Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.05.1972, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVILJTNN — Föstudagur 5. maí 1072. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson. Svavar Gestsson (áb.). Auglýslngastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sim) 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Mikilvægar lagfæríngar J>jóðviljinn hefur árum saman gagnxýnt skipu- lagsleysi og ringulreið í vátryggingamálum hér á landi; fjölda margir aðilar starfa að trygginga- málum sem þó þyrfti aðeins að vera á snæruim einnar eða tveggja stofnana. íslendingar hafa ekki efni á margföldu tryggingakerfi — og sóun í tug- miljóna húsnæði og annað fyrir á annan tug trygg- ingafélaga er tilfinnanleg í litlu þjóðfélagi. Auk þessarar sóunar, sem oft hefur verið rædd hér í blaðinu, hefur Þjóðviljinn bent á að tryggingafé- lögin veita tryggingakaupendum ekkert viðhlít- andi öryggi. Hefur verið bent á gjaldþrot Vátrygg- ingafélagsins h.f. sem víti til vamaðar. jþjóðviljinn hlýtur því að fagna því frumvarpi sem fram er komið á alþingi um tryggingastarfsemi. Þetta frumvarp gerir að visu ekki ráð fyrir öðru en sjálfsögðum leiðréttingum á starfsemi vátrygg- ingafélaga en þær eru vissulega spor í rétta átt. Stjórnarfmmvarpið gerir ráð fyrir því að komið verði á sérstöku tryggingaeftirliti. Það skal fylgj- ast með fjárhag tryggingafélaga, það skal rann- saka iðgjaldagrundvÖll þeirra og árlega á eftiríit- ið að greina frá starfsemi sinni í skýrslum sem birtar verða opinberlega. Þá er gert ráð fyrir því í frumvarpinu að eftirleiðis skuli skrá öll trygginga- félög og að ný félög þurfi sérstakt leyfi til starf- semi sinnar og heimilt sé að neita uim leyfi ef s'tofnun nýs tryggingafélags verður aðéins til að auka kostnað við tryggingar í landinu en stuðlar ekki á neinn hátt að bættri þjónustu eða auknu ör- yggi. Þá er það mikilvægt í fmmvarpinu að setja megi sénstakan fulltrúa ney'fenda í stjómir trygg- ingafélaganna. í þessum efnum er um að ræða verulega nýbreytni þó hér sé raunar skemmra gengið en í nágrannalöndum okkar. En eitt hið þýðingarmesta við fmmvarpið um vátryggingar er sú meginstefna sem í fruimvarpinu felst: Að vá- tryggingastarfsemin skal hafa félagsleg sjónar- mið að leiðarljósi en ekki gróðasjónarmið eins og verið hefur, og á þet'fa að sjálfsögðu við um öll tryggingafyrirtæki hvert sem eignarhaldsform þeirra er. Jóhannes úr Kötlum J dag er kvaddur hinztu kveðju Jóhannes úr Kötlum, mikið skáld og mikill sósíalisti. Við höfum notið sífelldrar skáldsýnar hans, ómetan- legrar liðveizlu hans sem úrræðagóðs baráttu- manns gegn fjandsaimlegum öflum og sem vökuls gagnrýnanda. sem með fordæmi sínu og ádrepu hélt frá samherjum þeirri hæ'ttulegu sjálfsánægju, sem lætur sér nægja að hafa fundið sannleikann í eitt skipti fyrir öll. Ekki sízt stendur Þjóðviljinn í góðri skuld við Jóhannes fyrir þær ritsmíðar, kjarkmiklar og hreinskilnar, sem hann hefur skrifað fyrir okkur af miklu örlæti. í dag er okkur efst í huga þakklæti fyrir allt sem hann var okk- ur; fyrir mannlega hlýju hans og skarpan skiln- ing. — áb. ÞINGSJA ÞJOÐVILJANS Umgengni og heilbrigðisaðstæður á áningarstöðum og útivistasvæðum ferðamanna: VANDAMÁL SEM KALL- AR Á SKIPULEGT ÁTAK — segir Sigurður Blöndal Sigurður Blöndal flytur, á- samt Ragnari Arnalds, þings- ályktunartillögu þess efnis, að rannsakað veTði .Jiversu unmt sé að leysa þau umgengnis- og heilbrigðisvandamál, sem nú eru komin upp og fara sí- vaxandi á hinum ýmsu úti- vistar- og áningarstöðum ferða- manna víðs vegar um Iandið“. Er jafnframt lagt til að gcrðar verði ráðstafanir til að leysa þessi vandamál hið allra fyrsta. 