Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.08.1972, Blaðsíða 10
10. S1DA — iÞJóm^LJINNÍ Miayiktidíigiir 16. ágúst 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Sími:4Í985 Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi: 22-1-40 STOFNUNIN (Skido) Bráðfyndin háðmynd um „stofnunina” gerð af Otto Premingar og tekin i Pana- vision og litum. Kvikmynda- handrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUGARASBIO Sfmi 32075 „ Tony Michael Fr.ANCIOSA • Sarrazin A Man Called GANNON’í^^=i ■ IUNIVERSJU. PICTURE > TECHNICOLOR* BB Maður nefndur Gannon.l Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Eineygði fálkint. (Castle Keep) tslenzkur texti I Hörkuspennandi og viðburða- j rik ný amerisk striösmynd i i Cinema Scope og Technicolor. I Leikstjóri: Sidney Pollack ^ Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SeNDIBÍLASÍÖÐIN m HAFNARFJARÐARBÍÓ 1 FÉLAGSLÍF Sími 50249 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd,hái- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nicholas. tslenzkur texti. Sýnd k 9 | Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- Iend eru öll á einn veg. ,,að I myndin sé stórkostleg”. TÓNABÍÓ Simi 31182 Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „t Næturhitanum”. I.eikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 áraj GUNNAR JÓNSSON lögmaður. I ( löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata 19a — sími 26613. Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Sumarferð okkar veröur aö þessu sinni farin sunnudaginn 20. ágúst (eins dags ferð). Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akranesi. Farin verður skoö- unarferð um Akranes. Félagskonur^ fjölmennið og takið meö ykkur gesti. — Ver- um samtaka um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélagsferðir á næstunni. A föstudagskvöld 18/8. 1. Landmannalaugar — Eld- gjá — Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir. 3. Gljúfurleit. A laugardag kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Prestahnúkur — Kaldi- dalur. Tvær 4. daga ferðir 24/8. 1. Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. 2. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslandsj> öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Þórsmerkurferð, kl. 8 i fyrramálið. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Frá Náttúruvemdarráði um auglýsingar meðf ram vegum Náttúruverndarráð vekur athygli á 19. grein náttúruverndarlaganna, en þar seg- ir: „óheimilt er að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt að setja upp lát- lausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjónustu eða vörur á eign, þar sem slik starfsemi eða framleiðsla fer fram. Hvers konar áletranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar- endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án- ingastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki undir ákvæði þessi.” Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði. Náttúruverndarráð A LEIK ! Örugg gœ&^KAK Ótrúleg ver^ líeriÖ örugg veÖjife á BARUM Sferkur leikur þaÖ - öllum bílaeigendum 1 hug! BARUM BREGZT EKKI. w SHODR búdin Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýzkalandi maí-jnlí 1973 Vestur-þýzk stjórnvold og Victor Gollancz menntastofnunin bjóða starfs- fólki og sérfræðingum i æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða i Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi næsta sumar (mai-júli 1973). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi við æskuiýðs- eða félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upp- lýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og þurfa um- sóknir um þátttöku að hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 11. ágúst 1972. Ritarastarf við Rannsóknastofnun byggingariðnaðar- ins er laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar i sima 83200. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.