Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 7
Föstudaigur 5. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Þegar ég kynntist Jóhannesi úr Kötlum sannfærðist ég betur um ad Gud er til. Hann glataði aldrei trú sinni og sannfæringu um sigiur réttlætis í heiminum. Hann elskaði oiklkur mikið — fólkið sitt — þjéðina sína og hann galf dkkur ság alílian. Það var mikið sem við áttum. Svona menn eru örfáir. Einlægu og heitu Ijóðin sín gaf hann landinu. sem hann elskaði — fólkinu sem hann eiskaði — oklkur. Elsku Jóhannes minn. Þakka þcr fyrir hvað þú varst mikill og stór. Ef ég má einhverntíma finna þig, verður það svona: Þar cr bær í djúpum dali blóm spretta á þakinu og þú stcndur i hlaðvarpanum þú réttir hcndumar á móti mér og augun í þér skeilihlæja þú kyssir mig á vangann og ég ætla að þrýsta eyranu fast að stóra rauða hjartanu þínu og hlusta á það. Þetta segi ég af sjálfsvorkunn og af sjálfsvorkunn græt ég þig nú því nú dansa stjörnurpar fyrir þig og harpan er slegín. Og meðan augun brenna af sorg lýstur mig sú hugsun, að , kannski kom dauðinn til þín eins og sá stjömufákur sem þú þekktir svo vel. Konam þín var sterk við íhlið þína og ekki sízt meðam þú þireyttir þitt langa diauðastríð. Henni og börnum þínum votta ég samúð mína. Nina BjÖrk Árnadóttir VILBORG DAGBJARTSDÖTTIR: FÉLAGI JÓHANNES Með lúðrablæstri oar sálmasöng: söfnuðust þeir í skjóli undir klettaveggnum i Herforingjarnir röðuðu sér í stúkusætin og hvesstu hauksaugun undan borðalögðum búfuskyggnum Leiksýningin gat hafizt Þá gekkst fram fátækt skáld og lýstir yfir sjálfstæði landsins Félagi Jóhannes! Meðan jökullinn skýlir ÞórsmÖrk stendur þú á hæstu gnýounni með járnstaf í hendi og kallar bjóð bína til baráttu fyrir bví sjálfstæði Hann Jóhannes úr Kötkum er diáinn, sagði maður við mamn og auðheyrt, að hverjum fannst persónulegur missir sinn rhikill. Á þesisum vordegi kveður þjóðin ástsælt sfcáld, alþýða landsins tryggan vin og félaga. öllum reyndist •,”puc>-nr góður Lengi enin verður hann með í för, hvar sem róttækir menn berjiast fyrir rétti látil- miagnans. Ljóð hians verða þeim vopn í sókn vamaðarorð ef til óheilla hortfir í liðinu, því að hann var ekki sízt hin sá- vakandi samvizka þess og spurði fyrr um breytni en und- irgefni við fjálga kenninigu. Að lesa bækur Jóhannesar úr Kötlum er eins os að hlýða á hjartslátt alls striðandi liífs, svo sterk var samikennd hans með kvöl mannsbamisinis: á Gól.gata. í ísienzbum fátæikra- hreysum, í vítislogum Víet- nam. Brýningu hans í söguljóðum og ættjarðarkvæðium um trún- að við land og þjóð f'á aðeins steinhjörtu staðizt. Bamasöngvar hanis hafa lok- ið upp undraheimi ljóðsins fyr- ir mörgum dreng og margri lít- illi stúlbu á íslandi. Þó er hann hvergi niákomn- ari ofcfcur en í náttúruljóðun- um. þar sem skáldið og við- kværnt líf landsins synigjaist á lágværum rómi, sem að ein- lægni og einfaldleik: er engu lfkur öðru en rödidum náttúr- unnar siálfmr. íslenzk skáld eru ekki um- talsfrómari en aðrir landsmenn, allra sízt hvert um annað. Þó var sá einn í hópnum, siem öll- um la goít orð til, eftir að vær- ingar dægurbaráttunnar voru hættar að villa sýn á sbáldið og manninn. Yngri Ijóðamönn- um var hann Ijúfur og veitull á örvun. Um sjálfan sig sagði harm nif lít.inæ+i- aldr°i talið mig annað en ósköp venjn- leet alþýðuskáld". Skáld alþýðu var hann vissu- lega en því miður er óveniu- legt. að henni fæðist slíkur óð- snillingur. Svo stórt varð lífsverk smala- Ören.rsins frá Ljéskóffpseli. að við brottför hians á hver ís- lenzkur maður honum óborgan- leffa þakkarskuld að gjaldia. Ég sendi ástvinum hans huig- heilar samúðarkveðíur. Einar Bragi. Kæri Jóhannes. Nú þegar