Þjóðviljinn - 06.05.1972, Side 7

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Side 7
w Laugardagur 6. moi 1972 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 7 Fiskveiðilandhelgin og skynsamleg ina fískimiða Nú þegiar íxamundan er hjá oktour útfærsla fiskveiðilög- sögurnar í 50 míliur frágrunn- línium á komamdi haiusti, þá er tímabært ad rasöa ýmsa þætti þessa máls, því útfærsl- an ein er ekká nóg nema við kninnium með hana að fara. Ég geri ráð fyrir, að meðal okikar Islendinga sé eMd ágreiningur um nauðsyn útfærslunnar á fiskveiðilandhelginná, 02 þáetoki hinu heldur, að 50 mílurnarséu ekki endanlegt takmark í þeim efnium, heldur mikiisverður á- famgi á þeirri leið, að við tök- um landgrurunið allt í okliar umsjá 02 til nytjumar á næstu . árum eða áraitugum. Ég held persóniulega að 50 mílurnarsé'i skynsamlegur áfamigi nú. Og þegar ég túlkaöi þetta sjónar- mið á lamdsþingi hjá Norges Piskarlag í Þrándheimi á s. i. hausti, þar sem ég mætti sem boðsfulltrúi fyrlr Alþýðusam- band íslands, þá tók ég það skýrt fram að 50 mílumar væra aðeins nauðsynlegur áfangi ( landhelgismálum okfcar, en ekki endanlegt takmairk, því það væri iandgrunnið allt, þar sem það án nokkurs vafa tilheyrði sjálfu landinu. í persónuílegum viðtölum við málsmetandi menn á þessu þingi, þá fann ég að mönnium þótti 50 mílna áfang- inn að settu marki skynsam- legur, þó þeir væru ekfci sam- mála okkur viðvíkjandd ein- hliða útifærsluleiðinni. Ég tel t-d. fjögur hundruð metradýpt- arlínuna sem endanilegt tak- mark allsendis óDullnsegjandi sem fiskveiðilandhelgi Islands. Tadknilegar breytinigar við fiskveiðar og hagnýtingu verð- mæta á hafsbotninum ■ eru svo örar nú, að eftir fá ár verður 400 metra dýptarlínan algjör- lega úrelt og ófuillnægjandi iál að afmarka forgangsrétt strandríkis til auðæfa haísins og haísbotnsins. Með útfærslu okkar í haiust í 50 milur sýn- um við öðrum fiskveiðiþaóðium þá héfsemd í vinnubrögiðum sem lítilli þjóð er naiuðsynleg. Þetta mun afla ckkiur vaxandi virðingar þegar stóryrði ann- arra fiskveiðiþjóða, sem notað hafa um langan aldur fiskimið okkar, eru hjöðnuð og gleymd, en menn meta staðreyndirnar af maira taunsæi heldur en meðan tilfinningahiti dagsins i da^ ræður. Skipulagning fiskveiðanna Ég held að okkur verði það nauðsynlegt á næstunni, þrátt fyrir stækkaða landhelgi, að skipuleggja betur okkar fisk- veiðar heldur en við höíum gert til þessa. Með skipulagn- ingu veiða á ég við sundur- greiningu miöa í veiðísvæði eft- ir veiðiaðférðum eins og lítil- lega er byrjað á viðvíkjandi línuveiðum á vetrarvertíð hér vestur af Reykjanesd. Við verð- um l£ka aö afmarka betur en nú er gert veiðisvæði þorska- netanna, þannig að útíilokað sé að samfelldar netatrossiur á tugmílma svæði geti tórveldað fiskigöngur á grunnmið. En ýmsir hailda að slíkt hafi átt sér stað hér fyrir Suðurlandi síðustu árin. Þó er ég þeirrar skoðunar að friða beri ár hvert eitthvert af- markað hryggningarsvæði hér við suðvesturlandið. Ég veit að islenzkdr flisld- fræðingar sem ég hef rætt við um þetta telja, að erfitt sé að íiskimá! yeftir Jóhann J. E. Kúld MINNING: Ingunn Bjarnadóttir Fædd 25. marz 1905, látin 30. apríl 1972. 