Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 11
Fimmtuidiaigur 27. april 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J' Jöran Bundin segir frá. Fyrsti kafli. Síminn ihiriingdi. Ég lagði póstinn frá mér á eldhúsboröið. Suðursænska Dag- blaðið, tilkynningu frá háskól- anium í Lundi að 24.000 þúsund króna styrtour úr sjóðnum til eflingar vísindastarfsemi leik- manna vasii laus til umsóknar, þykkt umslag frá Marianne, eig- inkonu minni, tvo reifcndnga og auglýsingapésa. Ég tók tólið af. ’ — Halló, sagði ég. — Er þetta herra... Jöran Bundin? spurði rödd. Karlmanns- rödd, dálítið óskýr. Virtist eiga erfitt með að segja „Jöran“. — Já, það er hann. — Jöran Bundin blaðamaður? — Ég var einiú sinni blaða- maður en er það ekki lengur, svaraði ég og var að byrja að verða argur. — Hvert er erind- ið? — Jú ... ég veit ekká hvem- ig ég... hvernig ég á að orða það. Hún ... bonan yðar... Mar- ianne, konan yðar, hún ... Það varð andartaks óheilla- ' vænleig þögn. Það var auðlheyrt af rödd hans að hann var í mifclu uppnámi og þegar hann hélt áfram, var naumast hsegt að greina tal hans. — Marianne, konan yðar, er dáin. Tíminn stóð kyrr. Hjartað í mér stanzaði í miðjum siættí og vísarnir á kaiukkumni fyrir ofan kryddhilluna hæftu að hreyfast. Þeir stóðu kyrrir eáns og á ljós- mynd: 9.55.16. Dagsetndngin var 4. Fyrir utan hættu blöðin á reyniviðnum að bærast og dropi úr krananum hékk kyrr í' lausu lofti á leið sinni niður í stál- vaskinn. Eins og gleymd leik- tjöld héngu myndirnar, kopar- pönnurnar og veggteppi Mar- iönnu. tJti í horni stóð edn- mana inniskór, pósturinn lá dreifður um borðplötuna. Ég trúði ekfci orði af því sem xnað- urinn var að segja. — Dáin? saigðd ég og hjarta- vöðvinn lauk við sláttinn sem harm hafði verið byrjaður á. Maðurinn varð allt í einu ræðinn. — Hún hrapaði ofanúr húsi héma... á Strandvegi í Stokk- hólmi... ofanaf fimmtu hæð, • hún hrasaði og féll, ég sá þetta allt, hvemig hún datt niðuæ á götu og... dó... lézt samstund- is ... Nú var hann farinn að gráta. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann hélöi áfram að tala, þótt röddin yrði enn óskýrari og erfiðara að greina orðaskil. — Hún hrapaði eins og fuigl... hún gaf frá sér hljóð. Eins og fugl. Eins og fugl sem hrapaði niður í djúpið. Nú heyrði ég í sírenum gegn- um símann. Mörgum sírenum. , I hugamnm sá ég hvernig sjúkra- | bílar og lögraglubílar söfnuðust kringum máttvana líkama. sá forvitið fólk flykkjast að og umferðina stöðvast. Sem blaða- maður hafði ég kynnzt slíku alltof oft, en það hefur þó aldroi verið í persónulegum tengsdum við mig. Það var aldrei neinn mér nákominn. Enginn sem ég elskaði. Samt var ég enn rólegur með- an ég stóð með símtölið í hend- inni. I>eitta sem hann sagði gat ekki verið satt. Það var alltof fráleitt til að geta verið raun- veruleigt. Það var einsog og það næði ekki til mín og ég gæti ekki skilið hvað um var að vera. Eða öllu heldur... það var eins og ég væri alveg tómur. Tómur og hreimþvegiinn eins oog bergmál- andi kirkja. — Bíðið andartak, sagði mað- urinn í símanum. Það heyrðist dynkur þegar hann lagði niður tóllið. Svo kallaði hamn úr fjar- lægð: — Hæ. þið þarma! Hún féll héðan. Ég er hérna uppi. Af hveriu