Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 11
Föstudaigur 5. maí 1972 — ÞJÓÐVILJTN'N — SlÐA J J Með góðum grönnum MANNEKLA A VARÐBERGI Þar sam verkalýdsformigjair Alþýðiuibaíndalajasiins áður stóðu í framvarðarsveit íslenzks verkalýðs er nú opin gátt og enginm á varðbergi. Lciðari í Alþýðublaðinu. ★ VIRÐINGARLEYSI FYRIR ÖÐRU LlFI Það voru hjáróma raddir kommúnista, sem hljómuðu eins og bergmál í draugaíhúsi. Lciðari í Morgunblaðinu. ★ HNITMIÐUÐ LISTGAGNRÝNI „1 sömu mund og Gulifoss var að létta akikerum í Kaup- mannaböfn kom frú nokfcur þjótaindi um borð og sagði við skipstjórainn: — Ég ætlaði að afihenda höfuðið á Halldóri Laxness. Ég er með það hérna með mér... — Einmitt það? rumdá í sfcipsitjóramum. — Ég hélt reyndar að við hefðum skáld- jð í heilu lagi um borð. Til frefcara öryggis lofaði hanm þó að kanna málið og éftir amdartak birtist Laxmess í fuilri stærð. — Ert þú meðlhöfuðiðmitt? spurði hanm frúna. — Hugsa sér. Ég hafði ekkl saknað þess. Frúin var mymdhöggvarinn Ólöf Pálsdóttir, gift íslenzka sendilherranum í Dammörku, Siigurði Bjarmasyni. Húm var þarna komin til að aflhenda nýgerða bronsafsteypu af skáHdinu íslenzka“. Frétt I Morgunblaðinu. ★ hatignarkurteisi BLMO R. ZumwaLt, að- míráU, æðsti yfirmaöur bandaríska flotans, kom í hQimsókn til Islands síðdegis sl. föstudag. Þaö er mjög óvanalegt, aö Zumwalt veiti .blaðamönnum einkaviðtal, en Morgunblaðs- mönnum tókst að fá viðtal við aðmírálinn skömmu áður en þota hams fór frá Kefla- vik sl. summudagsmorgum til Washington. Morgunblaðið. ★ RÍFUM HCSKOFANA! Eins og þér er kummugt heflur Landssímimn verið að byggja viðbót við stofnum sína og Ragnar Þórðarson reist stóra og veglega byggingu við Aðalstræti. Er ekki amnað en gott um þetta að segja, en það sem gerzt hefur við þessax byggimgar er, að gamli bæjar- fógetagarðurinn (raunar elzti kirkjuigarður borgarinn- ar) heíur týnzt með ölíu. Að- eins stendur eftir stytta Skúla Magnússonar og nokkur tré. Þaö eru tilmæli mín, að þú gamgir í lið með mér og harðir á garðyrkjuráðuneyti borgarinnar til úrbóta sem fyrst. Cr brcfi til Velvakanda. \ JEAN BOLINDER: OG AÐ ÞÉR LÁTNUM... — Þetta var ekki satt sem hann sagði. staðhæfðd hann. — Sannleikurinn er sá, að ég var grunaður um að hafa kyrkt komu mína, og ég var tekinn fastur og settur í varðhald. Þess vegma var ég í gæzluvarðhaldi á Lang- hólma. Þessi maður hefur trú- lega verið eins konar fastagestur í fangelsinu og hefur fengið upp- lýsimgar um mig þar út frá. Svo hefur hamn eims og mönmum er títt. kveðið upp sinn eigin dóm, án þess að kynna sér raumveru- legar staðreyndir. — Þér hafið þá verið sýknað- ur, sagði ég. — Nei, því miður. Mér var sleppt vegma skorts á sömmunar- gögnum. Við sátum þögul nokkra stund. Miðaldra maðux af suðrænum uppruma ýtti á undam sér vagni hlöðnum glösum og leártaui. Daufgrátt glerið fyrir ofam eim- reiðarmymdirmar imnst í salnum hieypti ljósglætu gegnum sig og j>að mátti greina álíka hrúgu fyrir innan það. Ég var þess albúin að stymja upp afsökum og þjóta af stað, en sat kyrr eins og á nálum stumd- arkorn