Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞaÓÐVIUINN — Föstudagur 5. miai 1972.
MINNING:
JÓHANNES ÚR KÖTLUM
Fæddur 4. nóvember 1899, látinn 27. apríl 1972
Þagar ég minnist skáldibróð-
ur míns og viinar Jöhannesar úr
Kötktm á sorgardegi, þá er það
einlægni þessa skálds í mamn-
kærleika og trú sem ljær
minníngunni b' ma ai öðru
ljósi. Einginn ckkar sem einu-
sinni vorum úngir hugsjóna-
menn fagnaði heldur jafngóðu
hljóði og hann þar á þímgum
sem reifð voru mál mála góð-
um dreingjum hugstæð í þann
tíma. Jólhannes úr Kötlum
mæiti jafnan í fleygum orðum
sem hófust úr miðju ölduróti
tímans, þó iðulega með tÆæ af
hjarðljóði og full af náttúru-
tignun, þegar við hiinir reynd-
um að hneppa vitrun okkar i
stakk hyggjuvits, enda mistum
við oft marks þar sem hann
náðd hug og hjarta áheyrand-
ans án erfiðismuna. Skáld-
skapur hans, fluttur aif þeirri
framsagnargáfu sem horuum var
laigin, gerði oft lánga fyrir-
lestra okkar næst”m rnark-
lausa og alt að því óþarfa.
Aldrei hefði Jóhannesi úr Kötl-
um getað orðið það á aðyrkja
hálfan sannleik né tala þvert
um hug sér, ellegar koma fram
með fullyrð^ngar sem honum
hafði láðst að sannfæra sjálf-
an síg um áður fremur en
sagan segir að Þorgeir hafi
gert undir feMinuim. Hann var
hinn skíri góðmálmur og ó-
brotni ljóðasmiður íslenskrar
sósíalistahreyf ín gar.
Núna, einsog otft þegar
góðvinir mínir hverfa á brott,
snkna ég þess mest hve sjaldan
fundum okkar bar saman. En
þó ég bæri aldrei gætfu til að
sjá Jóhannes úr Kötiuimhedma
hjá mér átti ég því láni að
fagna að vera ekki ótíður gest-
ur á hinu bjarta heimlli hans
og Hróðnýan- meðan þau bjuggu
í Hveragerði. Síðustu fundir
okkar Jóhannesar voru á sjö-
tugsaifmæli hans en þá var
hann þegar orðinn maður far-
inn að heilsu. Hvílíkan vin ég
átti í þessum manní er mér
liósara f dag en nokkru sinni.
Mig Iánigar að sú minníng lifi
okkur báða að texti sem hann
setur saman síðastan og með
hinstum toröftum var afmælis-
skeyti til mín 23. apríl síðast-
liðinn. Þar standa bessi orð
ein: ,,Guð voes lands blessi þig.
Jóhannes úr Kötlum”. Bergmál
þessarar bænar vakir honum
helgað og að honum snúið I
hug mér og mun búa þar eft-
irledðis f þökk.
Halldór Laxness.
ísland kveður í dag þannson
sinn, sem tiáði tnK ást sína af
medri fjálgleik og fegurð an
noktour maður okkar kynslóð-
ar hefur gert, ef til vill vegna
þess að hann unhi því heitar
og sárar en allir aðrir. í sál
hans bjó sanwizka Islands.
Jóhannes úr Kötlum náði
hæstum tónum allra Ijóðskálda
á ísilandi á '20. öld, hvort sem
hann talaði tll bióðcir sinnar í
nafni sögu hennar, sæmdar eða
hugsjána — eða hann orti ást-
arljóðin til eilítra smáblóma Is-
lands eða hinnar hrímhvítu
móður, — eða sorgar-ogádeiln-
ljóðin til Sóleyjar.
Hann var eggjandinn mitoíi,
sem brauzt úr sveitasælu róm-
sntíkurinnar til fóltos í nauðum.
til bess að reisa það við, toveða
í það mátt og trú. leiða sína
útvöldu þjóð út úr þrældóms-
húsi fátæktar og vonleysis. —
sem Móses fórðum.
Hann talaði og kvað með
innbiæstri spámanns úr gamla
testamentinu, hvort sem hann
eggjaði lýðinn til atlögu gegn
illum og spilltum drottnurum
— eða sló á vandlætingar-
strengina, ef hoinum fannst al-
þýðan sem hann unni ætla að
smækka eða setfha við tojötkatl-
ana, þegar áfanga þeirra var
náð.
