Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÖÐVTIaJlMN — Maövifcudasgur 22. macrz 1072. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Bitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðustig 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Hverjir eiga fjármagniB í atvinnurekstrinum? undanfömu hefur mikið verið um það skrifað í málgögn Sjálfstæðisflokksins, að núverandi ríkisstjóm væri að gera aðsúg að einkaframtak- inu; nú ætti að hefta framtak einstaklingsins í viðjar áætlanagerðar og skipulags. Þessi skrif stjórnarandstoðunnar em ákaflega fróðleg og rett í tilefni þeirra að taka fram, í fyrsta lagi, að þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn fjallar um framtak ein- staklingsins, er einungis átt við óheft framtak ríkra einstaklinga til þess að græða á þeim sem ekkert eiga sér til lífsviðurværis annað en að selja vinnuafl sitt. Þeir sem berjast fyrir skipulagi í þjóðarbúskapnum hafa engan áhuga á því að hefta eðlilegt framtak einstaklingsins né leggja það í 'íjötra á nokkurn hátt, enda getur framtak einstak- linga rúmast innan skipulagningar þjóðarbúskap- ar. En 1 öðru lagi er nauðsynlegt að hafa í huga hvað forréttindastétt peningaimanna fer fram á þegar bún lætur málpípur sínar gagnrýna skipu- lagshyggju og áætlanagerð. það sem Morgunblaðið er að reyna að verja fyrir hönd forréttindastéttar peningamanna er ótak- markaður aðgangur þessara aðila að sjóðum al- mennings í bönkum og sparisjóðuim landsmanna. Það eru nefnilega ekki skuldakóngarnir í Sjálf- stæðisflokknum sem eiga fjármagnið í bönkum landsins, það er almenningur sem á yfirgnæfandi meirihluta alls fjármagnsins. Eignarhlutdeild al- imennings kemur gjörla í ljós, ef haft er í huga það gífurlega fjármagn sem nú fer árlega inn í peninga- kerfið í þjóðfélaginu í gegnum lífeyrissjóðina, at- vinnuleysistryggingasjóð og aðra slíka sijóði sem launafólk í landinu á eins og þeir leggja sig. Það er líka hinn almenni skattborgari á fslandi sem leggur fram fé 1 alls konar sjóði sem atvinnuveg- imir hafa aðgang að. þegar þessir sjóðir njóta óaft- urkræfra framlaga úr ríkissjóði. Þannig mætti lengi telja upp sjóðina og renna rökum undir þá niðurstöðu að það er almenningur 1 landinu sem á meginhluta þess fjármagns sem skuldakóngar Sj álfstæðisflokksins og braskarar vaða í 1 bönkum. í Ijósi þessa er það beinlinis skylda stjomarvalda seim gæta vilja hagsmuna almennings í landinu að tryggja að f jármunir þessa fólks séu nýttir á skyn- samlegan hátt. Það verður bezt gert með víðsýnni og víðtækri áætlanagerð þar sem hagsmunir heild- arinnar sitja 1 fyrirrúmi fyrir hagsmunum fáeinna gróðamanna sem hafa allt of lengi fengið að ráðsk- ast með fjármagn sem þeir eiga ekkert í. Varnarmálin Fraxnhald al 1. sáðu. atamenndngisálitið og akfci sázt viðhorf umgs fólks hefðu breytzt. Mætti segjia að yngra fólfc viæri yfirleitt andvigt her- setuaini og aðiid oktaar að Nato. Giarðar vék að yfirgangsistefniu stórveldamm í vestri og austri og saigði að edni mumirinn á valdianáni hertoringjiastjómarinn- ar í Grikfclandi og innrásiiiini í Tófckóslóvafcíu hefði verið sá að í Grifcklandi hiefðu bandamenn stórveidisins verið til staðar strax við valdatöikuna. en í Tékfcóslóvakiu befðu f>eir ekfci fundizt