Þjóðviljinn - 27.08.1972, Síða 12

Þjóðviljinn - 27.08.1972, Síða 12
12. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. ágúst 1972 Tízka9 tízka, hvert leiðir þú Duttlungar tizkunnar eru merkilegir — en oft- ast nær eru þeir, þegar nánar er að gáð, tengdir boðum og bönnum i kyn- ferðislifi. Þjóhnappar kvenna hafa lengi þótt merkileg hvatning karl- peningi, og sjaldan munu þeir hafa gegnt þvi hlut- verki sem hjá sjóræningj- um þeim, sem skáru þá af kerlingu einni, vinkonu Birtings, sem Voltaire skrifaði um fræga sögu, og höfðu þá sér til hress- ingar i hungursneyð. Sálfræðingar tala um það, að hjá Búskmönnum hafi þjóhnappar kvenna orðið mjög fyrirferðar- miklir i sambandi við ,,sérhæfingu kynferðis- boða” (sjá mynd til vinstri). Hið sama gerðist hjá efnafóki i Evrópu á liðinni öld, þegar konum var með tæknibrellum út- búið segl á borð við það sem neðri myndin sýnir. KV ÖLDSKÓLINN Eins og undanfarna vetur verður gagn- fræðadeild rekin i húsakynnum Gagn- fræðaskólans við Laugalæk. Kennsla hefst ýmist kl. 18,15 eða kl. 19,00. Kennt er fimm kvöld vikunnar alls 21 timi. Kennslugjöld kr. 3000,00 á mánuði. Innritun fer fram i Laugalækjarskóla (húsinu nær Sundlaugavegi) miðvikudag- inn30. og fimmtudaginn 31. ágúst klukkan 20—22. Skólinn verður settur fimmtudaginn 28. september kl. 20.30. Skólastjórn. SUNNUDAGUR 27. ágúst 8.00 Morgunandakt. Biskup tslands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 L é 11 morgunlög, Manhattan pinókvartettinn leikur þekkta valsa. Fritz Wunderlich syngur lög úr óperettum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. a. Divertimento i C-dúr nr. 1 op. 5 eftir Frantisek Xaver Richter, Kvartett úr tékknesku Filharmóniu- hljomsveitinni leikur. b. Kvartett fyrir pianó, flautu, selló og fagott eftir Antonin Rejcha. Josef Hála leikur á pianó, Josef Mokros á flautu, Bohumil Malotin á selló og Frantisek Stenha á fagott (Hljóðritun frá út- varpinu i Prag). 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur.Eyþór Einarsson grasafræðingur talar um jurtalif á Horn- ströndum. 10.45 Tónleikar. Rita Streich syngur nokkur lög ásamt drengjakór dómkirkjunnar i Regensburg. 11.00 Messa i Hóladómkirkju (Hljóðritað á Hólahátið 13. þ.m.) Séra Pétur Sigur- geirsson vigslubiskup og séra Gunnar Gislason i Glaumbæ þjóna fyrir altari. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur predikun. Kirkjukór Sauð- árkróks syngur, organ- leikari og söngstjóri Frank Herlufsen. I upphafi gúðs- þjónustunnar leika félagar i Kirkjutónlistarsveitinni á Akureyri, Roar Kvam stj. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir JóhannesSigurðss. talar um leiðina út með Skagafirði að austan. 14.00 Miðdegisdónleikar. a. Serenata i Es-dúr (K375) fyrir blásturshljóðfæri eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur, Jack Brymer stj. b. Konsert fyrir tvö pianó og hljomsveit i As- dúr eftir Mendelssohn. OrazioFrugoni og Annarosa Taddei leika með Sinfóniu- hljómsveitinni i Vin, Rudolf Moralt stj. c. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Beethoven. Filharmóniu- hljómsveitin i Berlin leikur Herbert von Karajan. 15.30 Kaffitiminn Louis Arm- strong syngur og leikur. 15.55 Frá tslandsmótinu I knattspyrnu: Útvarp frá KeflavikLýst siðari hálfleik milli Keflvikinga og Akur- nesinga. 16.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Pétur Pétursson stjórnar a. Skroppið á skektu með Nonna og Manna.Jón Aðils leikari les bókarkafla eftir Jón Sveinss. b. Kikt á kort i simaskránni og flett forn- sögum. Pétur Pétursson talar um gatnanöfn i Reykjavik. c Margrét Jóns- dóttir les kafla um „Lillu Heggu”, enn fremur tón- leikar. d. framhaldssagan: „Hanna María” eftir Magneu frá Kleifum Herdis Norðfjörð les (5). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með bandariska píanóleikar- anum Rosalyn Turek. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiu MÁNUDAGUR 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7,45 Auður Eir Vilhjálms- dóttir cand. theol. (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les fram- hald sögu sinnar um „Gussa á Hamri”. (11) Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliliða. KL. 10.25: Tónlist eftir Saint-Saens: Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leikur „Gulu prinsessuna” forleik, Charles Munch stj. /Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 3 i h-moll, op. 61, Manuel Rosenthal stj. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: John Ogdon og Konunglega fil- harmóniuhljómsveitin i Lundunum leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit i F-dúr op. 102 eftir Sjostako- vitsj, Lawrence Foster stj. / Filharmóniuhljómsveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen, Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P.G. Wodehouse Sunna Stefánsdóttir is lenzkaði. Jón Aðils leikari les ( 11 ) . 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.15.15 Miðdegistónieikar: Tónlist eftir Richard Wagner. Eileen Farrell syngur „Wesendonck- söngva”. Sinfóniuhljóm- , leikunum í MUnchen. Jón Asgeirsson talar. 19.40 Ertu með á nótunum? báttur um tónlistarefni i umsjá Knúts R. Magnúss. 20.25 „Július Ceasar” eftir William Shakespeare.Ævar R. Kvaran fer með nokkur atriði úr leiknum i þýðingu Matthiasar Jochumssonar. 21.05 Einsöngur í Dómkirkj- unni. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Giordani og John Prindle Scott. Við orgelið: Guðmundur Gils- son. 21.30 Árið 1945, fyrra misseri Kristján Jóhann Jónsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sveitin i Chicago leikur hljómsveitarþætti úr „Meistarasöngvurunum”, Fritz Reiner stj. Christa Ludwig syngur lokasöng Brynhildar úr óperunni „Ragnarök”. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (13). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympfuleikunum i M'únchen- 19.40 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.30 Noregur og Efnahags- bandalag Evrópu. Erindi eftir Mikael Mikalesson tæknifræðing í Noregi. Gunnar Stefánsson flytur. 21.05 Hljóðritun frá austur- ríska útvarpinu Kór Tón- listarfélagsins i Vin og Sinf- oníuhljómsveit austurriska útvarpsins flytja verk eftir Handel, Mozart, Eybler, Beethoven, Haydn og Franz Schmidt, Helmuth Froschauer stj. 21.30 Útvarpssagan „Dalalif” eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les(16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur Gisli Kristjánsson ritstjóri flytur Minni bænda eftir Helga Haraldsson á Hrafnkeisstöðum. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. ágúst 1972. 17.00 Endurtekið efni. Svip- myndir frá Ólafsvöku. Kvikmynd sem islenzkir sjónvarpsmenn tóku i Fær- eyjum i fyrrasumar. Um- sjónarmaður og þulur Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 7. ágúst siðastliðinn. 17.30 Mandala. Hljómsveitin Trúbrot flytur frumsamin Ijóð og lög. Aður á dagskrá 9. júni siðastliðinn. 18.00 Teiknimyndir. 18.10 Chaplin. 18.30 Nikita sterki. Sovézk teiknimynd, byggð á æva- gamalli þjóðsögu frá þeim tima, er rússneska rikið var enn ekki orðið til, en borgin Kiev, eða Kænugarður, var höfuðborg hins svonefnda Garðarikis. Sútari nokkur, Nikita að nafni tekur við hlutverki herforingja og heldur af stað með mönnum sinum að hefna þjóðhöfð- ingjans, sem her aðvifandi ójafnaðarmanna hefur lagt að velli. 18.50 IUé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Frá þvottakonu keisar- ans og fleira fólki i Japan. Gisli Gestsson, kvikmynda- tökumaður, tók þessa mynd fyrir Sjónvarpið, er hann var á ferðalagi i Japan fyrr á þessu ári. 20.45. Böl jarðar. Framhalds- leikrit, byggt á skáldsögu eftir Gustav Wied. 4. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsieins- dóttir. Efni 3. þáttar: Manu- el fer með köttinn og hanann til Myllubæjar, til þess að fullvissa sig um, að þeir komist þangað lifandi. Dag- inn eftir vinnur hann stórfé i happdrætti. Knagsted fær boð um að heimsækja konsúlinn, sem liggur fyrir dauðanum, og segir honum nú frá erfðaskrá sinni. Meg- inhluti eignanna rennur til fátækra, en Knagsted fær einnig riflegan skerf. Þann- ig komast Manuel og Knag- sted báðir i efni á sama tima. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Maöur er nefndur. Kristján Aðalsteinsson, skipstjóri. Arni Johnsen ræðir við hann. Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.