Hann fflutti boðstoap sinn af
náðargáfu þeirrar ljóðlistar, er
honum var gefin, jafn stórfeng-
legrar og sterkrar hvort sem hún
var í hefðbundmum hrynjandi
stíl eða í rímfrjáls'um, víðffleyg-
um formum, — og með beim
mikla þiótti, er háleit hugsjón
veitir, þegar vekja þarf vinn-
andi stétt eða heila þjóð ttl
meðvitundar um hlutverk sitt
og skyldu, um manngiidd sitt,
rétt og vald.
Jóhannes úr Kötlum lagði
alla sál sína, alla list sína og
ást, í þann boðskap, er hann
flutti. Því mun andi hans í ó-
dauðlegum Ijóðum lýsa sem
eldstólpi framundan alþýðunni
á langri, erfiðri og skrykkjóttri
leið hennar að markinu mikla.
★
Jóhannes úr Kötlum varð
formaður Félags byltingarsinn-
aðra rithöfunda, er það var
stotfnað 6. marz 1934. Hann
varð síðar félagi í Kommún-
istaflakki Islands og við þing-
kosningarnar 1937 skipaðihann
3. sæti á lista flokksins og átti,
eins og þeir Halldór Laxness og
Þórbergur, mikinn þátt í þeim
sigri, er þá vannst. Jöhannes
tók því sæti á Alþimgi sem
varamaður minn, er brezkiher-
inn bannaði Þjóðviljann og
flutti blaðamenn hans af landi
brott. Atti Jöhannes því sæti
á Alþingi á þeim örlagaríku
stundum, er í hönd fóru. Hann
átti löngum saeti f miðstjóm
Sósíalistaflokksins. Jatfln áhrifa-
ritour og mikiivÍTkur sem hann
var í að ryöja sösíaiismamium
braut og vekja fólkið til fylgís
við hann, jafn æðrulaust tók
hann þeim áfWlum og von-
brigðum, er yfir oss dundu.
Hann reisti .hugsjónina því
hærra, er blettur féll á fram-
kvæmd hennar — og dró
hvergl af gagmrýni, heldurekki,
er honum fannst að sigurinn
yfir fátæktinni gerði íslenzka
alþýðu of sinnulausa um þlóð
og tár þeirra meðbræðra vorra
fjarri, er búa undir skelfingum
hungurs og spremigia. Ásthans
á íslandi gerði alþióðahyggju
hans víðfeðmari og viðkvæmarl.
Hvar í veröld sem fátækt fólk
stundi unidir kúgun hins vold-
uga, þar var heit tilfinning Jó-
hannesar úr Kötlum með þvi
sem með öreir'um íslandssögu
forðum. Ekkert skyggði á
skarpa sjón hans og gagnrýna
á vandamálum „velferðarrikja".
Á áttræðisaldri eggjar hann enn
unigur í anda „oss og böm
vor“ að siaka ekki á, gefast
eldki upp, — „því sérhver ný
kynslóð verður að frelsaheim-
inn með því að skapa hann í
sinni mynd“.
Alþýða íslands og framaröllu
íslenzkir sósíalistar þakka Jó-
hannesi úr Kötlum allt. sem
hann var þeim, alit sem hann
gaf okkar hreyflmgu og hug-
sjón.
Ástvinum hans sendum við
innilegustu samúðarkveðjur og'
þakkir. Jóhannes úr Kötlum
verður þeim sem oss öllum ei-
lífur förunautur í blíðu og
stríðu.
Einar Olgeirsson.
„Hvar skal byrja? Hvar skal
standa?” sagði Matthias, þegar
hann leit yfir eina blómlegustu
byggð bessa lands og bjó sig
til að flytja henni óð. Hvar
stoal byrja? verður mér fyrst
að orði. þegar ég bý mig til
að flytja fá ein fcveðjuorð i
tilefni af fráfalli baráttutfélaga
míns, náins vinar um tugi ára
og' fiins svipmesta kyngiskálds
ungra og aldinna. lifenda og
látinno, sem kveðið hafa í mín
eyru, Jóhannesar úr Kötlium.
