Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 8
2 SlÐA — ÞJÖEWlIIinHÆN — Miðvifaudagiur 22. nnarz 1972.
A ðeins eitt stig
úr leiknum í kvöld
og /slenzka liðið
kemst áfram á OL
□ í leiknum gegn Búlgaríu í kvöld, þarf ís-
lenzka liðið aðeins að ná jafntefli tíl að vera ör-
uggt um < að komast í lokakeppni Ólympíuleik-
anna í Miinchen í sumar. Vinni íslenzka liðið
leikinn ræður markahlutfall um hvort ísland eða
Noregur telst sigurvegari í þessum milliriðli og
leikur til úrslita um 1. og 2. sæti í þessari und-
ankeppni.
En auðvitað er möguleiki á
að íslenzka liðið tapi fyrir
Búlgaríumönnum í kvöid og
þá er fsiand komið i 3ja sæti i
þessum mOliriðli sem þýðir að
liðið þarf að leika til úrsiita
við liðið, sem verður númer
3 í hinum milliriðlinum. líklega
Spán eða Frakkland, um 5. saet-
ið í þessari undiankeppni. Það
sæti gefur einnig rétt til þátt-
toku í lokaikeppninni í Mún-
chien.
Það er mál manna að lið
Búlgiaríu sé veikara en lið
Spánar eða FrakikiLands og þesis
vegriá riður á að vinna eðia ná
jiaÆntefii við Búlgaríumenn í
kvöld.
Friam til þessa becCur liðið
staðið sig baerilega ef leikur-
inn við Finna er undanskilinn.
Jafnteflið við Norðmenn og
sigurinn yfir Belgíu og Austur-
ríki var kærkominn, en um
leið og við fögnum þessu verð-
um við að gæta þess, að hrvorki
Belgíumenn né Austurríkis-
menn eru meðai alvöruþjóða í
bandknattleik og Búlgaría er
það raunar ekki heidur, þótt
búlgarska liðið sé mun sterk-
ara en þesisi tvö fyrmefndu.
Við skulum samt vona að
liðið standi sig jafn vel og
gegn Norðmönnum, þá þurfrjm
við engu að kvíða um úrstit
leiksins í kwöld. — S.dór.
Þessi skemmtilega mynd var tekin á punktamóti Skíðaráðs
Iteykjavíkur um síðustu helgi.
Norianmenn í sérflokki
Punktamót Skíðaráðs Rcykja-
vikur fór fram hclgina 18. og
19. marz sl. Á laugardaginn var
keppt í svigi. Keppt var í
tveimur brautum og var fyrri
brautin 60 hlið en seinni braut-
in 52 hlið. Þorbergur Eysteins-
son iagði allar brautir í mótinu.
I sviginu reyndist Ámi Öðins-
son sterkastur og fór hann
brautina af miklu öryggi. Ann-
ar varð Tómas Jónsson er
keyrði brautina mjög vel, eit
varð þó að sætta sig við að
verða 1,6 sek. á eftir Áma. Ann-
ars var áberandi hvað Isfirðing-
ar voru óheppnir og lentu i
erfi'ðleikum er kostuðu dýrmæt-
ar sekúndur og fyrstu sætin.
I kvennaflokki sigraði Svandís
Hauksdóttir, önnur varð Mar-
grét Þorvaldsdóttir og í þriðja
sæti Hrafnhildur Helgadóttir er
keppt aftur eftir nokkurt hlé.
í stórsviiginu viar einnlg kieppt
í tveim bnautum. Effcir fýrri
ferð haflðd Bjöm Hairaidsslcm
bezta tíma. 1 seinnd feirðinini
missti Bjöm amnan sfafinn, er
hanin var hálfmaður í brautinni,
cn hann hólt ótrauður áfram
með annan stalBnn en náði ekki
að keyna brautina eins vel og
áður og hafruaði í öðru sæfi.
LiTdegt er að stafsmissirinn hafi
kostað Bjöm fyreta sætið. Ann-
ars er það athyglisvert að
Framh. á 9. siðu.
Frú Reykjavíkurméti
BeykjiavikiunrLcLstariaimátið í
badminOon unigtinga fór fram
\ fyrir skömmiu. Að vanda var
miikil þáifctitakia í mótinu og
keppni hin skieimmtiiliegaista Úr-
siit mótisins urðu þessi:
Einliðaleikur sveina:
Eeykjavikiurmeistari. Jáhann
, Kjartansson TBR vann Siigurð
■, Kolbeinsson TBR 11 r3, 12:10.
Tviliðaleikur sveina:
Reykjavifcurmei s/tarar, Jó-
hiann Kjartansson og Sigurður
Koibeinsson TBR rrnniu Ársæl
Kristjánsson o? Sigiurgeir Sig-
mundsson TBR 16:6, 1S:0.
