Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — Þ(J<!©ViriiJTNN — Föstudagur 5. mai 1972.
Tyrkirnir fjórir fá
hæli í Búlgaríu
tyrkneski herinn við öllu búinn
ISTANBUL 4/5 — Mennirmr
fjórir, sem rændu tyrkineskri
farþegaþotu og hótudu að
sprengja hana í loft upp á
flugvellinum í Sofia höfuð-
borg Búlgaríu, lögðu niður
vopn í morgun og hættu við
áform sitt. Fjórmennlngamir,
sem eru róttækir ungir Tyrk-
ir, rændu vélinmi er hún var
á leið til Ankara og sneru
henni til Búlgaríu. Þar kváð-
ust þeir myndu sipremgja hana
í loft upp með öllum þeim
er innanborðs voru, ef ekki
yrði gengið að kröfum þeirra
um að sex dauðadæmdum fé-
lögum í tyrkneska þjóðfrelsis-
hemum yrði sleppt úr haldi.
Tyrklandsstjórn vildd ekki
fallast á fcröfúmar, en gekkst
bins vegar inn á að flugvéla-
ræningjunum yrði veitt hæli
í Búlgaríu sem pólitískum
fióttamönnum, og varð að lok-
um sú raunin á.
Kemalettin Eki’m, yfirmanná
tyrknesku herlögreglunnar, var
sýnt banatilræði í Anfcara í
dag. Tilræðið mistókst. hers-
höfðinginn særðist aðeins lít-
illega, og einm mannanma
þriggja sem að því stóðu féll
fyrir kúlmalhríð lífvarða og lög-
reeiu. Félagar hans leituðu
hælis í húsi einu í grenndinni
og er það nú umkringt her-
liði. Tyrkneska herforingja-
stjórnin hefur fyrirskipað her
landsdms að vera við öllu bú-
imn og er bað talið standa
í sambandi við tdræðið.
Atkvæði féllu 18:18
Framhald af 1. síðu.
engum á óvart. En það vakti
mesta athygli er félaigsmálaráö-
herra, Hannibal Valdimarsson,
amdmælti tillögu Svövu á söma
forsendum og Ragnhildur Helga-
dóttir. Meðal ammars taldi Hanni-
bal að jafnlaunaráð yxði háska-
legur vigvöllur atvi n nurekend a
og launamanna sem þar leituðu
réttar síns. Beitti ráðherramn sér
eindregið gegn ýmsum meginat-
riðum fmmvarpsins.
Svava Jalkobsdóttir t laði svo
aftur á fundinumn í fyrralkvöld
og andmælti sjónarmiðum þedrra
Hanndbals og Ragnhildar eindreg-
ið. Á pöllunum sétu noikkrar umg-
ar komur sem kdöppuðu Svövu
lof í lótfa er hún lauk ræðu sdnni.
ATKVÆÐI HNlFJÖFN
Frumvarp Svövu var svo tekið
til atkvæða á fumdd neðri deUdar
í ’gær. Var fyrst greitt atkivæði
um breytingartiliögur Ragnhildar.
Fyrsta tillaga Ragnhildar var
um að hlutverk jafinlaunaráðs
skyldi vera að veita lögfræði-
legar upplýsingar og að reyna
að koma á sáttum en ekki að
kveða upp úrskurði um brot á
jafniaunaákvæðum Iaga. Með
þessarl breytingartillögu Raign-
hildar var greinilega ætlunin að
breyta frumvarpinu í þýðingar-
miMuim grundvall aratriðum.
Ragmhildiur óskaðá eftir nafna-
kadli um tillögu sína og fóru úr-
slit þannig að tillaga hennar var
felld með 18 atkvæðum gegn 18.
Þrír stjómarþingmemm, Hannibal,
Karvel Pálmasom (SFV) Og Bjöm
Pálssom (F), greiddu atkvæði
með tillögu Raignhildiar ásamt
ölluim fulltrúum íhaldsdns. Vakti
það athygli að fulltrúar Sjálf-
stæðisfiloikiksins í allsherjairmefnd
greiddiu einnig atkvæði með
breytingum á frumvarpi sem þeir
htitfOu þó sanniþyklkt f nefndinni.
18 alþingismenn greiddu atkvæði
á móti tillögu Ragnhildar, þ. e.
allir þingmemn Alþýðuibandalags-
ins í deildinmi, allir þingmenm Al-
þýðuflokksins, allir þingmenn
Framsóknarfldkksins nema einn
(Bjöm Pálssom) og Bjarmd Guðna-
som (SFV). Fjórir þingmenm
Framsóknarflokksins voru fjar-
staddir.
