Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 3
Ftenmitadiaguir 27. apríl 1972 — ÍMÖÐVILJINN — SlÐA 3 Björn svarar fyrir sig: ASI fái eitt að bera aHa ábyrgb dagskránna 1. mai Þjóðviljmn birti í gær ath.ugasemd formanns út- varpsráðs Njarðar P. Njairðvík við ummæli þau er forseti ASÍ hafði í Flugbjörgunarsveitin Þar fá menn inngöngu eftir árs reynslutsma t>að bom fram á aðalfun<ii Fluigb.iörgu'narsveitarinnar að félagssitarfið hafi verið mfjög gott á árinu og til miarks um það voru skráðar 247 mætmg- ar í félagsheimUinu og yfirtvö þúsund nöfn skráð vegna aef- inga. funda, leita og annarra ríarfa. Núverandi s’tjóm skipa Sig- urður M. Þorsteinsson, Sigurð- ur Waage, Ámi Edwinsson, Magnús Þórarinsson, Haukur Hallgríms'son, Gunnar Jóhann- esson og Pébur Þorleifeson. -5® Áfengisvarnameínd kvenna: Hjálparstarf og ráðgefandi Áfen gisvarn an ef nd kvenna í Heykjavík og Hafnarfirði hélt nýlegar sðalfund sinn. Starí nefndarinnar er tví- þætt, þ.e. hjálparstarf og ráð- agefandi. Nefndin nýtur nokk- urs styrks frá Áfengisvama- ráði og úr borgarsjóði Reykja- víkur. Einnig hafa mörg'kven- félög og einstakar konur lagt fram fé. og hefur það orðið til þess, að á liðnu ári var hægt að hjálpa fleir* aðih’m an áður, sem þess þurítu með. Morguniblaðinu um sam- skipti Alþýðusambandsins og útvaxpsráðs vegna 1. maí. Þjóöviljanum barst svo sfðdegis í gær enn inn- legg í þetta mál, en það er athugasemd frá Birni Jónssyni forseta Alþýðu- sambands íslands. Jafn- framt sendir Bjöm Jóns- son ljósirit af bréfáskiptum útvarpsráðs og miðstjóm- ar Alþýðusambandsins um málið, en ekki er kostur á að birta þau bréfaskipti hér. Kjarni ágreinings- málsins er sá að miðstjórn ASÍ vill að öllu leyti ráða hátíðadagskrám útvarvs og sjónvarps 1. maí, en útvarpsráð vill að til- nefndir dagskrármenn Ríkisútvarpsins annisi dagskrárnar í samráði við miðstjórn ASÍ. Því vill miðstjórnin ekki una. — Athugasemd Björns Jóns- sonar við athugasemd Nja-rðar P. Njarðvík fer hér á eftir: „Vegna ummæla formanins Útvarpsráðs í Þjóðviljanum 26. þ.m. til ég rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Að saimþykktir miðstjóm- ar ASl og stjómar MFA varð- andi óskir um að fá dagskrár- tíma í sjónvarpi og hljóðvarpi 1. maí, svo og afstaða til synj- unar Útvarpsráðs við þeirri ósk voru gerðar með atkvæðurn allra viðstaddra stjómarmanna. Á fundi miðstjómar ASI 0° stjómar MFA þarin 19. april bundu einnig allir stjómar- menn fastmælum að koma efcki fram í sjónvarpi eða hljóðvarpi 1. miai eins og málum var kom- ið. 2. Formaðurinn reynir að verja synjun Útvarpsráðs við óskiuim ASÍ með jþví að það sé stefna þess að afhonda ekki félögum og hagsmiunasamtöfc- um daigskrártíma til „frjálsrar ráðstöfunar“. Verða þessi um- rnæli formannsins að teljastalt- hraustleg þar sem siíkt hefur verið gert í mýmöirgum tilvik- um og er enn giert fyrir ein- stök félaigasamtök, sbr. t. d. þætti Búnaðarféliaigs Islands. 3. Formaðurinn vítir migper- sónulega fyrir að neita aðsitja fyrir svörum í sjónvarpd 1. maí. Þær vítur hitta þó enigan fyrir nema einróma samþykkt þeirna samtaka, sem ég telst í forsvari fyrir. . 