Einliðaleikur meyja:
Reykjavi kMrmeistari, Kristin
Kristjiánsdóttir TBR vann Mar-
gréti Adol'Esdóttur TBR 11:2,
11:4.
Ámason TBR unnu Einar Ein-
arssion og Vikito® InigólfsBCHi
TBR 15:4, 15:5.
Einliðaleikur telpna:
Reykjavífcunmeistari, Svan-
björig Páflisdáttir KR vann
Raghhildi Bálsdófctur TBR 111:0,
IW».
Einliðaleikur stúlkna:
Sigrún L Shanko TBR vann
Hölilu Baddúrsdóittajr TBR 11:2,
M08.
Tvenndarleikur pilta og
stúlkna:
Reykjavíkuirmeistarar, Jónas
Þ. Þórísison og Svanbjörg Pális-
dófctir KR unnu Sigfús Æ.
Ámason og Sigrúnú L. Shiamtoo
TBR 5:16, 16Æ. 16:3.
Mótsisitjóri vaæ Rafn Viiggósson.
<$>-
Tvfliðaleikur meyja:
Reykjiavílcjmnieistarar, Mair-
grét Ádolfsdottir og Kristín
Kristjánsdótir TBR umirra
Bryndísi Bjamadóttur og ELsiu
Inigimarsdóttur Val 15:2, 15:8.
Tvenndarleikur sveina
og meyja:
Reykjiavikiuimieiistairar Guð-
miundiuæ Adolfsson og KriEtín
Kristjánisdóttir TBR unnu
Brodda Kristj'ánsson og Mar-
gréti AdoiIÆsdötirjr TBR 18:17,
15:1.
Einliðaleikur drengja:
Reykjavífcurmeisitari: Jónas
Þ. Þórisson KR vann Ofcto Guð-
jónsson TBR 11:1, 11:4.
Tvillðaleikur drengja:
Reykjavíkiurmeistarar, Jónas
Þ. Þórisson KR og Ottto Guð-
jónsson TBR unnu -Ámia Egg-
ertsson og Haflstein Ingóiliís-
son TBR 17:14, 16:1.
Einliðaleikur pilta:
Reykjavíkurmeisbari, Sigfús
Æ Ármason TBR vann Hann-
es Ríkhaiðsson TBR 15:10,
15:6.
Tvfliðaleikur pilta:
Reykjavíkiunmeisiiarar. Hann-
es Ríkharðsson og Siigfús Æ.
íþróttahátíð
skólanna
Annað kvöld hailda Kennara-
skóHnn, Vórzluniarskóilinn, MR
og MT miMa íþróifctalhátíð í
Laiugardailjsiböililimni og hiefsit
hiún kl. 20.15.
Þarna verður keppt í band-
knaittileik, körfuifcniattleik kniatt-
spymu, fimiLeitoum og hilarjpum
og þjóðlagiatríóið Lítið eifct
mun Lcama fram og skemmta
gesfcum. Þtá miunu kennarar
kieppa við formenn íþrótta-
nefeda í kmaitfspymu og körfiu-
knafitsLeik og siifct hvað - fSieira
verðlufr t*L skömmfcunar.
Úrslit i 1. deild
kvenna
Þrír teikir flóim framo í 1. deild
kvenna í handfcnattledik uim
helgina. Valur sigraði Víking
139, Friam vann Ármann 11:10
og BreáiðafbLik vann Njarðvik
7:5.
í
I
GETRAUNASPÁ:
Spennan á toppnum eykst
Jæja, þá erum við aftur
með seðil úr deildarkeppn-
inni og það frekar erfiðan
seðil. Spennan á toppnum hef-
ur aldrei verið meiri en nú.
Manchester City hefur tekið
5 stiga forustu fram yfir Der-
by og 6 stig fram yfir Leeds
en hefiir leikið 3 leikjum
færra en Leeds. Þrátt fyrir
að Leeds eigi mögideika á
að ná City með því að vinna
þessa fjóra leiki, þá er þetta
forskot City mjög gott og
Leeds. þótt sterkt sé. er ekki
búið að vinna þessa 3 leiki.
Þá er Liverpool komið í 4.
sæti og Úlfarnir í 5. sætið
og hefur lið þeirra komið
mjög á óvart í vetur með
góðri frammistöðu.
+
Síðasti seðill var ekki nógu
góður hjá okfcur, aðeins 5
leikir réfctir sem er alls óvið-
unandi. Mér lízt þannig á
þenman seðil að bann sé me®-
ai erfiðustu seðlanna í vetur.
