Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 27. apríl 11972 — 37. árgangur — 93. tölublað. Bandaríkjamenn heykjast á fyrri yfirlýsingum og Koma aftur á samn- ingafundi í París WASHINGTON, SAIG- ON 26/4 — Á morgun hefjast aftur í París samningaviðræður um frið í Víetnam. Hafa Bandaríkjamenn nú neyðst til að hörfa frá fyrri yfirlýsingum sín- um um að þeir kæmu ekki til fundar á meðan Þjóðfrelsisfylkingin í Ví- etnam veitti viðnám. Einnig haföi Bandaríkjast.jórn kallað viðræðurnar meiningar- leysu og sagt aö andstæðingamir | nofcuðu þær í hreinu áróðurs- j sikyni. Tilkynnt var í gærkvöid I að Bandaríkjamenn og iulltrúar Brandt í hættu Átkvæðagreiðslan um vantraust á vestur-þýzku stjórnina í dag 26/4 — Á morgun verða greidd atkvæði á vestur-þýzka sam- bandsþinginu um vantrauststil- lögu þá sem Kristilegir demó- krátar hafa lagt fram á stjórn ! KREFJAST 200MÍLNA LANDHFLGI ÍUSA 26/4 — Bandaríska stór- blaðið Washington Daily \ News krefst þess í dag í forystugrein, að Bandaríkja- stjóm geri ráðstafanir til að £á yfirráð yí'ir fiskveiiðum 200 milur út frá ströndinnL \ Ef þetta verði dkki gert, verði fiskimiðin við strend- ur landsns eyðilögð af flota erlendra skipa sem hafd engan áhuga á verndun fiski- stofna. Bandaríkin séu eitt af fáum ríkjum í Vestur- heimi sem ekki hafi tekið sér 200 mílna fiskveiðilög- sögu. Á meðan .Bandarikja- stjórn aðihafist ékkert í mál- inu, sfcundd floti frá Sovét- ríkjunum Póllandi. Japan, Ausfcur- og Vestur-Þýzka- landi, Spáni og fleirí löndum stórfelldar veiðár á land- grunninu rétt utan 12 mílna markanna. BrancDts kanslalra. Vantrausitið þarf samkvæmt vestur-þýzkum lögum að fela í sér tillögu um hverjum yrði falið kanslaraem- bættið og er vitanlega stungið upp á Kainer Barzel, leiðtoga Kristilega demókrataflokksins. Sósíaldemókratar og Frjálsir demókratar sem myndia núver- andi samsiteypustjóm hafa ekki sýnt nein æðrumerki, en meiri- hluti þeirna er hinn minnsti hugs- anlegi, þannig að ekki þarf nerna einn maður úr þeirra liði að ganga yfir til andsiæðinganna til þess að atkvæði séu jöfn milli gtjómar og stjórnarand- stöðu Tilkynnt var í Berlín í kvöld að náðst hefði samkomulag milli Egon Bahrs fulltrúa vestur- þýzku stjómarinnar og Miohael Kohis fulltrúa ausfcur-þýzku stjómarinnar um samgöngur Framhaid á 2. síðu. Suðureyrarbátur sótti afla alla t?l Eyja lcppstjórnar þeirra í Saigon myndu sækja fundiinn á morgun, og var það ítrekgð í dag af hálfu N-Víetnama að þeir væru fúsir til að sækja viðræðufund án skilyrða. (Jn Bandaríkjamenn setfcu það skilyrði að fyrsta mál- ið á dagskrá væri sókn N-Víet- naima inn í S-Víetnam“. Bandaríkjamenn áfcváðu ein • hliða 24. marz s.l. að hætta að sækja Parísarfundina, en skömmu seinna hófst sólkn Þjóðlfirelsis- herjanna í S-Víefcnam og eftir- fylgjanái siprengjuregn Banda- ríkjamanna á Norður-Víetnam í hefndarskyni. Fulltrúar Norður- Víetnams og Þjóðfrelsisfyiking- arinnar hafa lagt á það megin- áherzlu að friðarviðræðfl.imar yrðu teknar'upp að nýju. Margir málsmetandd menn í Bandarík.i- unum hafa stutt þá kröfu mjóg eindregið, svo og ýmsir aðrir aðilar, svo sem Waldheim, framkvæmdastj. Sameinuðu þjóð anna, franska og danska