4. Formaðurinn segir að Út- varpsráð haifi samþykkt ein. rómia tillögur ASl um efnisat- riði dagskrárinnar 1. maí. Ljöst má þó vera að í frumdrögium ASl fólst aðeins það að reynt var að diraga upp ramim'a dag- skrárinnar, en alls engin út- færð dagskrá og ekki heldur hverjir kæmu þar' fram. 5. Til frékari áréttingar á framansögðu og til þess að ekkert fari milli mála um saimskipti Útvarpsráðs og ASÍ tel ég rétt að birta öll bréfa- skiptin um mélið og fylgja þau hér með í ljósriti. Af þeim ætti hlutaðeigendum og öllum almenningi að verða sæmilega ljós sú stefna ASÍ. sem fylgt heifiur vérið um fjölda ára, að sætta sig ekki við lakara hlut- skipti á degi alþýðusaimtafc- anna en það. að þau séu 'met- in hæf til þess að bera ein glla ábyrgð á því efni sem sjónvarp og hlióðvarp flytja á þeim degi og helgað er verka- 1 ý A«h reyf ingunni. Alþýðusambandið harmar að ÚtvaíT>sráð skyldi ekki fallast á þá kröfu samtakanna, en vonandi verður þetta í siðasta skiptið sem slíkt hendir, þvi þeir menn, sem nú sikipa meirt- hluta ráðsins eru enn á því aildursskeiði að vel má vænta þess að þeir geti lært og lært fljótt. Björn Jónsson". Hannibal svarar fyrir sig: Félagsmálwáðherra segir nei Taxtabreytingar hjá Dagsbrúnarmönnum viðtal við Guðmund J. Guðmundsson Veigamiiklair kjarabætur hafa oo-ðið með taKtatilfærsilum í sérsamnimgum Dagsbrúnar og er rétt að huga nánar að þessiuim þætti í samningsigerð- inni, sagði Guðmundiur J. Guðmundsson á dögunum. Núna eru í gffldi átta toauptacxtar hjá Dagsbrún, auk nokkurra starfa er fá 10% álag á hæsta taxta. Heíur j farið fram endurmat á þess- um kauptöxtum miðað við einstaka starfshópa innan fé- lagsáns — hefur þeim ekki verið umturnað svona ræfci- lega um áratuigi, sagði Guð- : mundiur. Svo til ÖM störí hatfa færst til um einn til tvo kauptaxta og sum störf um þrjá til fjóra flokka, svo sem handlangar- ar hjá múrurum og verka- menn sem vinna við hreins- un á holræsialögnum. Tveir taxtar felldir niður Tveir neðstu taxtarnir hafa verið felldir niður sem þóttur í þeirri viðleitni að hækka kaup lægst launaða fólksins í verkalýðsfélögunum. Jafn. gildir þessi niðurfelling 4% kauphækkun fyrir þá, sem höfðu í grunnlaun fyrir 1. desember 1971 kr. 15,015,00 á mánuði. Þessá toauphækkun smálæ'kkar svo á hærri kauo- töxtum og .deyr út miðað við kr. 18.018,00 á mánuði. Hafa. allir gömlu taxtarnir hjá fé- laginu fengið einhverja hækk- un nema 9. táxtinn. f insa k<’iriv Í liós áð. verkafóik I Kim er þetta við nkem.t f íiskvinnu er yfirleitt ^ sem lægsta kaup 1 landmu svo að kauphækkunin nemur meira hjá því launafólki, sem ver var borgað, en verka- menn á lægstu töxtum Dags- brúnar svo sem 70% af Iðjufólki og verkakonur. á lægstu töxtum Framsióknar og Sóknar, sagði Guðnwindur. Hafnarverkamenn hækka um einn kauptaxta. Guðmundur J. Guðmundsson að ræða við hafnarverkamenn. færslur í febr., hins vegar fyrir verkamenn í byggingarvinnu og fagvinnu þann 8. aprílvið undirskrift samninga. Engar yfirborg:anir í fiski Við endurskoðun sérsamn- Blaðinu hefur borizt svofelid athugascmd frá Hannibal Valdi- marssyni félagsmálaráðherra, — vegna athugasemda þingkjör- ínna fulltrúa í húsnæðismála- stjórn um ummæli er ráðherr- ann Iét falla á alþingi. „Sam andsvar við árás á mig — sem Þjóðviljinn hefur kom- ið á framfæri fyrir 7 húsnæð- ismálastjó'marmenn, óska ég birtirigar á éftirfarandi: Sjömenningamir hafa eftir mór, að leglgja beiri starfsemi Húsnæð ismálastofnunar ríki s - ins niður. — Þetta er ailrangt, og allur pistill þeirra þannig byggðar á rangfærslu. Ljóst