haföi ég svarað í símann? Ef ég hefði látið það ógert. h°föj allt verið eins og vanalepn ’5' - hefðj setíð við eld- húsborðiö eo rýnt í póstinn. Lesið það sem Marianne seedi * mér. Vetrið gilaður og ánægður. JEAN BOLINDER: OG AÐ ÞÉR LÁTNUM... í Eða atía vega laus við ótta og skelfiogu. Marianne var í Stokk- hólmi og bömin hjá ömmu sinni. Ef ég hefði ekki svarað í sím- ann, hefði allt verið eins og vanalega. Þetta stríddi að sjélf- sögðu gegn allri skynsemi. Eng- in tíðindi eru góð tíðimdd. Er þá nóg að stöðva fréttaflóðið til að aiiburðirnir stöðvist líka? Var ég að missa glóruna? Með hægð hleypti ég tíðindun- um inn í meðvitumd mína. Með hægð fór mér að skiljast, að Marianme, konan mín, hefði hrapað niður af fimmtu hæð og failið í götuna. Strandveginn í Stokklhólmi. Með hægð fór mér að skiljast að það var henmar vegna sem sirenur vældu og einhverjir hrópuðu. Smám sam- an fór þessi óhugnanlega vitn- eskja að smjúga út í hverja taug. — Hún sagði um daginn að hún ætti heiima í Bjárred, sagði maðurinn sem nú var búinn að taka tölið upp aftur. Hún sagði að þér væruð blaðamaður, þótt bér væruð þessa stundina að lesa sagnfræði. Ég hringdi í 90.000 og kallaði á sjúkrabíl og lögreglu og síðan hrimgdi ég í númerasfcrána. Til þess að geta tilkynmt yður þetta. Hann virtist mióðursjúkur. Það var edns og hann þyrfti að tala og tala til að komast hjá því að hugsa. Sjélfur var ég að reyna að finna einhver missmíð á frásögn hams. I von um að homum hefði skjátlast. — Hvernig vitið þér að það var konan mín.? spurði ég. Þekk- ið — þefcktuð þér hana? — Mjög vel, útskýrði hann. Við fórum hingað upp saman. Hún sagðist æöa að koma upp um morðingja. Hún hafði með sér lykil og hann átti að ganga að skránni. Það gerði hann líka. Allt í einu fékk ég eins kon- ar aðsvif og eldhúsið hrimgsner- ist fyrir augum mér. Ég lokaði augunum stundarkom og hélt dauðahaldi í borðið með vinstri hendi. Ég vildi ekkd sleppa sím- tólinu, það var eimi tengiliður minn við það sem var að ger- ast þarna í Stokkhólmi. Ég hélt dauðahaldl í „tólið eims og druikknamdi maður í bjargvætt sinn. Þykka bréfið frá Mariönnu lá fyrir framan mig á borðinu. Um hvað hafði hún skrifað mér? Var nokkur skýring í þessu brúna umslagi? Eins og margoft áður á b 1 aðamannaferli mínum, klemmdi ég símtólið milli axlar og höku meðan ég reif upp um- slagið. í því var að finna hlaða af vélrituðum blöðum og auk þess bréf. Hendur mínar skulfu og nokkrar arkir fflögnuðu niöur á gólf. Ég lét þær eiga sig og las bréfið: Wolilmar Yxkullsgötu, 3. sept. 1971. Elsikan. Ég held satt að segja að ég sé búin að komast á snoöir um hver myrti Katrinu Kowalewski og ég er nýkomin úr húsinu, þar sem sá býr sem ég held að hafi myrt hana. Því miður voru dymar læstar og enginn heima, en ég fer þangað aftur í fyrra- miálið. Þú þarft eklci að vera kvíðinn, ég hef með mér fylgd- armann og lofa að fara var- lega. Ég sendi þér skýrslu um málið í heild. Ef þú lest hana vandlega getur þú líka upp- götvað hver hinn seki er. Hver það er sem komst yfir nýfallna snjóbreiðu án þess að skilja eftir sig spor og enginn varð var við, enda þótt allt svæðið væri næstum umdir smásjá. Það var sami maðurinn sem gekk út og inn um læstar dyr og