Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 16. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5. Gísli Guðmundsson skrifar fréttabréf frá Súgandafirði og skrifar auðvitað aðallega um skattana að þessu sinni 8. ág. 1972. Tið i i júlimánuði var ekki beint hagstæð fyrir smábáta, og þvi mjög erfitt að sækja sjó. Afli var frekar tregur bæði hér og eins annars staðar á Vestfjörðum, hvort heldur var á færi eða á linu. Frá talstöðvum báta á hafinu heyrðist ætið svipuð saga: Eng- inn fiskur, það væri ekkert að hafa, enda ósköp eðlilegt þar sem útlendingar væru búnir með allan fisk. — bað er lika augljós hörmung til þess að vita, að aldrei skuli hafa verið á það minnzt i viðreisnarstjórnartið að færa út fiskveiðitakmörkin og bægja er- lendum togurum frá. Oft var það hrollvekjandi að heyra, hvað út- lendir togarar fiskuðu mikið hér á Islandsmiðum, og Vestfirðingar fóru ekki varhluta af þvi. Vonandi tekst það nú að bægja þessum körlum frá, en stórt átak verður það. Sjómenn allir og öll veiðiskip fslendinga verða að vera vel á verði og helzt að gerast varðskip á vissan hátt. bað verður tafar- laust að tilkynna landhelgisgæzl- unni, er til veiðiþjófa sést, og allir sjómenn verða þar að vera sam- taka. Eiginlega þyrftu öll islenzk fiskiskip yfir 150 brúttósmálestir að hafa fallbyssu um borð og skipstjórarnir full réttindi til þess að taka veiðiþjófa fasta og færa þá til hafnar. Flest öll stærri fiskiskip hafa nú orðið svo góð mælingatæki um borð, að hægt er að mæla upp staðinn hvar sem er. Og hér kemur svo júliafli Súgfirð- inga: Kristján Guðmundsson 137,8 tonn 2 túrar (grálúða) Trausti 115,1 tonn 2 túrar (grá- lúða) Ólafur Friöbertsson 104,4 tonn 1 túr (grálúða) Sigurvon 113,1 tonn 2 túrar (grá- lúða) Stefnir 33,8 tonn 21 róður úr landi. 12 smábátar 146,0 tonn Samtals: 650.1 tonn Nú þegar þetta er skrifað, er afli grálúðubátanna, sem kominn er á land, þessi: Kristján Guðmundsson 256,1 tonn Ólafur Friðbertsson 248,1 tonn Trausti 225,6 tonn Sigurvon 113,1 tonn en hún er nú úti með ágizkaða veiði 70 tonn, og mun landa bráð- lega. brir fyrrnefndu bátarnir voru allir inni um verzlunar- mannahelgina. Körlunum var gefið fri. beir fóru allir út i dag, 8. ág.. 125,7 tonn af grálúðu hafa farið á aðra staði, þar sem ekki hefur verið hægt að anna þvi hér heima, þótt aðkomufólk hafi verið nokkuð margt. Afköst hafa aukizt verulega eftir að byrjað var á þvi að heilfrysta grálúðuna. Litið er nú unnið að uppbygg- ingu hins nýja frystihúss, enda allir þar að lútandi fagmenn i sumarfrii. Skatta- og útsvarsskrár hafa legið hér frammi um tima. Skattaskráin var fyrri á ferðinni eins og venjulega, enda ekki hægt að leggja á útsvör fyrr en hún kemur. Margur, bæði karlar og konur, þurftu hana að skoða. Mjög misjafnt orðbragð heyrðist af vörum fólksins um skattaálög- urnar, og það heyrðist stundum orðið „skattsvikari”. Nokkrir virtust þó mjög ánægðir, aðrir bölvuðu hressilega og hétu þvi að kjósa aldrei slika stjórn meir. En, faðir, fyrirgef þeim, þvi að þeir vissu þá ekki, hvað þeir sögðu. Siðar meir, þegar fólki var runnin reiðin og það athugaði allar að- stæður, kom i ljós, að tekjur gjaldenda yfirleitt voru miklu hærri en áður, og ýmsir nef- skattar felldir burt og sameinaðir aðalskattinum, og þar af leiðandi hærri skattar. Einhvers staðar frá verður allt það fé að koma, Skattareglurnar eru götóttar, og slungnir menn og brösóttir skríða gegnum götin sem rikið notar til opinberra þarfa. Allir vita, að i hverju byggðar- lagi eru alltaf einhverjir, sem til- hneigingu hafa til að draga undan skatti. bað er lika mjög athyglis- vert oft og tiðum, þegar menn vinna mjög mikið, bæði daga og nætur og hafa gott kaup, hvaö tekjur þéirra eru litlar, þegar skattaskráin