Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 9
Föstudagur 5. mai 1972 — Í'JÖÐVIUINN — SlÐA 0 Jóhannes úr Kötlum Framtiald af 7. síðu. haldizt þótt samfundum oikikar haifii mLsjafnlega oft horið sam- an eftir ástæðum. Þótt Jóhannes væri ekki framgjarn maður í þess orðs venjulega skilningi, tóik fljótt að bera á honum í skiólalifinu. Var hann skörulegur ræðumað- ur og þá farinn að yrkja og flutti stundum ljóð á skóila- skemmtunum. Mundu sum þeirra ljóða sóma sér enn, en ekki birti hann þau í ljóöa- bókum sínum, enda var hann á sinn hátt vandlátur á það, er bann lét frá sér fara. Höfðum vér skólasystkin hans bá þeg- ar miklar mætur á honum og æ síðan. Við höfðium talsvert mikið saman að sælda, vorum m.a. í ritstjóm skódablaðsins og í fleiri nefndum. Áður en Jóhannes kom í Kennaraskólann, hafði hann stundað nám í lýðskóla í Hjarðarholti í Dölum, og mun hafa hlotið þar hæstu einkunn. Ekki sótti hann némið í kenn- arasikólanum af neinu ofur- kappi, enda laus við allaeink- unnarsýki, en var þó námsmað- ur í betra laigi og skarpgreind- ur. Hafði hann og mörg hugð- arefni önnur en námið. las ljióð margra skálda og kynnli sér aðrar bókmemntir. Eftirlæc- isskiáld hans í þá daga var einkum Stefán frá Hvítada'l, en lítilla áhrifa frá Stefáni gætir þó í ljóðum Jóhannesar. Man ég eftir einum máifundi í skól- anum, þar sem rætt var um samtímaskáld, að Jóhannes hélt fram Stefáni, en ég einkum Jakobi Thorarensen, en þeir höfðu þé fyrir skömmu komið fram á sjónarsviðdð. — Jóhann- esi fannst líkia námið á stund- um heizt til þurrt. Sagði hann í ljóðabréfi til mín skömmu eftir kennarapróf: „J>ú varst bolnari við það þurrmetisát.. Síðar vi,ðurkenndi hann þó, að kennaraskólinn hefði á marg- an hátt verið góður skóili. Eink- um dáði hann kennslu og upp- eldisáhrif sr. Magnúsar Helga- sonar, enda segir hann í „Sex- tíu ljóðlínum“, er haotin fliutti Magnúsi á sjötugsafmæli hans: „Þaðan dýpsitu fræ eg finn fallið hafa í jarðveg minn“. Sr. Maignús hafði lika mikið álit d Jlólhannesi, og ekfci felldi hann verð á honum, eftir að hann gerðist allróttækur í Ijóðum, þótt traiuðlia hafi hann verið sömu skoðunar, en til þess var sr. Magnús of skynsamur og víðsýnn. Fyrsta ljóðabéfc Jólhannesar „Bí bí og blaka“ — kom út 1926 (og tófc hann þá uop sfcáldanafnið Jóhannes úrKötl- um). Ekki var beinlínis slegið Vinum og velunnurum, samlöndum og sveitung- um, svo og félögum, menntastofnunum og stjórn- völdum, þakka ég af alúð rausn og veglyndi við mig í orði og verki á afmœiisdegi mínum siðast- liðnum 23. apríl 1972. HALLDOR LAXNESS ORDSINDINS FRA VCRILUN H. TOFT Eftirleiðis verður búðin ekki opin á laug- ardögum. .Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8 TIL SOLU Vauxhall Vicfor station árgerð 1969 ekinn 57 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina, einnig skuldabréf. Upplýsingar í síma 17500 kl. 9—6, og í síma 51860 á kvöldin. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMfVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík.— Sími 30688 mjöig á nýja strengi í bókinni. Höfundur er aiirómantískur, og geðblær sveitasælu og ung- mennafélagsainda sveif þar ncktouið yfir vötnunum. Þó var hann vitanlega noikfcuð snort- inn af andblæ hiins nýja tíma, og mörg kvæðanna voru firna- vei ort, og auðsóð var, aö mdkið gat orðið úr hinum unga höf., og sóma marg tovæðanna sér alltaf vel í ísilenztoum bók- menntum. Ég var svo hepp- inn, að ég mun fyrstuir manna hafa ritað lofsamiegan dóm um þessa vænlegu byrjandabóic:. Birtist dómiurinn í Iðunnd, sem var virt timarit, á þeim ár- um meðal frjáislymdra og vimstri mauna í bókmenntum. Virinst mér, að Áma Hall- grímssyni ritstj., sem var hinn mesiti fagurkeri, fyndist jafn- vel kenna oflofs í dómnutn. Síðar sagði hann mér, að ég hefði reynst forspár. Næsta' bók Jóhannesar var mjög of Ihið sama far, nema þarspreytti hann sig á dýrum héttum, sem