Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 6
g SIÐA — MÖÐVIXaJ'ENW — Madvikiudagur 22. xmarz 1972. Eiirico Di Cola heitir tvítngirr Itali, sem hefur sótt um hæli sem pólitískur Hóttamaður í graim- landi okkar, Svíþjóö. Enrico hefur fulla ástæðu til ad óttast um líf sitt á Italíu, þvi aó hann er eitt vitnanna í réttarhöldunum sem nú standa yfir gegn anarkistanum Pietro Valpreda. Þeir, sem vitn- að hafa Valpreda í hag, hafa unnvörpum verið ráðnir af dögum af fasistum, en það mun mála sannast, að lögreglan og hægrisinnaðir öfgameun stóðu að baki sprengjutilræði því, sem Valpreda er sakaður um að vera valdur að. — Nokfcrum mínútum eftir spreniginiguna Voiru fiasistar kioannir á vettvang og dreifðu filugrituim, þar sem anarkistum var Ikennt um tilræðið. Lög- regluyfirv'öld. lýstu því Ifika yf- ir þegar í stað, að anarkistar væru sötkudóXgarnir, og þennan sama daig hóf lögreglan fjölda- handtökur. Helminigur með- lima onarkistahópsins „22 mars“ var tefciinn höndum, en meðal þeirra vorumviðValpreda, sem höfðum gengið í hann mánuði áður. Fjöldi annarra aðila var handtekinn vegna sprengjutil- ræðisins, en anarfcistarnir í„22 xnars“ voru tvímælalaiust verst leiknír. IxjgregiLufulltrúinn Lu- igi Calaibresi útskýrði þegar fyrir mór hvað til stæði: „Við ætiLum ofckur að ná í Valpreda. Hann er blóðþyrstur brjálæð- inigur, og þú verður að vitna gegn honum. T>ú miunt ekfci sjá eftir því, þótt þú berir ljúg- vitni, því þá skiulum við sjá tii þess að þú hafiir engarfjár- hagsiáhyggjur það sem efiiár er æivinnar“. Á milli þess siem hann jós ylfiú: mig loforðum af þessu tagi, hótaði hann mér oig barðd mdg á vtfxL E£ óg bæri efcki vitni, væri enginn vandii að láta mig bíða bana í „umferðarslysi". Méðal annairs reyndi hann að fá mig til að sfcrifa undir aiutt vitnisburðarblað, sem hann og félaga.r hans hefðusíðan getað fyllt út að eigíin geðþótta. Þeir ktöfðust þass Ifka eð ég bæri vitnd um að ég hefði séð Val- predia leggja af staö til Mílanó með kassa ffullan af sprengiefni undír hanaieggnium! Á þennan hátt reyndd lög- reiglan að kúga aila kunndngja og váni Valpredas til að bera ljúgivitm gegn honum. Af vitna- □ Fyrir rúmum hálíum mánuði hófust réttarhöld í máli anarkistans Pietro Valpreda. Hann er sakaður um að vera valdur að sprengjutilræði við banka einn í Míianó, en það varö sextán manns aö bana og særði fjölmarga. Nú er liðið á þriðja ár frá atburðinum, og á þeim tíma hefur komið æ skýrar í ljós, að sprengjutilræðið var verknaður fasista og lögreglu, ætlað til þess að fá átyllu til árása á róttæka vinstrimenn. □ Réttarhöldin hafa dregi2rt úr hömlu fyrir tiIstiMi fasáskra afla á ítalíu, og á meðan hafa hvorki meira né minna en níu vitni béðið bana í „umferðarslysum“, framið „sjálfsmorö“ og svo framvegis. Anarkistinn Enrico Di Cola, sem er tvítugur að aldri, hefði hæglega getað orðið „tíunda vitnið“. En skömmu fyrir sdðustu áramót tókst honum að sleppa úr landi og komast til Svíþjóðar á fölsuðu vegabréfi. Þar hefur hann beðizt hælis sem pólitískur flóttamaður- Málgagn sænska kommúnistaflokksins (VPK), birti nýlega við hann viðtal, er hér fer á eftir. JIUNDA VITNIÐ ÍTALSKUR ANDFASISTI LEITAR HÆLIS í SVÍÞJÓÐ skjölum sem liggja fyrir, tná m.a. lesa milli lína hvernig kona nokfcur Ermanna Ughetto, var neydid til að bera ljúgvitni. Þjóðvorjinn Udo WernerLeimike sem vitnaðd Valpreda í hag, var fangelsaðuir og sendiur á lokað geðveikrahæli. Sfðan hefiur efckert til hans spurzt, hann dús- ir vafalaust í einhverri diýífl- issunni ef hann er þá enn á líffi. Mér var sleppt eftir aðedns eins dags yfirheyrsilur. Þáhafði ég engan vitnisburð borið gegn Valpreda, en sennilega töldu lögregluyfirvöld ástæðulaust að óttast nokkuð frá minnd háMu, átján ára gamals anarkdsta, eins og mádin stóðu eftir sprenginguna. Og effiaust hefur engínn gert ráð fyrir því að tveimur árum síðar miyndi mér heippnast að komast til Svi- þjóðar. Þann sextátda desember fréttí ég um handtöiku Valpredias. Þann sama dag mátti og lesa í kvöldblöðunium að annar amark- isti, Giusei>pi Pinelli, hefði framið „sjáMsmorð’’ í yflr- heyrslu á lögreglustöðinnd í Mílano. (Pinelli var saigður hafa beðið bana er hann stökk út um glugga. Læknaskýrsiur, sem yfirvöld hafia reynt að halda leyndium, sýna þó ótví- rætt að hann var illa leikinn, ef ekki