Þjóðviljinn - 27.04.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINiN — Ffeimtudagur 27. april 1972. Svart: Skákfélag Akureyrar: Jón Torfason Guðmundur Búason ABCDEFGH 00 II co mtw í^- CD m m co LO n vb riíjgiö LO ■'d- ■ m mim 00 m mm m 00 CM m m m m CM m pi mtm* — ABCDEFGH Hvitt: Taflfélag Reykjavíkur: Bragi Halldórsson Hreinn Hrafnsson 14. — Ha-e8 Gálgahúmor FramhaH af 5. síðu. létu fuilltrúar SjálfstæðisfloWís- ins bóka eftirfarandi: „Sjálfstæðismenn í hrepps- nefnd Njarðvfkurhrepps mót- mæla því, að hreppseefnd ger- ist handbendi þeirrar ríkis- stjórnar, siem skirrist ekiki við að ganga til hins ýtrasta í þá átt að skattpína þegnana og notfæra sér öll tiltæk heimild- aráfcvæði í þeim tilgangi”. Þ-rjú andans stórmenni sfcrif- uðu síðan undir þessa yfirlýs- ingu og tófcu þar með a£ allan efa um yfirburði sína. Að sjálfsögðu hefur aimemi. ingur eklki enn sfcilið þádjúp- vizku sem í þessari bókun felst og vélta og menn því nú fyrir sér, hvort húrnor þremenning- anna sé af þeirri tegundinn:, sem nefndur hefur verið gálga- húmor, eða hvort ályfctun þeirra sé sprottin af hinu ein. hæifa andlega fóðri,. sem Morg- unbiLaðið elur vitringa sína á. - Úþ. Jónas Árnason um nýtt þorskastríð Framhald af 1. síðu. alimenningsólitinu í Bretlandi og falla efcki einu sinni saman við skoðanir ailra brekkra togara- eigenda. (Ath. Þjóðv.: Þeir Jón- as og Laimg leiddu saman hesta sína í sjónvarpsþættinum í A,b- erdeen i haust og þekkja þvi málflutning hvor annars síðam). Við Islendingar höfum boðið Bretum áikveðnar tilslafcanir, en ef Mr. Laitmg helidur áfram með slík ummæli, hljóitum við að 1- huga það að taka slfk boð aftur Og svo er verfcalýðssambandið að segja ofkkur að flutninga- verfcamenn ætli eiklki aðeins að néita að skipa upp fiski frá ís- landi, heldur einnig að neita að afgreiða brezfcar vörur til út- flutmings til Islands. Eru Bret- ar að segja okkur að kaupa nauðsynjar okkar annarsstaðar? Og eru þeir að biðja okkur um að finna nýja markaði fyrir ficVínn '-'-'.„„o Hvort tveggja getum við gert“. I Daily Mail í Hull er naál- flutningi Jónasar Ámasonar einnig gerð góð sfcil. Þar erhaft eftir Jónasi að samlkv. þeim á- hrifúm sem hann hatfi orðiðfyr- ir í Bretlamdd í vetur, færi þvi fjam-i að Mr. Laing talaði fyrir munn brezku þióðarinnair þegar hann þótaði v„u\í1-4<írr»'.^* i-—:■ berskipavemd. heldur stæöu að- eins nofckrir leiðtoga.r Togaía- eigendasambandsins á bak við hann. „Við erum ekki hræddir víð annað þcrskastríð — segir Jón. as Ámason — því að I augum : heimsins mundu þeir tapa því stríði sem flestar hefðu byssum j ar“. Blaðið heldur áfram: Hr. | Ámason spurði hvemig upplitið ■ yrði á brezka Ijóninu ef hair- ! réttarráðstefnan sfcipaði flota I henmar hátignar að hypja sig ; heimledðis eftir að hafa vedtt ' vemd inman 50 mílna markanna i 3-4 ár. Hann vaari sannfærður um að Sameinuðu þjóðirnar styddu landhelgi strandríkja. Og það væri spá sín að ef ekki yrði fundin ednhver lausn innan tveggja-þriggja viikina, mundi á stajidið „verða heitara og heat- ara“. Helztu atriðin í málflutningi Islcndinga komu einnig fram í sjiónvarpsstöðinrii Yorkshire Tele- vision á dögunum, og var þar vitnað til símtals sem fréttastof- hennnr hafði VÍð Jöna« ÁTTIP'WI