honum var leikur eimn. Þegar Jöhamnes var í skóla og er hann gaf út tvær fyrstu bætour sínar, hefur hann lítt gaumgaeft gerð og eðli þjóð- skipulagsims og lifir énn all- mjög í draumheimum sveita- sælunnar. „Þú yrkir alitaf um liindarhjal og lækjarnið“, sagði ég einihvem tímá í stríðni, „þótt það sé gott í sjálfu sér“. En svo vaknar skáldið einn góðan veðurdag af sælum draumi. Það er barið harka- lega að dyrum hjá honum. Nú kallar lífið með heimtufrekju í hann Kreppan kemur nær mjög örðugri afkomu. bæði hjá honum og öðrum. Fyrst er hann í svefnrofum. En í „Ég læt sem ég sofi — kveður við nýjan tón að noldcru. Þar eru t. d. kvæðin „Sonur götunmar“ og „Fyrsti maí“. Bókin hefst á samnefndu kvæði. í því eru nokkurs konar reikningsskil við samtíðina og hið liðna ogbend- ir á straumrof í lífi hams og ljóðum. í beirri bók er líka „Karl faðir minn,‘‘ — sem lýsdr vel tilgangslausu og von- litlu striti kotbóndans. Eftir þessa bók verðux Jóhannes mjög vinstri sinnaður í ljóðum sínum, beinlínis róttækt skáld. En alltaf er bann í með Ijóð- rænn, jafnvel á stundum róm- antískur. Innian um öll „óljóð,“ hans bregður oft fyrir hinum gamla ljóðræna tón. Það er ekki ætlun mín í þessum fáu orðum að taka skáldskap Jóhannesar til með- ferðar. En eitt vísit: Með hinu nýja lífsviðhorfi fékk hann nýjan himin yfir höfuð sér og nýja jörð undir fætur. Án þessa hafði hann aðeins orðið miðlungsisfcáld í betra lagi. Jóhannesi gekfc noktouð erf- iðlega framan af að Mjóta verulega viðkeinningu, og mun hann þar hafa goldið skoðana sinna á stjórnmálum. Fyrir lönigu hefur hann þó verið við- á mála, þar sem stooðun hans og réttLætistilfdnning hefði orðið að lúta lægra haldi fyrir skdp- unum yfirboðara hamis; héldur hefði haen soitið. Ekfci hefði heldur flöfcrað að honum að beygja hné sín og leggjast flatur í svaðið fýrir framan gamla andstæðinga sína, er reymdu að ófrægja hann og rit hans meðan bess var kost- ur, eims og skáld og rithöfumda hefur stundum hient. Til þess var skapgerð hans nógu heil- steypt. Ég veit ebki hvort ég á að meta meir manminn eða skáldið, réttlætistiltfinnángu hans og mammkosti eða skáld- skap hans, og oss samferða- mönnum hans eru manmkostirm- ir enigu síður ógleymanlegir. þótt sfcáldsfcapurinn verði meira vegnesti fyrir framtíð- ina. Ég er honum innilega þakfclátur fyrir þá samfylgd. sem við höfum átt á þessu situtta mannlega ævdskeiði, en þótt ég sakni hans, veit ég, að dauðinn var bonum kær- komin lausn eftir margra ára þiámingar. En Jóhamnes var að sumu leyti lánsmaður þrátt fyrir veikindi og annað mót- læti. Hann eignaðist úrvals- konu og mennileg börm. Kona hans, Hróðný Einarsdóttir. var honum traustur ævifélagi, sem styrkti hann og studdi í hverri raun. og efast ég ekki um, að þióðin eigi henni mikið upp að imma. — Læt ég svo þessd orð mín enda. B'lessuð veri minning Jóhannesar. Votta ég ekkju hams. börnum og nán- ustu vamdamönnum mína dýpstu samúð. Sátum vlð saman; sól var í austri. Hló bá hugur í heitu br.jósti; bregðum af mærum IWfmis lindum. Lítið þá létti geðið. smátt bó að væri í vösitm. Sortnar mér sól á sumri nýju. Fallinn. ert I>ú. er frcmstnr stóðst. Mannkost.a bínna minnast flestir. en liáð bau tifa. bótt látinn sért Jóhann Sveinsson frá Flögu. Jóhannesi úr Kötlum þakkað. Hinn rauðasti rauðra penma er fallinn, sá er ætíð var reiðu búinn til baráttu meðan kraft- ar entust og lengur þó. En verk hams stamda afligjafi og vopn okkar allra sem eigum drauminn um frjálst land. um stéttlaust þjóðfélag. Hamn var oldcar skáld, okkar félagi. Jóhannes, í siyrk þínum sá- um við þor sósíalistans, reisn mannsins. Jafnt viðvörun þín sem hvatndng máði eyrum okk- ar. Megum vió þakfca þér. urkenndur sem mikið sfcáld. vMegum við enn hrópa: öreigar meira að segja af andstæðing- um síinuim í þjóðmálum. Tvisv- ar hefur hann hlotið verðlaun fyrir hátíðaljóð sín. bæði á alþingis- og lýðveldishátíðinmi. Hann