Hvar bar hamn mér svo fyrir
augu, að hann yrði mér minn-
isstæðastur? Hvar sló hann bá
strengi, sem vakið hafa mér
dýpstan fögnuð? Hver er sú
bóka hans, sem mér hefurver-
ið mestur unaður að handleiba
og renna augum frá síðu til
síðu? Bf ég ætti að storifagrein-
argóða ritgerð um Jóhannes úr
Kötlum, æviferil hans og störf,
samtíð hans og samskipti
þeirra, þá liti ég ekki á það
vígði Eimreiðina fyrir uipphaf
nýrrar aldar. Og því lemgur
sem tímar líða svo, að sú stað-
reynd er látin liggja í þagnar-
gildi, því sanmfærðari geristég
um sannindi henmar og æ van-
trúaðri á það, að þaiu sanmindi
verði feimnismál um alla fram-
tíð.
Sú bóka hans, semmér hefur
verið einna mestur unaðiur að
handtfjatla, er Hrímhvíta móðdr.
Ekki er það tfyrir þá sök. að
sem mikinn vamda, hvar hef ja
skyldi máls og hvemig rekja
skyldi þræði. En hér getur að-
eins verið um örfá orð að ræða,
ekkert tóm til að þræða bæjar-
raðir frá strönd til fjalla og
frá fjöllum til stramda.
Mér er á því engimn vafi,
hvenær Jóhannes reis hæst í
huga mínium og hver verður
mér sízt gleymanleg þeirra
stunda, sem óg naut kynna við
Jóhanmes og skóldskap hans.
Það var árið 1935, þegar hann
flutti í hópi félaga kvæðið
Frelsi, sem um þær mundirvar
að birtast sem fbrustulkvæði nýs
tímarits, sem þá var að hetfja
göngu sína á vit þjóðarinnar.
Það var ársritið Rauðir penn-
ar. Ég sé hanm emm fyrir mér,
svipmiikinn og rómstyrkan.
undir þungum brúnum gneist-
uðu hvöss augu af hugsjónaeldi
og skaphörtou. Og enn óma þau
í eyrum mér orðin, eins og þau
hljómuðu af vörum hans á
þeirri stundu: ,.Ö, frelsi, frelsi.
Hugsjón alls, sem á í eðli sínu
lífsins vaxtarþrá”. Og ekki sízt
niðurlagið: „Og er það aðedns
hugans svitoul sýn að sjáhinn
prúða, glaða vinnulýð í sveit, á
firði, fagna nýrri tíð og finna
lóks, hve mamnsins skylda er
brýn? . . . Þú, rauða lið, sem
hófet á hassta stig hið helga
frelsiskall — ég treysti á þig“.
— Þá þótti mér ekki ofmælt.
að þetta kvæði væri tákn nýrra
tímamóta í þróunarsögu þjóð-
arinnar, á sinn hátt eins og
kvæði Jónasar um Island fár-
sælda Frón í inngangi Fjölnis
og Brautin hans Þorsteíns, sem
mér þyki sem þar sé að finna
úrval kvæða hans. Því fer mjög
fjarri, þótt þar telji ég mörg
með hans beztu kvæðum að
finna og öll góð. Bn í þeirri
bók finn ég bezt hann sjálfan,
þar sem skýrast brýzt fram
undirtónn lífenautnar og jafn-
vægis gagnvart hinni marg-
breytilegustu lífsreynslu. Hann
lifði ektoi aðeins óvenjulega ná -
ið með samtíð sinni í öllum
hennar veðraham, hann lifði
fyrst og fremst með þjóð oíkkar
í allri hennar lífereynslu um
allar aldir, í þjáningum henn-
ar og armóði, í dáðum henn-
ar, niðurlægingu og sigrum.
Hann hafði skáldsins næmi
fyrir þeim atburðum, sem tákin-
rænastir mega teljast i þróun-
arsögu hennar og örlagariTkast*
ir um gengi hennar. Oe í
þeirrí sögu reyndist honum
létt að lesa og skjmja sigur-
göngiu lífsins gegn fjendum
þess, hve ægilegir sem þeir
sýnast og hve vonlaus sem virð-
ist andstaðan gegn þeim, þagar
verst horfir. Honum var gött
að ljúka kvæðaflokki í samfé-
lagi við felenzka begna þagn-
arinnar með spumingunni um.
„nær kemur sú stund, þegar
alþýðan öll í aldanna sólskini
Ijómar?” Undir ljósbroti ís-
lenzkrar sögu hvarflaði efcki
spuming um, hvart sú stund
kærnii, — spumingin var að-
eins um hvenær.
