Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 1
Föstudagur 5. maí 1972 — 37. árgangur — 99. töluMað. USA spillir friðar- viðræðunum í París Saigonhermenn vaða ruplandi og rænandi um Hue Otför Jóhsnnss- ar úr Kötlum gerá í dag Útför Jóhannesar skiálds úr Kötl'Um verður gerð frá Foss- vogskapeliu í diaig kl. '3 og verður ritstjóm blaðsins lok- uð af því tilefni milli kL 3 og 5. Ýmsir þjóðítounnir menn skriifia minningarorð um skáld- ið í Þjóðviljann, sjó bls. 6-7. ÆTLA AÐ HÆKKA SJÖLÐIN UM 50% • 4/5 — Fulltrúar Bandaríkja- stjómar og Saigonklíkunnar spilltu í dag samningaviðræðun- um í París og gengu af fundi. Ástæðuna sögðu þeir vera „þrá- kelkni‘‘ fulltrúa Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar og Norður-Vietnama, og þeir kváðust ekki myndu taka upp viðræður að nýju fyrr en „andstæðingamir sýndu af sér fullan vilja til samninga". Samningaviðræðurnar í París voru hafnar á nýjan leik í síð- ustu viku, en áður höfðu sendi- menn Bandaríkjastjómar og taglhnýtinga hennar hunzað þær um fimm vlkna skeið. # Herir vietnömsku þjóðfrels- isafianna halda áfram sókninni í suðurhluta landsins, og í dag gerðu þeir harðar árásir á varn- arlínu Saigonliðsins umhverfis hina fomu kcisaraborg Hue. Því nær allir óbrevttir borgarar um 200 þúsund talsins hafa nú flú- ið frá Hue og eftir eru aðeins hermenn og nokkur fjöldi flótta- fólks frá Quang Tri. I morgun héldu þióðfrelsisher- irnir uppi harðvítugum eld- flauigaárásum á herstöðina King, en hún er aðeins þrettáu kíló- metrum suðvestur af Hue og mikilvægasti hlekkurinin í varn- arhring Saigonliðsins. Orðróm- ur gekk um það í dag, að her- stöðin væri þegar flaHin, en það hafi etoki fengist staðfest er síðast fréttist. Fréttaritari banda- rístou fréttastofunar UPX, sem er staddur í Hue, gaf ófagra lýs- ingu á framferði liðsmanna Sai- gonhersins þar í borg. 1 frétta- skeytum sínum segir hann þá fara um rænandi og ruplandi, dauðadrukkna, og eyðileggjamdi það sem hönd á festi. , Almennt er talið að þjóðfreLsis- isherimir miuni gera úrslitaór- ásina á Hue úr suðri og rjúfa þá jafnframt samgönguleið'ir við næstu borg. Phu Bai. Risa- sprengjuþotur Bandarikjastjóm- ar. af gerðiinni B-52 gerðu alls tuttugu og fimm árásarferðir á stöðvar þjóðfrelsisherjanna í kringum Hue, en engar sögur fara þó af árangrinum. Hins vegar tókst fallhlífasveitum Saigonstjómarinnar í grennid við An Loc að sækja fram um fimm kílómetra vegalengd með tilstyrk bandarískra sprengju- þota. Framsókn þessi er eini sigurinn sem Saigonlherir hafa unnið allt síðan þjóðfrélsisöflin héfu sóton sína. Yfirstjórn Bandarikjahers skýrði frá því í dag, að loftár- ásirnar á Norður-Vietnam hefðu enn verið magnaðar í þessari viku, og að fimm huindruð ár- ásarferðir hefðu verið famar norður fyrir hlutlausa beltið síðustu fjóra dagana. >að verður þó æ Ijósara með hverjum degi hve hinar gífur- legu loftáráisir á norður og suð- urhluta landsins hafa litla hem- aðarlega þýðingu, og jafnvel Framhald á 