Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 3. júní 1972. — ÞJÓÐVILJINN—SÍÐA 13 Q unn, en ég hefði átt að taka það sem aðvörun. Það er eins gott að vara sig á fráskildum konum. Blóðþrýstingurinn í mér hækkaði og ég sagði hvössum rómi að nú yrði hann að stein- hætta þessum sífeUdu alhæfing- um. Hvaða rétt hefði hann til að fella dóm yfir öllum fráskild- um konum, þótt hans eigin hjónaband hefði misheppnazt? Hann setti stút á munninn og yppti öxlum eins og lítið barn sem reynir að afsaka sig. — Þér verðið að reyna að skilja mig, sagði hann svo. — Ef til vill verð ég stundum ósann- gjarn, en það stafar af því að ég var svo lifandi ósköp van- sæll í hjónabandinu. Hún not- aði öll brögð til að angra mig. Ef til vill var ástæðan sú að hún hafði sjálf lifað áður í óhamingjusömu hjónabandi. Ef til vill hélt hún að annar hvor aðilinn yrði að kvelja hinn og viiljað vera gerandinn í þessu tilviki. — Þér eruð líkari Strind- berg en Strindberg sjálfur, sagði ég- — Hún fann upp á ótrúleg- ustu hlutum til að gera mér líf- ið óbærilegt. Hún var einlægt að koma með glósur og skæt- ing, hún jagaðist og skammaðist og veigraði sér ekki við að þykj- ast vera veik til að gera mig hræddan. Ef til vill var hún allt í einu komin með svo skelfi- lega verki einhvers staðar að hún var að deyja. Ýmist var það hjartað eða maginn. Ef til vill ímyndun að einhverju leyti en kvalalosti mestan part. Hún naut þess hvað ég varð hræddur. Að ég gat ekki dulið skelfingu mína og lét hræðsluna ná tök- um á mér. Svo batnaði henni Lyf eru valin eftir kliniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? BOFORS TANNKREM er með fluori sem í raun vlrkar á karies — það er natriumfluorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkUr að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B' BOFORS nobel-pharma H€ILDSÖLUBIflGÐI«: G. ÖtAFSSOM W.F ■REYKfAVlK':-'- allt í einu og þá fór hún að hæðast að mér. Ég væri nú meiri ræfillinn. Ég væri ekki einu sinni karlmaður. Ekkert annað en huglaus og hrasðslu- gjarn héri. Fyrir utan gluggann var grátt og dapurlegt regn. Sumarið hafði verið hlýtt og þurrt og yfirvöld- in höfðu hótað skömmtun á vatni. Nú virtist góðviðrið þó vera á enda, nú myndi haustið taka við með myrkri og bleytu. Dimmum kvöldum og kuli í lofti tuiz fyrsti snjórinn félli. — Hið óhugnanlegasta við Katrínu var hinn ótrúlegi nirf- ilsháttur hennar. Sparsemi er ágæt, en þessi eiginleiki sem er góður í sjálfu sér getur komizt á það stig, að manni dettur næstum geðveiki í hug. Katrín elskaði peninga meira en allt annað hér á jörð, hún hefði vilj- að gera hvað sem væri fyrir peninga.. Og ég er sannfærður um að hún gerði það líka. Því að hún hafði alltof mikla pen- inga handbæra en hún hefði getað haft af latmum sínum sem deildarhjúkrunarkona. — Giftist hún yður til fjár? spurði ég ósvífnislega. Hann andvarpaði og seig neð- ar í stólinn sinn. Augun horfðu dapurlega út í regnið og fínleg- ar fiðluleikarahendurnar héngu slakar niður með stólbríkunum. — Ég hef ekki viljað trúa því á hana, sagði hann. — Hef ekki einu sinni viljað viður- kenna það fyrir sjálfum mér. En ef til vill var það svo. Vesölu hlutabréfin mín og agnarlitla frægðin. Sennilega hefur hún of- metið hvort tveggja og orðið fyrir sárum vonbrigðum. Ég var misheppnuð fjárfesting. Bréf sem gaf ekkert af sér og var auk þess aldrei dregið út. Eins og ég sagði vorum við ósköp hamingjusöm fyrst í stað, en frá og með febrúar—marz 1967, sem sé minna en misseri eftir að við giftum okkur, missti hún allan áhuga á mér. Ég hélt hún hefði eignazt elskhuga og þegar hún var komin