deyddi menn í fárra skrefa fjar- lægð frá mér. Og án þeiss að til hans sæiisit. Þú getur komið upp um þennan mann, komið upp um það hvemig þessi frá- leitu morð voru framin ogfund- ið tilefnið. Góða skemmtun! glettan Móðir þín bað mig fyrirkveðju til þín þegar ég hrtoiigdi til hennar. Krökfcunum líður ágæt- lega og hafa nóg fyrir stafni, sagði hún. Nú er orðið skelfi- lega framorðið og ég verð að fara að sofa. Bless á meðan og ef til vill sjáumst við á morg- un ef ég hef ortou til að drífa mig heim þá. Ég élska þig býsn- in öH. En þú mig? Marianne. Hún hét því að fara varlega; Hún hefur aldrei á ævinni hirt um að fara variega. I hjóna- bandi okkar hefur hún þráfald- lega komizt í líisháska og oftar en einu sinnj hefur aðeins mun- að hórsbreidd að fífldirfska hennar hefði kostað hana lífið. Og nú hafði það sem sé gerzt. Nú hafði hún ögrað örlögunum einu sinni of oft. Eiginlega hafði ég fengið itít hugboð þegar hún hafði hringt í fyrsta siinn og saigt mér að hún hefði flækzt i morðmál Katrínar Kowalewski. Marianne hafði til að bera óvenjuiega rök- vísi sem gerði það að verkum að hiín hafði leyst fleiri en eina morðgátu á liðnum árum. Nú var hún aitekin löngun til að ráða fram úr ráðgátunni um Katrínu Kowalewski, en um það mál bafði mikið verið skrifað í blöðin. Bersýnilega hafði henni tekizt það sem hún ætlaði sér, en svo gekfc hún of langt með því að leita uppi morðingjann. Hvenn- ig gat hún lífca verið svo skammsýn? Hvers veigna hafð'i htin ekki látið lögregluna um bað? Og þessi fylgdarmaður sem hún hafði ætlað að tafca með sér, hvað hafði hann verið að gera í stað þess að vernda hana? Var það ef til vití dugleysinginn siá sem var að hringja í mig? Eða hafði morð'inginn sjálfur ef til vill fyl'gt henni upp í í- búðina? Spurningaimar þyriuðust um huiga mér og ég varð æ rimgl- nðri. Ég sleppti ekfci • símtólinu, heldur dró að mér stól og sett- 'st. Svo hélt ég áfram, vanga- ''cl.tam mínum um það, að þetta talyti að vera rangt sem maður- -'nn hafði verið að sesia mér ’ símann. Ef til vill hiafði konan mín lifað failið af? Fimm hæðir er hlátt faH en ef hepionin er með er taært að lifa ta.að af. F.f «1 Yiil hafði bara liðið yfir taana? DyrabiöHunni var hringtbarna ”fir í Stokkhólmi. Fótatak heyrð- ist og dvr voru oonaðar. — Var það hérna? snurði mannsrndd einhvers staðar fjarri. — JA. það var hér... af VininuDöHunum hér fyrir ut- Lykilstafír i Krossgátu ÞjóSviijans Laustn á torossgátunni í Þjóð- viljanum sl. sunnudag: 1:Þ 2:Y, 3:K, 4:J, 5:A, 6:S, 7:T, 8:H, 9:L, 10 :í, 11 :Ð, 12:1, 13 :R, 14:B, 15:Æ, 16:N 17:0, 18 :F, 19:0, 20:P, 21:G, 22:Á, 32:M, 24:Ý, 25:U, 26:ö, 27:V, 28:0, 29:E, 30:D, 31:É. útvarpið ÍFimmtudagur 27. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt- ir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45. Morgunleikfimi ki. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Sigríður Thon- lacius heldur áfram að lesa „Ævintýri litía tréhestsins“ eftir Ursuiu Moray Wiiliams (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir ki. 9.45. Létt lög milli Hða. Fréttir kl. 11.00. Hljómiplötiusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tii- kynningar. 12.25 Fréttir og veðunfregnir. TiHíynningar. 