Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar 1 símsvara Lækmafé- lags Reykjavíkur. sími 18888 • Kvöldvarzla lyfjabúða vik- una 18. — 24. marz í Laugavegs Apóteki, Hólfs Apóteki og Lyfjabúð Bredð- holts. Næturvairzla er í Stór- holti 1. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. — Aðéins móttaka slasaðra. Sími 81212. • Tannlæknavakt Tanmlaakna- félags fslands 1 Heilsuvemd- arstöð tleykjavíkur. síml 22411. er opin aila Laugardiaga og sunmudaga ki. 17-18. Allar líkur benda til þess, að gos- efnaiðnaður gæti orðið arðbær á Íslandi, þar sem hráefni er nægilegt og ódýr orka. Snemma á árinu 1970 hófu þrír af starfsmönnum Rann- sókliarstofnunar iðnaðarins könnun á nýtingarmöguleik- um vikurs og perlusteins. Þremenningarnir voru þeir Aðalstcinn Jónsson, Hörðnr Jónsson og Guðjón Sigurðs- son. Athuganir voru gerðar í íhlaupum og hefur því miðað fremur hægt. Aðstaða til til- rauna er ófullkomin og tækjakostur í fábrotnasta lagi. Þeir félagarnir gáfu út skýrslu um rannsóknir slnar í september sl. Þar kemur margt fróðlegt fram, t.d. að nokkrar athuganir hafi verið gerðar hérlendis á vikri og perlusteini. Þar segir m.a. að perlusteinninn hafi einkum verið athugaður með tilliti til möguleika á útflutningi ó- þanins hrágrýtis. Þar segir einnxg að í Band'aríkjunum og Evrópu hafi perlusteinn verið hagnýtt- ur í byggingairiðnaðinum um áratuga skeið og síðan 1955 hatfi framleiðsla perlusteins verið stóriðnaður í Japan. 1500 MILJÓNIR TONNA Hjá Ramnsóknarstofnun byggingariðnaðarins hafa ver- ið búnar til nokfcrar plötur úr perlusteini og sementi og til margra hluta nytsamlegur og pr þó fátt eitt upp talið, sem fram kemur í skýrslunni. Þar er t.d. gerð grein fyrir notfcun periusteins til einangr- unar og sem fylliefnd. NÆG HRAEFNI — ÓDÝR ORKA í nóvemiber s.l. lögðu þeir Aðalsteinn, Hörður og Guð- jón fram aðra skýrsiu, þar sem þeir gera „Stamfs- og kostnaðaráætlun vegna fcönm- unar á möguleikum gosefna- iðnaðar á fslandi“. Þessi starfsáætlum er gerð að beiðni Péturs Sigurjónssonar, forstj. Rannsóknarstofnunar iðnaðar- ins og gildir fyrir árin 1972- 1974. Starfsáætlunin er byggð á þeiim forprófunum æm fram haifa farið og þeim forprófunum sem fram hafa farið og þeim tadknibókmennt- um sem þrememmiimigiaimir höfðu yfir að ráða. I skýrslunni segir, aðhelztu rök fyrir nauðsyn þessara rannsókna séu þau, að hrá- ef!nd (perlusteinn og vitour), virðist vera næg hér á landi og ódýr orka fyrir hendi, ým- ist sem jarðgufa eða rafmagn. Armenar munu vera kommir lengst á sviði perlusteins- vinnslu og framleiða t. d. Litia glasið á myndinni er áfyllt óþöndum pcrlusteini. þenslunni lokinni fyllir það stóra glasið. — (Ljósm. rl.). VIÐ EIGUM FJÁRSJÓÐ ÞAR SEM PERLUSTEINNINN ER fleiri bindSefhum og má full- yrða að þær tilraunir lofi mjög góðu og gætu sfcapað mikinn iðnað hér á landi við hagnýtingu perlusteinsins, en hann er víða til í landinu. T.d. er áætlað, að í Presta- hnúki etnum sóu 1500 miljón- ir tonna til af perlustedni. I skýrslu þeirra fiélaga seg- ir, að búin hafd verið tilplata úr blöndu af perlusteini og semeeti, sem var pressuð í mót við 2-3 kg7om2 þrýsting, „Þetta sýnishotm virðist okk- ur benda tii þess, að fram- leiða mætti söluvöru, ef hér- lendis væri framileiddur þan- inn perlusternn“. seigir i skýrslu þremennimgannia. Binn- ig var perlusteinninn blandað- ur öðrum efnum, t.a.m. gtpsá og methylceMulose. Noklkrar