1 dag er tdi moldar borin frá Kotstrandarkirkju í ölfusi lagasmiðurinn Ingunn Bjartna- dóttir í Hveragerði. Hún fædd- ist að Etnholti á Mýrum f Homafirði 25. marz 1905. For- eldrar hennar voru hjémin Bjarmi Eyjólfsson Rimólfssonar hreppstjóra í Suðursvgit og Margrét dóttir hjónanma i Binlholti, Benedikts Kjristjáns- sonar og Álfiheiðar Sigurðar- dóttur. Þá um vorið fiuttu umgu hjómin að Holtum í sömu sveit og bjúggu þar æ síðan og lengstum á því Holtabýl- amna, sem heitir Hólabrekka. Ingunn var eJzt 15 bama, sem þeim hjémum fæddust, og komust 11 þeirra á legg og til fulls þroska. 1 Hólaibrektou var þrömgit um kjör og lítiðstarf- svið fyrir svo margar ungar hendur. Ingumn fór ung úr for- eldrahúsum og lagði leið síma austur á land og leitaði þar atvinnu við þjónustustörf á heimilum. Þar giftist hún árið 1927 Sigurði Eiríkssyni verka- mamni á Seyðisfirði. Þau eign- uðust son og dóttur bama: Margréti Sigurþjörgu húsfreyju í HóJmi á Mýrum við Homa- fjörð og Bjama Eirík kennara í Hveragerði. En ekki varð þeim hjónunum langrar sam- búðar auðið. Þau slitu samvist- ir 1937, og leitaði Imgunm þá aftur til æskustöðvanma á vit fioreildra sinma. Þar kynntist hún síðari mammi símum, Hróð- mari Sigurðssymi kennara frá Reyðará í Lóni, sem þá var kenmari í Mýrarhreppi, og giftust þau vorið 1940. 1946 fékk Hróðmar kennarastöðu í Hveragerði, og þair hefur síð- an verið heimili Ingunnar og í sama húsinu og Hróðmar festi kaup á við kornu þeirra hingað. Það hét Hraunteigur og er númer 4 við Laufskóga.^. Þeim hjónum varð 5 bama auðið og komust 4 þeirra á legg: Anna Sigríður, ráðskona við Garðyrkjuskólann á Reykj- um í ölfusi, Þórhallur, kemnari við sama skóla, Óttar Hrafn, garðyrkjumaður í Hollandi og Hallgrímur, kennari við Mcmnta- skólamn á Laugarvatni. Hróð- mar lézt í nóvember 1957. Ingunn var sérlega mikilhæf kona, miklum gáfum búin, til- finningarík og skapheit. Stérir bókaskápar og fjölbreytt blóm- skrúð mætti auga þess. sem kom inn til hennar. Hún var sérstafclega bókelsk, og þrátt fyrir fátækleg kjör alla tíð höfðu þau Hróðmar komið sér upp miög fullkomnu heimili.s- bókasafni, og Ingunn neytti allrar orku, eftir að hún varð ekkja, til þess að það safm mætti endumýja sig í rás ár- enna. Því safni unni húm hug- ástum og kunnd mdkil skil á þeim fræðum, sem þar var að leita, og þeiiri list, sem þar var að njóta. Hæfileikar voru miklir og þráin djúp tilaðnjóta fegurðar, hvort heldur var á sviði skáldskapar í sögium og Ijóðum, ldta eða hljóma. Hinar fjölbreytilegustu blómjurtir stóðu í sínum pottum í hverj- um kima og vafningsviðimir ófu sig upp um vegigi. Hún átti stóra drauma um fagran jurtagarð í hraunteignum í kringum húsdð, og þar kom hönd hennar sjálfrar eikki sízt að verki við að ryðja grjóti, grafa gryfjur og hlaða palla og afmarloa reiti fyrir blómabeð rg trjáliumdi. Þeigar heilsan tók að þverra, varð henmi ljóst, *ð hún hafði reist sér hurðarás