1 framsöguraeðu sinni, fyrir tillögunni s.l. föstudag, (sem jafnframt var jómfrúræða Sig- urðar) benti hann á að aukin aðsókn fólks á vissa staði í landinu kallaði á aðstöðu. sem ckki hefði verið þörf fyrir áð- ur. Nefndi hann í því sam- bandi vatnslagnir, hreinlætis- tæki, sorptunnur og skipulögð bílastæði. Sem dæmi um einn þátt þessara mála, scm snertir alla þá, sem ferðast um landið. gat Sigurður þess, að á allri Ieiðinni frá Reykjahlíð við Mý- vatn til Egilsstaða væri enginn áninearstaður með hreinlætis- aðstöðu. Fer ræða Sigurðar hér á eftir. „ísland er land mjög auikinna ferðalaga og útivistar. Ferða- mannastraumur yfir sumarmán- uðina hefur vaxið gífurlega og mun enn vaxá ófýrirs.táan!lega á næstu árum, efktei sízt straumur erlendra ferðamanma, sem meir og meir mumu leita til ísiamds. vegna þess að hér finma þeir náttúrufar og veðr- áttu, sem ekki verður fiundin slík annars staðar. Leit ferða- langsims um næsitu framtíð mun í vaxamdi maeli verða leit að hinu sérstæða og ósmortna í stað hims venjulega, sem hing- að til hefiur verið bumddð við byggðir og borgir. Þetta kemur af þeirri stórfeHdu breytingu á verðmætamati, sem nú fer fram um heim allan. Hér á ístamdi veldur þessi breytimg í feröa- hiáttum því, að æ fleirj fara um með viðlegubúnað og slá sér niður á ánimgarstaði þá, sem íslenzk náttúra býður bezta. Br þegar svo komið. að ýmsiir þessir staðir eru orðnir þröngt setnir á sumrin. Þessi aukna aðsókn fólks á vissa staði kallar á aðstöðu, sem ekki var þörf fyrir þar áður. Ég nefni nohkur helztu atriðd: Vatmslagnir, hreimlætistæki, sorptummur, eftirlit og sums staðar skipiilögð bílastæðö. Sér- staklega er skortur á hreinu vatni og salemum alvarlegt mál á mörgum ámingarstöðum og brýtur í bága við þær kröf- ur, sem nútímamenn gera til hreinlætis. Sorphretasun er mjög víða ails enigim eða ó- fullnaagjandi, enda háttar víða þanmig til, að emginn telur sig ábyrgan fyrir umgengni á þess- um stöðum Mér er sérstaklega kummu:git um þessi vandamál í skóglend- um í eiigu Skógræktar ríkisims, enda er þar að finma ýmsa®' eftirsóttustu áningarstaði og útivistarsvæði í lágsveitum Is- lands. Starfsmenm þessarar rik- isstofinumar reyna víða að leysa vandann efitir því sem þeir bezt geta, en fá þó við lítt ráðið, því að þeir ráða ekki yfir fé. sem til þyrfti. Sem dæmi um það, hve fjölmennt getur verið á sumum þessum ámingarstöðum vil ég nefna, að á litlu svæði í Þjórsárdal voru áriö 1971 reist 932 tjöld á mán- aðartíma frá miðjum júlí til miðs ágúst. Hirnn 31. júlí s.l. voru þar samtímis 205 tjöld á mjög takmörkuðu svæði .Með 4 í tjaldi, sem er sennileg áætl- um, hafa jafnmargir dvalizt á þessu litla svæði á þessum degi og allir íbúar í miðlumgskaup- túni. enda þótt emgin skemmti- samkoma væri þanna. Á öðrum skógarsvæðu m etas og Vögl- um í Fnjósikadal og Hallcnrms- stað geta verið yfir 100 tjöld