plöt- ur hafa eimmig verið búnartil úr perusteini og polyester. Þetta sýnir að perlusteinn er iðnaðarvarning og bygginga- hluta úr þessu hráefni. I skýrsluinni segir orðrétt: „Þær rannsóknir á perlu- steinl og vikri sem gerðar voru, hetfur R.l. kostað og varið til þess verudegum ur>p- hæðum af venjulegu rekstrar- fé siniu. Nú er svo komið, að stofnunin getur efcki viairið medru fé til þessara rannsófcna og hefur þvi verið gert hlé á flyrrgireinidum rannsóknum meðan verið er að finna fljér- hagsgrundvöll“. Ennfremur segir í skýrslunni orðrétt: „Rétt er að benda á ogund- irstrika strax, að jafn um- fangsmifclar rannsófcnir og framkvæma þarf á ísilenztoum goseftnium áður en unnt er að leggfla fram endanlega fram- leiðsluéætílanir, verða seint unnar nema ffleiri stoðum sé rennt undir þessar athuganir og ejgiusm við þá váö aðnar stofnanir sem ætla mælti að hefðu áihuga á verkefninu“ TAKA ÞARF ÁKVÖRDfJN Og enn segir í skýrslunni: „Eftirfaraindi atriði er nauð- synlegt að gera sér Ijós og flraimtovæma í réttri röð. a) Taka þarf ákvörðun um, hvort sinna á þessu verk- efni £ alvöru og ef slík á- kvörðun verður tekin, að út- vega fjármagn. b) Sérfræðingar Rannsókn- arstofnunar iðnaðarins fari í kynnisferð til Rússiands, Ung- verjalands og ef til viil til fleiri landa. c) Húsnæði að Keldnaholti fyrir tefcnisikar tilraunir. di) Hefjast handa með útvegun tækja og undirbún- ing tilrauna. e) Sett verði á stofn sam- starfsnefnd, er vinni að því, að þœr tilraunir, sem gefa játovæðar niðurstöður verði hagnýttar og hafa samvinnu við erlenda aöila um tæfcni- aðstoð og hugsanlega fram- ledðslu. Vel má hugleiða, cf niðurstöður gefá tilefni til slíks, að samstairfsnefndiin, í umboði ríkisvaJdsins, setti af stað tílnaíuinaivieirlkismiðju, sem síðar mætti væntanlega selja þeim sem áhuga og . getu hefðu til þess að halda áfram slíkum atvinnurekstri". BOÐ FRA SOVÉT Við könnun ritgerða og einkaleyfa varðandi notkun á perlusteini í iðnaðd, hafa þeir félagarnir komizt að því, að Armeníumenn, Ungverjar og Japanir eru komnir langt á þessu sviði. Viðsfciptaifiuilltrúi Sovétríkj- anna hér á landi hefiur fyrix hönd ríkisstjiórnar sinnar boð- izt til að taka persónulaga á móti 2 — 3 mönnum til að kynna sér perlusteinsiðnað i Armeníu. Hefur R.I. skrifað iðnaðarráðuneytinu beiðni um slíka kynnisferð, en ekkert svar hefur borizt við þeirri beiðni. Segir í skýrslunni, að slík kynnisiferð mundi spara mikla vinnu og fljármagn. Eins og af finamangreindu má sjá. þá virðist perlusteins- iðnaður og annar hliðstæður iðnaður eiga framtíðarmögu- leika hér á landi og því mætti telja það skynsaml^ga fjár- festingu að leggja í kostnað við rannsóknir þar að lútandi. - rl. erlend Móðir finnur son sinn eftir 20 ár 1 maí 1945 stireymdi flótta- fólk urn þjóðvegina í Þýzka- landi, stríðið var tapað, borg- irnar hrundar, sulturmn knúði dyra. Hermannsekkjan Dor- othea Efzrodt flúði með börn sín f jögur úr heimaborg sinni, Dresden, sem hafði verið lögð í rúst nokkrum mánuðum áð- ur. Þau gengu í hóp ásamt mörgum öðrum, en allt íeinu voru börnin eklki nema þrjú. Klaus litli, 5 ára, hafði orðið viðskila við móður sina og systkind. Hvemig sem leitað var fannst ha-nn ekki. En 27 árum síðar kemur blað upp i hendurnar á frú Dórótheu, sem enn býr í Dresden, og þar gat að líta ungan dreng í framandi einkennisbúndngi- Þetta var Klaus. Myndinhafði birzt skömmu áður