Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginn) eru gefnar l símsvara Læknafé- Lags Reykjavíkur sími 18888 9 Kvöldvarzla lyfjabúða, vikuna 22. apríl — 28. april er í Reykjavíkur Apófceki, Borgarapóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturvarzla er í Stórholti 1. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opln allan sólar- hringmn. — Aðems móttaka slasaðra. Sími 81212. • Tannlæknavakt í Hellsu- vemdarstöðinnl er opin alla helgidagana frá kl. 5—6. ■■ ■ Framtíðaruppbygging Keflavíkurvallar Eftir 8 ár mun millilandaflugið í Keflavík taka irið rúmlega fjórfalt fleira fólki í vinnu en nú starfar hjá hernum Flug- Starfs- Farþega- völlur lið fjöldi Prestwick 1599 500.000 Gatwick 6283 3.900.000 „Vegna þeirrar aukningar, sem gert er ráð fyrir á starfs- liði flugvallarins", sagði Geir, „hlýtuir sá áróður, að þeir 735 sem nú viruna á vegum hersins, að vera lýstur ó- merkur, hvað yarðar fyrirsjá- anlegt atvinnuleysi þessara starfsmanna hersins, en hins vegar vakna áhyggjur út af því, hvernig manna eigi þá flugstöð, sem á Keflavíkiur- ! flugvelli gæti risið við brett- för bamdaníska hertliðsims“. - úþ. Áhyggjuefni hvernig fá á allt það fólk til starfa á Keflavíkurvelli \ framtíðarinnar sem til barf, ekki það hvað gera eigi við þær 700 hræður, sem nú vinna á vegum hersins □ Þeim áróðri heíur verið haldið all nokkuð á lofti af hernámssinnum, þegar bórizt hefur í tal að senda herliðið úr landi, að það sé óvinnandi vegur vegna þess hversu margir missi við það atvinnu sína. □ Þeir sem haldið hafa þessu fram vita þó betur. Hér er aðeins um að ræða að verja þá aðstöðu til fjáröflunar og ýmissar annarrar óbeinnar tekjuöflunar sem þessir aðilar hafa myndað sér í skjóli hernámsins. Þeir vita sem er, að áróður af þeirri tegund, sém fær fólk til að óttast um atvinnulega afkomu sína, er sá áróður, sem mestum tökum nær, og mest áhrif hefur. □ Nú liggja hins vegar íyrir tölur, sem sanna svart á hvítu, að hér hefur verið um lygaáróður að ræða, og það rétta í málinu er, að erfiðleikum mun verða bundið að fá allt það starfsfólk, sem til þarf, við að reka þá flugumferðarstarfsemi sem flugvöllur- inn í Keflavík býður upp á. Geir Gunnarsson, formaiður fjárveitinganefndar Alþingis, lét blaðinu í té ýmsar tölu. legar upplýsingar, sem fenga- ar eru úr skýrslum er fransk- ir sérfræðingar gerðu um framtíð Keflavíkui-flugyallar. 1 sikýrsiu þessari er m. e. eftirfaramdi taifla: Spá um viðkomu far- þegaflugvéla til 1990: iFlugtök og Ár lendingar 1970 6600 1975 9000 1980 12600 1985 16000 1990 21000 Vegna þessara talna benti Geir á, að næsta ótakmark- aðir möiguleikar væru á að stækíca flugvö'llmn vegna þeirra aöstæðna, sem þama væru fyrir hendi; sjór á þrjá vegu og langt í fjöll, og að svæði það sem ný flugstöö og fluigafgreiðsla ættu að rísa á spannaði yfir jafn stórtland og lægi milli Snorrabrautar. Hringbrautar og að sjó' að Ánanaustum, og fá eða eng in fluigvallarstæði biðu upp á mö'guleika til slíkra um- svifa. Þá benti Geir á að tog- streita, sem