Næmleiki Jóhannesar fyrir
umhverfi sínu, fegurð og þján-
ingum lífeins á jörðinni, rang-
læti þess, en mögjuleikum til
farsældar og sælu, var kveikja
afretoa hans og uppspretta mik-
illa þjáninga. Engan hef ég
þeklkt, sem haifði meiri hæfi-
leika en hann til að skynja
möguleika mannlegrar lífefyll-
ingar, og engan, sem meiri
þjáningar leið með þeim, setn
voru þeim möguleikum sviptir.
Oftlega sfcar það mig sárlega í
hjartað, hve vamarvana hatm
stóð gegn þeim ógnanna bólstr-
um, sem hrönnuðust hver af
öðrum yfir sjónbaug mannlegr-
er lífetilveru og með vaxandi
býsmum ár flrá ári. Hann gat
aldrei varizt því að vera meðal
þeirra, sem voru mest kúgaðir,
ofsóttir og pyndaðir, þjást
með þeim og þvi átakanlegar,
því meiri smælingjar sem áttu
hlut að máli. Hann unni hug-
ástum hinni fögru jörð og því
lífi, sem atf henni spratt upp i
hæstu hæðir manmlegs þro6ka.
Þjóð sinni flutti hann sinn ást-
aróð í ljóðum sínum, jöfnum
höndum í blíðum játningum og
vægðarlausum brýrmngum. Hann
naut þess, að aldrei var hann
þeim örlögum ofurseldur að
tala fýrir daufum eyrum, og
um ókomnar aldiir á þjóð hans
eftir að njóta þess að leggja
eyru við orðum hans.
Með Jóhannesi er horfinm af
sviðinu svipmikill listamaður,
ástsælt skáld og harðskeyttur
baráttumaður í framherjasveit
byltingarsinnaðra hugsjóna-
manna, sem voru reiðubúnir
að leggja allt í sölumar til að
bjairga þjóð okkar úr gredpum
villimannlegs skipulags. Sjálfur
hefði hann kosið að geta leng-
ur staðið í broddi fýlkingar
með óskerta krafta, og þóhygg
ég enn heitari ósk oktoar fé-
laga hans, aö heill heilsu hetfði
hann fengið að njóta þess að
fylgjast með autonu undanhaldi
þess fjanda, sem við beindum
bröndum gegn. Og um leið og
ég votta ástvinum hans sam-
úð á þessum tímamótum, þi
á ég þá bezta ósk þeim til
hamda, að þau megi njóta þess
að ajá vaxandl bjarma yfir
draumalanddnu hans, þar sem
öll toúgun hefur verið brotin á
bak aftur, en mannkyn nýtur
gæða auðugrar jarðar í unaði
bróðuriegrar einingar.
Gunnar Benediktsson.
Bjartan sunnudag á tvímánuðd 1935 var ég staddur hér í Reykja-
vfk og lagði leið mína ásamt góðum vini í Menntastoódanm við
Lækjargötu að sjá þar sýningu á verkum Kjarvals, haldma í til-
efni fimmtugsafmælis meistarans þá um haustið. Ég ætla ekki
að fara um það mörgum orðum, hvílík áhrif sýning þessi hafiö á
sveitapilt, né reyna að lýsa þeim dýrðarljóma sem æ síðan hefur
ledkið um hana í endurmdnningu minmi. Hins vil ég geta, að þama
sá ég í fyrsta skifti stoáld, sem ég hafði þá þegar miklar mætur á.
Þegar við komum inn i eina stofiuna í skólanum, hnippti vinur
minn í mig og benti mér á hávaxinn mann andspænis mynd, sem
ef ttt vill heflur heitið Skip mitt er komið að landd. Jóhannes úr
Kötlum, hvíslaði vinur minn.
Nokkrum mánuðum síðar eignaðist ég nýja bók etftir Jóhannes,
Samt mun ég vaka, en eitt kvæði þeirrar hókar varð mér óðara
samgróið og hefur fylgt mér allt til þessarar stundar. Kvæðið
heitir Otlendingur og ber svip mikilla tímamóta í íslenzku þjóð-
lifi. þeirra ára þegar við sveitamenn þyrptumst á mölina, þar
sem kreppa og atvinnuleysd beið okkar, cn jafníramt barátta fynr
öðrum högum, fegra mannlífi.
Og nú er ég þá útlendingur, — cnginn maður skilur
'**'■ þennan annarlcga ferðalang, sem þrammar strætin brcið
með þynnkuskó á fótunum og rökkurrímu þylur
svo raunalcga dýra,
og biður einhvem vegfaranda að vísa sér nú leið.
