Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 4
4 SlBA — ÞJÓÐVMjJIENN — Ftaimtudiagur 27. april 1072.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarssoa
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustig 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 225.00 ó mánuðL — Lausasöluverð kr. 15.00.
Eins og köttur í staur
J>egar samningamir voru gerðir við Breta og Vest-
ur-Þjóðverja 1961 lýstu stjómarandstöðuflokk-
amir þáverandi, Alþýðubandalag og Framsóknar-
flokkur því einhuga yfir að þessir samningar væru
iíáuðungargerð og þessir flokkar teldu sig ekki
skuldbundna af þeim. í samningunufln fólst meðal
annars að íslendingar skuldbindu sig til þess að
leita umsagnar Alþjóðadómstólsins í Haag, ef þeir
hygðust færa landhelgina frekar út. Bre'tar og
Vestur-Þjóðverjar túlka þennan samning nú sem
fyrr þannig, að íslendingar megi því aðeins færa
út landhelgi sína að Alþjóðadómstóllinn samþykki,
semsé að við höfum afsalað okkur rétti til einhliða
útfærslu. Það kom skýrt fram í sjónvarpsþætti í
fyrrakvöld er rætt var við brezka íhaldsþingmann-
inn Parick Wall hvílíkir óþurftarsamningar vom
gerðir 1961. í umræðuþættinum hékk brezki þing-
maðurinn á saimningunum frá 1961 eins og köttur í
staur. Alltaf og ævinlega kom hann þeim að í
svörum sínum. Þingmaðurinn hótaði herskipaof-
beldi gegn íslendingum í skjóli þessa samnings.
Það hefur því enn komið í ljós að rétt var og nauð-
synlegt að segja samningunum upp og það hefur
nú verið gert með sex mánaða fyrirvara þannig
að^eir falla úr gildi 25. ágúst en landhelgin verð-
ur færð út 1. september. Uppsögn saflnninganna
er samþykkt samhljóða á alþingi og einhugur
þjóðarinnar er alger.
Gugnrýnu sjálfa sig
j^úðvík Jósepsson, viðskiptaráðherra, svaraði á
alþingi í fyrradag fyrirspum um verðlagshækk-
anir að undanfömu. í svari ráðherrans kom fram
að meginhluti verðhækkana að undanförnu stafar
af ráðstöfunum sem gerðar voru í tíð fyrrverandi
ríkisstjómar. Ráðherrann skipti verðhækkunum í
fjóra flokka: 1. Hækkanir sem rekja má til tíma
fyrrverandi ríkisstjómar, en það eru hækkanir á
hitaveitugjöldum, rafmagnsgjöldum, sitræ'tis-
vagnagjöldum, sementi, pósti og síma, sjónvarpi og
útvarpi, bifreiðatryggingum, dagblöðum, fram-
leiðslu ýmissa iðnfyrirtækja, þjónustu steypustöðva
og olíu. 2. Hækkanir vegna verðhækkana erlendis.
Þar er um að ræða verðhækkun á sykri sem veldur
verðhækkun á gosdrykkjum, brauði og sælgæti og
þar er um að ræða hækkanir sem stafa af gengis-
hækkun erlendis svo sem á bifreiðum, bifreiða-
varahlutum og ýmsum almennum vöram. í þriðja
flokknum nefndi ráðherrann hækkanir sem leiða
af kauphækkunum, en það er hækkun á landbún-
aðarvörum, neyzlufiski og útseldri vinnu málm-
iðnaðar, byggingariðnaðar og rafiðnaðar. I fjórða
og síðasta flokknum eru verðhækkanir vegna
tekjuöflunar ríkissjóðs — verðhækkanir sem
núverandi ríkisstjórn ber ein ábyrgð á. Þar er um
að ræða hækkun á tóbaki og áfengi og sérstakt inn-
flutningsgjald af bifreiðum. Þannig er augljóst að
meginhluti verðhækkana er frá tíð fyrrverandi
ríkisstjórnar Þegar stjómarandstaðan gagnrýnir
verðh^kk^nir er hún að gagnrýna sjálfa sig og
er það vel.