enm. Ég óskaði þess af öllu hjaxta að vera komin langit í buirtu frá homum sem sleppt var vegma skorts á sömnumum, en á himm hógin-n vildii ég ekki fylla flokk þeirra sem dasmdu að ósekju. Ég horfði þegjandá á lamga og fíngerða fingur hams. Var hann töframaður eða jafnvel píamó- leikari? Auðvitað er hægt að hafa langa fingur og vinma samt erfiðisvimmu. Em þetta voru edrki vtninuhendur. Hendurmar varu ekki sigggrónar og virfcust aldrei hafa uinnið erfiðisvinnu. Þtær voru sdmaberar og sterklegar em um leið mjúkar og liðlegar. Hemdur vasaþjófs eða leynimorð- ingja. Sterklegar hendur með bláum æðum, og það var ekká að vita hvað þær höfðu gert af iillu eða góðu. — Ég ætti að kymna mig, sagði hann, og ég tók aftur eftir daufa, slavneska hreimmum. — Ég heiti Waldemar Kowalewski. — Marianne Bumidim, tautaði ég og hugsaði um leið að nú vissi hann hvað ég hétá og gæti haft upp á mér ef hann vildá mér eitthvað illt. — Eiginlega er ég pólskur, sagði hamm, — en ég er orðinm sæmskur ríikisborgari. Ég hef átt heima í Svíþjóð síðam 1946. — Faðir mirnn var jarðeigandi. Fró suður Póllamdi. Milli Kielce og Krakau ef þér esruð nokkru nær. Óðul okkar hétu Kowalewo og ég fæddist í lok fyrrj heilms- styrjaldar 1918. Og nú er ég orðinn fimmtíu og þriggja ára og ég geri ráð fyrir að það lejmi sér eklti. Ekki sízt liefur síðaisita misserið farið illa með mig. Það er erfitt að veira tortryggður og inmilokaður. Það skilur eftir sig merki víðar em í sálinni. Var hann áð reyna að vekja meðaumkun? Famnst honum ég sveitaleg og heimsk til að gleypa við sögu haims? Fyllast samúð með honum. Eða var hainn útskúfaður, útskúfaður að ósekju og var ég hálmstrááð hams? Hvernig áttá ég að bregðast við, vara mig á því að láta hlekkjast eða vara mig á því að verða honum bamaibiti? — Fjölskylda mín hafði mik- imm áhuga á tónlist, við létfcum mikið á hljóöfæri oktour til ámiægju. Faðir minm Jan Kowa- lewski lék á sélló og móðir min Helema Kowalweska var ágaetur píanóleikari. Alexamdra systir mín lék á blokkflautu og sjólflur lék ég á violu. Kammermúsik. Hafið þér ótouiga á tónláist? Söngkemnarimm minm í mið- skólamum í Tágby, Imez nóta var hún uppnefmd, var ekki í miein- ulm vafa um dugleysi mitt á glettan tónlictarsviðinu. Um málklar firamfarir hefiur ekki verið að ræða sdðan og framlag mitt í plötusafln fjölskyldummar sem er heldur fátæklegt, hefiux verið „Tómaflóð". Barbra Streásaed í Cemtral Park, nokkur lög sumgin af Diönu Ross og Suprem- es, Frank Simatra og loks fáeim alþekkt bítlalög. Ég bjóst ékki við að þessir ágætu listamenn mymdu vekja neima hrifningu hjá þessum aflkomamda pólskrar tónlistarfjölskyldu. svo að ég hristi höfuðið og afneitaði öll- um tónlistaráiruga. — Þá missið þér af miklu í lífinu, sagði hann og andvaxpaði eins og valcnimgarprédikari sem mástékizt hefur að bjarga sál frá glötum. — En hvað sem því líður, þá var ég sendur í tón- listarskólamm í Krakau og þar var ég víð nám frá 1936 til 1939. Stríðið hófst og Hitler lagði und- ir sig Pólland. Ég var 21 áxs, systir mím haiföi farizt í slysi nokkrum árum