þú ert horfinnsjón- um otekar verða þser svo lif- andi allar stundirnar sem við áttum með þér geignum árin yfir kaffibollunum hjá .Máliog menningu, hve þér tókst að kirydda þessar hversdagslegu stundir virka dagsins meö per- sónuileika þínum, glettninni, einlægnimmi, heilaigri reiði þinni yfir ástamdinu í þjóðmálum okkar og reyndar alls heims- ins. Samúð þín með smælinfflum þessa jarðlífs er öllum kunn, allt frá litlum kis upp í hinn vafásama Homo Sapiens, en þú seigir á einum stað: Ekkert veit ég yndislegra cn fólk: það fólk sem skarar í eld hampar barni raular stöku rúmhelginnar fólk með jól og páska í augnaráðinu alþýðufólkið með allan sinn höfðingsskap fólkið mitt norður í dalnum og suður í víkinni heimsins umkomulausasta fólk. Ekki er slíku fólki auðlýst: það er ekki af þessum heimi (það er af heiminum sem er innan í þessum) en hjá því vil ég vcra: fótatak þess er staðfesting tilveru minnar það gcfur mér lífsandaloft. Og áfram, en allt þetta ynd- islega, látlausa kvæði iýsir bezt með hverju hjarta þitt sló. Máske þú fáir menn úr tini, máske líka þetta kver — heyrði ég sem hatn, síðan bættist eitt við af öðru og heit ættjarðar- ást þín og hugsjónir um betra og sa.nngjamora líf allri alþýðu til handa sem birtust í verkum þínum vöktu mig til umhugs- unar um stöðu einstakttin-gsins í honum manraheimi, áttirðu svo sannarlega þinn þátt í að móta afstöðu mína til samfé- lagsins. Sem ræðumaður léztu heldur okfci að þér hæða, sem siíkur varstu einstaikur og ekki var það neitt tæpitumgumál, minn- ist ég þess komin að niðurlot- uméftir Kefflavfkurgöngu, vegna ky nngikrafbar ræðusnilldar þinn- ar hresstist ég öll við og hefði næstum getað lagt í aðra slfka. svo held ég að fleirum hafi farið. Með þakklátum huiga IkVeð ég þig svo óska okkar litluþjóðað hún beri gæfu til að eignast fleiri jafn heiðarlega og hrein- lundaða hæfileikamenn sem bú varst. Þinni góðu konu Hróðnýiu sem stóð við hlið hér eins og hetja í erfiðum sjúkdómi og börnum ykkar votba ég miína innilegustu samúð. Ester Benediktsdóttiir. Þar sem afi minn bjó, þar sem amma mín dó, undir heiðinni há vil ég hvíla í ró. Svo faguriega kvað skáldið úr Köthun. Skáldið okkar i gervinýranu í Landspítalanum. Og þrátt fyrir langvinn veik- indi og erfið. var hianm siifeilt gleðigjafi okkar, sem þar vor- um. Nú þegar þetta mildia skáld okkar og stórbroíni hugisjóna- maður er látinn ríkir mikill söknuður, en jafnframt ríkulegt þakklæti fyrir aS hafa átt þesS kost að kynnast honum og hans margþættu mannkosíum. Hann var skapstór maður, en þó svo einstaklega hilýr og einlægur. Og mér verður hann ætíð minnisstæður, ekki sízt vegna þeirra góðu bóka, sem hann gaf mér með svo fallegum á- ritunum og hlýjum óskum. Jóhannes skáld úr Kötlum er iátinm — og þó. Ég trúi því og veit, að hann mun lifa i verkum sínum um langan aldur — og ylja mörgum komandi kynslóðum með snilld sinni. Hans ágætu eiginkomu, böm- um þeirra og nánasta fólki votta ég einiæga samúð. Blessuð sé minning bans. Bryndís Gísiadóttir. Kveðja til vinar míns Jóhannesar úr Kötlum Horfinna daga döggvað gras drúpir hnípið í Dölum vestur; heiman er farinn og horfinn því léttstígur fótur lítils drengs. Niðaðj lækur , í leik við steina, silungar stukku og stigu dansa; blikuðu geislar á blátærum gárum og létu vatn leika um lófa sér. Bikar blóma barstu þér að vörum, angaði dagur af ævintýrum; á gullnum skýjum skínandi himins dreyminn hugur þmn .hleypti fákum. Úr Kötlum klettar kölluðu á þig, báru þér bergmál úr brjósti þínu; undraðist þú, að ótal raddir tunga þín tali gæddi. Huldu-r hreif þig til beíma sinna. hélt í hönd þér og hörpu sló: hliónra æ síðan hörpustrengir, er hú hevra lætur hjarta