Þjóðviljinn - 01.09.1972, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. september 1972 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 7.
Bretar segja sjálfir:
195 brezkir
togarar við
ísland í fyrra
Á siðasta ári — 1971 — stunduðu samtals 195
brezkir togarar veiðar hér við land samkvæmt töl-
um sem Bretar sjálfir hafa gefið upp. 1 þessum
skipafjölda voru — einnig samkvæmt tölum Breta
sjálfra — um 30 frystitogarar og sex verksmiðju-
skip eða skip þar sem unnt er að vinna aflann að
meira eða minna leyti. Nokkrir brezku togaranna
eru nýir, 1000—1400 tonn.
Ummæli Ingvars
vekja athygli
viði fiskstofnanna, hafa
vakið mikla athygli á Bret-
landseyjum, og hinn fimm-
tánda ágúst birtu að
minnsta kosti sautján dag-
blöð ásakanir hans á hend-
ur brezku togaraútgerðinni.
Fregnir blaðanna af ummælum
Ingvars eru tiltölulega sam-
hljóða, og eru flestar eitthvað á
þessa leið:
„Ingvar Hallgrimsson sakaði i
gær brezka togara á Islandsmiö-
um um að stunda veiðar á ungum
árgöngum af þorski og ýsu. Hr.
Hallgrimsson sagði i viðtali við
fréttamenn i Reykjavik að brezku
togararnir veiddu 31% heildar-
aflamagns á miðunum, en hins
vegar 53% af fjölda hinna ein-
stöku fiska. betta sannaði að þeir
beindu veiðunum að ungviðinu.
Fiskimálastjórinn kvað smáfisk
vera eftirsóttastann á brezka
markaðinum, og einn helzti til-
gangurinn með útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar væri, að koma i
veg fyrir ofveiði á ungum árgöng-
um, sem aldrei fengju tækifæri til
að hrygna.”
Skrif brezkra blaða síð-
ustu mánuði um landhelg-
isdeiluna eru orðin býsna
mikil að vöxtum, og eins og
vænta má hafa þau flest
hver tekið óbilgjarna af-
stöðu gegn málstað islend-
inga. En ekki er þetta með
öllu einhlítt. Ummæli Ingv-
ars Hallgrimssonar for-
stjóra Hafrannsóknastofn-
unarinnar, þess efnis að
Bretar stundi ofveiði á ung-
íslenzki
fáninn dreginn
að húni
Blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar
bað Þjóðviljann að koma þeim
skilaboðum á framfæri, að stjórn-
in óskar eftir að lslendingar al-
mennt hefji fánann að húni í dag
vegna útfærslu landhelginnar.
Hvers kref jist
þér....
AF OLÍUKNÚINNI STÝRISVÉL?
Endingargóð — Fyrirferðarlitil — Þétt — Hljóðlát — Til-
búin til niðursetningar —Mjög litið slit — Auðvelt
viðhald—Afgreiðist meðöllutilheyrandi — Högg á stýri
finnast vart.
VIÐ KREFJUMST ALLS
ÞESSA — OG HELDUR
BETUR
STYRISVELAR
fyrir 25-200 feta báta
Einföld og sterk bygging
SERVI stýrisvélanna skipar
þeim í fremstu röð.
Hagkvæmt verð.
SERVI stýrisvélar er hægt ad
tengja við öll sjálfstýristæki.
Það borgar
sig að leita
upplýsinga um þessar
úrvals
norsku stýrisvélar.
Við óskum cftir að okkur verði sendir
bæklingar yfir SERVI stýrisvélar.
Nafn......
Heimilsf.......
% CYLinDERSERVICE
Einkaumboðsmenn á isiandi Einar F'arestveit & Co. h.f. Box 991 Rvk.
SIMRAI)
25 ÁRA
SIMRVl)
Og SIMRAD er 19 ára á Islandi. SIMRAD fiski-
leitartækin hafa á þessu timabili átt verulegan þátt
i að byggja upp skipastól okkar eins og hann er i
dag.
Og nú hefst nýr sögukafli fyrsta september þegar
fiskveiðilögsagan verður færð út i 50 sjómilur.
Og áfram getum við treyst SIMRAD-tækjunum við
fiskileit.í tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins voru
sýndar 12 nýjar gerðir fiskileitartækja frá SIMRAD
á sýningunni i Þrándheimi, i ágúst s.l.
Hönnunarkostnaður við þetta framtak varð 135
miljónir króna, en árangurinn er undraverður bæði
i verði og tæknifullkomnun, fyrir allar stærðir fiski-
skipa.
SIMRAD -
umboðið, Bræðraborgarstíg 1,
símar 14135 og 14340.
Friðrik A. Jónsson.