XvXv.vlvIvXvIvX'!
O &
Gegnir í biðtíma
Jóhann Hafstein formaður
Sjálfstseöisflokiksiins gerir það
ekki endasleppt í skörungs-
skap sínuim sem formaðuir
floikiksins. Fyrst steklcur hann
upp á alþingi utan dagskxár
og fárast yfir fréttaviðtali við
heilbrigðisnáðherra sem biirt-
ist í sjónvarpinu. Síðan fær
þingmaöurinn, formaður
stærsta stjómarandstöðu-
flokksns, þréf frá fréttamanni
sjónvarpsins, þar sem fyrri
ummæli eru leiðréitt og Jó-
hann veróur að éta allt ofan
í sig.
En Jóhann Hafsteln lsetur
eikki þar við sitja. Gunnar J.
Friðriksson, fyrrum varamað-
uir Jóhairms Hafsteins á al-
þinigi, er formaður Pélags ís-
lenzkra iðnrekenda. í ræðu
Sinni á ársþingi iðnrekenda
gerði Gunnar að umtaUseflni
áhrif verðstöðvunarinnar á iðn-
aðinn. Jóhann Hafstein sá á-
stæðu til þesis að gera atlögu
að Gunnari J. Priðrikssyni á
alþingi með kostulegum hætti
í tílefni ræðu Gunnairs: Jó
hainn fór fram á það að
Gunniar útskýrði flrekar um-
mæli sín um verðsitöðvunSna
og er það óvenjulegt að þing-
maður biðji uitanþinigsmann
að gera grein fjmir máli sínu
á alþi'ngi.
En ekki er ein báran stök:
Jóhann Hafstein fékk ákiúrur
fyifflr málflutning sinn og
Morgunblaðdð að undanfömu
1 ræðu samþingmanns síns og
samflakksmanns Magnúsar
Jónssonar. Magnús sagði
nefnilega að vafalaust hefði
verið nauðsynlegt og eðMegt
að leyfa ýmsar verðhækkanir.
Þanmig gerir Jóharan Haf-
stein hverja vitleysuna á fæt-
ur annarri. Það er ekid að
furða þó ýmsir Sjálfstasðis-
menra segi núorðið að Jó~
hann gegni formennskustarf-
inu aðeins í biðtíma — meðam
beðið sé eftir því hvor verður
ofan á Geir eða Gunmar.
Fjalar.
Meirihluti menntamálanefndar:
Vill fækka úr 16 í 11 í Þjó Bleikhúsráii
og heimila að rithöfundar séu
ráðnir til að.semja leikverk
Frumvarp um Þjóðleikhús,
sem nú liggur fyrir Alþingi
var til 2. umræðu í efri deild
f gaer.
Menntamálanefnd er sam-
mála um nauðsyn þess að frum-
varpið nái fram að ganga.
Stendur nefmlin sameiginlega
að einni efnislegri brey tingu
við frumvarpið, en ágreining-
ur varð hinsvegar um nokkur
atriði. Flytja 5 nefndarmann-
anna (meirihluti) ailmargar
breytingartillögur við frum-
varpið en 2 nefndarmannanna
(minnihluti) flytja eina breyt-
ingartillögu við tillögur meiri-
lilutans.
Skal að þessu sinni gerð grein
fyrir þessum tillögum, en frá
nmræðum um málið verður
greint síðar.
Sú efnislega breyting, sem.
nefndin stendur sameiginlega
að er, að Þjóðleikhiúsið skuli
gangast fyrir stofnun og rekstri
leikmunasafns. Skal veita
Bandalagi ísi. leikfélaga. sjón-
varpsdeild Ríkisútvarpsins,
Leikfélaigi Reykjavíkur og öðr-
um leikfélögum kost á aði'ld að
safninu. ef um það næst sam-
komulag við menntamálaráðu-
neytið.