í Komso- molskæa Pravda og var fcom- in frá sovézkri hjúfcrunar- konu, sem ekki @at gleymt litla drengnum er herdeild hennar tók að sér í Þýzka- landi í stríðslok. Yfirmaður herdeildarinnar, Viktor Selj- oní, tók sjálfur á sig ábyrgð á hinum fundna dreng, tók hann með sér hedm til Úkra- ínu og ól hamn þar upp. Ur Klaus Etzrodt varð Wolodja Selonf, og hann kunni efcki annað í þýzku, en það, sem hann hafði lært f stoóla. En hann mundi eftir móður sinni, og var fljótur til andsvara en hún auglýsti eftír drengnum sínum í sovézkum biöðum. Og um nýárið í vetur koarn Wolodja ásamt konu sinni og dóttur í heimsókn til móður sinnar í Dresden. En hann var útlendiingur í eigtn landi. Sovétríkin voru ofðin heim- kynni hans, en þar hafði fað- ir hans fallið á austurvíg- stöðvunum árið 1942. Móðurskip heimsveldisins Drottningin á Englandi er um þessar mundir á ferðalagi með hann Pusa sinn um fyrr- verandi nýlendur Breta í Aust- urlöndum, og komu þau um daginn m.a. til Maldive-eyja. Þetta eru ótail margar lágar kóraleyjar á Indlandshafi og nær eyjafclasinn suður fyrir miðbauig. Vonandi hafa skötu- hjúin skemmt sér vel í boði forseta þeirra Maidivemanna. Ibraihim Nasir, a.m.k. er talið að allir fbúar höfuðborgar- innar Male, tvö þúsund að tölu, hafi safnazt saman við komu þeirrai. En Nasir þessi er annars talin hinn vers-ti fiantur og stjómarfar hans er með endemum. Minnsta gagn- rýni á fbirsetann er höfuð- glæpur sem er refsað með nauðungarvinnu við að brjóta kóral til húsagerðar. 1 þingi landsins hafa fuiltrúamir að- eins leyfi til að segja já, en efcki nei. Annars fara menn í kóralinn. Nasir er eihkar þef- vís á öli skírlífisbrot. Þau böm er fæðast fyrr en 9 mán- uðum og 9 dögum eftir hjú- skaparstofnun, teljast óskil- getin og refsdng fyrir slíkt saurlífi er ftenging fyrir bæði hjúin og fangavist að auki fyrir fcarimanninn. Her þess- arar 110 þúsund mianna þjóð- ar hefur, eftir að hún hlaut sjáifstæði 1985, verið búinn nýtízku rússnesfcum vopnum. Auk þess hafa Bretar flota- stöð á Gan, einni syðstu eyj- unni, en hún er eins og aðr- ar kóraleyjar mjög líttl * um sig og er líkt við strandað fluigvélamóðurskip. Og auð- \ntað fóru þau drottningm og Pusi einnig í heimstílkn til þessa fluigvélamóður- skips heimsveldisins. Falla fyrir eigin hendi Umgverjar settu heimsmet í sjálfsmorðum árið 1971, 35 á hverja 100 þúsund íbúa. I hinu víðfræga landi „spilling- arinnar", Svíþjóð, var sjálfs- morðstailan ekki nema 22 á 100 þúsund, svo að nefnt sé dæmi til samanburðar. Helztu orsakir sjálflsmorðanna í Ung- verjalandi eiru talin svofiram af yfirvöldunum: Drykkju- skapur, atvininuileysii vegna nýgerðra endurbióta í efna- haigsmálum, uppliausn æsk. unnar og dofnandi trúhneigð. Þess má geta, að síðan farið var að halde skrá um sjálfs- morð í vestrænum menning- arlöndum. laust fyrir síðustu aldamót, hafa Ungverjar jafn- an verið með fremstu þjóðum á þessu sviði. „Hún bölvar meira en égy/ I Kalifomíuríki í Banda- nlkjunum er karlmönnum bannað að viðlöigðum refsing- um að viðhafa ruddalegt orð- bragð í viðurvist kvenna og bama. Nú hefur þingmaður- inn Jim Keyser lagt fram frumvarp á fylkisþinginu sem veitir karlmönnum rétt til að bölva og ragna framnji fyrir kvenfólki. „Konan m£n bölv- ar meira en ég“, segir Jimmi Hins vegar vill hann ekki að farið sé með neitt ljótt fyrir bömin. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.