Þjóðviljinn - 27.04.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Page 5
Stjórnmálamaður, hjáipaðu mér Mér hefur sikílizt aið Alþýðu- band'alagB'menn bafi átit frum- kvæðið að því áfcvæði í mái- efrnasiamningi núverandi ríkis- stjómar, að áfengismálum skyldi sinnt. Vitað er, að of- drykkja fer mjög ört vax'andi hér á landd, en vandræði vegna drykkjusikapar autoast mun meir að ’tiltölu heidur en auk- in neyzla áfengis gefur ástæðu til að ætla. Onsökin er altoohol- ismi, — en alkohoilismi er stig- verkandi sjúkdómur, — geð- læguir sjúkdómur, sem fljót- lega hefur þær verkanir á dóm- greind manna. að þeir skynjia ekki minnkandi andlegan við- námsþrótt sinn gegn geðtrufl- andi áhrifum áfengisins og alls etoki áhrif eigin drykkjuskapar á umhverfið, — heimili og þjóð- félag. Þessir eiginleitoar áfengis- neyzlu, áfengisneyzlu sem hægt og hljóðlega hefir þróast upp í ofdrykkju Ojj alkoholismia, eru þesis valdandi. a® mörgu ís- lenzku heimili blæðir. — og blæðir út oftar en margur hyggur. Þetta veit ég. Ég hef fylgzt með hiundruðum íslenzkra heim- ila, sem barizt hiafa við sjúk- dóminn og berjast enn. en ég hefi líka séð tugi sigra. Ég veit því, að það er hægt að sigrazt á ofdrykkj ubölinu. Ofdrykkiuhjálp Ofdrykkjuhjálp er þess eðlis, að í öllum tilfellum krefst hún óskiptrar athygli og samstarfs sjúklings og ráðigjiaifa — og í flestum tilfellum er þessi að- stoS tímafrek þótt yfirleitt sé ekki hægt að veita hana í striklotu og sjaldan eftir fyrir- fram gerðri áætiun. Ráðgjafi í félaigsmálum verður því að geta beitt sér að verkefni sínu óskiptur. Ástæðan er m.a. sú, að hann verður að stilla sjálf- an sig inn á þann huigsanaigang er verkefnið krefst. En eins og ég saigði áðan, þá er alkohol- ismi geðlægur sjúkdómur, og geðflækja styður hann strax á fyrstiu stigum hans. Að geð- flækiu þessari verður i'iW« eft. nð beita tangarsókn og sigla fram- hjá áberandi meinsemdum á meðan verig er að tína þræð- ina saman, en sú sigling er oft skerjótt og því seinfarin. Aðstoð Margir alkoholistar leita hjáipar í laumi. Þeir vilja síð- ur láta á því bera, a® þeir telji sig hjálpar þurfi. Þessir menn fá hvergi aðstoð. Svo eru aðrir, sem fyrir áeggjan eða hótanir maka, foreldris, atvinnuveit- andia eða stálpaðra bama hafa látið tii leiðast að leita sér að- stoðar fyrir opnum tjöldum — en þegar á herðir finna þessir hrverri aðstóð frekar en hin- ir. Svo eru það drykkiumenn- imir, sem við og við eefast upp og vilja allt í sölumiar leggja til að losna. Vegvisir er þeim enginn falur. Oft er örþrifaráð þeirra að ráfa milli bnikabúðq í leit að einhverjum leiðbein- ingum — en venjuleigia finna þeir ekkert. — bókabúðin eða glugginn dregur þá samt að sér aftur og aftur. Því þeim er löngu oröið ljóst að þjóðfélag- ið hefur ekki upp á neitt að bjóða þeim til aðstoðar, en það er eins og þeim sé huiggun í því að glápa á erlenda bóka- titla í búðarglugga í von um að rekast þar á eitthvað e- svarað gæti til þarfar þeirra, og fyrir kemur, að þessir yfir- gefnu sjúklingar finna huggun í útlenzkri bók, sem leynist innan um forlagsbækumar að utan. Reka undan straumi Og svo eru það auðvitað aðrir, sem lesa ekki útlenzk- una og enn aðrir, sem lesa etoki neitt einfaldlega af því að Fimmtudaigur 27. april 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J alkoholisminn hefur náð að lamia svo sjálfsbjargarviðleitni þeirra, að þeir eru fegnasitir því að fá óáreittir að reka und- an straumi — þeir eru búnir að sileipoa voninni. Þessir leita ekki aöstoðar, en tatoa henni ef hún er að þeim rétt. Að sjá slíkan mann vakna or fegurra en sólianuppkoma á vordegi. s Það er sama hvar litið er á meinið, íslenzfcu fyllibyttumar geita hvergi Vænzt aðstoðar — nema þeir þá gefi allt upp á bátinn og yfirlýsi' sig sem ræfla. En þá er þeim líka si'nnt. Það er kaldranalegt, að