Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Laugardagur 3. júni 1972 — 37. árgangur — 120. tölublað. FJ ÖLDAAÐGERÐIR GEGN HERNUM! Miðnefnd herstöðvaand- stæðinga, sem kosin var á fundi í Glæsibæ 16. mai s.l. hefur ákveðið að gangast fyrir fjöldaaðgerðum 11. júní næstkomandi. Yerðnr tillagan um skólamáltíðir svæfð? Eins og vanalega þegar góftar tillögur minnihlutaflokkanna I borgarstjórn koma fram, vildi ihaldsmeirihlutinn ,ekki sam- þykkja tillögu öddu Báru Sigfús- dóttur um aft börn fái máltiftir I barna- og gagnfræftaskólunum I Reykjavlk næsta vetur. Raunar gerfti tillagan afteins ráft fyrir, aft skipuft yrfti 3ja manna nefnd til aft kanna málift, en eigi aft siftur var tillagan sett i svæfingarform og send fræftsluráfti, meft þeim rök- um aft þetta mál væri i athugun hjá ráftinu. Hugmyndin fékk þó ekki neikvæftar undirtektir ihalds- meirihlutans, enda varla hægt meft rökum aft vera á móti jafn þarfri tillögu. En eins og tillagan var orftuö, var gert ráft íyrir aft hún yröi samþykkt, þar eö hún gerfti ekki ráft fyrir neinum bind- andi ákvörftunum. Einu rökin sem meirihlutinn bar fram gegn samþykkt þessarar tillögu vift, aö málift væri i athugun hjá fræftslu- ráöi og eftlilegt væri aft sú athug- un héldi áfram. Þaö er því ástæfta til aft óttast, aft þessi þarfa tillaga verfti svæfft éins og flestar góftar tillögur sem koma frá minnihlut- anum. Aðgerðum verður háttað þannig í grófum dráttum, að byrjað verður á útifundi i Hafnarfirði. Siðan verður gengið áleiðis til Reykja- vikur og haldinn stuttur útifundur í Kópavogi, en endað á útifundi i miðbæ Reykjavíkur. Skrifstofa miðnefndar hefur verið opnuð i Kirkju- stræti 10, og er síminn þar 23735. Eru allir þeir, sem taka Vilja þátt i aðgerðunum, beðnir að hafa samband við skrifstofuna hið allra fyrsta og skrá sig til þátt- töku. Danska stjómin vill viðurkenna Austur- Þýzkaland KAUPM ANNAHÖFN 2/6 — Danska þjóftþingift samþykkti i gærkvöldi áskorun á rikisstjórn- ina um aft vifturkenna Austur- Þýzkaland undir eins og hin tvö þýzku riki hefftu náö almennu samkomulagi um aft færa sam- bandiö sin á milli i eölilegt horf. 83 þingmenn sósialdemókrata og SF samþykktu tillöguna, en 80 þingmenn borgaraflokkanna sátu hjá. HIN HVÍTU SEGL t vetur hafa drengir átt þess kostaö smiöa seglbáta i húsa- kynnum Æskulýðsráðs i Naut- hólsvik undir leiðsögn aldraðs skipasmiðs ofan af Skaga. Hefur þessi skipasmiði verið iðkuð i þrjá vetur, og eru nú til 35 seglbátar með stórsegli um niu feta langir. Bátasmiðirnir eru á aldr- inum tólf til sextán ára og störfuðu i tveimur hópum i vetur, tvo til þrjá mánuði i senn og náðu að smiða tólf báta. Kostar efniviður og seglabúnaður um sex þúsund krónur i þessa báta og er hóf- legur kostnaður, ef miðað er við reiðhjól fyrir stráka sem kosta núna i vor um tólf þús- und krónur. 