Stöð þesisi er í Leeds á Mið- Englandi og naer m. a. til hafn- arbæjanna á austurströmddnni. I dag, miðvikudag, er viðtal við Jónas í blaöinu Evening Standard í Fieetwood. Þá áth fréttaritari hins áhrifamikla vifcublaðs Fishing News í Grims* by, langt sámtal við Jónas um daginn og er þcss að vænta að sjónarmiðum Islendinga verði gerð sfcil í því blaði á næstunni. Fréttaritari þess starfar einnig sjálfstætt og sfcrifar m.a. í v- þýzfc fisikimálablöð. Þess má geta að blöð þau i Grimsby og Hull, sem til er vitnað hér að framan, eru helztu blöðin hvort á sínum stað. Þjóðleikhúsráð Framhald af 4 síðu. stök þóknun, ef ákveðið er að taka verkið til sýningar". Þessum tillögum er minni- hluti nefndarinnar, Þorvald- ur Garðar Kristj ánsson (S) og Auður Auðuns (S), andvígur, og flytur bann svohljóðandi breyiingartillögu við þá til- lögu meirihlutans, sem hér er síðiast tilgreind: HeimiLt er Þjóðleikhúsráði a@ greiða laun sem svarar hæsta launaflokki leikara til höfunda nýrra íslenzkra leikrita. meðan verið er að vinnn að æfinigum og uppfærslu leikrita þeirra. Skulu laun þessi greidd auk höfundalauna. Á vegum Þjóð- leikhússins skulu flutt að minnsta kosti 3 ný íslenzk leik- rit á hverju leikári. Stjórnarmenn og framkvæmdastjóri. Krist/án Ó. SkagfjörS 60 ára Lands smiöjanl Festið lausar skrúfur með loftverkfærum I dag á fyrirtækið Kristjón Ó. Skagfjörð 60 ára afmæli. Verlunarleyfi Kristjáns 0. Skaigfjörð var gefið út á Patreks- firði 27. apríl 1912. Veitti það honum leyfi ti' -'i verzla með hvað sem var. nema áfenga drykki. Kristján hafði unnig í Englandj árið áður. og aflaS sér umboða fyrir ýms fyrirtæki þar. Hann hóf þegar heildsölu og fékk't a!dr*'*i við aðra verzlun. Hann verzlaði aðallega með veið- arfæri og málningarvörur, auk allra algengra vara. og hefur fyr- irtækið enn nokkuS af umboðum , þeim er Kristján byrjaði með. | Kristján rak fyrirtæfcið sem einkafyrirtæki til diauðadags, 1951. Má segja að núverandi stjómendur firmans hafi notið mjög góðs af þeim traustu sam- böndum og því góða orði sem Kristján hafði aflað sér og verzl- unarrekstri sínum. Hiann war einn hinna fullkomnu heiðursmanna og lagði ávallt meiri áherzlu á að virunia sér virðingu og trausts manna heldur en veraldlegan auð. Kristján var aldrei ríkur maður til þess eyddi hann of miklum tíma og fé í sín mörgu áihugamál. Hann var fram- kvæmdiastjóri Ferðafélags fs- lands frá stofn-un þess til da.uða- diags Op* la-gði á sig mikla vinnu vegna þess. Skáli F.í. í Þórs- mörk ber nafn hans. Einnig yar hann mikáll áfhuigamaður um sfcíðaíþróítir. Þá ba.fði hann for- u-stu um sfofnun Golfklúbbs Reykjavíkur og starfaði í Odd- fellowreglunni. Árið 1952 var stofnað hluta- félag uim fyrirtæfcið og var fyrsta stjóm þess skipuð ekkju Kris-tjáns, frú Emilíu Skagfjörð, Ha-raldi Ágúsfcisyni og Ma-rgeir Sigurjónssyni. Árið 1954 var Jón Guðhjartsson ráðinn- sem fram- kvæmdastjóri, en hann er nú formaður stjó-rnar félagsins, og ásamt honum eru þeir Haraldur og Margeir enn í stjóm þess. Núverandi framkvæmdastjóri er Brandt í hættu Framhald af 1. síðu. milli begigja þýdku ríkjanna. Þegar samningurinn hefur hlot- ið samþykki beggja ríkisstjóma verður hann lagður fyrir þjóð- þingin til staðfestingar. Er talið að