alltaf hefði verið á mffli sveitarfélaga uim staðsetningiu slíkra stónfyrir-- tækja, væri nú að mestu úr sögunni vegna breytinga á skattaJögunum, þar sem út- svarsgreiðslur fyrirtækja til bæjarfélaga, væra úr sög- unmi, og gælur við að reisa millilandaflugvöll annars stað- air, en þar sem hann væri nú þegar fyrir hendi, hlytu að mestu að vera úr sögunni. Þá gerðu hinir frömsku sér- fræðingar ejmnig spá um aukningu farþegafjölda til ársins 1990. Sú spá lítur þannig út: Ar 1965 1970 1975 1980 1985 1990 benti Geir á það, hvort ekki væri hugsanlegt að leysahluta þess gistivanda, sem óumflýj- anlega hlýtur að skapast, í siamfloti með óihják'væmilegri menntasirótlabyggingu á Suð- ui’nesjasvæðinu og öðram skólabyggingum, þannig að húsnæði slíkra skóla nýttist allt árið, en ekki eimvörðungu yfir vetrarmánuðina. Um vinnuaflsþörfina um háannir til ársins 1990 kom- ust Fralkkiarmir að þessari niðurstöðu: Ár 1970 1980 1990 Starfslið 700 3000 7500 Til samanburðar fara hér á eftir nýjustu upplýsingar um fjölda starfsmamna á fluig- völlunuim í Prestwick í Skot- landi og Gatwick við Lond- ón: ■ Geir Gunnarsson. rlend Barnsskírn með barsmíðum Á dögunum var barni hald- ið undir síkírn í kirkju einm í Aþenu, sem í sijálfu sér er ekki í frásögur færamdi. En at'höíninni lauk mieð sorg- legum hættj fyrir þann sem hélt barninu. Maður þessd gaif upp við prestinn annað nafn en for- eldrarnir höfðu komið sér saman um. Fjölskyldan tryllt- ist af reiði og réðst á vesa- lings skírnarvottinn með þeim afieiðingum að gera varð að sárum hans á sjúkrahúsi. Hver er sínum gjöfum líkastur Það hlaut að vera að bögg- ull fylgdi skammrifi. Milton og Matilda, moskusuxar þeir, sem Nixon gaf Kínverjum í vináttuskyni, hafa reynzt ganga með ailvarlegan og simitandi húðsjúkdóm, Uxarnir eru nú í dýragarðd í Peking og þaðan koma þess- ar fréttir. Segja dýralæknar þar á staðnum, að verið geti að uxamir týni h'fi fyrir bragðið, og þeir hafi einnig áhyggjur af heiilsu annarra skjólstæðinga sinna, sem ná- lægt moskusu xurnjm hafa komið. Nú er eftir að vita, hvort Kínverjar hafi séð við þessu og komið einhverjum bakter- íutítlum fýrir á pönduhjón- unum sem þeir gáfu dýra- garðinum í Washington. Farþcgafjöld! 300.000 700.000 1.200.000 2.000.000 3.200.000 5.200.000 Vegna hinnar gífurlegu aukningar farþega uim flug- völlinn (5 miljóna aukning) Hafmeyjan litla bíður Eins og kunnugt er hefur verid mikið um það deilt. hve- nær þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild að Efnahagsbandalaginu eigi að fara fram í Danmörku fyrir eða eftir samskonar at- kvæðagreiðslu í Noregi. Loks samþykkfci Jens Otto Krag að hafa hana sköimmu á eftir Norðmönnum. Þessi teikning sýmir Krag í gerfi Hafmeyjarinnar litlu við Löngubrú og í baksýn má sjá hjónakorn. sem hafa fengið á sig andlit Tryggve Brattelis og Per Bortens. Krag segir: — Ég get sagt yður eitt. Það er mjög edlilegt fyrir hina dönsku skaphöfn að teíða úr- slita í norskum hjaðningavíg- um. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.