Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 7
r w Fimmtudagur 27. apríl 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Gísli Guðmundsson skrifar Fréttabréf frá Suðureyri Súgandaifirði 8/4 1972. Um tíðarfarið í marz má segja, að það hafi etóki verið vont og ekiki heldur gott og á ég þar við til sjávarins. En á landi hér var tíðarfar milt og stundum hlýtt og farið var á bílum af og til Isafjarðar. Qft voru strekfeingsstormar 03 órói í sjó. Daigana 9., 10., 11., 12. og 13. var almennt ekld ró- ið hér utan Clafur Friðbertsson, sem var einskipa á sjó dagana 9. og 10. Fyrri daginn aflaði hann 11,4 tonn fyrir sunnan yfirráðasvæði vesfcfirz'kra þing- manna eða norðantil út aí Breiðafirði. Seinni daginn fisk- aðd hann aðeins 1750 kg.; þá var hann 6 sjómílur frá Stiga, öðru nafni almennt ltallað Deild. Aðfaranótt 11. gerði hér VSV eða vestan sfcóran storm með chemjumikílu hafróti. I>ann dag var fjörðurinn talinn af mijög skýrum mönnum eins og t. d. undirrituðum, alls eldti siglandi og því vair ms. Krist- jáni Guðmundssyni, sem var á leið hingað frá fsafirði ráðlagt gegnum talstöðina að snúa við. Enda tök skipstjórinn heiðar- lega til greina þá varúðarráð- stöfun. Ég tel að annar eins sjór hafi ekki komið hér í 18— 20 ár. Það sem hjálpaði nú mannvirkjum hér og ýmsu fleiru var smástraumurinn. Ef stórstreymt hefði verið hefði flætt hér um alla lágeyrina, eins og stundum kom hér fyrir áður. Loðna Það er til fislkur sem heitir loðna. Sá fiskur hefur ekki komið hér svo heitið geti á vest- firzk mið síðan í marz 1953, þegar hann flæddi þá hér yfir aillt og ekki fékkst bein úr sjó í heilan mánuð. Nú kom hann um mánaðamótin febrúar— marz. Og flæddi smátt og smátt yfir og á öll vestfirzk mið 03 þar með hætti fiskur að taka þá beitu, sem honum var boð- in. Helzt var það þó á djúpmið um fyrst í stað, sem eitthvað fékkst á línuna, en svo þornaði það alveg. Sjómenn telja, að sumar fisktegundir, t. d. þorsk- ur og steinbítur, éti yfir sig þegar þær fá nýja lifandi loðnu á matborðið. Loðna er sem sé notuð til beitu. Og leggist síðan veikar a£ ofáti. Ofát er talið óhollt og hættulegt bæði mönn- um og málleysingjum. En fótt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. og eins dauöi er oft annars brauð. Eftir að loðnan kom á miðin fóru tog- bátar og trollarar að mokfiska. Áður fyrr hafði þeim gengið mjög treglega. Svo dró úr hjá þeim aftur og í dag bölva tog- bátaskipstj'ÓTar heitt og inni- lega aflaleyslnu. því það er nú hvergi fisk að fá. Þeir taka nú stórar rispur á Suðumesjamið og leita þar fyrir sér. Af þvi hef ég ekikert frétt. Forspjall þetta hef ég svo ekki öllu lengra en sný mér að afla marzmánaðar 1972. Það mun láta nærri að af afla Súg- firðinga í marz hafi a/R verið steinibítur og 2/R þorskur og aðr- ar fisktegundir. Afli Súg:firðing-a í marz Ólafur Friðbertsson 132,2 tn. 21 róður. í fyrra 178,1 20 r. Trausti 125,4 tn. 19 róðrar. Sigurvon 110,8 tn. 19 róðrar. ^eft}irv (, 53,4 tn. 13 róðrar. 