fyrr en á eftir. Garðar minnti á viðbrögð ýrn- issa fyrrverandi og núveramdi torysitumiannia Sjálfstæðisflokks- ins við kröfum Bandaríkja- miannia um bersíöðvar hérlendis, þesis efnis að hér sfcyldi efcki dvelj'ast her á friðartímum. Slík orð hefði m.a. Gunnar Thorodd- sen látið falla á sínum táma. Garðar kvaðst voma að þeir menn sem hefðu slík viðhorf kæmust til aukinna áhrifa í Sjiálfstæðiisflofcknium — þá myndi sá flokkur bena nafn með rentiu. Svava Jakobsdóttir sagði að tillaga Sjálfstæði sflokksins væri fyrst og fremst árás á lýðræðis1- lega stjómarhætti í landinu. Raifcii hiún nofckuð ummæli ein- stakra talsmanna Sj álfstæðis- fílofctosins um Alþýðuibandalagið, útilofcun þess frá umræðum um utanrikismiál og ummæli Morg- unblaðsins um samia efni. Þá vitnaði Svava til þess er sagt hefur verið í málgögnum Sjálf- stæðisflofcfcsins um ráðherra- nefndinia svokölluðu þar sem stundum er dylgjað um að ein- hver íslenzfcur ráðherra sitji á svikráðum við þjóðina. Bjarni Guðnason tók til m/áls og móimælti bann meðial annars þeirri afstöðu sem felst í tillögu Sjálfstæðisfílofcksins að útiloka eigi Alþýðubandalagið frá á- kvarðanaitekt um utanríkismiál. Nánar verður sagt frá um~nfs- unum um utanríkismiál á alþingi í gær í blaðinu síðar. Stefán Jónsson tók til rnáls síða”tur ræðumannia í gærdag og minnti bann méðal annars á tillögunia um friðlýsingu Norð- austur Atlanzbafsins. Hann sagði frá meðhöndlun tillögunnar um friðlýsingu IndLandsbafs er kom til atkvæða á óheppilegasta tíma — meðan striðið geisaði milli Indlands og Pafcistans — en samt var hún samþyfckt samihljóða. Fjölmörg ríki sátu bjá við at- kvæðagreiðsluna þar á méðal hemaðarbandalagsríkin, en það var sameinuð stefna hemaðar- bandalagann.a að sitja hjá við afgreiðslu tillögunnar. Sagði Stefán að öll Varsjárbandalags- ríkin nernia Rúmenía hefðu seiið hjá vi'ð atkvæðagreiðsluna, öll ríki NATO nerrna fsland og öll ríkj SEATO. Sagði Stefén að auk fslands hefðu Maita, Kýpur, Júgóslavía og Svíþjóð stutt til- Iöguna um friðlýsingu Indlands- bafs. SteÆán minnti á að Jónas Ámaison hefði hreyft tiHögunni um friðlýsingu NA-Atlanzbafsins á alþingi fyrir hátíðax í vetur og kvað Stefán nauðsynlegt að tafca það mál til nákvæmrar og yfirvegaðrar athugunar á alþingi og því hreyfði hann þessu máli nú Er ræðu Stefáns lauk var um- ræðunni frestað og voru þá margir á mælendaskrá. Auk þeirra ræðumanna stjóm- arfLoikfcanna sem getið er tófcu til máls: Matthías Á. Mathiesen, Geir Hallgrímsson og Jón Ar- mann Hóðmsson. Danir snúast gegn Portúgal KAUPMANNAHÖFN 21/3 Danska stjórnin hefur ákveðið að setja hér eftir efcki tryggingar í sam- bandi við útflutning á dönskum vörum til nýlendna Fortúgala í Afríku. Ríkisstjómin mun ekki heldur veita útflutningsábyrgð fyrir vörur eða þjónustu sem eiga að fara til opinberra aðila eða einkaaðila í Suður-Afríku, að svo miklu Ieyti sem slík viö- sldpti geta styrkt minnihluta- stjóm hvítra manna í scssi. Utanríkisráðherra Dana, K. B. Andersen er nýfcomdnin heim úr tveggja viifcna ferðalagi um Aiust- ur-Afríku. Sfcýrðd hann tfrá þess- um ákvörðunum, stjómar situiar í dag á blaðamiannafúndi í Kaup- manmaihöfn. Hann laigði álherzlu Gullfiskur grip- inn í Argentínu 21/3 — ftalstoa fcaupsýsiiu- manninum