Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1972, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — JOÖÐVTLJTKEiI — MðivikMdagtH- 22. marz 19S2. KVIKMYNDIR LEIKHUS «Sþ ÞJÓmKIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN sýnmg í kvöld M. 20. ÓMLLÓ V sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA söngdeikur eftir Rodgers og Hammerstein. Leikstjóri: Dania Krupska Hljómsv. stj.: Garðar Cortes. Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning langardag kl. 20. Önnur sýning sunnrjdag kl. 20. Þriðja sýning miðvikud kl. 20. Fastir frumsýnin,gargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá tel. 13.18 tn 20 Simi 1-1200 Hafnarfjarðarbíó StMI 50249 Antonio’ maður dauðans Heimsfræg litmynd frá Bras- ilíu. Leikstjóri Glauber Rocha. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó StBOi 82-1-4« Nóttin dettur á („And soon the darkness".) • Hörkuspennandi brezk saika- málamynd i litum, sem gerist í norður hluta Frakklands. Mynd sem er í sérflokki. Leik 6tjóri Robert ÍFuest. — ÍSLENZKUR TECXTI — Aðalhlutverk: Pamela Franklin, Michele Dotrice, Sandor Eles. Sýnd W. 5. 7 ott 9. Tónabíó KÍMl' 31-1-82. Djöfla - hersveitin („The Devil’s Brigade“) Hörkuspennandi. amerísk mynd í litum og panavision. Myndin er byggð á sannsögulegum at- buröum er gerðust í síðari heimsstyrjöldinni. —- lslenzkur texti. — Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: William Holden. Cliff Robertson, Vince Edwards. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára Laugarásbíó Stear: S2-0-75 oe 38-1-50. Fluerstöðin (Airport) Heimsfræg amerísk stórmynd l litum gerð eftir metsölubók Arthur’s Hailey — Airport — er kom út i ísdenzkri býðingu undir nafninu „Gullna farið“ Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlend- ís — Leikstj.: George Seaton - tSLENZKUR TEXTl - • • • • Daily News Sýnd kL 5 og 9. Kristnihaldið í kvöld kl. 20,30. 133. sýning. Plógur os stjörnur fimmtu.dag. Aðeins örfáar sýningar. Atómstöðin föstudag kl. 20,30, 5. sýning. UPPSELT. Blá ásfcriftairkort gilda. Skugga-Sveinn Iaugardag kl. 20,30. UPPSELT Plógur og stjörnur sunnudag. Atómstöðin þriðjudag. 6. sýn- ing. Gul áskriftarkort gilda. Aðgöngumiðasalan i iðnó op- in frá fcL 14 Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Músagildran eftir Agatha Christie Sýning miðvikudag kl, 20,30. Nsesta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30. — Sámi 41985 Kópavogsbíó Siml: 41985. Túndur spillirinn Bedford Afar spennandi amerísik kvik- mynd frá auðnum Isihafsdns. ts- lenzkur texti. Aðalhlutverk: Richard Widmark, og Sidney Poiter. Sýnd M. 5. LEIKSÝNING KL. 8,3«. Stjörnubíó StMl: 18-9-3« Undirheimaúlfurinn Æsispennandi. ný, sakamála- mynd í Eastmancolor um ófyr- irleitna glæpamenn sem svífast einskds. Gerð eftir sögu Jose Giovann. Leikstjóri: Robert Enrico. Með aðalhtutverkið fer hinn vinsæli leikari Jean Poul Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo íangan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 frá morgni skipin ýmislegt • Skipaútgcrð ríkisins: Esja er á Austfjarðahöfinum á suð- urieið. Hetola er á Homafirði á norðurieið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vesitmannaeyja. Baldur fer til SnæfeHsness- og Breiðafjarð- arhafna í kvöld. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Hafnarfirði í gaar til Reýkja- víkur. .Brúarfoss fór frá Nor- folk 20 þ. m. til Halifax og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 20. þ. m. frá Hamþorg. Fjallfoss fór frá Turku 20. þ-. m. til Helsinki og Kotka. Goðafoss fór frá Akranesi í gær til Hafnar- fjarðar, Keflavíkur og Isa- fjarðar. Guillfoss fer frá Kaup- mannahöfn 23. þ. m. til Þórs- hafnar í Færeyjum og Reyk.ja- vífcur. Irafóss fór frá Hels- ingjaborg 17. þ. m. til Keykja- víkur. Lagarfoss fór frá Vent- spils 19. þ. m. til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Lissalbon í gær til Setubal og Islands. Ljósa- foss fór frá Grimsiby í gær til Antweirpen, Zandvoorde og Is- lands. Mánafoss fór frá Felix- stowe í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Múlafoss er í Hamborg. Reykjafoss fer frá Antwerpen í dag til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 