13.00 Á frívafctinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óslkalög sjó- manna- 14.30 Viðtaisþáttur í umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kamm- ertónlist. Joseph Pach og Arlene Nim- mons leifca Sónötu nr. 3 í E- dúr fjrrir fiðlu og píanó eftir Badh. Steven Staryk og Lise Bouch- er leifca Sónötu í D-dúr fyi-ir fiðlu og píanó eftir Jean- Marie Xæclair. Claude Monteux flautuleikari og St. Martin-in-the-Fieids hljómsveitin leika Konsert fyrir flautu, strengi og semii> al eftir Jean-Marie Leclair; Neville Marriner stjórnar. Haliffax-tríóið leikur Píanó- tríó nr. 2 op. 76 eftir Joaquin Turina. 16.15 Veðurfragnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tönleikar. 17.40 Tónlistartími harnanna. Jón Stefénsson sér um tím- ann og stjómar söng barna í Árbæjarskóia. 18.00 Fréttír á ensku. 18.10 Tónleitoar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreignir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hóprannsóknir Hjarta- vemdar. Ottó J. Björnsson tölfræðingur taiar um úr- vinnslu gagna. 19.45 Saimleikur í útvarpssal. Andrew Cautheiy óbóleifcari og Guðrún Kristinsdióttir pí- anóleikari leika verfc eftir Gabriel Piemé, César Fi'anck, Maurice Ravel og Camille Saint-Saens. 20.05 „Ótounna toonan“, útvarps- leikrit frá gömlu Pétursiborg eftir Max Gundermann, laus- lega byggt á sögu Dostojev. ský. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikstjóri: Gísii Halldórs- son. Persónur og leikendiu:: Ivan Andrejevitsj Sabrín Rúrilk Haraldsson Stephan Þórhallur Siguirðsson Bobynizín Pétur Einarsson Ókunna konan Edda Þórarinsdóttir Novikoff Siguirður Skúlaison EkiM Sigurður Karlsson 21.00 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur hljómleika í Háskóla- bfód ásamt sönigsveitinni Fíi- harmóníu. Stjórnandi: Dr. Ró- bert A. Ottósson. Einsöngrvar- ar: Svala Nielsen og Guð- mundur Jónsson. a) Forieilcur að „Meistara- söngvurunurn1 ‘ eftir Ritíhard Wagner. b) Te Deum op. 103 eiftir An- tonín Dvorák. 21.45 Ljóð eftir Þorgeir Svein. • bjamarson. Svaiva Halldióirs- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Bjarna Kristiánsson stoólastjóra Tækniloóla Isiands. 22.45 Létt músiik á síðkvöidi. a) Oscar Brand. Osbome bræður, The Weevers og Burl Ives leifca og syngja lög frá Bandairíkjutnuim.. b) Zoitsa Kouiroufcli, Thanos Samios oig fleiri grísfcir lista- menn flytja lötg frá heimá- landi sínu. —'... c) Laurindo Almeida, Bud- Shank og fleiri flytja liög frá Suður-Amerífcu. 23.30 Fréttir og veðurfregnir. Dagsfcrárlofc. Auglýstngasími Þjóðviljans er 17-500 ht Snorrabraut 22 INDVERSK UNDRAVERÖLD Urval óvenjulegra og faHegra skrautmuna til tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir af reykelsi. Nýkomið: Indverskt alsilki og skyrtur. ATH.: Erum að flytja starfsemi okkar í stærri og skemmtilegri húsakynni á Laugavegi 133 (við Hlemmtorg) frá n.k. máuaðamótum. BRIDGESTONE NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar siærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. Ég held bara að hún meini það núna að hún sé að fara frá mér 6UMMIVINNUST0FAN SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, H II V. • SÍMI 31055 I 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.