrúnu. Hofundur les (8). 15,00 Fréttir. Tilkynnángar. — 15.15 Miðdegistómleikar: íslenzk tónldst. — a) „Fomir dansar" fyrir hljómsveit eftir Jón Ás- geirssom. SinfóníuMjlómsveit íslands leitour; Páll P. Póls- son stj. þ) Sónata nr. 2 eftir Hallgf. Helgason. Rögnvaldur Sdgiur- jónsson ledkur á píanó. c) Lög eftir Skúla Halldórs- son, Marfcús Kristjánsson, Jónas Tömasson, Karl O. Riun- ólfsson og Knút R. Magnús- son. Kristinm Hallssion syixg- ur. d) Komsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón NordaL Sinflóm'uMjómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczkostý. 16.15 Veðurflregnir. — Andra- rímur hinar nýju. Sveinbjöm Beinteinsson kveður þriðju rímu rímnaflokiks eftir Hanru' es Bjamason og Gísla Konr róðsson. 16.35 Lög leifcin á tonéfiðlu- 17,00 Préttdr. 17,10 Tónlistarsaiga. Atfli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17,40 Litíi bamatíminn. Anna Skúladóttir og Valborg Böðiv- arsdlóittir sjá um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilikynningar. 18.45 Veðurflr. Dagskrá kvölds- ins — 19,00 Fréttir. TUkynnimgar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tóm- asson cand. mag. flybur þátt- inn. 19.35 ABC. Asdís Stoúlad'óttir sér um þótt úr daiglega lifinu. 20,00 Stundiarbil. Flreyr Þórar- insson kynndr hljómsveitiina Rolling Stones. 20.30 „Virkdsvetur“ eftir Bjöm Th. Bjömsson. Þriðji hluti endurfl. Steindiór Hjörledfission les og stjómar leikflutningi á samitalsköflum sögunniar. 21.35 Lögréttusamþykktin árið 1253. Þriðja erindi Jóns Gíslar sonar pósttfuiltrúa. Gunnar Stefánsson les. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfr. Lestur Passíur- sóflma (44). 22,25 Kvöldsagan „Ástmögur Ið- unnar“ eftir Sverri Kristj- ánsson. Jöna Sigurjónsdlóttir les (13). 22.45 Djassþáttur í umsjó Jöns Múla Ámasonar. 23.30 Fréttir í stuttu málL — Dagslkrárlofo — AVVVV\WVVVWVVVVV\VVVVVVVVVVVVWIVVVVVVVVVVVVAVVVWVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVWANV Útbreiðið Þjóðviljann /VVVVVVVVVVVVVVVVMWVVVVVVVVYaWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVYaWVVYWV\WVVVVVVVVVVV¥V'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.