kemur fram. bað litur þá helzt út fyrir, að þeir gefi fjörðum og jafnvel þótt viðar sé leitað, séu jafnmiklar tekjur og hér. Heimafólk og unglingar og aðrir þeir, sem vilja vinna og að- komufólk, sem hingað leitar eftir vinnu, moka saman of fjár úr nægtabrunni Fiskiðjunnar. Sömuleiðis hefur skelin gefið fólki mikinn pening. Eitt er þó há- bölvað, þvi að allt það aðkomu- fólk, sem leitar hingað eftir vinnu um skemmri eða lengri tima, og 192.700 kr. i fasteignagjöld. Hún á nú og er alltaf að kaupa fjölda af ibúðarhúsum ásamt öðrum húsum, sem tilheyra fiskvinnsl- unni. Oll gjöld hennar skv. skrám eru 3.829.368 kr. Súgfirzkir bændur eru hér 6. beir fengu engan tekjuskatt, en aftur á móti var þeim gert að greiða i útsvar frá 8.400 kr. og upp i 23.800 kr. beir draga svona rétt fram lifið á sinni eigin framleiðslu. Páll Frið- eru , verða ekki skráðir með nöfnum vegna rúmleysis, greiða frá 0-58.614 kr. i skatt og frá 36.700 kr. og upp i 58.500 kr. i útsvar. Og þá er það Barði Theódórsson, eini rafvirkjameistari staðarins m.m. Hann rekur verkstæði og er smá- atvinnurekandi og kaupmaður, þar sem hann selur efni tilheyr- andi sinu fagi. Hann hefur 19.871 kr. i skatt, en 32.100 kr. i útsvar, Guðlaugur B. Arnalds rafvirki, sem vann á vegum Barða i 7 1/2 mán. af árinu, hinn timann á Kristjáni Guðmundsyni og hafði 211 þús. kr. þar, fékk 78.079 kr. i skatt og 47.600 i útsvar. bað er oft aðdáunarvert, hve menn lifa oft á litlu, en hafa það þó mjög gott og láta sig ekkert vanta. Atli Dag- bjartsson héraðslæknir fékk 254.961 i skatt, og útsvar eins og að ofan greinir. Björn Árdal héraðslæknir fékk 217.042 kr. i skatt, og 89.400 kr. i útsvar. bað er mjög skrýtið, að hér skuli hafa verið tveir héraðslæknar á sama ári, en það er nú samt satt . Gisli Guðmundsson vigtarmaður fékk 9.342 kr. i skatt, ekkert útsvar samkv. ofanskráðu. Ellistyrkur hans var á árinu 63.700 kr. Ef tekjur hans hefðu orðið með elli- styrknum 330.000 (bað vantaði nú mikið á, að svo yrði, sbr. skattinn að ofan) og hreppsnefndin lagt á hann útsvar samkv. heimild i lögum þá hefði hreppurinn tekið um 26.000 kr. i útsvar og rikið um bessa mynd sendi Gisli með fréttabréfinu. barna er hreppstjórinr okkar — hann hefur sennilega verið að vanda um við ökumenn, segir Gisli í bréfinu. bessi mynd er máluð á gaflinn á skólanum okkar. Margur vegfar- andi aðkomandi hefur fest hana á filmu. bykir myndin mjög góð, en hún er máluð af Jóni Kristjánssyni skólastjóra, er hér var eitt sinn. meiri part vinnu sinnar, en lifi þó mjög vel og hafi allsnægtir. Ef vel er að gáð, þá er það alger óþarfi að ala svona menn upp. Fólkið i byggðarlögunum — skattgreið- endur sjálfir — á að kæra þessa karla til réttra yfirvalda. bá er málið leyst, eða ætti að vera það. En hvað um það — enn þarf að fara i gegnum skattaskrána og það vandlega. Hún virðist vera mjög götótt, og slungnir menn og brösóttir geta skriðið i gegnum þau göt án þess að festast að mun. „Breiðu bökin” svo kölluðu, sem talað var um i vetur að ættu að bera þunga skattanna meira en áður, virðast hafa komizt afar létt út úr útsvörunum og skött- unum yfirleitt. Nokkrum dögum eftir að skattaskráin kom, birtist út- svarsskráin i ráðhúsglugga hreppsins. Allt það moldviðri eða mikill hluti þess, sem rauk hér upp út af skattinum, hjaðnaði niður. Talið er, að aldrei hafi út- svör hér verið eins jöfn og nú, og ótrúlega lág, miðað við tekjur fólks yfirleitt. Sjómenn fengu nú engan sjómannafrádrátt til út- svars, og ekki heldur frádrátt á tekjum eiginkvenna sinna. Auð- vitað er ef um skattsvik er að ræða, þá koma þau fram bæði i skatti og útsvari, og þá ber líka auðvitað tafarlaust að kæra það. Sennilegt er, að hvergi á Vest- lætur ekki skrifa sig hér, borgar enga skatta