stjórn- in. Aðalsamningamaður N-Viet- nams í París, sagði í dag að það væri mjög líklegt að Le Duc Tho sem á sæti í forsætisnefnd norður-víetnamska kommúnista- flokksins, mundi koma til Par- ísar á næstunni. Er búizt við að hann taki þátt í leynilegum viðræðum við Bandaríkjamemn, en hann og Kissinger ræddust við í París'í fyrrpihaust En stríðið í Víetnam heldur áfram. Blaðafulltrúi Bandaríkja- forseta gaf það i skyn í dag. að loftáriís”m á Norður-Víetna”-> jrrði haldið áfram þó að setzt væri við fundarborðið í París. Einingar úr Þjóðfrelsishemum komust í dag nær Saigon en nokkru sinni síðan sóknin hófst. Gerðu þær árás á þorpiðTmng Lap sem er aðeins 32 km. fyrir norð-vestan Saigon. í Baindaríkjunum eru uppi mikil mótmæli gegn Víetnam sfcríðinu eins og fyrri daginn. Mörg hundruð stúdenta við Col- umbia-háskólatiin lögðu hluta af bygigingum skólans undir sig í dag. I gær var gerð útför Jóhannesar Kjarvals, listmálara, frá Bómkirkjunnij í Reykjavík Úr kirkjn báru kistuna fulltrúax Alþingis og skáldið Halldór Laxness. Jarðsett var í gamla kirkjugarðin- um og var útförin gerð á kostnað ríkisins. Jónas Árnason um nýtt þorskastríð Þeir tapa stríðinu sem flestar hafa byssurnar í viðtölum við Jónas í brezkum blöðum kemur fram að íslendingar geta svarað hótunum viðeigandi Fjölmiðlar í brezkum útgerð- arbæjum sýna aukinn áhuga því, að kynna rök mótaðilans, íslendinga, í Iandhelgismálinu. Þau hafa að undanförnu leitað all mikið til Jónasar Árnasonar alþingismanns, sem þeim er að .góðu kunnur síðan hann var þar á ferð í vetur. Hér á eftir er sagt frá hvernig blöð í Grimsby og Hull hafa kynnt málstað ís- lendinga nýlega og svör þeirra víð síendurteknum hótunum Breta um herskipavernd fyrir veiðiþjófa og viðskiptabann s Island. Útfærsila fiskveidilögsögunnaii' við ísland er sfcórmál í brezku útgei-ðarbæjunium sem senda togara á íslandsmið. Þaðan hafa komið hörð mótmæli gegn á- kvörðun íslendinga um útfærslu. en þar hefur málstaður íslend- inga einnig verið kynntur meö talsverðri samúð. Einkum hefur fcrðalag Jónasar Árnasonar al- þirigismsnns til Bretlands i vet- s ur valdið því að rök Islerudinga hafa1 komizt á framfæri, og er nafn hans þar oft nefnt í fjöl- rniðlum þegar landheigismálið ber á góma. Sýnir þetfca að ekki stendur á brezkum fjölmiðlum að kymna sjónarmið okkar Is- lendinga þegar viðleitni er höfð uppi af okkar hálfu að koma þeim á framfæri. Um daginn birtu blöð í tveim útgerðarbæjuim viðtal við Jónas Árnason og báðu hann að segja frá viðbrögðum íslendinga við yfirlýsdngu Samibands brezkra flutningaverkamanna og fram- kvæmdastióra Sambands brezkra togaraeigenda. Þetta var 20. apr- íl og blöðin voru Grimsby Ev- ening Telcgraph og Hull Daily Mail „ísland segir — við æfclum eklki að gera við togarana ykk- ar“ er í fyrirsögn um þvera for- síðu á Evening Telegraph í Grimsby. Haft er eftir Tónasi að almenningsálitið á fslandi hafi snúizt mjög harkalega gegn Bretum eftir nýleg ummæli Bátar frá Suðureyri hafa aflað mjög lítið að undanförnu, þetta ein til þrjár lestir í róðri af blönduðum fiski. Báturinn Krist- ján, sem hefur verið í 8 til 9 daga útilegu, kom í gær með 28 tonn af kassafiski og sótti hann b'uta af bessum afla aila leið til Vestmannaeyja. Sjá fréttabréf frá Suðureyri in.ni í blaðinu. kl s .................. ■ E.ifíiricoi J t < ♦ v * , x-.