Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 1
UOWIUINN A, Alþýdubankinn hf ykkar hagur (ÍroÍ) ÞAÐ B0RGAR SIG Miðvikudagur 16. ágúst — 37. árgangur —181. tölublað okkar metnaður AÐ VERZLA 1 KR0N íslendingar á hafréttarráðstefnunni í Genf: Meirihluti þjóða telur fiskimið strandríkis af auðæfum þess Gerir Fox Fischer gjaldþrota? Verður Fischer gjaldþrota á HM- einvíginu? Nú er svo komið að allar likur eru á að áskorandinn i heimsmeistaraeinviginu i skák, Hobby Fischer, verði gjaldþrota að einviginu loknu ogvirðist í þvi sambandi ekki skipta máii hvort hann vinnur það eða tapar. Þetta hefur danski skákmeistarinn og skákskribentinn Jens Ene- voldsen upplýst, eftir aö hafa rælt við lögfræðing Chesters Fox og hann sjálfan. Þeir hafa ákveðið, að sögn Enevoldsens, að stefna Fischer hér á landi fyrir samningsrof, i sambandi við neitun Fischers við þvi að láta Fox, sem hefur einkarétt á kvikmyndun einvigisins, mynda einvigið. Að þvi er lögfróðir menn telja, þá verður þetta mál auð- unnið fyrir Fox og ckki nóg með það, heldur eru skaða- bótakröfur hans svo háar, að verölaun Fischers, hvort sem hann vinnur eða tapar, hrökkva hvergi til. Og ekki nóg með það. Hann þarf einnig aö borga skatt af þessu verð- launafé, hvort sem hann fær það, vegna skaðabótakröfu Fox, eöa ekki. Þetta þýöir það, að Fox mun vcrða á eftir Fischer hvar sem hann teflir i veröldinni og lcggja hald á hugsanlegt verð- launafé hans i framtiðinni þar eö verðlaun hans hér munu ekki hrökkva til að greiða Fox skaðabæturnar. Svo svartsýnn er Enevold- sen á framtið Fischers að hann nefnir vitlausraspitala i þvi sambandi, vegna þess að Fischer, sem ekki virðist skilja þetta mál, eins alvar- legt og það er fyrir hann, muni ekki þoia það áfall sem það vcrður fyrir hann að fá enga peninga útúr þessu einvigi. -S.dór. hluta Blaðinu barst i gær ræða sú er Hans G. Anderson sendiherra hélt á fundi undirbún- ingsnefndar hafréttar- ráðstefnunnar i Genf, en ræðan var flutt 10. ágúst. „Nýjustu rannsóknir, sem fyrir hendi eru um ástand helztu þorskstofna i Norður-Atlanzhafi sýna, aö þessir stofnar eru þegar fullnýttir og dánartalan af völdum veiðanna hefur náð þvi marki, að aukin sókn mun hafa i för með sér sáralitla aukningu i veiði og sumir stofnar eru jafnvel komnir á það stig, að veiðin mun minnka sé sóknin aukin. Þessar staðreyndir koma fram i skýrslu um ástand þorskstofn- anna i Norður-Atlanzhafi, sem lögð var fram á ársfundi Norð- vestur-Atlanzhafsfiskveiðinefnd- arinnar i Washington i júni s.l. í skýrslunni er sérstaklega lögð áherzla á að veiðihæfni þess flota, er stundar þorskveiðar i Norður- Atlanzhafi, hafi aukizt mjög sökum meiri hreyfanleika flotans og lengri úthaldstima. Þessi floti getur þvi i mun rikari mæli en áður, einbeitt sér að veiði á þeim stofnum, er gefa af sér mesta veiði hverju sinni. í skýrslunni er einnig vikið að þvi að hinn kynþroska hluti sumra þýðingarmikilla þorsk- stofna sé kominn á svo lágt stig, að ógnað geti viðkomu stofnsins og rýrt verulega þá heildarveiði, sem hægt sé að taka úr stofn- inum.” Um aukningu fiskveiða sagði sendiherrann: „Þaö cr erfitt að meta um- rædda sóknaraukningu skipanna, en þeir visindamenn, er standa að ofangreindri skýrslu áætla, að landi Sumarþing Si N E — Sam- bands íslenzkra náms- manna erlendis — var haldiö dagana 12. og 13. ágúst s.l. Þingið er ráð- gefandi fyrir haustfundi deilda félagsins, en þeir hafa endanlegt ákvörð- unarvald og á þeim fara stjórnarkosningar fram. klukkutima veiði árið 1970 sé 30% árangursrikari en árið 1960.” Undir lok ræðu sinnar ræddi sendiherrann um niðurstöðu sendinefndar tslands á ráðstefn- unni, og sagði svo: „Niðurstaða sendinefndar Islands er, aö okkur virðist full- komlega ljóst, að mikill meiri hiuti þjóða telur nú að grund- vallarforsenda fyrir sanngjörnu kerfi mundi vera að álita fiskimið strandrikisins vera hluta af auð- æfum þess með hliösjón af öllum aðstæöum á staðnum, sem máli skipta — landfræðilegum, — jarð- fræöilegum, — liffræðilegum, — Ýmsar tillögur voru sam- þykktar á þinginu, t.d. um NATO og Vietnam. Fámenni var á þessu sumar- þingi SINE, aðeins um 25—30 manns, en i félaginu eru alls 354 félagar skv. greiddum ársgjöld- um. Ýmis mál voru rædd og nokkrir ihaldsmenn höfðu margt við mikið að athuga. Eins og kunnugt er af blaðaskrifum hófst herferð i Morgunblaöinu gegn SINE. Gengu þar leiðara- höfundar, Staksteinahöfundar, Reykjavikurbréfshöfundar, StNE-félagar (— og Heimdelling- efnahagslegum o.s.frv. — og aö strandrlkinu beri réttur til að ákveða fiskveiðitakmörk á þessum grundvelli. Að þvi er tsland varðar mundu slik sjónar- mið greinilega eiga við land- grunnssvæðið sem réttan grund- völl fyrir fiskveiðitakmörkum tslands. Þetta er einnig i sam- ræmi við löggjöf margra annarra rikja og tillögur frá enn fleiri fjölda rikja. Þessi sjónarmið koma greinilega fram i tillögum Suður-Amerikurikja samkvæmt yfirlýsingunum frá Montevideo, Lima og Santo Domingo svo og i starfi lögfræðinefndar Afriku- og Asiurikja á fundi þeirra i Lagos i janúar 1972 og niðurstöðum skýrslu Afrikurikjanna um haf- ar) i Bretlandi, að ógleymdum „borgurunum” i Velvakanda. Var SINE ásakað fyrir aðgerða- leysi i hagsmunamálum, of mikil afskipti af pólitik, sósialiskar til- hneigingar, „samsekt” að fóstur- eyöingum, ólöglegt húsaleigu- brask, óheiðarleika og skril- mennsku. En þrátt fyrir orða- vaðalinn var litið um gerðir á þinginu sjálfu. Almennt virðist vilji félagsmanna vera sá, að samtökin beiti sér fyrir ýmsum baráttumálum, svo sem eins og stuðningi viö Þjóðfrelsis- fylkinguna i Vietnam, Angóla og Mósambik, baráttu gegn her i réttarmálefni frá fundinum i Yaoundé i júni 1972. Riki færa nú út fiskveiðitak- mörk sin i vaxandi mæli og eru þar siðustu dæmin Nígeria, Senegal, Oman og tsland. Eins og er hafa margar aörar þjóðir svipaðar aðgerðir i undirbúningi og það er ekki ósanngjarnt að vænta þess, að margar slikar aö- geröir muni eiga sér stað á næst- unni. Ef litið er á ástandið eins og það er i dag þá kemur i ljós, að stuöningur fyrir fiskveiðitak- markaleiðinni hjá löndum, sem þegar hafa gefið út reglur á þessu sviði, eða hafa þær i undirbún- ingi, eöa mundu styðja slik sjónarmið á Hafréttarráðstefn- unni, er vissulega yfirgnæfandi. landi og fordæmingu á aðild tslands að NATO, að ógleymdri bókaútgáfu og lánamálum. Ýmsar kannanir, sem stjórn Sine hefur gert, benda til þessa, en _i_ þeim hefur að jafnaöi tekið þátt rúmur þriðjungur félagsmanna — þ.e. starfsömustu deildirnar. Lánamál voru ofarlega á baugi, enda hefur enn ekki fengizt nægi- legtféúrRikissjóði, svo að unnt sé að greiöa öllum námsmönnum, er rétt hafa á láni, 100% umfram- fjárþarfar. Einnig var krafa um námsmannameirihluta i stjórn Lánasjóðs itrekuð. Af samþykkt- Framhald á 11. siöu. Vá fyrir dyrum Það er vá fyrir dyrum hjá lögfræöingastéttinni. Einn þekktur hæstaréttariög- ■ maöur, Guöjón Styrkársson, sem býr i húsinu hér aö ofan og staösett er viö Gnoöarvog lepur dauöann úr skel sam- kvæmt skattskránni. Arstekjur hans eru rúmlega 300 þúsund krónur samkvæmt skattskránni, útsvariö 34.400 krónur og tekjuskatturinn 14.781 króna. Lifsins lystisemdir veröa þvi aö biöa á þeim bænum þar til betur árar. -úþ Róttœkur hlœr yfir SÍNE-þingi Hernum verði þegar yísað úr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.