Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.06.1972, Blaðsíða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN I.augardagur :i. júni 1372- <i> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ OKLAHOMA 25. sýning i kvöld kl. 20. Þrjár sýningar eftir. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Siöasta sinn. Sýningar vegna IJstahátiðar. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. KINÞATTUNGARNIR Ósigurog Hvcrsdagsdraumur eftir Birgi Engilberts Leikmyndir: Birgir Engilberts Leikstjórar: Benedikt Arnason og Þórhallur Sigurð- sson Krumsýning mánudag 5. júni kl. 20. Venjulegt aðgöngumiðaverð. Aðgöngumiðasalan opin frá Ferjumaöurinn Afarspennandi mynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: LeeVanCloff ! Simi 22-0-75 Sigurvega rinn Viðfræg stórmynd I litum og Panavision. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joann Wood- ward, Robert Wagner Leikstjóri: James Goldstone Simi: :il-l-82 Hnefafylli af dollurum (..Kistful of Dollars") Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-amerisk mynd i litum og Techniscope. Myndin helur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. — Islenzkur texti Leikstjóri: Sergio l.eone, Aðalhlutverk: Clint Kastwood, Marianne Koeh, Josef Kgger Endursýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. IKFEIA6 ykjavíkur! Skugga-Sveinn i kvöld kl. 20.30. Siðasta sinn. Uppselt. Dominóeftir Jökul Jakobsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Forsýning sunnudag kl. 18. Uppselt. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Atómstööin miðvikudag kl. 20.30. Káar sýningar eftir. Dóminó fimmtudag kl. 20.30, 2. sýning. Soanskflugan föstudag kl. 20.30. 126. sýning. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simi: 41985 Skunda sólsetur Ahrifamikil stórmynd frá Suð- urrikjum Bandarikjanna, gerð eftir metsölubók K.B. Gilden. Myndin er i lilum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jane Konda, John Phillip Law. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Barbarella Bandarisk ævintjramynd, tek- in i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Jane Konda John Phillip Law íslen/kur tcxti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18-9-36 Fást (Doctor Kaustus) Islen/.kur texti Heimsfræg ný amerisk-ensk stórmynd i sérflokki með úr- valsleikurunum Richard Burton og Elizabeth Taylor. Myndin er i Technicolor og Cinema Scope. Gerð eftir leik- riti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. KDRNELIUS JÚNSSON skAHarbrdustig; 8 EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR IDNSKÓMNN i HFYK.TAVÍK TEIKNARASKÓLI Áætlað er að Teiknaraskóli til þjálfunar fyrir tækniteiknara og aðstoðarfólk á teiknistofum verði starfræktur á næsta skólaári og taki til starfa i byrjun septem- ber n.k. Inntökuskilyrði eru, að umsækjendur séu fullra 16 ára og hafi lokið a.m.k. miðskóla- prófi með einkunnunum 4,0 i islenzku, reikningi, ensku og dönsku. Innritun fer fram dagana 8. 9. 14. 15. og 16. þ.m. i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) kl. 9 — 12 og 13.30 — 16. Við innritun ber að leggja fram undirritað prófskirteini frá fyrri skóla, ásamt nafn- skirteini. Ef þátttaka leyfir, verða starfræktar bæði dagskóladeildir og kvölddeildir Skólastjóri. FYLKINGIN: Félagar og samherjar: I undirbúningi er ,,ferð út i bláinn”. Nánari upplýsingar um ferð- ina eru gefnar á skrifstofu að Laugavegi 53a, s. 17513. Einnig fer þar fram skrán- ing þátttakenda i ferðina. Skrifstofa hreyfingarinnar er opin mánud. — föstud. frá kl. 2—6. Fræðsluferðir Hins islenzka náttúrufræðifélags. 1. Sunnudagur 9. júní: Grasa- fræðiferð i Grafning. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. 2. Föstudagur 28. júli — sunnudagur 30. júli: Þriggja daga ferð til alhliða náttúru- skoðunar i Nýjadal. Fyrsta daginn verður komið við hjá Sigöldu og Hrauneyjarfossi og tjaldað i Nýjadal. Annan dag- inn verður gengið og Nýidalur skoðaður. briðja daginn verð- ur farið i Eyvindarkofaver og komið við hjá Þórisósi og Vatnsfelli á heimleið. Þátttakendur hafi með sér nesti og viðleguútbúnað. Þátt- taka tilkynnist Náttúrufræði- stofnun fyrir 21. júli i sima 15487 og 12728. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8. 3. Laugardagur 26. ágúst: Fjöruferð i Gróttu. Lagt af staö frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Heimferð kl. 15.30. 4. Sunnudagur 10. september: Jarðfræðiferð i Hvalfjörð. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9. Stjórnin. Rýmingarsalan Gallabuxur drengja frá 240 kr. Gallabuxur herra 370 kr. SoKKarnir með þykku sólunum komnir. Litliskógur Snorrabraut 22, simi 25644. 2500 klukkustunda lýsing viS eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 Laust embætti, er forseti Islands veitir Embætti landlæknis er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. júli n.k. Embættið veitist frá 1. október 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. mai 1972. LISTAHÁTÍD I REYKJAVÍK Sunnudagur 4. júni Mánudagur 5. júni Þriðjudagur 6. júni Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. júni Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Svcriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Háskólabíó Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse nett'er (Ijóða- og tónlistardagskrá). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Kngilberts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið KI. 21.00 Birgit Finnilii: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórn- andi: Sixten Eherling.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.