1 fyrra 105,2 18 r. Kristján Guðmundsson 132,2 tn. 4 róðrar. í fyrra 136,1 Troll Eftir morgunflóOið 11. marz. Af 11 úrgangssmurolíutunnum voru eflir fimm. Grjót mun hafa farið töluvcrt inn í höfnina. Báta sak- aði ekki. Hér kolbrýtur rótt fyrir vestan Brjótinn á siglingaieiðinni. Auk þess lönduðu hér þrír netabátar: Helga Guðmundsdlóttir 72,0 tn. 2 landanir TúngufeU 17,4 tn. 1 löndun TáHknfirðingiur 18,5 fcn. 1 löndun Allur afli hér í land í marz varð því 661,9 tonn. Auk þess landaði Brynjar 43 tonnum af hörpudiski. Afli hans frá ára- mótum var þvi orðinn 113 tonn. Verð á skelimni til skipta er kr. 8,30. Þá kemur heildarafii súg- firzka fflotans þá þrjá mánuði, sem liðnir eru af árinu: Ólafur Friðbertsson 499,5 tn. Sigurvon 472,2 tn. Trauisti 453,6 tn. Stefnir 211,7 tn. Kristján Guðmumdsson 141,9 tn. 63 róðrar. 1 fyrra 498,1 tn. 58 r. 61 róöur. 56 róðrar. 48 róðrar. í fyrra 276,1 tn. 44 r. 5 land. 1 fyrra 351,7 tn. Þess slkal getið að Kristján .Guðmundsson byrjaði ekki veið- ar fyrr en 15. 2., vegna endur- bóta og atlhuigana á vélum skipsins m. m. Það eru því komiin á land hér eftár þrjá mánuðina 1887,6 tonn, skelin ekki talin með, en á Sóilrún 150,7 tn. Guðmundur Pétur 140,9 tn. Hugrún 120,0 tn. Flosi 108,1 tn. Særún 171,4 tn. Stígandi 14,6 tn. Jakob Valgeir 9,7 tn. sama tíma í fyrra yoru tonnin 1903,0. Afli Bolvíkinga Og nú vendi ég mánu kvæði í kross og bregð mér snöggvast með símamm til Bolungarvfkur í fréttaleit. Afli Bolvfkinga í mairz varð sem hér segir: 20 róðrar 20 róðrar 20 róðrar 14 róðrar 3 landanir 5 landanir (smábátur) 3 landaniir (smábátur) Heildarafli Bolvíkinga skv. heimildum viktarmanns þar, er því frá áramótum þessi: Sólrún 534,8 tn. 64 1 Guðm. Péturs 512,3 tn. 64 r Hugrún 444,6 tn. 64 r Flosi 413,2 tn. 52 r Særún 333,6 tn. 8 1 (troll, slægt) Auk þessa landaði Særún I. 4. í Bolumgarvík um 60 tonnum og Kristján Guðmundssom land- aði eimnig í Súgandafirði sama diag, 1. apríl, 803 kössum, er vuktuðu 52,0 tonn. Meðaltalið í kassa var því 64,8 kg., én úr túmum áður 69,0. Stærð kass- anna er 90 lítrar að rúmmáli. Þessi atfli beggja skipanna reiknast eðliloga í aprílmánuði TJm fiskverð Lítiilsháttar um fiskverð. Ég nefni hér aðeins fyrsta flokk.s þorsk, óslægöan með hous 03 yfir 57 cm. að stærð. Verðlags- ráð sjávarútvegsins semur og ákvarðar fiskverð hverju sinni. Fyrsta janúar 1971 var það á- 1 einu slíku broti var myndatökumaðurinn skyndilega á mörkum lífs og dauða, þegar holskefla hvolfdi sér yfir garðinn, mcðan hann var á Iandleið framan af endanum. Ferskfiskseftirlitsmenn eru glaðir við störf sín, þegar undanþágur um meðferð á fiski liafa lukkast að þcirra dómi. bveðið kr. 8,40 pr. kg- 1. júm 1971 fór það upp í kr. 8,85; hækkaði um 0,45 pr. kg. svona rétt fyrir kosningar sem þá stóðu fyrir dyrum. 