Þannig féll tiillaigan og jafn-
launaráð heldur áfiram rétti sím-
um til úrskurðar í deilumálum
er rísa vegna brota á jafmlauma-
lögum, — og það voru í raun-
inni þimgmenm Alþýðuflokksins
sem réðu úrslitum.
önnur breytingartillaga Ragn-
hildar Helgiadóttur var síðan tek-
ín til atítevæða. Sú tillaga var i
beinu fnamhalldi af fýrri tillögu
þingmannsins; gerði sem sé ráð
fyrir að félagsdómur úrskurðaði
um ágreiningsmál em ekki jafn-
launaráð. Þessi tillaiga Raignhild-
ar var samþykkt með 18 atkv.
gegn 16, enda þótt tiílagan hafi
í rauninni verið falllim ápur með
því að fyrri tillagan var felld.
Atkvæði gengu um þessa tillöglu
með ham.dauppréttingu.
Nafnakall fór hins vegar flram
um þriðiu tiMöguma frá Raigmlhildi
en tHIaga sú var { beinu fram-
haildii af fyrri tiilögu bingmanns-
ins og fól í sér að fella niður þá
grein firumvarpsins er teveður á
um hverjir slkuli vera kæremdur
og sótenaraðilar fiyrir jafnlauna-
ráði. Þessi tillnga var borin upp
til atkvæða með nafinakalli og
felld með 18 atkvæðum gegn 18.
Með því að fyrsta og þriðja
tillagan voru felldar en önnur
tillagan samþyktet gerir frum-
varpið nú ráð fyrir því að mál
megi bæði gamga fyrir .iafin/Iauna-
ráð og félagsdóm ,þannig að
frumvarpið hlýbur að breytast í
meðtförum efiri deildar, en þangað
var málinu vísað með 22 sam-
hlljóða atkvæðum.
| SKJALARÁN í \
\ HÁSKÓLANUM \
[ _ framkoma lögreglunnar vafasöm|
Síðdegis í gær bar það til tíðinda í Félagsstofnun Há-
skólans, að kunnur íhaldsstúdent rændi skjölum frá skrif-
stofu SÍNE, flúði með þau inn í húsnæði viðskiptafræði-
nema Q? læsti sig þar inni ásamt örfáum fylgifiskum
sinum. Lögreglumenn og aðalvarðstjóri rannsóknarlög-
reglunnar voru kvaddir á vettvang og að mörgnm klukku-
stundum liðnum tókst loks að endurheimta skjölin Fram-
koma lögregliumar í þessu Wiáli mun hafa verið í hæsta
máta vafasöm svo að ekki sé kveðið fastar að orði, og
verður nánar skýrt frá máli þessn I blaðinu á morgun
Mútuþægir
lögreglumenn
í New York
NEW ÝORK 3/5 — 24 lögreglu-
menn í Brooklyn í New York eru
nú fyrir rétti, sakaðir um að
bafa þegið um miljón dollara í
mútur frá óiöglegum spilavíta-
hring. Einn hinna ákærðu framdi
sjálfsmorð í dag.
Mál þetta hefur verið í rann-
sókn síðan 1970. Spilavátaihring-
urinn hefur að sögn saksóknara
tryggt öUum þeim sem handtekn-
ir hafia verið í sambandi við
málið fjárhiagsaðstoð til að kaiupa
sér hæfia verjendur og lögreglu-
menn, sem bafia verið fluttir til
í þjónustunni vegna málsins hafa
meira að segja fiengið uppbætur
frá hringnum fyrir tekjutap.
Guðmundur J.
Framhald af 3. síðu.
ur við sprengingar hér inn-
anlands. Dýnamit er dýrt í
notkum og er kaup mannsins
aðeins brot af heildarkostnaði
við spremgingar og borgar sig
fyrir vinnuveitendur að hafa
góða spirengimenn hverju sinni.
Þeir er viinna við holræsa-
lagnir og brunna hækka um
fjóra kauptaxta og eru hiú í
8. taxta.
Línumenn með
starfsreynslu
Þá hafia línumenn hjá RR
hæikkað um fjóra kaiuptaxta,
— bæði línumenin við lofitlínu
og jarðlímu eftir lVj árs starfs-
reynslu. Var samið við Reykja-
vítourborg að setja línumenn-
ina undir 8. taxta.
Nokteur störf fiá 10% álag
á hæsta taxta að því að þau
þykja bæði erfið og óþrifaleg.
Svo er um verkamenn er vinna
með samdblásturstæiki, málm-
húðun. vinrn í kötlum og skips-
tönteum og umdir vélum í
sfcipum. Ennfremur inn í
bensím- og olíutönkrum og múr-
brot á steimsteyptum flötum
iomanhúss.