2. saðu. „Bóluefnastjóri" Launajafnrétti á að heita í lögum, en það er ekki í framkvæmd vegna þess að menn skjóta sér iðu- lega á bak við starfsheiti mismunandi. Þannig eru konur sem starfa að meinatæknastörfum jafnan nefndar meinatæknar, en einn karlmaður sem sinn- ir sömu störfum fékk starfsheitið „bóluefnastjóri“. — og lendir því tveimur launaflokkum ofar. Þann- ig mál á jafnlaunaráð að fjalla um. Um 768 þúsund hafa safnazt BIiaðamaTmiafélaig fslauds I i hefur tekið á móti nofckrum j höfðinglegum gjöfum í , ,, hja rtabíLs ‘ ‘ -söfnun i na, í gær gáfiu sitarfsmianniafélög Lands- I banfcans og Seðlábanfcains 100 | þúsund krónur. Starfsmenn , Vegagerðarinniar hiafa safniað 13 þúsiund krónum og sóarfs- ' roenn Mongunbl'aðsins 28 þús- j und. Lionsmenn hiafa gefið i 100 þúsund krónur og Kiwan- iamenn 200 þúsund. Hafa nú' safnazt nálega 700 þúsund ( i fcrónur. ■ Sovézka skáksambandið hefur tilkynnt að það geri sig ánægt með að skákeinvjgið verði hald- ið hér á fslandi í sumar og fellst á alla skilmála. Fischer hefur frest fram á laugardag til að á- kveða sig Samfevæmt beiðni Sam- bands sveitarfélaga í Reykja- neskjördæmi, og að tilhlut- an íhaldsfulltrúa í bæjar- og sveitarstjórmim þar, munu fjögur bæjar- og sveitarfélög þegar hafa ákveðið að hækka fasteignaskattinn frá þvi sem ákveðið er í nýju tek'ju- stofnalögunum um 50%. Þau sve,>itarfélög sem þegar hafa ákveðið þessa hækkun eru Hafnarfjörður, Garðahrepp- ur. Seltj amarneshreppur og Kópavogur. Þegar tekjustofiniafirumvarpið var lagt fram á Aliþingi þar sem meðal annars er gert ráð fyrir þreföldun fasteignaskatta frá því sem verið hafði, en sú þreföldun fasteignaskattsins byggist á nýja fasteigmamatinu, ráku fulltrúar íhaldsins upp miikið ramakvein og töluðu um að vegið væri að „sjálfsbjargar- hvöt einstafclinigsins“ með gíflu.r- lega aufcmim álögum á fasteign- ir manna og íbúðaeign einstafcl- inga. Nú þyfcir þessum sörou tmiönn- um ekiki nóg að gert, því víða hafa þegar verið tekniar ákvarð- anir um að hæklka fasteigna- skattinn enn um 50%, endaþótt sýnt sé, að í allflesitum byggð- arlögum aukist ráðstöfunarfé bæjar- og sveitarsjóða með þeim lagfæringum sem gerðar voru með tekjustofnafrumvarpiwu tál mikilla muna. Og tíl aft auka en,n álögumar á borgarana hafa þau fjögur sveitarfélög, sem áður er á niinnzt, ákveðið að sækja um 10% hækkun á útsvari. en sem komið er hefur engin slík hækk- u,n verið leyfð, en heimild tíl hækkunar á úlsvarinu cr veitt af félagsmálaráðherra, Hannibai Valdimarssyni og háð samþykki hans. — Sjá um afgreiðsiu fj*r- hagsáætlunar Kópavogs á 3. síðu. ÍR sígraði í gærkvöld íór fram úrslitaleikur í íslands- mótinu í körfubolta. Þar sigraði ÍR KR með 85 stigum gegn 76. Nánar verður sagt frá leiknum á morgun. I kröfugöngu til alþingis Iðnnemar fjölmenntu á áheyr- Iþess efnis, að Iðnnemasamband- endapalla Alþingis í gær til að inu verði tryggður sérstakur hlusta á undirtektir þingmanna tekjustofn til fræðslustarfsemi við frumvarp Sigurðar Magnús- sinnar með sérstöku