um öxl og hún kæmi sér aldrei upp þeim garði, sem huigur hennar stóð tjj. En ummerkin standa um stórhug hennar og bíða sem grunmur til aðbyggja á, ef einhver ammar flemgi köll- u,n hjá sér til að láta draum hemnar rætast og njóta hans. Gárðurinn er eitt dæmihimn- ar áköfu sköpumairlþrár, sem Ingunn bjó yfir, og einmig dæmi erfiðJeika þess, að hún fenigi að njóta sín. Húm lifði sterkt í heimd litanna. Marga stundina sat hún við útsaum, sökkti pér í að raða litum á hinn fjöibreytilegasta hátt að forskrift eigin brjðsts. Meðal bófcaog blóma í híbýlumhenn- ar mátti eimnig sjá veggteppi. saumuð hendi húsfreyju. Þeim sem þckktu hana mánast, fannst mikið til um það lfif, serni hún lifði f þessum hugðadheimi sínu-m, og hún stóð hart í gegn, að erfiðleikar lífsins gætu truflað það. Hún þekkti Stefán G. og hvöt hans að láta baslið ekki beygja sig. í iagasmíðimmi hlaut sköpuil- arþrá hennar þá útrás, að nafn þessarar fátætou og lifsreyndu konu er þekkt um allt land meðal þeirra, sem tónlist unna og njiófca. Hvenær það starf hennar hefst, veit sjálfsagt enginn, o-g vafamáJ, að sjálf hafi hún gert sér þess grein, hvenær hún fyrst raular fyrir mumni sér stef, sem þess var vert að varðveitaist. Það er Hróðmar maður hemnar, sem fyrst tekur sig fram um eð festa á pappír laglínurnar, sem hún sönglar við sjálfa sig, störffin sín og börmdn í önn dagsins. Hann kynnti þessi lög hennar framámönmum söng- menmta í landinu, sem duldist ekki, að hér var um að ræð a framlag,- sem var nckkurs virði. Hallgrímur Helgasom tónskáld átti mestan og beztan hlut að því að koma löigum hennar ð framfæri, hann raddsetti mörg þeirra, og í raddsetningu hans hafa þau einkum icomizt á fnamfærí, bæði í kórum og ein- söng, og hafa notið mikiJJavin- sælda og borið nafn höfundar síns vítt um land og víðar vak- ið athygli sem fiulltrúi hins ís- lenzka þjóðJagatóns. Það er trúa mín, að löigin hemnar eigi eftir að litfa lemgi vegna sinna temgsJa við igrunmtóninn í brjósi:- um íslenzku alþýðunnar. Síðustu fimmtám ár ævimnar bjó Ingumn við þvemandi heilsu. Hún héJt heimili fyrir börm sín, meðan þarfir þeirra kröfðust, og lét ekkert skerða stórhug sinn með að búa þau sem bezt úr garði út í stríð lífsins og styðja þau fyrstu sporin. Og heimili hennar var þeirra annað heimili til henn- ar hinztu stundar og þá ekki síður bamabamanna, sem ým- ist voru á vegum hennar eða Ingunn Bjarnadóttir hennar stoð og athvarf, þegar hún formlega séð’ var orðim ein síns liðs í húsimu sínu í hraun- teigmum. Fráfall hemnar bar brátt að, en kom emgum á óvart, þeim sem nánastir sitóðu og gerst þekktu. Hemni sjálfri var það uippfyUing síðasta draumsins henrnar í bjargflastri trú þess, að hún ætti heimvoe góða. Gunnar Benediktsson. „Dæm svo mildan dauða drottinn þínu barni“. Sú var bæn trúarslkáldsins góða, og sú náð hiotnaðist henni Imgunni vimkomu minni. Imgunn var svo litríkur per- sónuleikl, að óg reynd ekki að dnaga upp af henni raunsanna mynd í þessum örfáiu línum. Ég rifja aðeins upp þærminn- ingar, sem fyrst koma í hug- amm, er ég Jít