1 fyrrakvöld voru hinar nýju fleytur sjósettar, og rikti gleði hjá strákunum, þegar norð- vestankulið fyllti seglin á Fossvoginum. Þarna voru strákarlika á kajökum. Sumir voru hikandi og höfðu ekki hlotið þá vigslu að hvolfa bátnum. Þá ræður siglingaklúbbur- inn yfir kanóum, þrem 14 feta seglbátum og einum 18 feta seglbát með stórsegli og fokku, róðrarbát og vélbátum. Bátakostur er allt aft 50 bát- um og stunda 400 til 500 dreng- ir og stúlkur þessar siglingar i sumar, ef dæma má eftir þátt- töku frá fyrri sumrum. t sumar veröur opift fjóra daga vikunnar. (i.M. 1 fyrrakvöld voru reykviskir drengir aft sjósetja seglbáta i Nauthólsvikinni. Hafa þeir smiðað þessa seglbáta i vetur og hafa klæftzt þarna björgun- arvestum áftur en þeir stiga um borft meft byr i hin hvitu segl. (Ljósm. Þjóftviljinn G.M.) Forsetinn heiðursdoktor Forseti íslands dr. Kristján Eldjárn, tók í gær við heiðursdoktorsnafnbót við háskólann í Lundi. For- setinn mun dveljást erlend- is fram á föstudag í næstu viku. Orsakir kveinstafa Sjálfstœðisflokksins: FASTEIGNASKATTUR Á MORGUN- BLAÐSHÖLL HÆKKAÐI MILJÓN! Kveinstafir Morgunblaftsins yf- ir hækkun fasteignaskattsins eiga sinar orsakir, eins og raunar flestir kveinstafir þess blafts undangenginn mannsaldur, I þvi, aft nú þurfa hinir „athafnasömu einstaklingar” sem halda uppi ' fiokksstarfinu meft fjárframlög- um, reyndar ftokksapparatift sjálft, aft greiða stærri hluta af aufti sinum i sameiginlega sjófti allra landsmanna, og vift þaft mun þrengjast all-verulega fjárhagur Sjálfstæöisflokksins og Morgun- blaftsins. Til þess aft sýna hver þessi hækkun er, birtum vift hér álagö- an fasteignaskattá fimm stórhýsi i höfuöstaftnum: Morgunblaös- höllina og fjögur stórhýsi, þar sem formaftur útgáfufélags Morgunblaftsins alþingismaöur og borgarstjóri Geir Hallgrims- son er eigandi aft. Astandið mun skárra Vöruskipta jöfnuðurinn við útlönd varð óhagstæður um 259,9 miljónir króna í aprilmánuði, og er þá orð- inn óhagstæður um 672,7 miljónir frá áramótum. öllu verr gekk búrekstur- inn í fyrra, þvi fimm fyrstu mánuðina 1971 var vöru- skiptajöfnuðurinn helmingi óhagstæðari, eða um 1 mil- jarð 349,7 miljónir króna, svo heldur höfum við spjar að okkur, þó betur megi Af þessari töflu sést, hverjir þaft eru, sem Morgunblaftsmenn- irnir bera fyrir brjósti þegar þeir reka upp sem hæsta kveinstafi. Þaö er ekki hinn almenni borgari, sem býr i hóflegu eigin húsnæöi heldur stórgróöamennirnir, sem hingaft til hafa getaft sópaft aft sér gróftanum i skjóli stórgallaðrar skattalöggjafar og óeðlilegrar að- stöðu i bönkunum, en þurfa nú að greiða skatta til jafns við aðra og i samræmi við eigur sinar. — úþ. FORUSTUGREINARNAR Á 6. SÍÐU FJALLA UM FASTEIGNASKATTANA Fimm skatfadeexm: Alagftur fasteignaskattur 1971 1972 Aðalstræti6 (Morgunbl.höll) 399.459.00 1.477.001.00 Barónsstlgur 2 (Nói) 169.002.00 455.219.00 Ingólfsstræti 5 (SJÓVA) 67.707.00 260.018.00 Skúlagata 59 (Ræsir) 213.206.00 539.329.00 Suðurlandsbr. 4 (H.Ben) 172.669.00 866.206.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.