Meirihluti menntamálanefnd-
ar. Ragnar Amalds (Abl). Ól-
afur Þ. Þórðarson (F). Benóný
Arnórsson (SVF), Braigi Sigur-
jónsson (A) og Páll Þorsteins-
son (F) leggja til að fækfcað
verði í Þjóðleikhús’ráði úr 16
í II Sfculi 5 menn kosnir hlué-
faRskosningu af Alþingi, en
6 skipi ráðherra, þar af 5
samkvæmt tilnefningu eftirtal-
inna samtaka: Bandalag ísl.
listamanna tilnefni 2 af hiálfu
tónlistarmanna, rithöfunda og
listdansara, Félag ísl. leikara
leikhússins. 1. Einn skipar ráð-
herra án tilnefningar og er
hann formaður ráðsins. — Með
þessari tillögu er afnumin nú-
veramdi skipan Þjóðieikhúsráðs.
Þá leggur meirihlirUnn til
að meg samþykkt Þjóðleik-
hússráðs verði þjóðieikhús-
stjóra heimilað „að ráða rithöf-
und tii að semja leikverk, og
skal hann * náðinn með kjörum
ieilkaina í hæsta launafiokki
meðan bann vinnur að ritun
þess. Eftir sem áður á böfund-
urtan fullan höfundarrétt að
verki sínu, og ber honum sér-
FramhaXd á 2 siðu.
Að greiða annarra skuid
þeir sem eiga sinn stóra hlut í
efnahagsvandanum neita nú að
bera á honum nokkra ábyrgð,
sagði viðskiptaráðherra
Við umræður um verðlags-
málin í sameinuðu þingi í
fyrradag komst Gylfi Þ. Gísla-
son (A) þannig að orði að öll-
um hefði vcrið ljóst að í haust
(s.l.) hlyti að verða mikill
vandi á höhdum í verölagsmál-
um. Hann sagði jafnframt að
núverandi ríkisstjórn hefði
ekki reynzt þessum vanda vax-
---------------------------—®
Er í verkahring
Kauplagsnefndar
að meta áhrif af niðurfellingu nef-
skattanna, sagði viðskiptaráðherra
í umræðum um verðlagsmál-
in á fundi sameinaðs þin,gs í
fyrradag beindi Magnús Jóns-
son (S) þeirri fyrirspurn tU
Lúðvíks Jósepssonar viðskipta-
málaráðherra, hvort ríkisstjórn-
in myndi gera ráðstafanir til
þess að hækka kaupgreiðslu-
vísitöluna, ef kaupgjaidsnefnd
teldi sér ekki fært að gera
breytingar á grundvelli henn-
ar mcfl tilliti til þess að nef-
skattar hafa tiú verið felldir
niðnr.
— Lúðvík kvað engan vafa
á þvi, að kauplagsnefnd myndi
fjaila um þetta mál Sagði bann
að eins og nefndin væri sam-
sett hefðu þeir hagsmunaaðil-
ar sem mesf ættu undir á-
kvörðnn hennar mikil áhrif á
störf nefndarinnar. Af þessum
sökum væri það efeki ætiun
ríkisistjómarinnar a'ð blanda
sér á neinn hátt í störf nefnd-
arinnar,
Vakti Lúðvík athygli fyrir-
spyrjenda á þvi, að þegar sú
breyting varð á iðgjöldum bif-
reiðatrygginga. að tekin var
upp að nokkru leyti sjálfsá-
byrgð i stað beinna iðgjalda,
þá hefði kaiupgjaldsnefnd á-
kveði'ð að meta það sem ið-
gjaldabækkun, enda þótt þessi
liður væri ekki í visitölugrund-
vellinum. Hefði nefndin hækfe-
að vísitöluna um rúmlega 0,2
stig af þe'-sum ástæðum. — Af
þessnm ástæðum tel ég engian
vafa á þvi að kauplagsnefnd
muni einnig fjalla um þetta
mál það er í fullu samræmi
við vinnubrögð hennar, sagði
ráðherrann.