það styrki stöðu Brandts kanslara að embæítismermimir skuli vera búnir að ná samkomu- laigi um textann. Vestur-þýzk rannsóknarsitoifln- un í þjóðfélagsfræðum hefur gert spá um það, hvemig kosn- ingar til sambandsþings mundu fara, og er þá miðað við sáð- ustu kosningar til fyHkisþin-ga. Niðurstaðan er sú að núverandi stjónnarflokkar mundu merja meirihluta og fá 49,9%, en. Kristilegir (CDU/CSU) 49,5«/i>. Sósíaldemókratar fen-gju 43,5 % en Frj-álslyndir demókratar það sem á van-tar eða 6,4%. 1 þess- um tölum er gert ráð fyrir því að Þjóðemissinnar (nýnazistar) bjóði ekki fram en þótt þeir byðu fram eiga hlutfölliin ekki að rasfcast mili fokfcanna, segir stofnunin-. Bragi Ragnarsson. Síðan 1952 hefur fyrirtækið vaxið mjög ört, t.d. má nefna að þá var upphæð hlutafjár 90 þús. og starfsmenn 3 en hl-utafé er nú 6 miljónir og starfsmenn 56. Helmingur starfsfóflksins eru hluthafa-r í fyrirtækinu. Mestur . hluti verzlunar til kaupfélaga og kaupmanna er' sem fyrr nýlenduvörur og veið- arfæri og benda má á að helm- ingur verzlunar er íslenzk fram- leiðsla. Fyrirtæifcið hefur nú nýlokið byggingu húsnæðis að Hólms- götu 4, í örfirsey sem motað fyrir vörugeymslur, frysti- kæliklefa, sfcipáþjónustu o Hefur aðstaða öll breytst til batnaðar eftir að húsið var tek- ið í notkun. Skrifstofumar eru þó enn til húsa að Tryggvagötu 4. í gamla Hamarshúsinu. FUNDARBOÐ Aðalfundur Neytendasamtakanna 1972 verðti-r hald- inn að Hótel Esju þriðjudaginn 2. m-aí kl. 8,45 e.h. D A G S K R Á : Venjuleg aða 1 fundarstörf Lagabreytingar Hrafn Bragason lögfr. mun gera grein -r- fyrir drögum að frumvarpi tjl la-g-a um neytendavemd. Almennar umræður. -Il/i lOri-BMB Stjórnin. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1972 Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða i síma 26711 frá kl. 4-7 i dag og á morgun og kl. 10-14 laugardag. Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi í Norræna Húsinu. Stilling ledig ved Universitetet i Oslo Universitetslektarat I islandsk sprák os litteratur ved Institutt for nordisk sprák og litteratur. Tilsetjinga gjeld ein periode pá 3 ér. med utsikt til for- lenging. Undervisninga er oppéil 12 timar for vekia etter nærm-are avgjerd av Kollegiet. Den som vert til- sett, har plikt til a vera med i eksamensarbeid©t uitan særskild godtgjersle, og má retta seg etter dei fpresegn- ene som til kva-r tid gjeld for stillin-ga. Den som vert tilsett kan spkja pers-onleg opprykk til fprstestilling j 1. kl. 23, og har hove til S ta aitterhald om á dra söknaden attend-e dersom opprvkk ikkje vert gjeve. Ved spknad om opprykk fil förstestillinv má ein sam-an med spknad-en senda inn sine vitskapleK© arb-eid i 3 ekse-mpl- ar og ei lisrte i 3 eksamplar over desse arbeide. L. kl. 20 - 21, brutto fra kr. 52.090.00 til kr. 59.240,00 Sökna-disfrist 15. m-ai 1972. Den som vert tilseót má legri-a fram helseattest. FrS brjttolona g§r 2% inn-skot ti! Statem* p°nsions- kasse. Spkjarar med tidle-gare pra-ksis kan spkja om antesiperte aldersti!légg. Laurdavsifriordnjn'’ Eventuelt bustadlSn ra vi sc vilkoT* Spknad med rettkjen.te vitnemS] og att,e«tar pnnder ein til UNIVERSTTETSDTRFKTORFN BHndern Oslo 3 $

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.