með fullar hend- ur fjár nokkru seinna, fór mig að gruna að hún seldi blíðu sína. Hvernig hefði hún annars átt að fá alla þessa peninga. — En er þetta ekki skelfileg ákæra hjá yður, andmælti ég hneyksluð. — Þótt konan yðar hafi haft mikla peninga handa í milli, þá haldið þér að hún hafi selt sig. Hafið þér engar sannanir, styðjizt þér aðeins við yðar eigið ósmekklega hug- myndaflug? — Þér eruð engu betri en lögreglan var við mig. Sannanir vildu þeir. Ekki bara tilgátur. Hvernig á ég að koma með sannanir? Ég kem aldrei á staði af því tagi. Mér kæmi það aldrei til hugar. Og auðvitað hef ég engar sannanir. Hvað veit ég svo sem? Ég veit það eitt að hún hafði óeðlilega mikla pen- inga undir höndum og neitaði mér um samlíf. Hún hefur trú- Iega ekki viljað vinna fyrir neitt. Hún vildi ekki . . . — Nú verðið þér að hætta þessum andstyggilegheitum. Það er eins og þér séuð . . . séuð ekki með réttu ráði að láta svona. Þér hafið engar sannanir og samt ásakið þér látna eigin- konu yðar sem getur ekki borið hönd fyrir höfuð sér um hina svívirðilegustu hluti. Það er skammarlegt. Reglulega viður- styggilegt. Og svo eruð þér að kvarta yfir því að vera grunað- ur saklaus. Hvað mætti veslings konan yðar segja. Hann hafði fengið xnig til að gleyma allri varúð. Ösmekklegar ásakanir hans gengu svo fram af mér að ég stóð upp og æpti að honum. Ég otaði að honum fingri, benti á mynd'ina af | veslings, lámu konunni hans og var í eldlegu uppnámi yfir því að hann skyldi hafa komið svona fram við nokkra konu. Mér stóð rétt á sama þótt hann yrði sjálf- ur reiðari og reiðari, að ofsa- | fynr ill 1II glampi kærni í augu hans, að hann opnaði og lokaði lófunum eins og hann langaði mest til að I I | Byssur I I I I I I I Nú eru um 90 milljónir byssa Bandarikjunum, a6 fráteknum „ „ þeim tveim sem teknar voru af nota hendurnar til að kyrkja mig I Arthur Bremer, sem reyndi að jj * “drepa George Wallace á dögun- ■ - um. Þetta þýöir að enn eru til _ — Hún neitaði mér um allt, J um llOmilljónir manna, kvenna | æpti hann. — Einkum í lokin, °6 barna i þessu landi sem ekki , ,, *• •, , Beiga skotvopn. Þetta fólk er ■ þegar hun var orð.n taugave.kl- | svtpt ánægjunni af þvi að skjóta | uð og illgjörn. Þá naut hún þess á dósir og möguleikanum á að að kvelja mig. Gekk upp í því. ■ verja sig fyrir innbrotsþjófum, ■ , ■ hippum og kommum. Allra siðasta kvoldtð sem hun lifði vísaði hún mér á bug. Hún I, Það verður aldrei fr'&ur i ■ , 6 ■ þessu landi fyrr en allir lands- ■ la mm í ruminu s.nu og horfði menn eignast byssu. á sjónvarpið. Það var leikrit eft- I Peningar standa i vegi fyrir I ir Moliére og hún sagðist bara "|vi að allir eignist byssu i þessu ■ b ° ™landi. Margir vilja heldur eyða m ætla að horfa á það fyrst. Svo | launum sinum i munað eins og gj mætti ég koma til hennar. Og mat, föt og húsnæði. Þeir skilja • i ac Bekki að byssa er forsenda fyrir ■ allt yrði eins og það aður var. |öryggj 0/velferð bandariskrar 1 En . . . þegar leikntinu lauk, fjölskyldu. Með þvi að láta það var hún búin að læsa dyrunum. Bhverjum i sjálfsvald sett hvort ■ u, „ • * , *. , . ■hann eignast byssu er stjórnin ■ Hun æpti að mer að eg væn ð selj| 110 ^illjónir nianna - gamall drjóli, reglulegur Argan I undir náð og miskunn þeirra 90 I og ég fengi svo sannarlega ekki milljóna sem eiga byssur. að koma inn til hennar. Svo ltló I Eina lausnin á pessu máli er | hún illyrmislega. Hún var djöful- af) þ'ngið samþykki lög sem leg. Andstyggileg. | skuldbindi alla Bandarikja J b, ybb 6 ■ menn til að eiga byssu.B Eg veit svei mér ekki hvað Það má búast við að and- hljóp í mig. Ef