gjaldi, sem sonar og Eðvarðs Sigurðssonar llagt yrði á sérhvem iðnmcistara Tilraunin til að eyðileggja jafnlaunarað mistókst ATKVÆÐI FÉLLU 18:18 — og jafnlaunaráð á að úrskurða um deilumál vegna jafnlaunareglna. — Þingmenn Alþýðu- flokksins studdu frumvarp Svövu Jakobsdóttur. AB Kópavogi Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, og Geir Gunnarsson, alþm., mæta á fundi AB í Kópavogi í kvöld. Sjá nánar á 4. síðu. • Mikii spenna ríkti á fundi neðri deildar í gær er greitt var atkvæði um frumvarp Svövu Jakobsdóttur úm jafnlaunaráð- Ástæða.: Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðhcrra hafði beitt sér gegn frumvarpi Svövu ásamt íhaldsþingmannínum Ragnhildi Helgadóttur á fundi neðri deild- ar í fyrrakvöld. • En niðurstaðan varð frum- varpi Svövu í vil o.g sú breyting- artillaga Ragnhildar sem mestu skipti var felld með 18 atkvæð- um gegn 18 að viðhöfðu nafna- kalli — og jafinlaunaráð hefur það valdsvið scm gert hafði verið ráð fyrir. Fi-umvarp Svövu Jakobsdóttur kom til þriðju umraeðu í neðri deild í fyrraikvöld. Frumvarpið hafði áður fengið meðhöndlun 1. og 2. umræðu. Binnig hafði verið fjailað um málið i nefnd. And- staða við frumvarpið fcom fyrst fram hjá Ragnhildi Helgadóttur en aðrir þingmenn létu ekki á sér kræla til amdstöðu. Þegar allsherjarnefnd deildarinnar hafði svo náð samstöðu — í nefndinni eru þingmenm allra fiokfca — var eklki búizt við að frumvarpið taeki mifclum breytingum. Bn við 3. umræðu flutti Ragnhildur Helga- dóttir þrjár breytingartillögur sem allar gerðu ráð fyrir því að flytja það hilutverk, sem Svava Jákobsdóttir ætlaði jafnlaunaráði í upphafi, yfir til félagsdóms. Svava Jakobsdóttir var að sjálf- sögðu andvíg þessum tillögum Ragnhilidar og gerði hún grein fyrir afstöðu sinni við upphaf þriðju umræðu í efri deild í fyrrafcvöld. Er Svava hafði lokið máii sínu tók til máls Ragnhild- ur Helgadóttir sem flutti röfc með tillöigum sinum — og kom það Framhald á 2. síðu. og iðnnema um leið og náms- samningur er gerður. Verði frum- varp þetta að lögum yrði gjald þetta um 780 kr. á iðnmeistara og 390 kr. á iðnnema og greiðist það í eitt skipti fyrir öll. Sigurður Magnússon gerði í gær grein fyrir áliti iðnaðar- nefndar á frumvarpinu, en nefnd- in mælir einróma með samþykkt þess, með smávægilegum breyt- ingum varðandi það hvernig fé því, sem af þessu gjaldi fæst, skuli varið. Þá ræddi Sigurður al- mennt um ríkjandi ástand í fræðslumálum iðnnema, og fylgd- ust iðnnemamir, sem fjölmennt höfðn á pallana, af áhuga. Efri myndin sýnir iðnnema ganga eftír Austurstræti á leið til Alþingis. Neðri myndin sýnir Sigurð Magnússon í ræðustól. // hvílir Jón Jónsson vv Eftir heimsókn á þingpallana í gaer lögftu iftnnemar Ieift sína að húsi Vinnuveitendasambands íslands i Garfta- stræti og afhjúpuftu fyrir framan húsiíi „legstein“ með svohljóftandi áletrun: „Hér hvilir Jón Jónsson, sem gerfti heiðarlega tilraun til aft Iifa af launum iðnnema“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.