féfclc tiltölulega seint skóldalaun, en nú um nokkurt. árabil hefur hann verið á heiðurtslaumum. Jóhanmes hefur við margtS^ fengizt um ævina. Hann varð að sjó fyrir sér og sínum, oft við kröpp kjör. Hanm stundaði kennslu alllengi, gaf út fjöida Ijóðabóka og allmargar skáld- sögur, gaf út safnrit ýmiskon- ar býddi útlendar þæfcur o. fl Hann var lífca að störfum uppj um fiöll og firnindi, m. a. á Þórsmörk. Annars er það ekki ætflum mín að birta skrá yfir rit hans. En allt sem eftir hann liggur. sýnir,. að hann var mjög starfsamur. Jóhann- es var allmikið við bjóðmól riðinn, sat meðal annars á þingi um hríð og befur tals- vert slcrifað um siómmál. En bað er heldur efcki ætlun mín að rekia feril hans í þedm málulm. Jðhannes var mikill dreng- skaparmaður, er ekki mátti vamm sitt vita. Honum hefði aldrei dottið í hug að ganga allra landa sameinizt og forð ast að sogast „inn í allsnægt- arþriðjuniginn / sem'liggur á meltunni eins og kynkislanga 7 meðan hinir tveir þriðjungarnir svelta“. Fylkingin — Baráttusamtök Sósíalista. íþróttir Fnamhiald af 8. sáðu. í tilkynningunni skal greina nöfn keppenda svo og varamanna. Mótsnefnd Glímusambandsins skipa: Sigurður Ingason, Tryggvi Haraldsson, Garðar Erlendsson, Sigurður Geirdal og Guðmundur Freyr Halldórsson. BORGARSJOÐUR - ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR Æskulýðsráð Reykjavíkur auglýsár eftir umsókn- um um lán til nátns í æskulýðsleiðsögu við er- lenda menntastofnun á komand'i skólaári. Umsækjendiuir skulu hafa náð 18 ára aldri, hafa stjórmmarreynslu í æskulýðsstarfi og vera reiðu- búnir að skuldibinda sig til starfa á vegum Æsku- lýðsiráðs Reykjavíkur í 4 ár að námi loknu, enda breytist lánið á þeim tíma í óendurkræfan styrk. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1972. Veitt verða lán til tveggja umsækjenda. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar í skrif- stofu Æsfculýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, sími 15937, kl. 8,20—16,Í5. Tilkynning um lóðahreinsun í Kópavogi vorið 1972. Samtovæmt 26., 40. og 42. grein heilbirigðisreglu- gerðar, útg. af heilbrigðisráðuneytinu þ. 8. febrú- ar 1972, er lóðareigendum og öðrum umráðamönn- um lóða skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Ennfremur ber þeim að sjá um að sorpílát séu af tilskjlinni gerð og að snyrtilegt sé umhverfis þau, og þeir sem hafa sorpgeymslur, 'en hafa enn ekki geragið frá þeim á fullnægjaradi hátt. eru hvattir til að ljúka þvi sem fyrst. Umráðafnönnum lóða skal bent á dreifibréf frá rekstrarstjóra Kóoavogsfcaupstaðar, en það verð^ ur borið í öll hús í Kópavogi, en þar segir nánar fyrir um brottflutning á öllu því, sem til fellur við hreinsun lóða í Kópavogi á þessu vori. Að því er stefnt að þessari lóðahreinsun verði lok- ið að fullu 26. maí n. k., en eftir þann tíma verður gerð athugun á lóðunum og þar sem hreinsun er ófullnægjandi. mega húseigendur búast við að hreinsun verði framkvæmd á kostnað og ábyrgð þeirra, án frekari viðvörunar. KÓPAVOGSBÚAR! Margar lóðir eru mjög snyrtilegar en ekki allar. Sameinumst í að hreinsa rækilega lóðir og lendur þannig að Kópavogur verði öðrum til fyrirmyndar. Heilbrigðisnefnd Kópavogs Heilbrigðisfulltrúinn LISTAHÁTÍÐ 1 REYKJAVÍK 1972 Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða í síma 26711 í dag, föstudag fcl. 4—7 og á morgun, laugardag, kl. 10—14. Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi í Norræna Húsinu. Inguim Bjarnadóttir, Laufskógum 4, Hveragerði sem anclaöist 29. apríl, verður jarðsungin frá Kotstrand- arkirfcju, Ölfusi lauigardiaginn 6. maí kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. VIKTORÍA HALLDÓRSDÓTTIR, frá Stokkseyri. sem andaðist í Landspí'talanum 29. apríl, verður jarð- siungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 6 maí ki. 2 e.h. Börnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.