Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 8
g SÍÐA —- ÞJCÆWlHiI'IiNN — EWnmtuidaguir 27. apríl 1972 Reykjavíkurmótið í lyftingum: Menn ætluðu sér um of Reykjavíkurmótið í lyftingum fór fram sl. þriðjudagskvöld og svo fór, að flestir okkar beztu lyftingarmanna ætluðu sér um of og féllu úr keppni við það að ná ekki lyftu í fyrstu grein- inni, pressu. Bæði Guðmundur Sigurðsson og Gústaf Agnarsson féllu úr. Óskar Sigurpálsson komst í gegn, en var langt frá sínu bezta. ---------------------------<5 íslandsmeistaramót í boritennis /. maí íslandsmót í borðtennis verð- ur haldið mánudaginn 1. maí í Laugardalshöllinni. Þetta er í 2. sinn sem fslandsmót er hald- ið í þessari ungu íþrótt. Keppt verður í: Einliða- og tvíliðaleik karla, kvenna og unglinga einnig er keppni í Tvenndarkcppni. Keppt er með úrsláttarafyrir- komulagi 3-5 lotur og hefst keppnin kl. 9.30 um morguninn með einliðaleik karla. Kl. 11.00 verður tvíliðaleikur umglinga. Einliðaleikur unglinga hefst kl. 14.00 og tvíliðaleikur karla sköanmu síðar. Kl. 15.30 hefst einliðaleikur kvenrna, síðan tví- liðalekur kvenna og loks tvend- arkeppni. Verður leikið þar til úrslita- leikur er eftir í hverri grein. Úrslitaleikir hefjast kl. 20.00 og verður verðlaunaafhendi'ng að þeim loknum. Mótsistjóri verður Sveinn Áki Lúðvíksson. Þátttaka tilkynnist til for- manna borðtennisfélaganma eða ; skrifstofu f.S.f. fyrir föstudags- kvöld 28. apríl. Þátttökugjald er 100 kr. fyrir i 'hverja grein. ' Ungmennasamband Kjalar- nesþings og Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellssveit hafa tekið á leigu sumarhótelið að Varmá í Mosfellssveit og munu starfrækja þar íþróttamiðstöð í sumar. Starfrækslan verður tvenos- konar; æfingabúðir fyrir í- þróttafólk, og ungmennaþúðir, en svo nefna uogmennafélögin sumarbúðastaarfsemi sína. í uBgmennabúðunum, sem verða Haldið verður dómaranám- skeið í borðtennis sunnud. 30. apríl kl. 14.00 og eru metin beðnir að tilkynna þátttöku sína í námskeiðinu um ledð og í mótinu. Dómaranámskeiðið er opið öllum borðtennisálhuga- mönnum og er ókeypis. Það er ekki algengt að Kð noti svo vel þau marktækifæri sem gefast í Ieik, eins og Fram- arar gerðu í leiknum gegn Vík- ing í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu sl. þriðjudags- kvöld. f fyrri hálfleik skoraði Fram tvö mörk og má segja að það hafi verið einu 2 marktækifær- in sem liðið átt. Fyrra markið skoraði Marteinm Geirsson úr inum 8-14 ára verður lögð stund á íþróttir og leiki ýnais- konar og farið í gönguferðir til náttúruskoðunár enda er stutt til sjávar og fellanna í grenod. Á kvöldin verða kvöld- vökur þar sem þátttakendur sjá sjálfir um efni þeirra. Þetta er annað árið sem U.S.S.K. starfrækir ungmenna- búðir, en í fyrrasumar höfðu þátttakendur aðsetur í Barna- Aðeins tvö fslandsmet voru sett á mótinu og telst það ó- venjulegt í þessairi ungu í- þróttagrein, að einungis tvö met séu sett. Annað metið setti Rúrtar Gíslason í léttvi'gt er hann pressaði 100,5 kg., 0,5 kg. betra en eldra mertið, sem hann átti sjálfur. Hann snaraði 85 kg. og jafnhattaði 110 kg. og varð Rvk.meistari með sam- tals 295 kg. Bæði Guðmundur Sigurðsson og Gústaf Agmarsson byrjuðu með svo mi'klla vigt í pressunni að þeir höfðu það ekki upp. Guðmundur reyndi síðan við fslamdsmet i snörun og tókst það, snaraði 136 kg. og þætti met sitt um 1 kg. Ólafur Emilsson var Reykja- víkurmeistari í milliviigt með 75 kg. í pressu 75 kg. í snörum og 100 kg. í jafnhöttun, sam- tals 250 kg. Ólafur Siigurgeirssom KR sigraði í milliþungavikt með 120 kg. í pressu, 95 kg. í snör- un og 135 kg. í jafnhöttum, samtals 350 kg. aukaspyrnu frá/ vítateigslínu á 24. mínútu. Og var skot hans mjög glæsilegt og boltimn hafn- aði efst í markhomimu. Á 33. mínútu komst Kristinn Jör- undsson innfyrir Víkingsvöm- ina og skoraði auðveldlega. í síðari hálfleik skoraði svo Sigurbergur Sigsteinsson á 11. mínútu með skalla eftir að markverði Víkimgs hafði mis- tekist að hamdsama knöttinn. skólanum að Varmá. Þau nám- skeið tókust mjög vel og var almenn ánægja með þau. Það færist nú mjög í vöxt að íþróttahópar fiari í æfinga- búðir til æfimga og hefiur f- þróttamiðstöð Í.S.