bitt slá. Loa’ans eldar í orðum bínum kulnandi hug kveikia funa. LínóHr fslands í lióðum bínum svn riía sumrinu sólskrjkiulög. Eárus H Blöndal. Kveðja frá Rithöfundafél. Islands í þessum örfiáu kveðjuorðum verður ekki reynt að gera skil ævi eða listframlagi Jó'hanne.sar úr Kötlum, heldiur er þeim ætl- að að færa honum fátæklegar þakkir um leið og eiginkonu hans Hróðnýju Eimarsdóttur, bömum Og aldraðri systur eru sendar innilegustu samúðar- kveðjur. Jóbamnes úr Kötlrum tók virk- an þábt í félagsimálum rithöf- unda. Hann var eimn af stofn- endum Félags byltingarsinn- aðra rithöfumda og formaður þess 1935 - 1938. Hamm átti sæti í stjómum Rithöfundafélags ís- lands Rithöfundasambandi fs- lands og Bandalags íslenzkra listamanna. Hann var heiðurs- félagi í Rithöfundafélagi fs- lands og var í heiðursflokki á listamannalaunum. Honum hlotnaðist margvís- legur heiður og viðurkenning fjrrir skiáldskap sinn. Hann fékk verðlaun fyrir Alþingishátíðar- ljóð 193o og lýðveldisljóð 1944, þá var hann einn af fjóram, sem fengu fyrstu úthluíun úr Rithöfundiasjóði fslands 1968. f fyrra veittu bókmenntagagnrýn- endur dagblaðamna honum Silf- urhestinn er þeir kusu síðustu ljóðabók bans Ný og nið beztu bók ársins. í fslenzkum nútimaþiókmenin't- um fara Kristni E. Andréssyni svo orð um skáldskap Jóhann- esar: „f beztu kvæðum sínum temg- ir hann saman æskudrauminn um heimbyggð síma. ættj arðar- ást síma VniCTsíAn vprkalvðs- hreyfingarinmar um fegra miann- lif. Hann er fratmar öllu hug- sjónaskáld. sem vill vekja í brjósti þjóðar sinmar nýja trú á lífið og framtíðina. f Ijóðum hans felst einarðleg skírskotum til samtíðarinmar. Þau eru tján- ing brennand'i áhugamála og sannfæringar. Heitar filfinn- insar, djörf hreinskilni. ádeilu- kraftur. bjartar hu'psvnir. næm náttúruskynjun, þrótt.mikið og hljómbvtt m-ál gefur kvæðum hans skvrust einkenmi og djúpa mamnlega fegurð". * Vinur JÓhamnesar og sam- herji um lan.gan aldur. Krist- inn E. Amdxésson, hefur ritað margar ágætar ritgeröir ogum- sagnir um verk skáttdsáns. Hér fer á eftir hluti af formála Kristins að Vinaspegli, rit- gerðasafmi Jéhanmesar úr Kötl- um: „Sá er efcki skáld sem efcfci hvetur til baráttu, efckd skáld sá sem eitoki á heima í hjarta bjóðairinmar, ekki skáttd sá sem ekki sýngur ljóð um átthaga sina”. Jöhannes úr Kötlum hefur í áratuigii látið rneim en lítíð að sér kveða. Hamm hefur oirt f jölda kvæða, sent frá sér hverja Ijóðabók af annarri, samið skáildsögur, þýtt söigur og ljóð, gengið fram fyrir slkjöldu, hvatt til baráttu, brýnt þjóð sína og eggjað, kveð'ið í sig kraft og sniúi og er nú þjóðskéld fs- lendinga: á heima í hjarta þjóðarinnar. Skáldið fór hávaðalaust hf stað umdir vöggusöng og álfta- kvaki, lét sem hanm svæfi, hræddist heiminn og forðaðist börgir, Dalir og Breiðafijörður voru átthaigar hams og and- rúmsloft þeirra leikur um hann. Jafnvel eftir að hann flyzt til Reykjaivífcur, fcominn yfir þritugt, er hamm á sumrin oft vestra og síðar uppi á ör- æfum ísttands, einn með nátt- úrunni, fyrst á Kili sumrin 1938 og 1939, síðar umsjlómar- maður á Þórsmörk sjö sumur, og dvöl hans í Reykjavik var ekfoi langæ, heldur flýði hann í Hveragerði til að losma úr glaunKnum, vera nær náttúr- unni, nær blómi og fugli. Og það er efcki fyrr en á síðari ár- um að Reykjavík dró hamn !.il sín aftur. Stoáldið úr Kötilum fiór éfcki af stað með nednum ærslum frernur en læltourimn i kvæði Stephans G. En þá fló honum í brjóst hinn ósýnilegi fugl: hugsjónin, og brá birtu á allt, líf sögu og þjóðfélag, og veröldin skein i nýju ljósi, varð víð og björt, og bimrt Þorsteins greið fram- undam. Það var stumd Rauðra penna: Jóhamnes varð bylting- arsltoáld og skar