til vili setti ég I byssumenn ausi og prjóni um að I „• , v- _ , , ... Bmeð þessu móti sé verið að I m.g . spor Katrinar sem eg tald. sker J frelsi kjósenda Aðrir saklausa af ákærunum. Hvað I munu segja að byssur séu of ■ sem því leið þá gleymdi ég öllu *dýrar og að margir hafi ekki ■ öðru. Ég stóð þarna og hataði B0*™ á ^einl' ■ harrn svo ofsalega að ég hefði ■ En þetta stenzt ekki við nán- ■ getað barið hann, hataði hann lari atljuSu,n Það er hæ6l að ■ , ^ , , Jkaupa hér byssu fyrir aðeins 10 ■ í stað latnu konunnar. Eg ltrop- ®dali skot kosta skit og ekki * aði örlagarík orðin, slengdli því ■neitt. beint framaní hann sem ekki • Ekkerl land i henuinum bvÍHJf | , . . þegnum sinum upp á meira út- matti segja: Bval af bySSUm en Bandarikin. I — Þér eruð slímugur hræsn- ■ Til eru smábyssur sem kom- ■ ari! Haldið þér að ég viti ekki (ast fyrir i handtösku húsmóður, - ^ , , . . ‘ ° ■hálfsjálfvirkar byssur sem ■ ao þer eigið astmey. Að þratt skjóta átta skotum i einni lotu, fyrir allt tal yðar um ófyrir- Bbyssur sem hitta i 50 feta fjar- ■ gefanlega ótryggð hafið þér ver- B'ægh' byssur,sem sk''ja eftir si8 ■ 6 , 7 ., 06 f . hnefastór got og léttar byssur íð otrur sjálfur. Að þer eigið Bsem sex ára barn getur ráðið ■ vingort við pólska konu sem ■við. ■ vinnur í EPA. Þér hittið hana á | .. , .. . . ■ ■ Stjórnin getur séð þeim sem | kvöldin. Hun kallar yður elsk- njóta sveitarstyks eða eru at- una sína. Og þér . . . þér eruð ■ vinnulausir fyrir byssum af um- ■ að dæmai aðra. Iframbirgðum hersinsum leiðog I „ . , ,, afhentir eru matarmiðar og at- Hann reis upp ur stolnum. I vinnuleysistékkar. Náfölur í andliti gekk hann í áct ■ Engin ástæða er til að ætla ■ til mín. Augun voru svört, gljá- ■a™að eu anir get. verið vopnað- . . . b ’ &> lir í þessu landi fyrir 1973. andi e.ns og í páfagauknum. Andstæðingar byssa munu — Þér drápuð hana, hrópaði |segja að glæpum muni fjölga ef ■ ég, - haldið þér að ég viti það |allir fál byssur- ■ ekki. Þér kyrktuð hana, hér í þessu húsi. Viðurkennið það! Hann viðurkenndi ekkert. Hann kom bara nær og nær og allt í einu varð mér ljóst í hvaða skeifingarhættu ég var stödd. Og þá rak ég upp óp. Af dauðans angist. NÍTJÁNDI KAFLI Með óljósri ónotakennd kom ég smám saman til meðvitundar. Sólin skein inn í herbergið, loft- ið virtist með haustblæ og fugl sat og kvakaði einhvers staðar í vafningsviðnum á húsinu and- spænis. Það var furðu kyrrt og hljótt í Wollmar Ykullsgötu þótt mánudagsmorgunn væri. Mánudagur 30. ágúst. En klukk- an var ekki nema fimm. Fólkið sem brátt myndi streyma um göturnar, aka vörubílum og lallir fái byssur. IÞetta er tóm tjara. Allir vita ■ að það eru ekki byssur sem | drepa fólk. Það eru menn sem Idrepa aðra menn. Það er ekki ■ hægt að útrýma glæpnum með I Iþvi að taka byssur frá löghlýön- um borgurum landsins. Timi er kominn að hætta að® Itala um byssur og gera eitthvað » fyrir þær. Auk byssuskyldu ber g að fara i fræðsluherferð sem Ibendir á það góða, sem er viðB byssurnar. Ekki eru þær aðeins fólki til | | ánægju heldur eru þær gott framlag til efnahagsþróunar Iokkar. Hundruð þúsunda manna ■ Istarfar við byssuframleiðslu, _ þeirra á meðal stálframleiðend-1 ur, sölumenn og sportvörukaup- Imenn. Hver sá sem lætur sér ■ annt um efnahagslif landsins | veit að það getur ekki staðizt Ibyssulaust. Ef þér er annt um frelsi, skot- ■ Ifimi og blómlegan byssuiðnað, _ skrifaðu þá þingmanni þinum I strax i dag og hvettu hann til ™ Ilagasetningar um að hver borg- ■ ari þessa lands skuli eiga sina | eigin byssu. I I ArtBuchwald. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.