áður, móðir mín var sykursjúk og dó órið 1942. Faðir minm lét sem hamn ymmi með Þjóðverjum, en í rauninmi vamn hamm gegn þeim. Og það gerðu margir pólskir jaiðeigend- ur. — Það var pólsk framhaids- mynd í sjómvarpinu fyrir nokkr- um árum, greip ég fram í. Kloss höfuðsmaður. Ég man efcki hetur en þar hafi verið sýnt hvermig pólsfcur aðalsmaður og jarðeiig- andi sem í orði kveðnu studdi Þjóðverja, reyndist hafa verið virkur í amdspyrnulhreyfingunni. — Já, Kloss höfuðsmaður sagði hann og Mó. — Þér getið reitt yður á að framh aldsmyndim sú var feikna vimsæl heima í Pól- lamdi. Hún var líka á margam hátt sannsöguleg. Yfir borðumum imnar í Hiil- ummii hékk hringmyndaður ljós- íhrimgur með fjölmörgum perum. Ég byrjaði í einlhverju ofboði að telja þær, en þegar ég var kcimin fyrsta hrimginm varð ég að þyrja aftur, því að ég var búán að gleyma á hvaða peru ég hafði byrjað. Loks var ég komám upp í 40 perur, af þeám var slökkt á fjórum og eto lýsti ósköp dauft. — - Em bláókuhoug manneskja hefiur naumast áhuga á þessu, sagði hann allt í eirnu og virtást dálítið særður. — Ómerkilegum Mutum sem gerðust fyrir langa- löegiu. Ég sikammaðist min fyrir að hafa verið staðto að perutatoingu og ég andmælti kröftulega. Hanm yrði að halda frósögn simni á- fram, ég hafði haft mikinn á- huga á henmi. Og ediginlega var ég ékki að segja ósatt. Maðurinm. var á- hugaverður og frósögm hans heillandi. Það var eins og fró honum stafaði einhverri útgeisl- un, persómulegt afli sem hélt mér huigfanginni. Hvort þessi út- geislum. var ill eða góð vissi ég eikíki, em hún var fyrir hendi og ég vildi efcki missa af þeim hluta firásagnarinar sem útskýrði sambandlið milli tómelskandi óðalsbónda í Póilandi og guggims miðaldra manns, sem grunaður var um morð. — Sjálflur var ég í „lands- hemum‘‘, hélt hann áfraim. — Það voru tvær andspyrmiuhreyf- imgar í Póllamdi á stríðsórunum, ,,landsher“ sem var Mynntur bandamönnum og „þjóðarher" sem hallaðist að Sovétríkjunum. Faðir mimm dó árið 1944 og mikið tjón hafði orðið á eigmum okkar meðam á stríðtou stóð. Loks voru þær þjóðnýttar. Ég fór tjl Var- sjár og hélt tómlistarnámi mírnu áfram um stumd, en síðan hélt ég til Svíþjóðar. Og ég scm hélt að við hcfðum þckkzt svo lengi að þú þyrftir ckki að drckka í þig kjark fyrsL YFIRDF^^njM hnappa SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr 6 Siml 25760 sjónvarpið Föstudagur 5. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Þýðandi Sigríður Ragnarsd. 20.55 Arfurinn forni. Etoar Pálsson skólastjóri hef- ur sett fram kenningar um rætur íslenzkrar menningar, sem stinga mjög í stúf við viðteknar kenningar um þau efni. Samkvasmt niðurstöðum hans var menning þess fólks, sem hér settist að, hólþróuð pg Muti af stærri mennimgar- heild. Þá tétor hann Njáls. sögu ékki sagnfræðilega skáld- sögu, heldur ritaða samkvæmt launsagnahefð máðalda. 21.35 Rússneskuæ ballett. Margir frægustu ballett-dans- arar Sovétríkjanna koma fram í Chateau Neuf í Osiló og sýna sígilda, þjóðilega og nýtízfcuiega dansa. (Nordvisi- on — Norska sjónvarpið) 22.00 Erlend málefni. — Uin- sjónarmaður Sonja Dicgo. 