Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. júní 1972- Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærSir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 GÍSLI GUÐMUNDSSON: FRÉTTABRÉF FRÁ SUÐUREYRI Ólafur Friöbortsson var aflahæstur yfir vetrarvertíöina meö 620 tofitn í 90 róörum, sem jafnframt er met róðrafjöldi. 7,080 tonn, Ólafi 6,884 tonn Sigurvon 6,759 tonn og Stefni litla 4,124 tonn. Og þá eru hlut- ir bátanna á ofangreindu tíma- bili: Ólafur Friðberts.: hlutur (í kr.) 224.923,00, meðaltal úr tonni (í kr.) 363,01; Sigurvon: hlutur 217.402,00, meðaltal úr tn. 365,50; Trausti: lilutur 216.472,00, meðaltal úr tonni 364,00; Stefnir: hlutur 196.920, 00, — önnur skiptakjör og því meðalt. úr tn. 672,54). Kristján Guðmundsson mun ekki hafa fiskað fyrir tryggingu. Orlof er innifalið í hlutarupp- hæðinni. Skiptaverð á línufiski var nú á þorski kr. 13,20, en í fyrra var það kr. 9,23 pr. kg. Mismunur: kr. 3,97 hærra en í fyrra. Aðrar fisktegundir hækkuðu einnig frá í fyrra í mjög svipuðu hlutfalli og þorsk- ur. Hverjum ber að þakka fisk- verðshækkunina? Það vita sjó- menn einna bezt. Hörpudiskafli m. b. Brynjars varð 137,5 tonn frá áramótum til 11. maí. Brynjar er heima- bátur. Vél hans var biluð nokk- utn hluta aprílmánaðar. Kópur frá ísafirði landaði hér 44,1 tonni, Hrímnir frá Bolungarvík 2,6 tonnum, Bragi frá Flateyri 4,5 tonnum. Samtals er þetta 188,8 tonn. Nýting til útflutn- ings mun láta nærri 21 tonni. Verðmæti þess er kr. 240.000,00 tonnið, og er þá útflutningsverð- mæti rúmar 5 milj. Óheillavænleg þróun Ekki tel ég sanngjarnt að neita því, að skelvinnslan rýri að einhverju leyti framleiðslu- afköst frystihússins og valdi því nokkrum erfiðleikum. Á ég þar við skiptingu verkafólks á milli fyrirtækja, sem raunar á sér allt- af stað, ef um fleira en eitt fyr- irtæki er að ræða. Það er oft erfitt og ýmsum annmörkum háð að ráða fólk að. Og það gæti hugsast, að það kostaði oft mikið fé og mikla fyrirhöfn. Það gefur auga leið, að skipting vinnuafls á milli fyrirtækja í fá- mennu þorpi er óheillavænleg þróun, ef mikil brögð eru að því. Það hefur stundum komið hér fyrir áður. Dæmi: Frá árinu 1945 hefur verið hér starfandi frystihúss. Árið 1960 byrjaði annað hús sams konar starfsemi. Hvað skeði? Fólkið dreifðist á milli húsa, svo að bæði urðu i hálfgerðum vandræðum með vinnuafl. Fólk var því fengið að, bæði innlent og erlent. Hugsan- legt er, að þetta hafi haft í för með sér óhemju kostnað. Sumar- ið 1967 voru húsin sameinuð, vinnuaflið einnig. Of seint. Bæði ultu þau koll í bræðrabyltu 1968. Annað var endurreist. Og svo Bolungarvíkin Þar sem.ég hef haft Bolungar- vík í huga í allan vetur, þá kem ég hér með heildarafla þeirra nú. Innan sviga eru tölur frá 1971 til samanburðar. Sólrún 711,6 tn. (712,6) í 95 róðrum (90), Guðmundur Pét- urs 688,8 tn. (688,4) í 95 róðr- um (91), Hugrún 603,2 tn. í 95 róðrum, Flosi 569,7 tn. (423,3) í 79 róðrum (67), Særún 548,0 tn. (slægt). Hlutur Sólrúnar varð nú kr. 258.800,00. Orlof er þar innifal- ið. Meðaltal úr tonni varð því kr. 363,69. Hluti hinna bátanna hef ég ekki, en reikna má með því, að svipuð útkoma úr tonni sé hjá hverjum þeirra. í anda Móselaga Hér á Suðureyri eru smábátar og trillur í tilferð að byrja róðra. Samtals verða trillurnar að lík- indum 11 eða 12 talsins í sum- ar. Ein þeirra fór með einn á báti á sjó dagana 12. og 13. maí. Veiðarfærin: handfæri. Hann landaði afla sínum í Bolungar- vík, samtals 900 kg báða dag- ana. Samkvæmt boðorði, sem ekki finnst þó í Móselögum, mátti ekki koma með fisk hing- að fyrr en í dag, 15. 