Áttundi taxti er nú skrtáður
kr. 108,11 á klst. — firá 1. júmí
kr. 112,27 á klst. og frá 1.
marz ’73 kr. 118,50 á klst.
f sér.samninigunum núna var
samið um lagfærinigar á starfis-
aldurshækteunum fyrir bifreiða-
stjóra hjá olíufélögum, fisk-
sölum og þeirra bifireiðastjóra
er vinna við fermingu og af-
fermimtgu bifreíða.
Áður tóte það 15 ár að Há
16% starfsaldurshækkun á
byrjunarlaun hjá þesisum bíl-
stjórum. Nú er miðað við 9
ár í stað 15 ára áður og fá
þeir 4% eftir 2 ár, 8% eftir
4 ár og 12% eftir 6 ár og 16%,
eftir 9 ár. Er þetta veruleig
lagfærimg á þessum aldurs-
hiæteteuinum.
Hliðstæðar lagfæringar hafa
orðið á aldurshæfcfcumum hjá
verkamönnum. sem vinina á
olíustöðvum og í patekhúsulm
hiá heildsölum. Vimmutíma-
stvttingin heíur orðið til þess
að lokað er á bensímstöðvum
á fiórum helgidögum á ári til
viðbótar — páskadag. föstu-
dagim langa og 1. maí.
— g.m.
Vietnam
Framhald af 1. síðu.
tryggustu stuðningsmenm Nixons
forseta eru að missa trú á stefnu
hams í Vietnam. John Stennis,
förmaður vamarmáladeildar
Bandaríkjaþings og traustur
fylgismaður forsetans, sagði í
þingræðu í dag að sigur í Viet-
nam værj óhugsandi nema með
tilstyrk bandarisks landhers.
Hann kvaðst þó frábitinn því að
Bamdaríkjastjórn beitti fyrir sig
landher, og sagðist telja Viet-
namstyrjöldina tapaða.
Um 200þús.
sundsprettir
Nú munu hafa verið synt um
200 þúsumd sund bér á landi í
I Samnorrænu sundkeppninni. Nýj-
i ustu tolur úr stærstu kaupstöð-
unum eru þessar: Reykjavík
94.125 sund, Kópavogur 9500,
Hafmarfjörður 7560, Keflaivik
6000. Akranes 5000, fsiafjöiður
4800. Sauðárkrókur 2325. Akur-
eyri 16.900 og Húsavík 1500.
TILKYNNING
um aðstöðugjald í Reykjavík
Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1972 sam-
kvæmt heimild í V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjusfofna sveitarfé-
laga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald.
Hefir borgarstjóm ákveðið sama gjaldstiga og árið 1971, að frádregn
um 35%.
0,13% Rekstur fiskiskipa.
0,325% Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun í smásölu. Kaffi, sykur og
komvara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. End-
urtryggingar.
0,65% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreiðir. Matsala.
Landbúnaður. Vátryggingar ót. a. Útgáfustarfsami. Útgáfa dag-
blaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót. a. Iðnað-
ur ót. a.
0,975% Sælgætis- og efnagerðir, öl-og gosdrykkjagerð, gull- og silf-
ursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leikkera-
smíði. Ljósmyndun, myndskurður. Verzli^n með gleraugu,
kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvönir.
Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun.
1,30% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, tóbaks- og sælgætisverzl-
un, sölutumar, blómaverzlun, umboðsverzlun, minjagripa-
verzlun. Listmunagerð. Barar. Billjarðstofur. Persónuleg þjón-
usta. Ennfremur hverskonar önnur gjaldskyld starfsemi óf. a.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfreim-
ur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts,
en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sér-
stakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með hönd-
um aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögúm,
þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun, er
sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri s'tarfsemi, sbr
ákvæði í 8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalskyldir em utan Reykjavíkur, en hafa með
hönduim aðstöðugjaldsskyld a starfsemi í Reykjavík, þurfa að
skila til skattstjórans í því umdæmi, þar sem þeir em heim-
ilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfse/minnar í
Reykjavík.
4. Þeir sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra
teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindrí
gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um. hvað
af útgjöldunum tilheyra hverjum einstökum gialdflokki. sbr.
7. er. reglugerðarinnar
Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 19. mai n.k., að
öðrum kosti verður aðsitöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka á-
ætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv.
gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavík, 5. maí 1972.
Skattst.iórinn f Reykjavík.
ÚTB0D
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loftræsti-
kerfis í stöðvarhús Laxár III við Laxá, S. Þingeyj-
arsýslu.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skilatrygg-
ingu á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f.,
Ármúla 4 og skrifstofu Laxárvirkjunar, Akureyri,
frá og með 8. maí.