til hreppsins. Nokkrir hafa þó látið skrá sig hérna, meðan bygging Fiskiðjunnar stendur yfir, en fara svo senni- lega. En fátt er þó með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott, þvi að verzlanirnar hafa viðskipti við þetta fólk, þvi að allir þurfa að éta. Sölugötin blómgast vel, flug- farmiðasalan er stórmikil. Oft er erfitt að komast þar á leiðarenda við pósthússgatið, vegna sölu á farmiðum. Bilarnir, sem flytja fólkið til og frá flugvelli, gera það lika gott. Póstsamgöngur eru hér nú með allra bezta móti, enda farið norður alla daga vikunnar nema laugardaga og sunnudaga. Og hér kemur svo smáyfirlit um skatta og útsvarsgreiðslur fárra manna og félaga, tekinna af handahófi eða hér um bil. Jafnað var niður 6.290.900,00 kr. á 190 einstaklinga. Ekki var notuð lagaheimild skattalaganna, hvorki á útsvör né fasteignaskatt. Um 20 ár eru liðin siðan hætt var að leggja útsvör á fólk yfir 67 ára aldur, og er svo enn. Fasteigna- gjöld voru ekki lögð á þá, sem orðnir eru 67 ára. Hér virðist vera fyrirmyndarhreppsnefnd. Hæsta útsvar fékk Atli Dagbjarsson hér- aðslæknir, 110.200 kr. Fiskiðjunni Freyju var nú gert að greiða 1.605.900 kr. i tekjuskatt og 1000.000 kr. i aðstöðugjöld og bertsson forstjóri borgar engan tekjuskatt, en 92900 kr. i útsvar. bað sýnir, að maðurinn hefur haft sæmileg laun, en tapað þeim öllum á Bildudalsrekstrinum siðast liðið ár. Maðurinn litur þó mjög vel út, hefur ekkert horazt og er vel til fara. Guðvarður Kjartansson kaupfélagsstjóri fékk 80434 kr. i skatt og 33300 i útsvar. Hann möglar ekki neitt, enda ógiftur og stjórnarsinni. Guðmundur Eliasson verzlunar- stjóri i Suðurveri h.f. og meðeig- andi verzlunarinnar borgar 227 kr. i skatt og 24.100 kr. i útsvar. Hinn blessaður vesalingurin, Jón Kristjánson búðarmaður i Suður- veri og eigan: 0 skattur og 18.900 kr. i útsvar. Báðir þessir karlar hljóta að lifa mjög spart, en eru þó i allgóðum holdum. Gissur Guðmundsson sölugatskaup- maður (verzlunarhúsnæði hans 3 1/2x3 1/2 m ) og skatturinn 72.701 króna, útsvar 30.300 krónur. Hann er nú að hætta þessu starfi, selur og flytur senn til Reykjavikur. Hermann Guðmundsson sim- stjóri m.m. 99.632 kr. skatt, en 56.200 kr. útsvar. bá koma skip- stjórar. Einar Ólafsson greiðir 206.199 kr. i skatt, 95.900 kr. út- svar. Theódór Jónsson 108.875 kr. i skatt, 66.700 kr. i útsvar. Ólafur Ólafsson, bróðir Einars: 95.499 i skatt og 63.300 i útsvar. Hinir fjórir skipstjórarnir, sem eftir 37.000 kr. i skatt. bað þýðir að rikið og hreppsfélagið hefðu hirt allan ellilifeyrinn, en þetta kallar Gisli djöfulsins vélabrögð. Elli- og örorkulifeyrisþegum var sem sagt sýnd veiði en ekki gefin. Hún var tekin af þeim aftur i mjög mörgum tilfellum og á ég þá auð- vitað við elli- og örorkubæturnar. Hvað skal nú gjört verða? Hafa það eins og sagt var, að Hitler sálugi (ef hann er þá dauður) hafði það: Elli- og örorkufólki var boðið i flugvél. F'logið var á haf út og fararstjórinn studdi þá.á litinn hnapp og hreinsaði sætin i einu vetfangi. bað var nú það. Nei, þetta verður áreiðanlega ekki haft svona. Skattalöggjöfina verður að endurskoða mjög ræki- lega. bað verður að hlifa öldruðu fólki og öryrkjum, sem sumt hvert leggur hart að sér til að draga fram lifið með sparnaði og lætur sig vanta oft og tiðum ýmis- leg þægindi. bað verður að ná betur til breiðu bakanna svo- kölluðu og komast fyrir öll skatt- svik. Skattsvik eru margvisleg. Dæmi: Ég bið einhvern að hjálpa mér við eitthvert starf. Jú, hann er til i að gera það með þvi móti, að ég gefi það ekki upp til skatts. Margir þurfa að láta laga hjá sér eitt og annað. Bæði eru það fag- menn og verkamenn. Vinnuþiggj- andinn hugsar þannig: Ég fæ Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.