í einu yfir ferðamanmatímann. Á eftirsóttum stað etas og í Ásbyrgi er ferskt og breint vatn eitt stærsta vamdamálið. Tjörmin í byrgisbotninum er alls ófullnægjandi vatnsbóþ enda baða sig margir í henni. Ég voma, að þessi fiáu dæmi sýni Ijóslega, svo að ekki verð- ur um villzt, að ihér er á fáum árum risið vamdamál, sem smú- ast verður við af myndarskap, ef við viljum teljast mennímg- arþjóð. Hér er þó alveg ótalinn sá þáttur vandans, sem veit að óbyggðum Islands. Hanm er kannske dálítið ammars eðlis, af því að það vamtar beinlínis áningarstaði með hretalætisaö- stöðu. Er það sérstaklega smúið mál, þegar hópar ferðast um og þá eimkum útlendingar. Ég neflni dæmi af þeirri leið, sem ég þekki bezt frá Reykjahlíð til Egilsstaða. Þar er cnginn áningarstaður með hreinlætis- aðstöðu. Svo er vafalaust á mörgum fieiri alfiaraleiðum. þótt ég þekki það ekki. Mér er kumnugt um það, að opim- berir aðilar eins og samgöngu- málaréðuineytið og ferðamála- ráð hafa augum opin fyrir þeim vanda, sem ég hef bent á, en þeir hafa ekki fengið að gert, vegma þess að fé skortir til aðgerða. Hið háa Alþingi sem með margvíslegu móti stuðlar Verða sjálfvirk radíódufí sett 6 öll íslenzk skip? í þessu þimgi fluittu tveir igmenn Alþýðuibandalagsins imfríður Leósdóttir og Garð- Sigurðssom, tiUögu um að t yrðu í reglugerð um eftir- með skipum ákvæði ujn 511 íslenzk skip skuli bafa . borð sjálfvirk radíódufl ‘til rðarkallssendinga. Ulsherj amefnd hefur nú, að fenginni uimsögn póst- og síma- nálastjórnarinnar, Slysavama- félags ísiands og siglingamála- stjóra. mælt einróma með sam- þykkt þessarar tillögu. Telúr nefndin sj álfsagt að radíódufl- in kxxmi tU viðbótar þeám neyð- artalstöðvum sem nú er, skv. i reglugerð, skylt að hafa í gúm- eða björgunarbátum. að aiukmum ferðamannastraumd um landið, m.a. meö sitórbætt- um samgöngum og kymniingu landsins á erlendum vettvamgi, mé ekki víkjast undam að leysa vanda eins og þenmam, sem af hinni aukinu umferð leiðir. Setja veröur þá aðila, sem bezt til þekfcja í að gera hið bráðasta Sigurður BlönðaJ úttefct á ástamdinu og'gerasíðan á grundvelli hennar áætlun um aðgerðir. Sfcipulegt átafc verður að hefjast ekki setama em á næsta ári, ef vamdinn á ekki að stækka enm meir frá því, sem nú er.“ Alþýðubandalagið í Kópavogi Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur félagsfund fögtudaginn 5. miaí í Þinghól kl. 8,30. Ragnar Amalds formaður Alþýðubamdialagsins og Geir Gunn- arssom alþtagismaöur mæta á fumdirram. Alþýðubandalagið í Reykjaneskjördæml Stjóm Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi heldur fund laugardaginn 6. maí kl. 17,30 í Þinghól í Kópavogi. Formenn félaganna í kjördæmunum eru beðnir að mæta á fundinum. SÁLFRÆÐINGUR Staða sálfræðings við Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi klinisika reynslu í sólarfræðd. Upplýsingar uin stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg. Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendisit Heilbribðismálaráði Reykyavíkurborg- ar fyrir 10. júní n. k. Reykjavík. 4. 3. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. LOKAD í DAG frá kl. 2 til 4,30 vegna útfarar Jóhannesar , skálds úr Kötlum. Rókmenntafélagið Mál og menning. Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.