22.30 Daigskrórlok. útvarpið 7,00 Morgiunútvarp. Veðurfr. ki. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kL 7,30, 8,15 (og forustuigr. dag- blaðanna), 9,00 og 10,00. — Morgunibæn M. 7,45. Morg- unledkfimi kl. 7,50. Morgun- stun.d bamanna kl. 8,45: — Anna Snorradlóittir heldur á- fram lestri söiguninar „Héma kemur Paddington“ eftirMic- hael Bond (2). Tilkynmtogar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Spjallað við hændiur kl. 10,05. Tóin- listarsaga kl. 10,25 (endurtek- inn þóttur Atlá H. Sveins- sonar). — Fréttir lesnar kL 11. — Fuglaskoðxm. Endurtek- inn þóttur Jökuls Jakobsson- ar .frá 30. maí 1970. Tónleik- ar kl. 11,35: Josef Sukyngri og tékkneska fílharmoniu- sveitin leika Fantasíu í g- moiU fyrir fiðlu og Mjóimsv. op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stj. 12,00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kymningar. — 12,25 Fréttir og veðumfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þóttur um uippeldismál (endurt.). Gyða Ragnarsdóttir talar við nokkra unglinga um sumarstörf. 13.30 Við vinnuna: Tónledkar. 14.30 Síðdegissagan: „Stúlfca í apríl’’ eftir Kerstin Thorvall^ Falk. Sálja Aðalsteinsdóttir les (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá nsestu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Ein- söngur. Shirley Verrett syng- ur aríur eftir Gtock ogDomi- zetti. NicoXai Gedida symigur aríur eftir Veracini, Respighi, Pradélla og Gasella. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tómleikar. 18,00 Fróttir á ensku. 18,10 TóMeikar. Tilkymmngar. 18,45 Veðunfiregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þóttur um verkalýðsmál. Umsjónarmenn.: — Siglhvatur Björgvinsson og Ölafur R. Einarssom.. 20,00 Kvöldvaka. a) íslenzkein- söngslög. Ölafur Magnússon fró Mosfélli syngur lög eftir Bjama Þorsteinsson, Árna Björmsson, Skúla Halldórs- son og Si©urð Þórðarson. h) Aflsafcanleg hrekkjabrögð. Sr. Jón Skagan fllytur frá- söguþátt. c) „Blærinn alla vefcur". Olga Sdgiurðairdlóittir fer með stök- ur og kveðlinga eftir Eirflc Einarsson frá Réttarholiti. d) Selfarir. — Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóittur. e) Kvæðalög. Benedikt Eyj- ólfsson frá Kaldrananesi kveður nokkrar stemmur. f) I saignaileit. Hallfreður örn Eiriksson cand. mag. flytur þáttton. g) Kórsönigur. IÞjóðleikhúslkóo- inn syngur nokkur lög efltir felenzk tónskáld:; dr. Hallgr. Helgason stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Tóníó Kröger“ eftár Thomas Mann. Árni Blandon endar lestur sögunnar, sem Gfsli Ás- mumdsson íslenzkaði (6). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregniir. — Kvöld- sagan: Endurminningar Bert- rands Russélls. Sverrir arsson les (16). 22,35 Þetta vi'l ég heyra. .Tón Stefánsson kynnir telassíska tónlist, sem Mustendur ,óska effcir. 23,20 Fréttir í stuittu máli. — Dagskrárlok. ur og skartgripir KDRNHÍUS IJÚNSSON Kópavogs- apótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Sími 40102.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.