yfir oklkar löngu kynni. „Það er snaiuitt kemnaraheim- ili, þar sem hvorki eru bllóim né bækur“, sagði hún eittsimn. Svo komiu blómin — i fyrstu eitt, tvö, þrjú. Og Ingunn sveif um góJfið himimglöð og sagði: „Það verða dýrðlegir dagar, sem ' fara í hönd. Nú verður gaiman að taka hér til“. Oft kom í ljós að hún átti undraverða hæfileáka til að lifa ofar öllum erfiðJeikum. Þá dvaldi hún í heimi söngs og ljóða, blóma og barnai. Jafn- vel litlir fisíbar í búri gátu fengið hana til að gJeymastað og stund. „Þar sem lítil böm eru, þar er ailtaf verið að hlæja“, saigði Ingunn. Og blómin hennar Ingunnar urðu fleiri en þrjú. Blóm og bæfcur settu í ríkum mæli svip á heimilið. Og sJcrúðgarðurinn vitmar um fegurðarþrá, sem er svo sterk að hún sigrast á öll- um erfiðieikum. Á bókmenntir lagði hún list- rænan mæJifcvarða- Ógiynni af ljóðum góðskáldamna geymdi hún í minni og var unun að heyra hana hafa þau yfir með sdnni ómþýðu rödd. Og sífellt var leitað nýrra flanga. 1 heilli ljóðabók hlutu þó að finnast einhverjar visur, sem ættu sam- ieið með hljiówiunum í hennar tónalheimi. í töfraiheimi tón- anna átti hún fyrst og fremst heima. Þar var hún bœði þiggjandi og gefandi. Þau ó- grynni af lögum, sem Ingunn lætur eftir sig, eru dýrmætur arfur, sem unnendur þjóðlegrar tónlistar munu kunna að meta. Og engan hef ég vitað hlusta betur á tónlistarafrek annarra né njóta þeirra í rí'kara mæli. „Það er ekkert í það varið, nema ég gráti“, sagði hún stundum. Af heilum hugmundi hún hafa tekið undir orð skáldsins: „Mín hæsta sorg og mín æðsta gleði, þær hittast í söngvanma hæöum“. — Og hann Hróðmar, sem fyrlr löngu er fluttur „í fegra heim — meira að starfa Guðs um geim“, eins og skáldiðseg- ir, nú sé ég hann rétta frarn hendumar og segja: „Inga min, elskan mfn“. — Já Inga mín, það vetrða dýrðlegir daigar, sem nú fara í hönd. V.I. grípa til svo róttæfcra aðgerða, nema sem neyðarúrræði. En ég tel hinsvegar þetta vera sfcynsamlega búmannsaðférð og hjáip til að viðhalda lífisnauð- synlegum fistaistQfinum þaraniig að arður af þeim verði tiygg- ari en nú er. Það Jögmál stend- ur Jika élhaggað og mun standa, að því meiri sem hrygndngin, er hjá fiskdstofniunum, þvi meiri áföll þola uppvaxandi fiskseyði af völdum élnag- sbæðra sJailyrða í sjlótnum. Það er rányrfcja án fyrirhyggju, þegar gengið er á hrygningai-- fisteinn án allra tatamarfcana. Þessu sjlónarmiði vdrðist nú líka vera að vaxa fylgi meðal lærðra fisfcifræðiinga. Á ráð- sitefnu sem rússnesfcir og narskir fiskifræðingar mættu á í Moskvu, á s.l. vetrn, þar sem rætt var um þorslkstofninn i Barentslhafi og nauðsynlegar ráðstafanir til viðhalds honum, þá komu Rússamir fram moð þá fcröflu að tatemarka vedðar á hrygningarþorsfci á vetrarver- tíð við Lófót. Þetta sýnir að mcðal fisfcifræðinga er vax- andi sJcilndnigur á því að frið- un á hrygningarfiski sé ekki tilgangslaus. Fiskileit er nauðsynleg Við Islendingar þekkjum lit- ið til skipulegrar fiskileitar, en þó höfum við góða reynslu áf henni frá síldveiðunum é með- an þær vom og hétu. Eins fékkst