Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 10
10 SlÐA----ÞaÓEWtliLjaMN — Föstudagœ- S. msá tí57a. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDIEIKHÖSIÐ SJÁLFSTÆTT FÓLK Fimmta sýning í kvödd kl 20. UPPSELT. OKLAHOMA sýning langardag ki. 20. UPPSELT. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. SJÁLFSTÆTT fólk Sjotta sýning sunnudag kl. 20. ÓÞELLÓ sýning þriðjuidag ki. 20. Næst síðasta sinn. OKLAHOMA sýning miðvikudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50 Spilaborgin Afarspennandi, ný bandarísk litkvikmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Stanley EU- in’s. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: George Peppard Orson Welles. Inger Stevens. Sýnd kL 5. 7 og 9. Bönnnð börnum innan 12 ára. Kópavogsbíó Siml: 41985 Enginn fær sín örlög flúið Æsispennandi amerísk mynd í litum meg íslenzkum texta. Aðalhlutverk Rod Taylor Christofer Plummer LiIIie Palmer Endursýnd kl. 5,15 og 9. Háskólabíó srvtl: 22-1-4« Áfram elskendur (Carry on loving) Ein af þessum sprenghlægiiegu „Carry on“ gamanmyndum í litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5 Hláturinn lengir lífi'S. Tónleikar kl. 9 ViPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN agerstærðir miðað við murop: læð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm ðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. iLUGGAS IVIIÐJAN ðumúja 12 - Sími 38220 — 17500 — ^ A.uglýsingasími Kristnihaldið í kvöld 140. sýning. Skugga-Sveinn laugardag. Fáar sýninig-ar eftir. Spanskflugan sunnudag fcL 15. Fáar sýningar eftir. Atómstöðin sunnudag kl. 20,30. UPPSELT. Atómstöðin þriðjudag. Aðgöngumiðaisalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. H af narf jarðar bíó SlMl 50249 Nóttin dettur á („And soon the darkness".) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd í litum, sem geri9t í norður hluta Frakklamds. Mynd sem er í sérflokki. Leik- stjóri Robert Fuest. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Pamela Franklin, Michele DotriCe Sandor Eles. Sýnd kl. 9. Stjörnubíó StML- 18-9-36 Leigumorðinginr Django Hörkuspennandd, ný, ítölsk- amerísk kvikanynd í Techni- color og CinemaScope úr vitlta vestrinu um siðasta leigumorð- ingjann Django. Aðalhlutverk George Eastman, Antony Chidra Daniele Vargas Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum. Tónabíó SIMl: 31-1-82 F er jumaðurinn („Barquero") Mjög spennandi, amerisk kvik- mynd i litum með Lee Van Cleef, sem fraegur er fyrir leik sinn í hinum svo köiluðu „Doll- aramjmdum” Framleiðandi: Aubrey Schenck. Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef. Warren Oates , Forrest Tucker. — íslenzkur texti — Bömnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð Snittur Bmuðbær VID OÐINSTORG Síml 20-4-90 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðsln. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 IH hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma 'Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Sími 33-9-68 fra morgni skipin • Skipadeild S.I.S.: Amar- fetl er í Rotterdam, fer það- ain 9. þ. m. tit Hull og R- víkur. Jökulfell fór í gær frá New Bedford til Reykja- víkur. Dísarféll er í Veint- spils, fer þaðan væntanlega í dag til Lúbeck og Svend- borgar. Helgafell er á Akur- eyri. Maelifell er á Sauðár- króki, fer þaðan til Vest- fjarðar- og Faxaflóaihafna. — Skaftaifell er í Reykjavík. — Hvassafell er i Kaupmanna- höfn. fer þaðan til Helsingja- borgar. Stapafell er í Rotter- dam, fer þaöan á morgun til Birkenhead. Litlafell lestar á Au&tfjörðum, fer þaðan til Bergen og Birkenhead. Randi Dania losar á Húnaflóahöfn- um. Othonia er í Borgarnesi. Eric Boye losar á Breiðafirði, fer þaðan til Borganess. — Elizabeth Boye fór í gaer frá Heröya til Hólmavíkur. Lise Lotte Loenborg fer 6. þ. m. frá Lissabon til Homafjarð- ar. Mere Baltica lestar í Svendborg 9. þ. m. fer þaðan til Reykjavíkur og Borgar- ness. • Skipaútgerð ríkisins: Esja fer írá Rejdcjavík annað kvöld vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfiarðah'öfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vesfcmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. flugið • Flugfélagið: Millilanda- flug: Sólfaxi fer frá Kefla- vík ki. 08:30 til Glasgow, Kaupmannahafnar, og er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 18:15 um kvöldið. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að ‘fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja (2 ferðir). til Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. ýmislegt • Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu á Hótel Esju sunnudaginn 7. maí kl. 3-6 e.h. Allur ágóði rennur í orgelsjóð kirkjunnar. • Berldavörn: Félagsvist og dans í Skiphólti 70 laugar- daginn 6. maí kl. 20.30. S.M.S. tríó leikur • Borglirðingafélagið i Rvík: Síðasta spiiakvöld vetrarins verður á Hótel Esju laugar- daginn 6. ma£ kl. 8.30. Heildar- verðlaun veitt á undan. Mæt- ið vel og stundvíslega. • Mæðrafélagið hefur sína ár- legu kiaffisölu til styrktar Kaifcrímarsjóðnum á mæðra- daginn, 14. maí. Félagskonur sem vilja leggja málinu lið vinsamlega hafið samband við Ágústu (sími 24846) og Fjólu (sími 38411). — Neftndin. • Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mámudaginn 8. maí kl. 8,30 í fundarsail kirkj- unnar. Venjuleg fundarstörf. Tailað um sumarferðina o. fl. Fjölmennið. — Stjómin. • Gjafir cg áheit til Styrkt- arfélags vangefinna 1. árs- fíórðung 1972: F.N. 1000.—, Ós'kar Helgason 1 000.—, Ámi Guðmundsson 1.000.—. H.N. og V-N- 2.000.— Tómasíma Oddsdóttir 500.—, E.S. 500.—, Famý Benónýs 5.000.—, V.V. 500.—. N.N. 5000.— Björg Hjálmarsdóttir 200.—, Guð- rún Eiríkisd. 1.000.— og B.K. 1000.—. Samtals kr. 18.700.—. • Sunmidagsferðin 7/5 Puigila- skoðunarferð suður með sjó. Farið verður um Garðskaga, Sanduerði. ITp nt-'-'rn-fT víð- ar. Brottför kl. 9.30 frá BSÍ. Verð kr. 400,00. — Ferðafélag Islands. O Vörumst að kveikja eld á bersvæði. Allt árið er ólög- mætt að brenna sinu við eða í þéttbýli. utan þéttbýlis er ákvæði laga bað. að bamnað er að brenna sinu eftir 1. maí. Stöndum vörð um fugla- líf íslands. Dýraverndunarsambandið. O Látum eigi líðast, að far- fuglum sé veitt móttaka með skotum og sinueldum. Dýravemdunarsambandið. O í*egar dýr eru deydd, ber að gæta þess, að deyðing fari fram með jafnhröðum og sársaukalitlum hætti og frek- ast er völ á. Þeir. sem í vor ætla að deyða selkópa eru því hvattir til þess að beita skotvopnum við veiðarnar, er hvorki bareflum né netum. Dýraverndunarsambandið. O Félagsstarf eidri borgara í Tónabæ. — Félagsstarfið fell- ur niður umn tíma í Tónabæ. vegna breytinga í húsinu. Miðvikudaginn 10. maí hefst félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. til kvölds WlWlRBÍwfj b.{. jfh Laugavegi 133 UUl Við biðjum viðskiptavini okkar að taka eftir að ASjy við höfum flutt starfsemi okkar í atærri og f/f Ji; skemmtilegri húsakynni á Laugavegi 133 (við W m J B wLÍwIB Hlemm). Höfum, sem áður, mikið úrval sér- jb&tjS&k W’Rj kennilegra skrautmuna til tækifærisgjafa og jf JPHRjti heimilisprýði og munum taka fram ýmislegt nýtt á næstenni. — JASMIN. AÐV0RUN TIL HÚSASMIÐAMEISTARA Af marggefnu tilefni eru liúsasmiðameistarar og aðrir atvinnurekendur trésmiða alvarlega áminnt- ir um að standa skil á iðgjaldagreiðslum til líf- eyrissjóðs byggingamanna. Trésmiðafélag Reykjavíkur. DagheimUið Bjarkarás , Stjörnugróf 9, Reykjavík getur nú veitt viðtöku fleira vangefnu fólki eldra en 13 ára. Þar fer fram bókleg og verkleg kennsla og starfsþjálfun, eftir getu vistmanna. Samkvæmf lögum verða umsækjendur að gangast undir rannsókn á Kópavogshæli, áður en þeir fá vist í Bjarkarási. Nánari upplýsingar á heimilinu sjálfu, sími 85330. Umsóknir sendist heimiliss'tjórn fyrir maí- lok. Ileimilissfjórn Bjarkaráss. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæfenis við Geðdeild Borgarspítal- ans er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykj avíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismál'aráði Reykjavikurborg- ar, fyrir 20. maí'n. k. Reykjavík, 4. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Leikfélag Húsavikur sýnir Juno og páfuglinn eftir O'Casey LEIKSTJÓRl: EYVINDUR ERLENDSSON. Sýningar í Félagsheimilinu Séltjarnarnesi: Föstudaginn..... 5. maí kl. 8,30 Laugardaginn ..... 6. maí kl. 4,00 Sunnudaginn ..... 7. maí kl. 8,30 Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Eymundssonar. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlöemaðm LAUGAVEGl 18. 4 hæð Símar 21520 oc 21620 BIBLÍAN er bókin hcuula fermingarbarninu Fatl nú I nýju, lallegu bandi i vasaúlgélu h|é: — bókaverrlunum lélogunum — Ðibllulélaginu HW ISL BIBLhJFÉLAQ þiuðöx-úiiÓÐalofu. FLAWÆ liroiíisar andrúiiisloftfcl á svfpstundu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.