5. I dag er enginn þorskveiðibátur á sjó vegna brælu. Að líkindum, eins og heyrzt hefur, verður ekki tekið á móti fiski hér á laugar- dögum, en það getur auðvitað af ýmsum ástæðum breytzt. Fjórir stórir bátar, frá 176 upp í 237 brúttósmálestir, verða gerðir út héðan í sumar á grá- lúðuveiðar á línú. Verð á grá- lúðu er nú kr. 14,10. Sennilega verður m. b. Stefnir látinn róa með línu, og landar hann þá hér daglega. Telja má víst að hörgull verði hér á verkafólki í sumar. Og þótt eitthvað fáist, mun erfitt verða að koma því fyrir vegna húsnasðisvandræða, sem eru mjög tilfinnanleg. Byggja þyrfti um 20 íbúðir, svo að hægt yrði að taka á móti fjölskyldufólki, sem hingað vildi koma. Vinna er hér allt árið, og tekjur þar af leiðandi oft góðar. Kaupfélagið á uppleið Aðalfundur kaupfélagsins var haldinn hér 6. maí. Þangað komu eitthvað um 40 manns. Félagsmönnum hefur fjölgað nokkuð frá í fyrra og eru nú 95, en voru á síðasta aðalfundi 78. Reikningar félagsins voru upp lesnir, og skýrði kaupfélagsstjóri þá um leið. Heildarvelta ársins 1971 var 19,8 milj., vörusala 16,7 milj., launagreiðslur námu 1,4 milj. Hagnaður varð 76 þús. á móti 144 þús. kr. tapi árið áður. Vöruafskriftir voru 36% nú á móti 28% í fyrra. Tillaga kom fram um að breyta verzl- unarhúsinu í sjálfsafgreiðslu. Ég tel, að almennt hafi ríkt ánægja með störf kaupfélagsstjórans. Og nú skrifa ég ekki meira að sinni, og óska lesendum gleðilegs sum- ars. Gísli. Suðureyri 15. maí. Línubátar hcettu hér allir veið- um acf kvöldi 6. maí. Vertíðar- lok eru þó ekki talin hér fyrr en 11. maí. Afli var eins og sjá má á maíafla hér að tneSan orðinn nokkuS tregw og mis- jafn, og sennilega kominn hálf- gerður leiði í mannskapinn af þeim sökum. Og svo líka að verkafólki í landi fór ört fœkk- andi. Mestan róðrafjölda á wer- tíðinni hafði m. s. Ólafur Friði bertsson, 90 róðra. En bezta meðaltal í tróðri hafði m. s. Trausti. Ekki er róið hér á sunnudögum eða aðra helgc, daga. Sautján daga rúmhelgc, komst Ólafur Friðbertsson ekki á sjó vegna veðurs. Metið 90 róðrar í 5 ára yfirliti mínu sé ég, a? Ólafur Friðbertsson hefur fari? Trausti 20,5 tn. í 5 róðrum Sigurvon 17,1 í 5 róðrum, Ólaf ur Friðbertsson 15,4 (15,5) í 5 róðrum (5), Stefnir 13,3 (19,4) í 5 róðrum (6), Kristján Guðm 20,5 — 1 löndum Keflav. 6. 5 — og 17,3 — 1 löndun Flateyr: 12. 5. Aflinn er því 104,1 tonn, er í fyrra varð hann 210,9 tonn Þess skal hér getið, að m. s Kristján Guðmundsson landað. 2. maí í fyrra á ísaffirði 92,/ tonnum og á Flateyri 13. ma. 57,0 tonnum, og eru þessar upp' hæðir eins og vera ber taldar . vertíðarafla hans þá. Fiskiðjan brann 2. maí 1971 Og þá kemur hér öll vertíðir 1972 og til samanburðar 1971 í svigum: Ólafur Friðbertss. 619,6 tn (624,8) í 90 róðrum (82), Sig urvon 594,8 tn. í 88 róðrum Signrvon var með næstmestan afla eftir vetrarvertíðina, 595 tonn í 88 róðrum. 82 róðra árið 1971 og 82 róðrt árið 1970 yfir vetrarvertíðina Það dæmist því rétt vera, að 9( róðrar á vetrarvertíð er met héi hjá okkur Súgfirðingum. Þ; kemur hér afli Súgfirðinga apríl árið 1972 og nokkur sam anburður frá í fyrra (í svigum) Trausti 120,6 tn. í 23 róðrum Sigurvon 105,5 tn. í 22 róðrum Ólafur Friðbertsson 104,7 tn (111,2) í 22 róðrum (19), Stefm ir 67,8 tn. (71,9) í 18 róðrtur (17), Kristján Guðm. 129,8 tn — troll, 3 landanir (122,6 — 2 land.). Samkvæmt þessu var afli héi í aprílmánuði 528,4 tonn. J fyrra var aflinn aftur á mót: 509,5 tonn. Og þá er það maí afli sömu báta (’71 í svigum) Trausti 594,7 í 84 róðrum Stefnir 292,8 (367,5) í 71 róðr (67), Kristján Guðmundss. 309,5 tn. — 9 landanir (623,9 — U land.). Þess skal getið, að afli Kristj- áns Guðmundssonar er allui slægður. Afli heimabáta nú varð þv: 2411,4 tonn en í fyrra 2648,5 tonn. Mismunurinn er því 237,7 tonnum minna nú. Af aðkomu- netabátum komu hingað í vetui 107,9 tonn. Meðalafli aldrei eins jafn Aldrei hefur meðaltal í róðri verið eins jafnt og nú, enda bát- arnir þrír með svipuð skilyrði bæði í stærð og lóðafjölda. Hjá Trausta er meðaltalið í róðri GUMNIIVINNUSTOFAN" SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.