1. ágiúst 1971 fór það upp í kr. 10,50, enda þá komin ný ríkisstjórn sem hafði einurð og festu og raunmr skyldu til þess að rifta himum illræmdu lögum frá 1968, sem aliiur landslýður hlýtur að kann- ast við. Minnsta kosti allir sjó- menn, því árásin var eingöngu gerð á þá. Og nú um síðustu áramót var fiskverð áteveðið kr. 12,20 á þorski yfir 57 sm., kr 8,30 á þorski .frá 43—57 rm.. ýsa, stór, 13,95 kr., langa 8,40, steinibítur kr. 10,20. Verðið er miðað við óslægt, allar tegundir. Og til viðbótair þessu verði greiðir fiskkaupandd kr. 0,60 og ríkið 0,40 á hvert kg. þoirsks. ýsu, steinbíts og löngu, sem veitt er á línu og fullnægir gæð- um fyrsta flokks. Útvegsmenn fá eins og áður 10% uppbóf frá verðlagsráðsskráðu verði, sem fiskkaupandi greiðir í Stofnfjár- sjóð fiskiskipa. Það má búast við að þetta ákvæðd standi að eilífu. Haunar eiga sjómenn hluta af þessum 10%, en þeir sjá ekkert eftir þvi, ekki er það að heyra að minnsta kosti. Sjómenn eru líka á mörgum sviðum hinir mdskunnsömu Samverjar. Mútur Já, vel á minnzt, Samverji. Hvað telja Ameríkanar sig nú vera? Auðvitað hina miskunn- sömu Samverja. Þeir bjóðast nú til að gefa íslenzku þjóðinni nokkur hundruð miljónir króna. Islenzka ríkisstjó'diin, eða mik- ill hluti hennar, samþykkdr að þiggja mútur, og þar með að stimplo íslenzku þjóðina ósjálf- bjarga vesalinga. Guð hjálpi Framsóknarfflokknum, guð hjálpi Haninibaliistum og öllum þaim kjósendum, sem studdu þessa herra til valda. Hvað hugsa þeir nú sem áður studdu fyrrverandi stjóm, en hafa á síðustu tímum, sennilega fjöld- inn allur, skipt um skoðun? Verður ekki herinn látinn sdtja áfram óáreittur? Eru ekki gjaf- ir venjulega greididar með gjöíi- um og þá í þessu tilfelli her- setnu Islandi áfram? Þjtóðin bíður nú í ofvæni. Er þetta ekki vatn á myllu stjómarandstæð- inga? Hvernig voru loforðdn fyrir síðustu áLþingiskosn ingar? Voru þau ekki til þess að halda þau? Voru þau bara einhvers konar bábil? Vér bíðum, þjóðin bíður nú öll effcir framivindu mála í hecr- stöðvamálinu- Hvað skeður svo ef ekkert heyTÍst og samið verð- ur um að herinn sitji hér áfr- am? Rís þá ekki mikill hluti þjóðarinanar upp og hreinsar stólana og innihaldi þeirra út- kastað og á eld varpað? Þar mun verða grátur og gnístran tanna; tæplega þó þótt fimm rmenn gráti og gnfsti tönnum um stundarsakir á meðan þeir Framhald á 9. síðui. Er hægi; að hamla á mófö áfengisbölinu? Tillögur um ný vinnu- hrögí tii reynslu Drykkjuskapur keyrir úr hófi. Sagt er að gan.ga megi út frá að 10. hver einstaklingur verði drykkjusjúklingur Þriðja hvef fjölskylda á svo- kölluðu böfuðborgarsvæði er þrúguð af ótta og kviða vegna áfenigisnautnar fleiri eða færri ednsfcaklinga hennar. Fólk bjojar að drekka æ yngra og yngra og tedpur litlu síður en drengir. Þess vegna verður drykkjusýki vart hjá fólki svo ungu að árum. að það hefir ekki náð þroska né lög- aldri. Unglingum veitist oft og tíðum hægðarleikur að fá keypt