Salustro var rænt í Buenos Aires í dag. Var hann á leiðinni á skrifstafu sána Bál- sijóri Salustros særðist af sfcot- hríð í viðuneign við ræningjana. Salustro er eigandi dótturfyrir- tækis ítölskrj FIAT-verfcstmiðj- anna í Argentánu. á, að hér vaeri um breytta sitefnu að ræða í þessium málum miðað váð þiá siem fyrri stjóim Damimerk- ur hefði fylgt. Em stefmubreyting- in byggöist á breyttum póllitísfc- um viðlhorfuim. Tefcið sfcai fram að útfíLutnings- ábyrgð sú sem hér um ræðir smertir aðeins hlota, 1970—71 að- eins tíuinda hluta, þeirra vara sam fluttar eru út til S-Atfíritou eða nýletndna Potrtúgals í Afrífcu. Mjög hétor kólnað samibúð Portúgials og Dantmerkur, hvað varðar utamrifcisþjómustLma. — Sendiherra Portúgals í Kaup- mamnahöfn, Mélle Fomsecas, hef- ur verið kvaddur heim ti.l Lassa- bom tál „viðræðna“. Heimlfcvaðm- irngin kom eftir að semdiherramn haíði mótmælLt því að Andersen utanrí'kisráðherra hafði, staddur í Austur-Afflrífcu, lofað hinum stríð- amdi frelsishreyfingum í nv a. Angóla og Mósambífc danskri að- stoð að verðmæti 65—70 milj. ísl. kr. Andersem sagði í daig, að hér væri ekfci um reiðufé að ræða:, heldiur mannúðarihjálp og aðstcð í memntamálum. Japam 21/3 — Að mimmsta kosti 118 maruns fórust í blind- byl og óveðri sem geiisaði í Jap- am um hélgima, og 22ja er safcn- að. En af hinum 118 lótust 85 i umferðarslysum er orsötouðust af ófærð og lélegu skyiggni. 19 fjallgöngumenm biðu bana í fjailimu Fúsáama og 6 er sakn- að. Memnimir dóu ýmist úr fculda og þreytu eða urðu fýrir snjóiflóðum. Þá fórust 2 fjaíl- göngumenn í „Miðölpumum” á Honsjú-eyju og 4ra er safcnað. Einnig drufcknuðu 12 sjómenn og 9 er safcnað eftir að sklip þeirra sökk umdan Danjó-eyjum vestan Kíusjú, og 3ja amnarra er safcnað eftir að báti sem þeir voru á skolaöi á land skamrmt frá Totoíó. Grikkldnd Framhald af t síðu ir sekir og dærndir í eims til átta ára flamgelsi, fjórir voru sýknaðir. Þyngsta dóminm hlaut Banda- ríkjamaður atf grísikum ættum, Koromías, sem viðurkenndi að hafa borið ábyrgð á spremgjunni sem sprakk sfcammt frá skrif- stato Papadopoulosar forsætisráð- herra hertoringjastjórnarinnar, er harnn ræddii við Meivim Laird hermálaráðherra Bamdarífcjamma haustið 1970. Vélskólanemar Framhald af 1. síðu. þamndig að okfcur Vélskólamem- um verði veitt mámslán. — Þetta er 6 ára nám hjá yktour, hvað getið þið fengið mikið námslén eins og er? — Við höfum alls enga möguleika til mámslána, alls enga. Við hötom nýverið ramm- sakað þörf nemenda fyrir námslán í Vélskólamum og niðurstaða hennar er sú, að allir, hver einasti, hefiur þörf fyrlr námslán, að vísu mis mikila, em allir eátthvað. Og þá getum við rétt ímyndað oktour hvemig þeir ern ávegi staddir fjérihagslega, semmest þurfa á að halda. Enda eims og áður sagir, er þetta 4 ára nám I Vélskólamum og síðiam verðum við að stumda mám í 2 ár í viðbót í vélsmiðju til að hljóta ful'l réttindi. Þetta þýðir í raun 6 ára ném. Þetta lamga nám án nokfc- urra námsláma hetor hrakið menn flrá að leggja út í vél- stióranám og mú er svo komið að 60% þeirra sem eru vél- stjórar á bátaflotanum í dag emi réttimdalauslr menm á umdanþágu. Menm hreinlega ineysta sér ékki í 4ra ára skólanám þar sem hvert námsár er 81/2, mánuður, og vinma