Mtinn, er hann lenti á gangstéttinni fyrir utan bygg- iniguna, og þaö er naumast ndkkrum vafa undirorpið, að löigreglufulltrúaimir, sem yfir- heyrðu hann, Vörpuðu honum út um gluiggann. — Innsikot Þjóöv.). Á flótta Þegor óg frótbikum afidrif Pin- ellds, ákvað ég að fiara í felur. Þetta sama kvöLd fkom lögregl- an heiim til mín að ledtai að mór og lögregLufudltrúinn Um- berto Improda, saigðd sem svo við móöur mína: — Þaðerskyn- samlegiast fyrir yðiur að segja mér hvar hanm heldiur tíl. Þér vitið hvemdig fer annars, xnenn ofckar eru fljótír tíl mieð byss- una, og þeim hættir til að slá eimtrn o£ fiast. Þaö er hætt við að þér sjáið aldred son yðar Idfandi £ramar“. — 1 tvö ár var ég á sííeílldum um flótta, og filutti boarg úr borg, á ítalíu. SmáBwsaroaii var mór ljost að lögreglan var állt- af á hælunum á mér og vissi hvar máig var að finna, ánJ þess þó að hún hefðist nokfcuð að. T0gamig]urxnn hdýtur að hafa verið sá, að ögra mér til að brjöta eáttihvað af mér. Eins Frambáld á 9. sáðu. • „SÝNILEGT" TAL FYRIR HEYRNARLAUS BÖRN Frá skóla fyrtr heyrnardauf böra í Moskvu. Fyrir sex ámum fióibu fbreiMraI, Serjosu litíla eftir þvf, að hanm bablaði ekfci eims og jafinaMrar hams ársgamlir. Hanm þaigðú Það kom reynriar á daginm að hastarleg imflúensa sem hann fiékk nýíæddur hafiði svipt hann heyrn. Og svo gat þá einnig famið að hann yrði máililiaius. Efitir tilvisun lætoniig var Serj- osu komið fyrir á sérsfiöiku dag- heimili fiyrir heyrnorlaus börn. Þar reyndu sérmemnitaðir toemn- arar að íþroska með drengnum vissar hugmymdir nm talað mál, venja hann á að bera firam einstöfc hljóð. Bn Serjosa heyrði JworkS, sáma eigim rödd né heJdur rödd ann- arra, og hann Ihafði blátt áfiram enga ánægju af því að bera firam þessi erffiðu ihljóð. Eins og flest önrnur böm, sem misisit hafa heymkL-a, kaius hann miklu heldur að tjá sig með einföttdu kerfi bendinga, sem tafcmörk- uðu mjög möguileiika ihans til að hugsa og fræðast. Spurt er: hvemig er unmt að sýna heyrmarLajusu barmi ér- angurinn af því, að það hefiur borið fram tiltekið hljóð? Hvernig er hægt að koma því svo fýrir, að það geti sjálft greint mun á réttu tali og römgu?' Á ranmsótonarstofu kenmslu- tækja fyrir heymaflausa, sem sovézka kennslu'málaafcademían rekiur, heifiur vexáð umnið að gerð tækja, sem breyta hljóð- um i sýntilegar mymdir. Himn heymarteusi fær möguleika á að bera framburð sinn saman við framburð kenmara síns og komasit að áfcveðinmi nlðurstöðu um það hvernlg harm á að taia rétt. Þessi hugmynd, „sýíriLegt tal” er ek'ki ný. En það var ekki fyrr en á sjötta áratugnum að það tókst að samna raumtæka mytsemd slíkra tækja og var svo þróun rafeindatækmi fyrir að þafcka. Tækin 1-2 og V-5, sem sitarfs- menn áðurnefndrar ranmsökn- arstofu undir forustu camd. ped. Valentins Laptéfs hafa búið til, eru að líkimdum him virkustu og um leið eiinföldiusitu, sem enn hafa verið gerð til þess að gera mál manma eýnilegt. Tæfcið 1-2 er notað til að leiðrétta framburð þeírra Mjóða, sem hægt er að bera fram lengi (sérhljóða, blísiturshljóða o. s. firv.). Þegar hljóðið er borið fram í hljóðrtema koma fram á skermi hringmyndanir, sem hægt er að dæma eftfc um það, hvort rétt er með farið. 1 tælkinu er tveggja lampa magn- ari og rafeimdageislapípa með skerxná sem er tiveir þumlungar í þvermiál. Tækið V-5 er flófcnara. Það er ætlað bæði til að leiðrétta framburð einstafcra hljóða og svo orða og setninga. A skermi þess koma firam hljóðbylgjur raddarinmar, styrkieiki raddar, megintíðni raddbamdanma, með- altíðni raddsviðsins. Þær brotnu lírnur sem koma fram á fer- hymdum skermi sem er 18 þumlungar horn í hom sam- tímis því &(;m hljóð eru fram borin. gefia víðtæka möguleika á því að leiðrétta framburð. Tækið er v’r 120 hálftengdum elementuim. Nú gletur Serjosa með aðstoð þessara tælcja séð beinlínis fyr- ir sér áramgurinn af viðleitmi sinni til að tala — en hann er nú í fyrsta bekk eins af skólum þeim sem heyra undir Stofnun líkamlegra og sálrænna ágalla. Kennarinn segir honum að bera fram í hljóðnema hljóð eða orð. Ef að Serjosa ber það ekfei rétt fram þá beinir kennaF- inn athygli hans að myndinnl á sikerminum og fær, þannig fram réttan framburð. Fynst notuðu feennararnir ljósmyndir, sem teknar voru af tjaldinu Framhiaild á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.