eins og þeir kæra sig um, bæði utan og innan útsölustaða Áfengisverzlunarinnar og meira að segja líka á vínveitingasitöð- um, þó þar séu meiri hömlur að sagt er. FuIlorðna fólkið drékbur og þykist nú aldeilis vera miklar manneskjur, þetta ldka litla. Það drekkur við svo að segja öll upphugsanleg tækifæri og uppfinnanleg tilefni. allt fró vínveizlum ráðherra. borgar- stjóra og bæjarstjóra. stóraf- mæluim af öllu upphugsanlegu tagi og allt niður í vikulega út- borgun á vinnulaunum þedm sem barizt befir veriðfyrirmeð oddi og egg til að tryggja mannsæmandi lífskjör Með þesisu skrifi verður eng- in siðaprédikun uppi höfð, eng- in fræðsla um aðskiljanlegar tegundir af skaðsemi drykki- unnar, líftjón, heilsutjón. bam- ingjutjón, vinatjón og eigna- tón. Hins skal freistað. að stinva uppá nýjum aðférðum sem bæðd torvelda vínkaup og virkia 'bau kann áfengis. «em verða mun þrátt fyrir það t.íl nokk- urs góðs. Til að fá keypt áfengi. skal þurfa innkaupaheimild. Þá inn- kaupabeimiltj skal því aðeins veita að: 1. Viðkomandi bafi áfengis- bók. (Afhending hennar só mið- uð við vissan aldur (21 árs). hún sé gerð úr garði líkt og sparimerkiabók. en sé lafnfr persónuskálríki alveg eins og nafnnúmer og öbuskírteini.) 2. Viðkomandi bafí lagt fram fé til kaupa á verðbréfi eða verðbréfum, ákveðn.a lágmiarks- upphæð miðað vdð vínandia- maign. Verðhréf þessi séu gef- in út á nafn og sé saia þeirra ólögmæt tiltekinn tíma (t.d. næstu 2 ár.) Þegar kaup verðbréfs hafa farið fram, skal miði eða mið- ar með verði bréfanna límdur í áfengisbókina. Á útsölustað yrðd svo aðedns stimplað á þessa viðurkenningarmiða um Ieið og vínverzlunin fer fram. - . Hugmyndin er sú, að þefcta fyrirkomulag verði ákveð- ið til reynslu í tiltekinn ára- fjölda. t.d. 5 ár til að byrja með. Þetta er ekki áfengisbann og ekki áfenfrisskömmtun. Og ekki heldnr er bað frárunntaka, heldur aðins fjárbinding. Að ■*'o«irn<!lii:+ÍTv>'vn(nrn i liós hvort nokkuð bað hefði c^rn 'h.Dpitfí Vvocc; virfti að viðbalda þessu fyrirbomu- lagi. Nánari útlistun Skírteinisþækumar ætti að afgreiða hjá viðkomandi yfir- valdi, lögreglustjóra. Rétt væri að taka gjald fyrir uppd kostn- að við gerð þeirra og af- greiðslu.. Sala verðbréfanna og afhend- ing og innlíming kauphieimild- armerkjanna ætti að vera í höndum sömu aðila. nema ef aðrar gj aldiheimtur sæktu fast að hafa afgreiðslu þessa með höndum til að fá tækifæri til að hitta þannig einhverja sem þær eiga erindi við. Aliþingi ætti árlega að á- kveða, hvaða verðbréf yrðu höfð til sölu og hversu nv-kið af hverjum flokki. Eims að á- kveða eða samþykkja lénskjör- in. vexti verðtryggingu og lengd lánstíma og innlausnar- fyrirkomulag. Helzt ættu aldrei að vera færri en 10—15 flokkar verð- bréfa á boðstólum á hverjum tima. 1 fyrsta lagi ættu að vera á boðstólum hlutabréf í 2—3 almenningshlutafélögum. sem Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.