síðan á nemakaupi í 2 ár til viðbótar í smiðju án námslána. Vejjna þessa erum við hér um 200 nemendur og ætlum að standa við í 30 mxnútur til að leggia áiherzlu á Icröfu okkar um námslám, saeði Ás- geír að lofcum. — S.dór. mmm Tók sæti ú þingi i gær Hautour Hatfstað, bómdd í Viík í Stoaigaflirði, tók í gær sæti á Alþimgi í vedfcindatorföllum Raigmars Armalds. Hhufcur er 2. varamaður Alþýðubandialagsins í Norðurlandsfcjördœmi vestra, bann hefiur efcfci setið á þingi áður. Leiðtogar færíir 21/3 — Margir atf leiðtagum pólstoa tocanmúnistaftokfcsims misisit'J fylgi í þingfcosningun- um sem fram fóru í Póllandi á sunnudaginm. Kjósemdiur gátu strifcað yfir nöifn framibjóðenda eða feert þá neðar á sieðilinn, og notfærðu menn sér þetta í stór- um stíl. Meðal þeirra sem kjós- endur létu þannig í Ijós van- þóifcmun á wru utanríkisráð- herra, inmanríkisráðherra og leið- tagar verkalýðshreyfimgarimnar. Gierefc, formaður kommiúnista- fllokifcsims. hlaut hins vegar nær 100 prósent fylgi í sínu kjör- dæmi. Ríkisarfinn gerður áhrifalaus í Svíþjéð 21/3 — Prumvarp um breytimgar á sænstou stjórmarskránni hefur verið lagt fram á þdmgi í Svíþjóð. Samlfcvæmt firurmvarpiniu. veröur Svíaltoomumgur sviptur öllum póli- tískium völdium. Koniumgiur verður að vísu áfram þjóðhöffiðángi að nafmimu til, staða hans verður eámgöngiu tákmræn. Kcmumgur verður efcfci lengur yf- irmaður hiensins, og hanm verður sviptur friðhelgi fyrir land&lög- um. Það verður ektoi Ienglur verik- efni komumgs að fela þimigmiainmi msymdium nýrrar ríkdsstjórtnarjheld- ur verður það florsefci þingsins sem hetor það með höndúim. — Breytimgar þessar eiga þó ekki að gamga í gMi mieðiain Gústaf Adidllfl er tocxmumgtír. Stefán flytur jómfrúrræðu á þingi í gær. LAXÁRMÁLIÐ Framhald af 3. siðu. en forsenda slíkrar virkjumar er samtemging orkuveitusvæða. Forsætisréðherra kvað „það skjal” sem Stefán las upp ekki vera samkomulag vegna þess að það hefði aðeims verið stað- fest af öðnum aðilamum. Kvaðst ráðherramn hafa sfcipað tvo sáttamemn á grundvelli áður- nefndrar samþykktar í ríkis- stjóminni. Teldu sáttamennim- ir að nokkuð hefði þokað í samlcomulagsátt, en efcki vdldi ráðherrann á þessu stigi máls- ins fara nénar út í eimsitök atriði þess. Stetfám Jómsson tók aftur til máls og þatokaði ráðherra svör- in. Kvaðst Stefán geta sarnnað að samkomulag hefði verið gert. Rakti hann síðan gang Lax- ármálsims og kom þar meðal amnars að leyfiinu fyrir þeim áfamga Laxárvirkjunar sem nefndur heiflur verið Laxá III. Leyfið fyrir Laxá III veitti fyrrverandi iðnaðarráðhema tveimur dögum eftir aíflþingis- kosnimgar þar sem stjóm hams missti meirihluta sinn og taldi Stefán — með tilvísan til á- lits lögfiræðings landeigenda — þetta leyfi frá í fyrrasumar ó- löglegt. Emn er framkvæmdum hald- ið áflram nyrðra, saigði Stefán, mær 5 mánuðum efitlir að sam- komulagið náðist milli bænda og iðnaöarráðherra. Allan þann tíma hetor verið haldið áfiram að vimna við stóru jarðgöngin og stólm vélamar era komnar til landsins, án þesis að bændur hafi enn femgið sfcrifað uipp á tryggimguna góðu fyrir því að látið verði staðar numið við virkjum Laxár. Er Stefán hafði lokið ræðu sinni var umræðunni írestað. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.