Í. ekki annað eftirspum undanfarim sunnur. Því réðst U.M.S.K. í að taka á leigu heimavist Gagmfræða- skólans að Varmá, en þar hef- ur verið starirækt sumarhótel undanfarin stmutr. Óskar Sigurpálsson varð Rvk.meistari í þungavikt með 165 kg. í pressu, 120 kg. í snörum, 170 kg. í jafnhöttun, samtalls 455 kg. Er þetta nokk- uð lamigt frá því bezta, sem Óskar á, en hann á fslands- metið í þn'iþrautinni. Þá féR Fimnur Karisson úr í jdir’þungavikt strax í pressu og sama var með einn gest- anna á mótinu Friðrik Jóseps- son frá Vestmamnaeyjum, hann néði ekki að lyfita byrjunar- þyngdinni. sem hann valdi í pressu. í fluigvigt keppti sem gestur Sigurður Eiríksson firá Eyjum og pressaði hamn 42,5 kg. snar- aði 40 kg. og jafnhattaði 60 kg., samtals var þetta 142,5 kg., sem er hans bezti árarng- ur. Annar gestur Skúli Óskars- son ÚÍA náði í léttvigt að pressa 70 kg. snara 80 kg., og jafnhatta 100 kg. samtals 250 kg. og er þetta góður árangur, hjá jafn lítt keppnisvönum manni. — S.dór. Svo á 30. mínútu skoraði Kristinn Jörundsson 4. markið fjrrir Fram eftir að hamn komts innfyrir Víkingsvömina. Víkingar áttu sízt minna I leitenum, þrátt fyrir að nokkra af beztu mönmum liðsins vant- aði, en þeim tókst ekki að skora og fóru illa með einfcum tvö dauðafæri í leiknum. Góð nýting marktækifæra Þegar Fram vann Víking 4:0 Lofsvert framtak Varmá verður íþróttamiðstöð í sumar fyrir böm og unglinga á aldr- Aðstaða er óvíða betri tll reksturs iþróttamiðstöðvar yfir sumarið en að Varmá í Mosfellssveit Hér setur Rúnar Gíslason, Árm. nýtt íslandsmet í pressu 100,5 kg. Hann varð Reykjavíkurmeistari í Iéttavigt og er í sérflokki í þessum þyngdarflokki. a Meistaramót Ísiands í badminton veriur báð um næstu helgi Um helgina fer fram í 1- þróttahöllinn í Laugardai meistaramót Islands í badmin- ton, sem er hið 24. í röðinni. Mótið hefst með setningu formanns B.S.f., Eitmrs Jóns- sonar kl. 14.00 á laugardag, en keppnin hafst strax á eftir. ®------- Úrslitaleikirnir verða síðan leitenir á sunnudag og hefist keppni þá einnig kl. 14.00. Þáttaka í þessu móti er svip- uð og í fyrra eða 78 keppend- ur sem skiptast þannig milli félaga: T.B.R. 40 keppendur K.R 20 keppcndur Valur 7 keppondur Í.A. 5 keppcndur Í.B.V. 4 keppendur T.B.S. (Siglufj.) 2 keppendur Alls verða leitenir 89 leikir og verður lei'kið á 8 völlum fyrri daginn, en á sunnudag fara fram mest 2 úrslitaleikir sam- tímis. Kepptverður í meistarafllokki og A-flokiki karia og kvenna. Allir beztu badmintonleikar- ar landsiins taka þátt í mótinu, sem verður ugglaust mjög tví- sýnt. Meðal keppenda eru Haraldur Komelíusson T.B.R., sem hefiur verið allsráðandl hér uindanfarin 2-3 ár. með honum í tvíliiðaleik er Steinar Peter- sen, en þeir gera áreiðanlega sitt til að endunheimta fslands- meistaratitilinn í tvíliðaleik frá þeim Jóni Ámasyni og Viðari Guðjónssyni T.B.R. Fyrsta frjáls- íbróttamótið á Rmrans Fyrsta frjálsíþróttamóts sum- arsins og fyrsta útimótið á árinu, fer fram á Melavell- inum í kvöld og hefst kl. 18.30. Þetta er hið svokallaða fimmtudagsmót FRÍ. Keppt verður í 100 m. hlaupi karla og kvenna kúlu- varpi karla og kvenna og kringlukasti karla. Einkuir er það kringlukastið, sem menn bíða spennfir eftir er þar er talið líklegt að Erlendur Valdimarsscn nái Olympíu- lágmarkinu. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.