Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — MÖÐVILJINN — Kmmtudiagur 27. apríl 1972. Sovétmenn um samningana við stjórn Brandts Engin endurskoðun kemur til mála Um fáltt er meira rætt í fjölmiölum um þessar mundir en afdrif saxnninga þeirra sem stjórn Willy Brandts í Vestur- Þýzkalandi befur gert við Sov- étríkin og Pólland. Stjómar- andstaða Kristilegra demókrata í Bo<nn hefur barizt gegn stað- festingiu þessara samnSnga af mikilli óbilgimi, og orðið það vél ágongt að stjóm Brandts hefur nú aðeins þriiggja at- kvæða meirihluta á þingi. Framferði vestur-þýzku stjórnarandstöðunnar he&ur víða sætt mikilii gagnrýni, en þó hvergi sem hjá mótaðiian- um í málinu, Sovétmönmum. Hér fer á eftir hluiti greinar eftir einn af þekktari frétta- síkýrendum þeirra, Spartak Béglof, þar sem fjallað er u|m þær sitaðhæfingar Kristileigra demókraita og skoðanabræðra þeirra í öðrum löndum að Evrópa muni ekki þíða neitt tjón þótt „Austursamningarn- ir“ taki ekki gildi. ★ Sírenur kalda stríðsins reyna að aðstoða andstæóinga Moskvu- og Varsjársáttmál- anna. í>ær þera sízt af öllu fyrir brjósti raunverulega hags- muni vestur-þýzks aimennings. Af'leiðingum þess að sáttmál- arnir yrðu ekki staðfestir hef- ur verið skilmerkilega lýst í yfirlýsingum embættismanna í Bonn og í vestur-þýzkum þlöð- um. Noktour dæmi: „Fórnað möguleikum Vestur-Þýzkalands til að gerast fullgildur aðili í miUiríkjasamskiiptum í Ev- rópu“. „Önýting gerðra samn- inga“. „Missir trúnaðar ainn- arra Evrópuríkja“. „Aliþjóðleg einamgrun V-Þýzkalands”. Andstæðingar sáttmálanna reyna að gera litíð úr afleið- ingum skemmdarstarfsemi sinn- ar með tilhæfulausum fullyrð- ingum á borð við „tök á að breyta afstöðu Sovétríkjanna". Gerð hefur verið rækileg grein fyrir þessu máii á sam- eiginlegum fundi utanirík- ismálanefnda beggja þing- deilda Æðsta ráðsins. Það er ástæða til að benda heiminum á orð Miklhails Súslovs, for- manns Utanríkisnefndar SSSR, og rítara Miðstjómar Komm- únistaflokks Sovétríkjanna: „Það ber að taka af öll tví- mæli um að nái staðfesting sáttmálans ekki fram að gamga. mun það hafa afar óheppileg- ar affleiðingar í för með sér, og þá fyrst og fremst fyrir Vestur-Þýzkaland sjálft og í- búa þess. Grafið yrði undan trausti á stefinu Sambandslýð- veldisins Þýzkalands ekki að- eins Jwað Sovétríkin snerti. heidur og önnur Evrópuríki allri framvindu sovézk-vesitur- býzikra samskipta yrði stofmað í hættu, og öll sú þróun að draga úr spennu í álfunrti yrði fyrir miklu áfalli eins og mál- staður fríðar og öryggis í Framhald á 9. síðu. Mörg spjót standa á setuliði þessa húss: utanríkisráðuneytið i Bonn. ■ Bréf frá Bandarfkjunum: Ran dar ikj amenn hvekktir á lygi im, ei i dugar ekki til... Meðan Nixon heldur fast við síðustu lygi sína „victnamis- eringu“ stríðsins — en þeir sem með völd fara í Saigon trúa henni ekki betur en svo að umsóknir um vegabréfaá- ritanir til útlanda hafa fjór- faldazt á skömmum tíma og svartamarkaðsverðið á dollarn- um hækkað um 30% á nokkr- um dögum. Þjóðviljamum hef-ur borizt eftirfarandi bréf frá íslenzk- um stúdent við Yale-háskóla í Bandaríkjunum: Það er farið að hlýna í veðri hér fyrir „westan“, en veðrið er ekki það eina sem velgir Nixon undir uggum þessa dag- ana. Háskólastúdentar hafa enn einu sinni lokað bókunum og hafið mótmælaaðgerðir. Loft- árásirnar á Hanoi og Haifong vöktu ekki skelfingu, heidiur tryllta reiði þeirra, sem eru nógu fjarri heilaþvotti íhaid- samra fréttastofnana og dag- blaða, til að geta hugsað sjálf- stæða hugsun til enda. Yale háskóli, sem Spiro Ag- new heiðraði eftirminnilega fyrir tveimur árum síðan með því að gefa honum titilinn „ó- rólegasti skóli Bandaríkjanna“ stendur nú þokkalega undir nafni. 