íS ^ 4 ; *.>•*.* v •• ♦«■ . * ■ f t ♦ | *■ | ! ' J * j ■y(.-*V--S*-Vr-rV--W¥^ K ................ • ................................. ...... .......... ’ -.•■■•• • - ............................................................................................................... i ..... -v V ............................... .. .............. ....................................... •.■■:■•• ... Hvar hrygnir þorskurinn ■ Ein slcýring sjómanna á fiskleysinu hér suimanlands er sú. að sjórinn sé of hlýr fyrir fisk er kemur að strönd- inni til hrygningar og því hafi þorskurinn sem virðist mjög næmur gagnvart réttu hitastigi á hrygningarskeiði, leitað norðar til hrvsningar en venjulegt er. Þetta kom fram í spjall'i við Benedikt Thorarensen, fratnkvæmda- stióra Meitilsins í Þorláks- höfn en hann sagði að stór hluti af þeim þorski, sem mí veiddist á miðum Þorlúks- hafnarbáta væri ekki búinn að hrygna. i REPAIR YOUR '-i/i'- 16*06» VlStT THE TELESRAPH threat bloekade 13V8 >'•*.:< jt,- v y> 4«v • <•••/ Austen Laing, framkvæmdastj. Samibands brezkra togaraeigenda þess efnis að togaraeigeindur vonuðust eftir þvf að brezki flot- inn vemdaði veiðar þeirra inn- an 50 mílna markanna eftir 1. september n.k. Þess vegna hefðu járniðnaoarmenn í tveim mikil- vægúm haifnarbæjum, Akranesi og Seyðisfirði, heitið því að vinnaekki að viðgerðum á brezk- um togurum, þótt þeir leituðu þar hafnar. Og Jónas tók fram að þetta yrði ef til vill aðeins byrjunin á frekari mótaðgerðum af hálfú fs- lendinga, því að það hefði faríð sérstaklega illa í þá að fá hótun frá Sambandi flutningaverka- marnna um algert hafnbann á íslenzkar vörur. Blaðið vitnar beint í ummæli sem Jónashefði haft við það í síma: „Ég er viss um að Mr. Laiing var að flytja sfnar persónulegu. skoðanir og að þær eru ekká sönn mynd af Framihald á 2. síðu. Sjaldan hefur nafn íslands borið eins hátt í erlendu blaði eins og i Grimsby Evening Telegrapli 20. apríl sl. þegar aðalfyrirsögnin í 7 dálkum hljóðaði svo: ísland segir „við ætlum ekki að gera við | logarana ykkar“. Fréttin heldur svo áfram vinstra mcgin þar sem segir, að íslendingar séu „reiðir vegna hótana um hafnbann á fiski“. Á bandi Breta og V-Þjóðverja 26/4 — Á ráðíherrafundi Efnahagsbandalagsins í gær kom fram að HoUendingar vilja ekki verða eftirbátar Breta og Vestur-Þjóðverja í því að sýna lslendingum fuiia.n fjandskap vegna út- færslu land'helginnar. Utan- ríkisráðherrar EBE-landanna þinguðu í Luxemborg um það hvaða tilslakanir væri rétt að veita í samningum við þau 6 EFTA-ríki sem ekki hyggj- ast ganga í Efnahagsbanda- lagið. Kváðust Hollendingar krefjast þess að þeir samn- ingar um landhelgismál sem gerðir kynnu að verða af hálfu Islendinga við Breta og Vestur-Þjóðverja skyldu gilda fyrir fiskveiðiflota allra aðildarríkja EBE. En færi Is- lendingar landlhelgina út ein- hliða án allra samninga um veiðirétt. skyldu heldu,r ©kki gerðir við há neinir samn- 1 ingar af hálflu EBE um við-1 skipta- og tollamál. 4 \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.