Þjóðviljinn - 01.09.1972, Side 13
Föstudagur 1. september 1972 WOPVILJINN — StÐA 13.
Gott hjá
Þorsteini
Þorsteinn Þorsteinsson
keppti i undanrásum 800 m
hlaupsins á ÓL i gær og stóð
sig með prýði. Hann komst að
sjálfsögðu ekki i úrslit, við þvi
var heldur ekki búizt. En hann
náði sinum langbezta tima i
sumar, 1:50,80 min. og varö 6.
af 7 i sinum riöli. t hinum riði-
unum voru margir á lakari
tima en Þorsteinn, eins og til
að mynda i 8. riöli þar sem ail-
ir hlupu á lakari tima en hann.
Þorsteinn var um miðju af 64
þátttakendum i hlaupinu.
Beztum tima i undanrás-
unum máði A-Þjóðverjinn
Dieter From, 1:46,9 min., en
næstur honum var Tékkinn
iozef Plachy á 1:47,10 min.
Bjarni
á 10,9
Bjarni Stefánsson keppti i
100 in lilaupi á ÓL i gær i
undanrásum. Hann náði
þokkalegum tima, 10.99 sek.
Varð Bjarni næst siöastur i
sinum riöli, en alls tóku 85
hlauparar þátt I undanrás-
unum og varð Bjarni 71. Þess
má þó geta að fjölmargir
hlauparar hlupu á 10,9 sek., en
þeir hlupu á þetta 10,92, 93, 94
og svo framvegis, þannig að
Bjarni varö númer 71. Hefði
hin venjulega timamæling
gilt, þá hefði Bjarni sennilega
orðið á milii 45-70.
Þetta verður aö kallast gott
hjá Bjarna, þar eð 100 m eru
aukagrein hjá honum. Hann
keppti i 5. riðli af 12, og sá er
vann þann riðii var Alexander
Korvan frá Sovétr. á 10,38 sek.
Þrir fyrstu úr hverjum riðli
komust i milliriðil. Beztan
tima i undanrásum hafði
Grikkinn Papageorgopoius i
10. riðli, 10,24 sek., og hefur
hann sennilega lagt allt sem
hann á i þennan riðil, þvi að
stóru stjörnurnar hlupu allar á
10,3 til 10,4 sek., bara til að
tryggja sér áframhald i
keppninni.
099
Áfall fyrir
Seagren
og Kjell
Eins og áður hefur veriö
sagt frá nota bandariski
stangarstökkvarinn Bob Sea-
gren og Sviinn Kjell Isaksson
nýja tegund af stöng i stangar-
stökkinu og hafði þessi stöng
ekki verið viðurkennd á ÓL.
Svo geröist það eftir mikinn
málarekstur að fallizt var á að
leyfa þeim að nota þessa gerð
af stöng. En svo i gær, þá var
þessu leyfi allt i einu kippt til
baka, svo að þeir félagar
verða að nota venjulega glass-
fiber stöng eins og allir aörir
stökkvarar hafa orðið að gera
og þurfa á þessum leikum.
Þessi ákvörðun, sem er
lokaákvöröun i málinu, setur
heldur betur strik i reikn-
inginn. Þaö er langt fra þvi að
þessir jöfrar séu öruggir meö
Bob Seagren
sigur meö sams konar stangir
og allir hinir verða að nota.
Það var þessi nýja gerð sem
gerði þeim kleift að stökkva
5,60 m i sumar. Menn biða þvi
spenntir eftir úrslitum i stang-
arstökkinu.
Vladimir Vasun hlaut
gullið í dýfingum
Hlaut gull í
fimleikum
Sovézka stúlkan Ludmilla
Touishcva, sem viðsjáumhér á
myndinni, sigraði I fimleikum
kvenna cins og við sögðum frá
i gær. Hún hlauthæstu einkunn
sem veitt hefur verið I fim-
leikum, 9,90 i einni greininni.
Aðcins japanski fimleikamað-
urinn Kato hefur hlotið jafn
háa einkunn.A þessari mynd
sést Ludmilla ljúka æfingu á
svifrá.