13. þ. m. til Gloucester, Gambridge Bay- onne og Norfolk. Skógafoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Rotterdam og Antwerpen Tuegufoss fór frá Gauta'borg í gær til Kaupmannahafnar Kristiansand og Reykjavíkur. Askja kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá Weston Point. Hofs- jöfcuTl fer frá Kaupmannahöfn í dag til Bergen og Reykjavík- ur. Isborg fór frá Gdansk 18. þ. m. til Reykjavíkur. Anna Johanne kom til Reykjavíkur í gær frá Norfolk. Upplýsingar um ferðir skip- anna eru lesnar í símsvara 22070, allan sölarhringinn. • Laugameskirkja: Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. • Hallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöTd ki. 8.30. Doktor Jakob Jónssan. • Kvenfélag Hreyfils: Að- alfundur féTagsins verður flimmtudaginn 23. marz kT. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Mætið vel og stundvíslega. • Páskaferðir: — A skírdags morgun: 1. Þórsmörk 5 dagar, 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). A laugardag: 1. Þórsmörk 2*7j dagur. — Einnig einsdagsforð- ir auigJýstar síðar. — Farseðl- ar í skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Símar 19533 og 11789. • Kvenfélag Kópavogs. Aðal- fundur félagsins er ákveðdnn fimmtudaginn 23. marz nk. kl. 8.30 í FéTagsheimilinu, efri sal. Venjuleg aðalfundarstörf. — Mætið vel og stundvísTega. Stjórnin. • Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á mongun, miiðviku- dag, verður opið hús frá ki. 1.30 til 5,30. • Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Gömul og ný ábyrgðaumslög og póst- kort með allri áritun og stimpluð eru einkar kærkom- in. Skrifstofan Veltusundi 3 eða pósthólf 308 R. • AA-samtökin: Viðtalstími álla virka daga kl. 18—19 í síma 16373. • Minningarkort Slysavama- félags tslands fást ( Minn- Ingabúðinni. LaugavegS 56. verzl. Helmu. Austurstræti 4 og á skrifstofunnl Granda- garði. til kvölds Ú T B O Ð Tilboð óskast j sölu á götuljósabúnaði fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðjn verða opnuð á sama stað föstudaginn 21. anríT 1972. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK)AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 af! öWI m hí Indversk undraveröld N^-'ar vórur komnar: M.a Batik-kjoleíni m U.ÍVI útskomir lampafætur borð og stór gaff- - .j- aU og skeið sem veggskraut - Einnig reykelsi. — ÚrvaT óvenjulegra oa fallegrE fVjM skrautmuna til tækifærisgjafa — Gjöfina sem veitir varaniega ánægju fáiö þér 1 JASMlN — Snorrabraut ___ 1 x 2 — 1 x 2 (11. leikvika.— Úrslitaröðin: leikir 18. marz 1972). llx-xll-xlx-lll 1. vinningnr: 11 réttir — kr. 21.000,00. nr. 2741 nr. 30592* nr. 43938* nr. 75309* — 3109* — 30597* — 44009* — 77626 — 4525 — 30623* — 45993 — 80095* — 8669 — 31204 — 55303 — 82106 — 11400* — 36457 — 56183* — 82680 — 11408* — 39782* — 70222 — 83691 — 18923 — 40666 — 73339* — 86689 — 29573 * = nafnlaus. Kærufrestur er til 10. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinning- ar fyrir 11. Teikviku verða póstlagðir eftir 11. apríl. Handbafar nafnl'ausra seðla verða að framvísa stofni, eða senda stofninn og fullar upplýsingar u’m nafn og heimlisfang til Getrauna fyrir gi’eiðslu- dag vinninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. * FRA FL VGFELAGIMU Starf á ísafirði Miugfélag íslands óskar að ráða afgreiðslumann til starfa hjá félaginu á ísafirði. Verzlunar- eða Sa’mvinnuskóTamenntun æskileg. Umeófcnareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síð- asta Taigi 5. apríl n.k. xt> jtjy FLUGFELAG /SLAJVDS Sinfóníuhljómsveit r Islands Tónlei'kar í HáskóTabiói fimmtudaginn 23. marz kl. 21,00. Stjómandi: Per Dreier. Einleikarí: Alicia de Larrocha. Plutt verður: Tri'lagia piccola eftir Jón Leifs. Nætur í görðum Spánar eftir Falla. Pianoikonsert í g-diur eftir Ravel. Sinfónía nr. 4 eftir Beethoven. Aðgönigumiðar í bókabúð Lárusar BTöndal. Skóla- vörðustíg og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. — Varahlutaþjónusta. — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og Titla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Þvoið hárið iir LOXEIVE-Sliampoo — og flasan fer r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.