Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginnl eru
gefnar l slmsvara Læknafé-
Lags Reykjavíkur. sími 18888.
• Kvöldvarzla lyfjabúða,
vifcuna 29.apríl—5. maí er í
Laugavegs Apóteki, Holts
Apóteki og Apóteki Austur-
bæjar. Næturvarzla er í
Stórholti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspit-
alanum er opln allan sóiar-
hringinn. — Aðems móttaka
slasaðra. Síml 81212.
• Tannl æknavakt í Hellsu-
vemdarstöðinni er opin aUa
helgidagana frá kl. 5—6.
GLÆSILEG
HÚS EN...
. . . einu virðast sérfræðingarnir
hafa gleymt
Þótt hópur lærðustu manna um skipulag í-
búðahverfa og byggingu húsa leggi saman um
að gera allt eins fallega og vel úr garði og þeim
er unnt, getur alltaf svo fairið að eitthvað
gleymist. Slökkviliðsmenn úr Reykjavík hafa
bent okkur á, að við skipulagningu nokkurra
nýrra hverfa hér í borginni virðist hafa
gleyrmzt að gera ráð fyrir að eldur geti komið
upp í húsunum í þeim hverfum og flytja
þurfi sjúklinga úr þessum húsum.
Úr Breiðholtinu. Hér sjáum við hvernig háttar til innan í U-inu. Hér kemst engin bifreið að.
ur
o
o
D
O
o
1 fyrstu fannst okkur þessi
staðhæíing hálf ótrúleig, en
við- nánari eítirgreninslan tom
í ljós að svo virðist sem
slökkviliðsmennirnir hafi rétt
fyrir sér. Þeir benitu okkur
á mörg hús í mýju hverfun-
um, þar seim aills eklki er hægt
að komast að með slökkvibíla,
ef eldur kæmi upp í húsinu.
Sem dæmi um þetta nefndu
þeir háhýsi við Ljósheima, 8
og 10 hæda íbúðablokkir. Þar
hagar svo til, eins og piynd-
irnar hér á síðunni staðfesta,
að á aðra hlið hússinis er
bamaleikvöllur, þar sem eng-
in leið er að koma slöikkvibíl
ef eldur kæmi upp í húsinu
og bjariga þyrfti fólki a£ eifri
hæöunum, sem einangrazt
hefðu vegna eldsiins. Fyrir
framan hina hliið hússins er
stór grasblettur, uimgirtur
fallegri girðingu. Það væri
ekki heldur hægt að koma
að stigabíl nema brjóta girð-
inguna og eyðileggja grasið,
Það væri þó því aðeins
hægt að beztu veðurskilyrði
væru fyrir hendi. Ef aht væri
á kafi í snjó að ■ vetrinum. til,
þá kæmist- engin.n slökikviliðs-
bíll að þessu húsi, á hvoruga
hliðina. Nú ætla ég ekki að
halda fram, að ekkj væri
hægt að bjarga fóiki með
Fyrir framan húsið í Ljósheimum er niðurgrafinn barnaleikvöHur og þeim megin kemst
cngin bifreið að.
Hér sést afstaðan nokkuð vel; hvemig garðurátn lokar því að hægt sé að komast með slökkvibíl að húsimi í Ljósheimum.
hverju móti þótt stigabíll
slökkviliðsiins kæmist ekki að
því, en það hlýtur að vera
alirar athygli vert, að svona
skuli lóðir vera skipuiagðar í
kringum háhýsi.
Við getum einnig brugðið
okkur upp í Breiðholt og
skoðað það hverfi. Að visu
eru ekki hiáhýsi í Breiðholti,
en bæði þar sem FTam-
kvæmdanefndarblo'kkirnar
eru, og eins við maestu íbúða-
blokkir, háttar ' þannig til að
engin leið er að koma
silökkvibil að húsunum nema
frá einni hlið. Nú gæti vel
svo farið að vegna vtndóttaar
þyrfti nauðsynlega að komast
að þeirri hlið sem lokuð er
fyrir öllum bifreiðum, ef eld-
ur kæmi upp í húsunum. Bn
vegna þessa skrítna skipulags,
myndi slíkt óframkvæman-
legt.
Hér hefur verið rætt um
það sem snýr að brunamál-
ujm, en það er einniig önmur
hílið á þessu. Sú sem snýr að
sjúkraiflutoingum. bar gildir
það sama, að engiin leið er að
korna sjúkrabifreiðum nálægt
húsunum. Þessvegna þarf að
bera sjúMing lanigar leiðir,
ef til vill nokkur hundruð
metra úr húsinu ag í sjúfcra-
bifreiðina.
★
Fyrir utam, öþarfa erfiði sem
lagt er á sjúkraliðsmenn, þá
hilýtur að sitafa hætta af þessu
fyrir mifcið veikt fólk. Ef
flytja iþarf sjúklinga að vetri
tii í miklum sinjó og háiku,
getur þá etoki verið hreinlega
hættulegt að bera hann fleiri
hundruð metra í sjúkrakörfiu
í hálkunni?
Hvennig sem á þessd Imál er
litið virðist augljóst að þartna
hafi mikilvægt atriði gleymzt
í skipulaginu og svo virðist
einnig sem þetta æt-li að end-
untaka sig í Breiðholti .3,
nýjasta hverfinu. — S.dór.
l
V