í þjóðlfélagi, sem sitátar af þróaðri heilbrigðislöggjöf, sikuli einn flokkur sjúklinaa vera hundsaður, en þó ver'ðlaunaður ef hann bætir ofan á eymd sína — ræfildómi. Stjórnmálamenn íslenzkir stjómmálamenn — þið getið öllum öðrum fremiur stuðiað að þvi að bafizt venði handa við að skafa þennan smánarblett af þjóðinni okk- ar. Stjórnmálamaður, — mér skilst að köilun þín sé að vera tengiliður þess. sem er ekki, og þess. sem getur orðið. Gerir þú þér ljóst, að þú ert náðar aðnjófcamdi? Stjómmálamaður — hjálpaðu okkur. Steinar Guðmundsson, ráðgjiafi í áfengis- málum. Áhrif einhæfrar andlegrar fóðrunar GÁLGAHÚMOR EÐA EINFELDNI Það verður ekki ofsögumsagt af undarlegheitnm þeirra manna, snmra hverra, sem veljast til forystu í bæjar- og sveitarstjórnum. Njarðvíkurhreppur hefur ekki farið varhluta af þessum furðu- fuglum. Þar eiga sjö menn sæti í hreppsnefndinni, og nú nýverið létu þrír þeirra bók- festa undarlegheit sín eða ein- feldni. Þriðjudaginn 11. apríl helt hreppsnefnd Njarðvítour fund, þair sem m.a. voiru rasddar og samþyklktar álagninigarreiglur við útsvarsálagmimgu í hreppn- um þetta áirið. Eftir að meiriihluiti hrepps- nefndar, fulltrúar Aliþýðubamda- lagsins, Alþýðufloikiksins og Framsólkmar, höfðu samþylktot álagmimgairreglur, — svo siem 10% álag á brúttótekjur til út- svams (hámarkið er 11%), út- svarsfríðindi elliMfeyris, ör- ortouibóta, bamalífeyris og amm- aira bóta almamnatrygginigia, lasklkum útsvars námsfólltos um 10.000 kr., sama flrádmátt á teikjur til útsvars og sikattstj. veitir við álagningu fcetoju- slkatts af ástæðum sem upperu taldar í 1.-4. töIuMö 52. grein- ar Ihinnar nýju sikattalagiaj, — Framlhald á 2. síðu. ÓSKA- STUND Sumardagurinn fyrsti Jónína Einarsdóttir. 8 ára, Hvassaleiti 16, Reykjavík, hefnr sent Óskastund skemmti- Icga mvnd '.em heitir sumardagurinn fyrsti. Þakka þér kævlega fyr>r Jónína Það var gaman ^ð fá þessa mynd og hún er ágæt hjá þér. 4 — Fraimibald af 1. síðu. sá hann, hvað drengurirm hugsaði: ,,Þú ert að sönnu bezti lagsibróðir, en ég vildi, að þú værir allur á burtu, kominn út í skóg, því að ég hefði eignlega átt að fá þína stöðu, — og enn er ekki séð. nemá ég getii fengið hana“. Svona hugs- aði ■ hann. Þá fór drengurinn heim og (Framhald í næstu Óskastund). GÁTUR 1. Stundum með höfuð, stundum ekki. 2. Hvað myndir þú gera, ef þú fynd- ir heet í baðk.erinu þínu? UMSJÓN: NÍNA BJÖHK ÁRNADÓTTIR 13. TÖLCKLAÐ. GULLKÓRÓNAN Hún var stór borgin sem hann kom í; aldrei hafð'i hann séð annan eins uirmul af fólki saman kominn. Hann fékk atvinnu, sem hvorki var of erfið né illa launuð. Og ekki vantaði nægju- semina. „Héma getur mönnum lið'ið reglulega vel“, sögðu borgarbúar, „ef þeir eiga sér skilding. þegar kveldið kemur“. En þið megið ekki halda, að drengur hafi skilið, hvað þe'ir áttu við. Aldrei hafði honum leiðst meira um dagana, og aldrei hafði hann ímyndað sér, að heimurinn væri svona vondur. Augnvatn kerlingar olfi því, að hann sá allt of mikið, sá það, sem hiann átiti ekki að sjá. Þetta endaði með því. að bann gat ekki verið með öðru fólJki, þvi í sam- kvæmum sat hann alltaf steinþegjandi og var að velta fyrir sér einhvern vondri hugsun. En hann hitti þó líka menn, sem honum féllu vel í geð. Geðs- legastur allra var ungur drengur á sama aldri og hann: þessum dreng gaf hann þá skildinga, sem hann mátti missa því hann var bláfátækur. En einu sinni, er þe'ir voru saman á gaíiigi, þá Framhald á bls. 4. 1-,........I /|'s “v 'VV. vS » m ! n \ gj jf ' | í •• :r":i ‘ j : r. : ! : C i JiU ! i P i -i >. t-" Hvaða tvö hús eru eins Maríanna og Óli teikn- uðu 9 hús, sem eru öll lík. en aðeins tvö þeirra eru nákvæmlega eins. Getið bið fundið hvaða tvö hús það ern Takið vel eftir rfngeum ieyk- háfum (iyrum. göflum og þökum. i — 1 i J I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.