in. Ennfremur sagði hann að
iaunþegar ættu raunverulega
inni um 4 vísitölustig. Lúðvík
Jósepsson, viðskiptaráðherra,
svaraði þessum fullyrðingum
Gylfa nokkrum orðum og sagði
m.a.:
7. þm. Reyfevíkinga sagöi, að
það hefði öllum verið ljóst, að
mifeill vandi hefði verið á
höndum í verðlagsmálum þjóð-
armnar s.l. haust, en sló því
svo föstu, að í Ijós hefði kom-
ið, að ríkisstjómin hefði efefei
reynzt þeim vanda vaxin. Það
er út af fyrir sig mjög athyglis-
vert að flá þá viðurfeienningu
hjá þessum þm., að hér var um
miikinn vanda að ræða, sem
fyrrverandd ríkisstjóm skildi
eftir sig í þessuim efnum. En
mér þykir mjög hafa borið á
því í málflutniinigi þeirra, sem
tala fyrir fyrrv. ríkisstjórn, að
þeir vilji kenna núv. rífeis-
stjóm um þann vanda, sem við
var að glírna í þessum efnum.
En það væri kaninski ekki úr
vegi að spyrja þennan þm. um
það, hvemiig hann ættaði að
leysa þann vanda. Það var
augljóst á orðum hans, að hann
gerði sér grein fyrir því að um
verðstöðvun gat ekki verið að
ræða endaiaust, en hvemig átti
þá að bregðast við? Ríkisstj.
hefur farið þá leið, að hún hef-
ur ekki orðið við beiðnum aðila
nema að litlu leyti. Þegar borg-
aryfirvöld töldu sig þurfa að
fá 13.1% hækkun á hitaveitu-
gjöldum, eins og komið var. þá
samþykfeti ríkisstjómin aðeins
5% hækkun. Og þegar borgar-
ýfirvöld í Reykjavík og
raunar forustuaðilar fyrir öðr-
um rafveitum í landinu töldu
sig þurfa að hækka rafmagns-
verðið um 16.6%, þá samþykkti
ríkLsstjómin þó ekki meira en
10% hækkun. Og þamnig mætti
í fjölmörgum efnum telja upp.
Það, sem ríkiBstjórnin héfur
gert, er það, að hún hefur
reynt að hamla hér á móti
eins og mögulegt er. Hún hef-
ur reynt að leggja á refesturinn
það, sem hægt hefur varið, en
hitt er lífea alveg augljóet, að
það var engin leáð í ýmsum
tiifellum að neita um einihverja
verðhækfeun.
En ég get tekáð undir með
þingmanniinum, að hér er um
alvarlega þróun að ræða. En
hitt þykir mér heldur af
smærra taginu, þegar þedr, sem
stofnað hafa til skuidar, þeir
sem eiga sinn stóra hiuta af
því að efna til vandans, ætta
sér að hlaupast frá honum og
neita að bera á honum ndkkra
ábyrgð og vilja aðeins gieira þá
einföldu kröfu, að aðrir gredði
þeirri skuid.
Varðandi umsagndr þing-
mannsins um það, hvað laun-
þegar eigi inni, þá vil ég aðeins
segia. að núv ríksstjóm leið-
rétti vísitöluna um nokkuð á 3.
vísitölustig og baetti launþegum
þar með upp beina skerðingu,
sem fyrrverandi ríkdsstj. hafði
gert á launakjörum þeirra, en
núverandi ríkistjóm hefur ekki
gert neitt tíl þess að breyta
gildandi lagaákvæðum uim út-
reikning vísitölunnar, og þar
hefur verið farið nákvæmlega
samkv. settum lagareglum, og
er næsta einkennilegt að heyra
þennan þm., að ég tald nú ekiki
um blað hans, tala um það,
hvemig visitalan hafi verið
fölsuð og segja svo alltaf í
hinu orðinu, að hainn beri fullt
traust til beirrar nefndar. sem
hefur með útreikning vísitöl -
unnar að gera. Sé um ein-
hveria fölsum á vísitölu að
ræða. bá getur bama ékki
verið um neitt annað að ræða
eo að veríð sé að bera sakir
ó bá menn. sem samkv. lögum
út kaii nStaldsvísitöluna.
Hú'n hefur í bvert sklnti verið
'wlknuð út eins nsf lö» st-andq
tíi o" bað hefnr twf eklrí verið
ástaeða t.il að tala um nieina
vistölufölsun.
<