upp herör í bæ og sveit: Hver réttir hönd og heilsar þessum sveini? Hver hitar upp hans tóma kalda geim? Hver tengir þessa vamariausu veru við vorsins írelsissöng um allan heim? Og síðan hefur skáldið staðið í sókn og vöm fyrir hugsjóm- um Ijóðs og sósíalisma, hug- sjónum alþýðu og þjóðfrelsis Islendinga og Ijóðtunga hans fékk haekkanidi hljóm. Það hljóp vorleysing í lækinn cg hamn ruddist fram með afli og gný, og sðngur þinn hertist, og hækkandi fór hann. unz hafðirðu kveðið sjálfan þig stóran. Og héðan má fylgja eftir skáldinu og ánmi og allþýðu, henmar kmýjamidi krafti, straumi þjóðlífsins, byltingu aldarinnar, eða hefur elklki alþýðan á þess- ari öld allri, hér og um heim allan, verið að kveða sjálfa sig stóra? Og enn skipti um svið, kom fasismi, styrjöld, gasofnar, hel- sprenigjur, og sfcáldið sem flúið hafði til náttúrunnar og stráð eilífðar smáblómum yfir bœ og bygigð ofam af háfjöllum ts- lamds, heldur dk5msdag yfir sjálfium sér og verður skelf- imgu lostinn, fanm að hið ein- faldia auðskilda ljóð, og þó að það flytti sannleiitoamn sjáttifan, hröfck eteltoi lengur til og hamn stóð uppi með tæfci sem var úrelt, öll hin þúsund ára arf- leifð og sjálf hin dýrðlega tumga endurreisnarinnar reynd- ist aflvana og áhrifalaus í hinu borgaralega þjóðfélagi nútím- ams, amdspœm.is morðum og @læp. Og þá gerast þau tíðimdi að sveitapilturinn úr Dölum vestra, arftaki Jómasar, Stein- gríms o@ Þorsteins, tekur sig upp fulltíða skáld, siglir til út- landa, tdfcur eldvígslu nýtízku Ijóðttistar, fer að þýða og yrkja sjálfur í nýjum stíl, léttir af sér „oítoi“ ríms og stuðla og gerist atómsteáld að hætti hinna ungu og semur sig að þeirra Sormum, allt í þeim tilgangi að steymja betur galdur ljóðsims og geta beitt homum til að ná meiri áfcrifum, sært lesendur til að hlusta á boðskap sinn, og út úr þeim eldi kemui- Sjö- dægra, fulllifcommiasta verk Jó- hamnesar. En það steella á ný þrumu- veður, öíllu er ógmað, frelsi þjóðarinmar, lífi mammsims á jörðu, óttinn grípur um sig í mannheimi og í brjósti skáld- anna, og það er efazt umallt, tilgang lífs og manins, sjálfa hugsjónina, hvað þá himm ein- falda tón: Hví varst þú að setjast að í brjósti mínu göfuga hugsjón mátti ég ekki halda áfram að neita staðreyndum eða hví ert þú svona un.g og fögnr og ljómandl af mildi að skora á mig að berjast miskunnarlaust En þó Jóthannesi úr Kötlum hafi sviðið í hjarta margt sem gerðist lét hanm eklfci hugfall- ast heldur varð einm af hinum reiðu ungu mönmum: ég er ekki hræddur ég er hryggur og reiður þetta eru mótmæli þctta er krafa Og hann kvað í sig nýjan þrótt, hóf rödd sína hærra bil að vara við þjóðsrvilkum, hrinda við sjösofentdium, vekja alþýðu, ýmist með gmý og öljóðum eða hræra hama með tregaslag sím- um. En ljóðim hafa ekki nægt skálddnu, hann varð að gripatil Ðeiri vopna, allra sem tiltæk voiru, flytja ávörp, halda ræð- ur, skrifa greinar, senda út neyðarskeyti af jötelli. Hann krefst þess að vökumenm slái trumíbur. Kristinn E. Andrésson, Þessi mynd af Jóhannesi var tckin um 1920 er hann var við nám í Kennaraskólanum. Kveðja frá vini og gömlum bekkjarbróður. Það var árið 1919, að ég leit Jóhannes úr Kötlum fyrst aug- um. Hamm hét raunar Jóhamnes B. Jónasson. Var hann þá að hefja nám 1 Kennarasitoólta Is- lands. Ég veitti þessum unga manni bráðlega aithygli, oglöð- uöumst við filjótt hvor að öðr- um. Varð ég þess þegar vís, að hann var vakamdd og leit- amdi, hrifnæmur, rómantísikur, en þó sjálfstæður í hugsum, efi hann hafðl mótað sér skoðun. Fórum við innan tíðar að hafa talsvert sáttuféttag ogblamda geði saman. Hafa þau tengstt æ Framliald á 9. síðu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.