var af næðu minni, að ég taldi starfið fullframkvæm anlegt af einni stofnun í stað- inn fyrir tvær. Og ég er and. vígur því. að tvær stofnanir í.nnist þau störf, sem ein getur innt af hendi. Þá er það tilbúningur einn og staðlausir stafir, að ég liafi í framsöguræðu minni veitzt að þeim sjömeninirigunum á nokkurn hátt. — Ég veittist að flokkunum fyrir að viðhalda bví kerfi, að fjölmenn sveit flokkspólitískra fuilltrúa sé t.il þess sett. að annast afgreiöslu á jafn sjálfsögðu og ópólitísfcn verkefni og afgreiðslu húsnæð- islóna er. Útlegging sjömenninganna um stjömmálailegia rannsókn- arstarfsemji á lánsumsækjend- uim, enu þeirra en ekki mín — en þó e.t.v. ekiki alveg út. í hött. Málið sjáltft er ofureinfalt: Lögiin segja nákvæmilega til um, hve stórar íbúðir geta not ■ ið lánafyrirgreiðslu skv. Hús- næðismálalöggjöfinini. Teikn- ingar Teiknis'totflumnar segja f smáatriðium hvemig íbúðimar stouli vera. Og Veðdeildin annast af- greiðslu lánanna. Og því spyr ég: Hvers vegna þarf tvær stofnanir og fjölmenni flokks- pólitístora fulltrúa til að annast þessi einföldu viðsikiptaatriði? Þetta eru mínar skoðanir, oe að þeim tél óg mig jafn frjáls- an og sjömenningiarnir eru að sínum, um aö það sé persónu- leg árás á þó, að bent sé á, að bragarbót mætti gerai á ríkjandi lánaikerfi f húsnæðis- málum. En lítum á verkefni þeissarar 9 manna húsnæðismálastjórnar. Því er rétt lýst í pistli þeirra. Það er þetta: Skoða ber, hvort umsóknir fuJlnægi gildamdi lö'gum og reglum. Þarf til þess Clokikspó'litíska sveit 9 mamna? — Ég segii nei. — Allir þeir, sem sent hafa löglega umsókn, eiga nú að fá í láin. Þarf filokkspólitíska fiulltrúa til að taka ákvörðun um það? — Ég segi nei. Líta her á, hvenaar umsókn- ir berast og aifigreiða þær í réttri röð. Þarf útvalda fyliki'n'gu flokks- pólitískra fiulltrúa til þess verks? — Ég segi neí. Ganga ber úr stougga um, hvenær ibúð hatfi oirðið fotoheld,. skv. vottorði þar um. Þarf flolkksikjörna 9 manna sveit til þessa vandaverks? — Ég segii enn nei. Og þetta er það sem ég leyfi mér að nefna pólitísfct þukl. Enn fráleitara en allt þetta, með enn sterkari flötotospóli- tístoum keim er þó tfflnefndng 7 aðalmianna og 7 varaimamma, samtals 14 manns, í stjlóm verkamannaibúsitaiða jafnvel i fámennum byiggðarlögum útum Iand. Mundi það líka vena árás á þá sjömenningana að vilja fiækka því liði? Þessar sikoðanir mínar setég fram nú, f trausti þess aðheií- brigt almenningsólit mundi skaipast í málinu og auðvelda þreytingu síðar. Það held ég líka að hafi telkizt. Með fyrirfram þökk fýrir birtimiguna. Hannibal Valdimarsson-’. Þessi 'kauphækkun er til viðbótar umsamdri kaup- hætokun til -verkalýðsfélaga i désember 4x4x6 prósent á tveimur áruim. Samanburður á kaupi Ef gerður er samanburður á kauipi Dagsbrúnarmanna fyrir og eftir sammingana í vetur, þá er vikukaup í dag- vinnu núna í apríl kr. 4.260,-. eftir 1. taxta og kr. 4.916,00 eftir 8. taxta og er þá miðaö við 2 ár í starfi. 