rnijög góður árangur af fiskileit fyrir toganaflotann þann stutta tíma sem hún var reynd, sem var aðallega á síð- ustu árunum fyrir 1960. Ymis áigætis togaramið fundust líka sem beinn árangur af þessari starfsemd. Menn mega eJcki blanda saman fiskileit fyrir fiskiskip og fiskirannsóknum, því þar skilur tailsvert á milli. Og þó við höfum eignazt tvö ágætis hafrannséknarskip sem mifcils má vænta af á mæstu árum, þá hafa þau svo mörg og margivísleg verkefni fram- untten við rasnnsóknir að við getuim ekki notað þau til þeinn- ar fiskileitar. Við þurfum hins vegar að stofna til fiskileitar og nota til þess vemjuleg fisfci- slkip. Þetta á bæði við um tog- veiðar okkar á næstu tímum svo og línuveiðar, basði fynr grálúðu og þorsk að sumrinu; Það er merkilegt hvað þessu þairfa verkéfm hefur verið lít- iJl gaumur .giefinn af ofcfcar út- vegsmönnum, þegar vitað er að aðrar þjóðir eins og t.d. Norð- menn skipuJeggja slíka fiski- leit fyrir sinm fiskiflota ár hvert og telja sig hafa miikin.n áivinning af. Það ætti aðligKia Framhald á 9. síðu. Hefur borizt svar frá Áfengisvarnarráði? Drög Gísla Gunnarssonar aö ritdómi um bœkling dr. Vil- hjálms G. Skúlasonar um „Flóttann frá raunveruleilcam- um“ (sbr. Þjóðv. 28. apríl) hreyfir við rannséknarverðu viðfangsefnii. Hvert er hlut- verk Áfengisvarnarráðs, og hvernig er að rokstri ráðsins staðið? Sé það rétt, sem upplýsitist í fjárlögum fyrir ár hvert, að fi-amlög til þessa „leyniráðs" fari sífellt hækk- andi, og sóu ráðinu ætlaðar um 3 miljónir kr. sér til framfæris, væri ákalöega fróð- legt að fá að vita, að hverju gagni meint starfsemi ráðsins kemur, t.d. hinum aJmenna borgara, æsfcunni, áfengis- sjúklingum o.s.frv. Það er næsta broslegt að Jesa „tilkynningar“, sem við og við birtast frá þessu „ráði". — ,',Sala áfenigis jóQcst . . ., enda hæfckaði áfenigi á tíma- bilinu um . . . prósent“(!) Vitað er, að A.A.-samtöQcin hafa gert raunhæfasta átakið í vandamálum dirykkjusjúk- linga. Þá mun Klepps-spítala ekfci alls vamað (að standa sig vel) við „afvötnunarað- gerðir“. G'óðtcmpl arareglan er að sjállflsögðu góðra gjalda verð; svona einhverskonar „fyrirtoæri“ fortiðarinnar, sem þó nýtur opinberra styrfcja. og það í ríkum mæli. Viðvíkjandi ritlingi dr. Vil- hjáltns má — fyrst og fremst — segjai, að þardettur „fiæði- maður“ í pyttinn. Fræðslau fer fyrir ofan garð og (jafn- vel) neðar. öll slík fræðs'a þyrfti að vera mun hndtmið- aðri, styttri, aðgengiJegri ,ag í öllu laus við „ágizkanir“ — og umfram allt án fordóma. Þeir, sem minnst skotsilfrið fá (t-d. A.A.-samtölcin) atfreka oft mestu. Hið litt greidda framtalk ýmissa áhugasam- tafca (Lion’s-kJúþba, Geðvemd- arfélags o. fl.) sikiiar of t mestu í eimhverja jékvæða átt. Spurt er: Hvemig xáðstaf- ast fé Áfengisvamaráðs? Hvert er raunhæft framtak/- hlutverfc ráðsdns, alveg burt- séð frá regflugerð um ráðið og fjárveitimgum til þess? RaiunJiæfum framtatosmömin- um, sem ekfci mega vamffl sitt vita, ætti eJdki að verða svarafátt. — 4353-3975.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.