1 kvöld var ákveðið að efna til verkfallis, sem standa skyldi, unz meirihluti stúdenta ákvæði að hefja nám að nýju. Sömuleiðis lýstu um hundrað prófessorar sig samþykka þvi að styðja verkfallsaðgerðir stúdenta — að minnsta kosti fram yfir helgi. Annars staöar er ástandið svipað. Harvard, Princeton Berkeley. Columbia, allar þess- ar stofnanir loga þeim heiftar- éldi, sem menn heldu að aldrei myndj lifna aftur eftir óeirð- imar 1968, sem halda uppi minningu Johnsons sáluga í hugum alls almenáings. ★ Hinn almenni Bandarílcja- maður er ekki fyrst og fremst Fnamhald á bls. 9- ÓSKA- STUND Á HAFI ÚTI Með dálitliu ímyndunarafli og hand- lagni getium við hugsað okkur, að við ferðumst á hinu rnikla hafú Þar getum við siglt í allskonar bát- um og skipum. Við getum skipt um skip og auðvitað búið til miklu fleiri en sjást á myndinni hér. En héma getið þdð séð hversu auð- velt er að búa 9ér til það sem okkur langar til: Negrakofann, gufuskipið árabátinn og stóra seglskipið búpð þið til með því að klipDa tvöfalt. Þvkkur pam>ír, eða bunnt karton leggið bið tvöfalt Skioið eða kofann teiknið bið alveg udd að brotinu. þannig. að brot- ið verður með í teikningunni. Svo klipo- ið þið teikninguna út. en bá hluta sem eru í kantinum passið þið að hrevfa ekk'i með skærunum. Þevar þið haf'ð klinnt teikninguDa alverr xít. getur hún auðveldleea staðið siálf bví bún bang- ir sa’man á kantinum CS'íá teikningar H a b c ocr dl Gufuskipið er gert með gömlu, kín- versku broti, sem ömmur ykkar kann- ast eflaust við. Það er gert þannig: Tak- 'ið ferkantað þlað brjótið það, eins og sýnt er á mynd 2 a, milli allra homa og takið svo blaðið í sundur. Brjótið svo öll f jögur homin inn að miðju, eins og sýnt er á mynd 2b. Snúið blaðinu við, svo brotin séu und.'ir og brjótið aftur öll fjögur hom- in inn að miðiu og þrýstið vel ofan á. Enn snúið þið blaðinu við, brjótið homin inn enn einu sinn'i. eins og sýnt °r á mynd 2d Nú snúið þið enn við blaðinu og legg- ið bað eins og sýnt er á mynd 2e. Síðan opnið þið brotin. eins og örv- amar á 2e sýna og sléttið úr þeim, eins og svnt er á 21 Að síðustu opnið þið homin. sem örvamar á mynd 2f vísa á og brjótið Kær eins og mynd 2g sýnir. T ítii' báturinn er búinn til úr her- mannahúfu. Fyrst búið þið til húfuna. Takið blað. setn er stærra á lengdina en á breidd- ina, brjótíð það í miðjunni, eins og sýnt er á mynd 3a. Brjótið því næst hornin inn, eins og sýnt er á mynd 3b. Kantinn fyrir neðan brjótið þið síð- an inn beggja megin, eins og s’já má á mynd 3c. Leggið litlu homin síðan yfir. Ef þið nú búdð til bát, opnið þið húfuna og leggið homin saman eins og sýnt er á mvnd 3d. Homin sem vísa niður á mynd 3d, eru bessu næst bmtin upp sitt hvom mevin sjá mvnd 3e. t>essi nvi hat.tnr. sem þá kemur í liós. er opnaður að innanverðu og laeður saman eins og sést á mvnd 3f Mynd eftir Theódóru Hér er mynd eftlr Theódóru Sigurðardóttur, en Theódóra hefur áður teiknað mynd fyrir Óskastundina. Og Theódóra er bara þriggja ára og teiknar svona ljómandi v»’ Á sömu mynd er einnig sýnt, hvemig þið eigið að mynda bátinn, með því að taka í sitt hvort hom og draga bát- inn í sundur. >vör við gátum 1. Skólataskan. 2. Maður getur borðað það. t i 2 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.