,J>vi stundum er ég villtur,“ segir skáldið og þreytist að ,’h'ma
„við þyngstu spumingar“ i öllu umrótinu, „þegar sannleikurinn
kallar / og signing bamsins týnist 7 í amdvökunnar hyldýpi — við
nýrra tima tákn“. Hugurinn leitar hedm í átthagana, að lind upp-
runans, ttt fóllksins í Laxárdalnum, og fyrr em varir hverfist
kvæðið með ógleymanleguam hætti um myndina af móður skálds-
ins:
Og jatfnan, er mér verðnr eitthvað hlýtt um hjartarætur,
begar hljómar eða litir eða geislar snerta streng,
begar fjóluvörin hlær eða fífilaugað grætur, _ _
þá finnst mér mamma komin
með gull í bláa stofcknum og gæla við sínn dreng.
Hún titrar innst í vitund minni, fátæk, föl og slitin,
sem frumbáttur míns vökudraums um nýjan, betri heim.
Hún henti mér á Iífsbrána og létta vængjabytinn
í loftinu á vorin,
— og nú get ég ekki sofið fyrir söngvunum þeim.
Jafmvel þótt Útlemdingur væri eina kvæðið sem Jóhanmes úr
Kötlum hefði kveðið, teldi ég mig vera honum skuldbundinn til
æviloka. En vissulega nær þakiklæti mitt til fjölmargra annarra
ljóða hans, gámalla og nýrra, sem hafa orðið mér kær og aukið
mér yndi, hvort sem þau bera meö sér djarflegan þyt stórra
vængja, klið strengleáks eða óm hjarðpípu. Þegar ég skriifia ör-
stutta toveðju á skilnaðarstunid, eru -nér þó efet í huiga löng og
allnáin kynni mín af skéldinu sjálfu, manninum að baki ljóðum-
um. Til að mynda mun ég seint gleyma því, hversu Ijúfmannlega
hann tók mér, ókunnum unglingi,þegar ég drap í fyrsta skifti á
dyr hjá honum á útmánuðum 1936, eða hvílíkt vinarþal hann auð-
sýndi foreldrum mínum, þegar hanfi sótti þá heim á löngu liðnu
hausti og gisti hjá okkur að Torfastöðum tvær eða þrjár nætur.
Jóhannes úr Kötlum var í senn stórlyndur og óvenju blíðlyndur,
einlægur maður og heilsteyptur, tryggur vinum sínum og hrein-
ákiftinn, öldungis laus við hverskonar undirhyggju. Þeim sean
kynntust hcnum eitthvað að ráði hlaut að þykja vænt um hann,
enda þótt þeir væru honum ekki ævinlega sammála. Nú þegiar
skip hans er komið þar að landi sem móða hylur sýn, munu vinir
hans drjúpa höfði og hugsa ttt hans með virðinigu og þökk >g
trega. Blessuð veri minning Jóhannesar skálds úr Kötlum, og
blessuð veri elkkja hans, Hróðný EinarsdÓttir, konan sem reyndist
honum hinm traustasti förunautur á langri leið og hjúkraði hon-
um af dæmáfárri ástúð f þungri þraut. Henni og bömum þedrra
hjóna leyfi ég mé-.- að votta dýpstu samúð.
Ólafur Jóhann Sigurðsson
stríð. Dagar mannsins á jörð-
inni nú sýna það bezt og
sanna að sú barátta verður
etoki háð áin þeirrer reisnar er
fólst í huigsjlónum Jóhannesar úr
Kötlum um manninn í landinu,
landið í mannimum, ásamt
sannri auðmýkt fyrir öllu sem
ber í sér frjómögn fegurðar og
batnandi lífe. Vertu kært
kvaddur, Jóhannes, nú þegar
þú hefur falið þig mold þess
lands sem list þín og barátta
var helguð fyrst og síðast,
lands þíns föður.
Þorsteinn frá Iiamrl.
Já óskiljanlegt er það
hið græna gras jarðarinnar:
auðmýktin og uppreisnin
í senn.
Svo kvað Jóhannes úr Kötl-
um um grasdð sem maður treð-
ur unddr fótum sér en reisir
sig jafnharðan við aftur og
nærir sífellt nýtt líf. Nú er Jó-
hannes fallinn fyrir afjarii alls
lífe; en strið hans er síöur en
svo um garð geingið. Óvinir
alls sem grær munu enn um
sinn sjá svo um að hið fót-
umtroðna líf um alla jörðverði
nauðugt viljugt að heyja það