1 september 1971 var vikiu- toaup í daigvinnu eftir 1. taxta tor. 3.531,00 og kr. 4.275 etftir 8. taxta miðað við sama ára- fjölda í starfi. Þarna ber að hatfa í huga lögleidda vinnu* tímástyttinigu ur 44 ' stundum í 40 stundir og nemur sú kjarabót 10n/0 hækkun. Enn- fremur hækkar eítir- og næt- urvinma um 10% við vinnu- tímiastyttinguma. Þegar hugað er aö taxtatil- færslum í nýliiðnum sérsamn- ingum ber hátt þrjá fijöl- menna starfsihópa er hætoka um eimn kauptaxta. Þarna er um að ræða verk'amenn i fistovinnu, bygigingarvinnu og sem aðstoðairnenn. í fag- vinnu. Áður unnu þessir verkamenn í 3. kauptaxta og hefðu átt að flytjast í 1. kaup- taxta eftir nýju samningmn- um. Þeir hæklka nú í 2. taxta og var samið fyrir verkamenn í fiskvinnu um þessar til- yfirborgað gagnstætt verka- mönnum í byggingarvinnu. Þá vinna á 2. toauptaxtanú verkamenn við hellu- _ og gangstéttalagnir og þeir ’sem steypa upp götukamta. Hækka þeir um einn kauptaxta í þessum nýju samningum. Tímakaup er nú kr. 94,70 á tolst., 1. júní n.k. 98,34 kr. á klst. og 1. marz 1973 kr. 103,81 á klst. eftir þessum taxta. Þeir sem vinna á 3. kaup- taxta hjá félaginu eru eklri . fjölmennir. 1 þessum fldkiki vinna nú aðgerðarmenn í físki og verkafólk- á flökunar- vélasamstæðum og hafa hækkað um einn kauptaxta. Almenn hafnarvinna hætok- ar um einn taxta og er nú skipað á 4. kauptaxta. Var áður á 5. kauptaxta eftir gömlu samningunum. Auk vinnu í paktohúsum hætokar vinna í frystilestum sidpa um einn taxta, störf vindu- og lúgumanna og bifreiðastjóra á minni bílum. Þeir sem st-jórna gaffaillyft- urum í hafnarvmnu, eru hins vegar settir í 6. kauptaxta og þykja þeir ráða mikið hraða í hafinarvinnu. Eru þeir hækk- aðir um einn kauptaxta frá því sem áður var. Slippvinna færist um einn taxfa Slippvinna er á 4. kaup- taxta og hætokar um einn taxta. Ennfiremur hætokar vinna á smurstöðvum um einn taxta. Á 6. taxta vinna verikamenn við togaraafgreið.slu-na. Engin taxtabreyting er hjá þessum verkamönnum og vinna þeir etftir ákvæðisvinnjufyririkomu- lagi. Hafa tekjur þeirra auk- izt um 5% vegna afkasta- aukningar frá árinu 1970. Við uppskipun á fiská í togurum stöðvast ekfci ungir menn og vinna eldri menn þessa vinnu og sýna furðu mitola seigla. Á 6. toaiuptaxta vinnahand- langarar hjá múrurum þartil þeir fara í uppmælingu. Haía þeir hækkað um þrjá kaup- baxta. Svo er einnig um þá verkairienn er vinna við lotfi- þrýstitætoi og almenna vinnu við boiun og fleygun. Hjá borginni hafa línumenn eftir tveggja ára starf hætokað um þrjá taxta. Skýrar reglur fyrir bílst,ióra Kauptaxtar bifreiðastjóra hafa oft verið deilumál og voru þeirra mál tekin til gagngerðrar endurskoðunar. Etu nú komnar nýjar reglur og fflokkastoipun eftir stærð bifreiða og hætoka bifreiða- stjórar yfirleitt um einn kauptaxta í hinum nýja samningi. Heildarþungi bifreiða er nú þungi bifreiðar að viðbættum vagni eins og sá þumgi er sfcráður í skoðunarvottorð hverrar bi'tfreiðar. Þeir sem eru bifreiðastjór- ar á 10 tonna bílum eða minni eru nú á 3. kauptaxln. Bifreiðastjiórar á 10 til 16 tn. bílum eru á 5. kauptaxta: cg bílstjórar á 16 tonna tdl 23ja tonna bílum eru á 7. kaup- taxta. Eru þetta bílar á 4 öxlum að aftan. Allir þessir bilstjórar hækka um einn kauptaxta miðað við gömlu samningana og búa nú við skýrari reglur en áður. 4 bílum stærri en 23 tonn s.vo sem dráttaribílum með ten.gi- vögnum og steypubílum lentía bílstjórarnir í sama kauptaxta og stjórnendur þungav.véla. þ.e. í 8. taxta. Stjómendur þun,gavinnuvéla fá verulegar starfsaldurshækkanir. Koma þeir til með að sækja nám- sfceið og fá 10% kauphækkun í áfönigum að lotonum þeim námskeiðum. — g.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.