Mörg af toppliðunum leikia á
útivelli gegn aHgóðum lið-
um og þegar þannig er, þá
má aBfcaf búast við óvænitam
úrslitum beámiavöllurinn ræð-
ur svo mikita tan úrslit leikj-
anna. En snúum óktour þá að
spánni.
Chelsea — West Ham — 1
Það er aHs ekki auðvelt
að spá fyrir um úrsMt þessa
leiks. Þótt líklegra megi telja
a0 Chelsea vinni þemnan
heinmaleik sinn, þá gæti jiafe-
tefld eða útisS'giur alW otns
komfð til gneina
Everton — Wolves — 2
Lið Úlfanna hefur, edns og f
áður segir staðið sdg afiburða
vel í vetur og þó einkium í
sáðari htaifca kieppninnar. Það
æfcti því ekfci ,að vera nein
goðgá að spá ÚLfiumum sigri,
þótt á útftveffil sé.
Leeds — Arsenal — 1
Þama komum við a0 mjög
erfiðum leik jafnvei þótt teija
verði Leeds sigurstranigl., þá
verðum við að gasta þess, að
Arsenal er aiitaf Arsenai og
aildrei, ekki einu sinni fyrir
fcoppliðin á beimiavelii. auð-
unndð. Við spáum nú samt
heimiaisátgri, en jafintefli kemur
sterktega til greima.
Leichester — Ipswieh — 1
Þetta er nokfcuð erfiður
lei'tour mi®i liða sem bæði eru
heldiur fyrir neðan miðju í
deiídínni. Ipswich er aðeims
ofar á töfflunni en Leicester.
en sarnt hief óg þó trú að
heámiajvöltarinn diugi Leicest-
er tii sigurs og þess vegna
setjum vig einn flyrir framan
þennan leifc.
Man. Utd — C. Place — 1
Eitthvað virðist vera að
rofia tii hjá Man. Utd. máma
efitir svartnætti síðustu mán-
a0a. Og gegn C. Paliace ætti
að vera óbætt að spá þvi
siigri og þar að auki, þar sem
liðið leitour á beimaveHi.
Newcastle — Man. City —2
Sennilega verða allir rnieð
tvo við þennan, leifc enda að
vonum, þar sem toppliðið á
í höggi við lið sem er um
miðja deild. Þa0 kæmi ,mér
þó ekki á óvart þófct óvænt
únslri verði í þessutm ledk,
en við spóum nú City samt
sl'gri
Nott'm. F.— Coventry — 2
Nottjngbam Forest situr á
botni 1. deildar með aðedns
17 stig og ekkert nema
kraftaverk getur komið í veg
fyrir að það verði annað lið-
ið sem fellur ndður í 2. deild.
Og jafnvel þótt það leiki
á heimaveHi gegn Coventry
a0 þessu sinni eir eJátí ágfcæða
tffl að spá því sdgri.
Southpt. — Liverpool — 2
Liverpooi virðist vera í
miktam bam um þeissar murnd-
ir og er komið uppd 4. sæti
í deildínni. Southampton afit-
ur á móti situr í 3ja neðsta
sæfci og er í flailiLhsetfcu sem
sfcendiur. Það ætti því að vera
önuigigt, ef noktouð er ömggt
í ensfcu fcnaifrfspyrnunni, að
spá Liverpool ságri.
Stoke — Derby — x ,
Þarna enwn við bamin að
ein-jim erfiðasta leifcnum á
seðLinum. Stoke hiefiur aðeáns
tapað 3 Leifcjum á heimavelli
í vetur og liðinu befiur þar að
auifci vegnað vel að ttndan-
förau. Hinsvegar er Derby í
næst efista sæti sem stendur
og er sú sifcaðreynd sízt til
þess fallim að auðvelda sipána
í þosum leilk. JafintefiK látum
við sbamda vitamdi það að
ailt getur gerzrt í leikmim.
Tottenh. — Sheff. Utd. — lj
Totteniham er mun sigui
stranglegra í þessum leik.'
Bæði er það heimavöllurinn
og eins hdtt að Kðið hefiur
tekið mifcinn kipp a0 undan-
förnu og er nú komið í 6.
sæti í dEdWnpL Það æiiti
þvá að veira óhætt að spá
þama heLmasiigri.
WBA — Huddersfield — 1
Þarraa mætast tvö af borfn-
liðumum og engin leið að spá
neinu með vissu um úrslitin.
ÆKK það verði efcki hieima-
vöítarinn sem ræður úrsKtum
a0 þessu sinni.
Preston — QPR — x
Þórfrt QPR sé nokfcrjð mifcið
ofiar í 2 deild en Preston, þá
verðum við að gaata að heima-
veKinum. Útisigur kemiur vel
rfál grieina að vdsu, en ærfli
við Mtum ekki exið standa.
— S.dór.
^ \ $ &
4
!
i
i