Sovétmaöurinn Vladimir
Vasun sigrgði i dýfingum
karla á ÓL i gær. Hlaut hann
594,09 stig, og hafði heil 3 stig
yfirnæsta mann. Orslitin urðu
þessi.
1. Vladimir Vasun Sovétr.
594,09 stig
2. Franco Cangnoti Ital.
591,63 stig
3. Craig Lancoln USA
577,29 stig
4. Laus Dibiasi ttaliu
559,05 stig
5. Michael Finneran USA
557,34 stig
6. Viwcheslaw Orahov Sovétr.
556,20 stig
Gjörnýting tækifæra
— er Yestmannaeyjar sigruðu 5-2
Það verður ekki annað
sagt en að liðin hafi nýtt
fengin tækifæri í leiknum
mjög vel, 7 mörk voru skor-
uð og gefur það vissulega
hugmynd um nýtinguna.
Vestmannaeyingar voru
mun betri t síðari hálfleikn-
um, en i fyrri hálfleik var
litill sem enginn munur á
liðunum. Þá höfðu Breiða-
bliksmenn tvivegis foryst-
una, 1-0 og 2-1. Siðan jafn-
aði IBV og tók síðan frum-
kvæðið i leiknum og var
betri aðilinn er á leið.
Breiðablik tók forystuna strax
á 5. min. Þá fengu þeir auka-
spyrnu fyrir utan vitateig, boltan-
um var rennt til Heiðars Breið-
fjörð sem skaut jaröarbolta i
gegnum varnarvegg IBV og i blá-
horniö. A 13. min. jafna Vest-
mannaeyingar, Tómas fékk bolt-
ann úr þvögu, hann stóð einn á
markteig og skaut föstum bolta i
mannlaust markið. Ekki hefur
liðið meira en ein minúta þar til
Breiðabliksmenn tóku aftur for-
ystuna. Þá fengu þeir hornspyrnu
frá hægri, boltinn kom hár út
fyrir vitateig og Bjarni Bjarnason
skallaði föstum bolta efst upp i
markhorn IBV. Fallegasta mark
leiksins og jafnframt fyrsta mark
Bjarna i 1. deild enda er hann
bakvörður. A 27. min. jöfnuðu svol
Vestmannaeyingar aftur, örnl
fékk boltann á vitateig og vippaði j
honum yfir Ólaf Hákonarsonl
markvörð sem gerði hroðalega|
skyssu i úthlaupi einu sinni enn.
Stuttu seinna skoraöi örn svo aft-1
ur eftir aö hafa hlaupið vörnina af I
sér og rennt boltanum framhjáj
Ólafi. Og þannig var staðat i hálf-|
leik, 3 — 2 fyrir Vestmannaeyjar.J
1 siðari hálfleik voru Vest-
mannaeyingar mun betri og|
framlina þeirra algjörlegaj
óstöövandi. örn skoraöi þá fljót-
lega þriöja mark sitt i röö og haföiI
þannig skorað ,,hat — trick” i|
leiknum Staðan var þá orðin 4
2 og á 22. min. jók Tómas muninn|
i 5 — 2.Eftir það færðist deyfð
leikinn Vestmannaeyingar virt-|
ust vera ánægðir og Breiðabliks-
menn virtust hafa sætt sig við|
orðinn hlut.
Eins og áöur segir voru Vest-
mannaeyingar mun betri aðilinnl
er á leiö leikinn og varla er aðj
finna veikan hlekk i leik liðsinsT
Vörnin var mjög góö með þál
Friðfinn og ólaf sem beztu mennl
og framlina þeirra er hreint stór-l
kostleg. Vissulega þarf þetta lið|
ekki aö kviða framtiöinni.j
Breiðabliksliðið sýndi alls ekki|
slakan leik en þaö átti einfaldlega j
ekkert svar við stórskotahrið|
IBV. Sóttu þeir töluvert 1 fyrril
hálfleik og liðiö hefur þann góðaj
eiginleika að geta skorað úr þeim|
tækifærum sem þvi gefst.
' " \ / \
QQO Qyy- V i\ r s •* i „
\ y v. „ ”