Þjóðviljinn - 01.09.1972, Qupperneq 15
Föstudagur 1. september 1972 — SÍÐA 15.
Hver er
afstaða
annarra
ríkja til út"
færslunnar?
Sjávarútvegsráðherra gerði á
liðnum vetri könnun á þvi hver
væri afstaða annarra rikja til út-
færslu landhelginnar. Niöurstaö-
an var i grófum dráttum þessi:
1. 50—60 riki i Afriku og Suður-
Ameriku, auk Kina, Finnlands,
Kóreu og Vietnams sem munu
samþykkja 50 milna landhelgina
formlega og de jure.
2. 25—30 riki sem munu sam-
þykkja landhelgismörkin de facto
án þess að mótmæla.
3. 12—15 riki sem mun sam-
þykkja mörkin dc facto en mót-
mæla de jurc.
4. 2 riki sem mótmæla og hyggj-
ast brjóta landhelgina, Vestur-
Þýzkaland og Stóra-Bretland. Þvi
má þó ekki gleyma, að tslending-
ar eiga viðtækan stuðning i Skot-
landi.
Ungir
N orðurlandabúar
á Kúbu:
Ferðalög
af nýrri
tegund
Fyrir nokkru var sagt hér i
blaðinu frá Brigada Nordica,
flokki ungra Norðurlandabúa
sem starfar á Kúbu i leyfi sinu og
reyna að kynna sér sósialiska
uppbyggingu um leið og þeir að-
stoða við þessa sömu up. p bygg-
ingu.
Þetta er i þriðja sinn sem ungir
Norðurlandabúar, sem allir eru
félagar i Kúbuvinafélögum,
leggja land undir fót meö þessum
hætti. 1 fyrri tvö skiptin unnu þeir
við landbúnaðarstörf, en i ár tóku
þeir þátt i að byggja ibúðarhúsa-
hverfi uppi i sveit. Það heitir Los
Naranjos.
340 ungir menn og konur skip-
uðu Brigada Nordica i ár — og
Danir höföu til dæmis þá sögu að
segja, að miklu færri heföu kom-
izt að en vildu.
Fidel Castro heimsótti Norður-
landabúana og sagði: Þetta er
einmitt sú nýja tegund af túrisma
sem við viljum.
Eöa með öðrum orðum: að
vinna kauplaust við framleiöslu-
störf nokkra hriö, og ferðast siðan
um eyna, kynnast merkum stöð-
um og stofnunum.
Stéttabaráttan
ekki prentuð i
Sviþjóð
Eftirfarandi yfirlýsinga hefur
borizt blaðinu vegna skrifa i
syrpu blaðsins um, að Stéttarbar-
áttan hafi verið prentuð i Sviþjóö:
— Ég undirritaður lýsi þvi hér
meö yfir, að Stéttabaráttan, mál-
gagn K.S.M.L., hefur að öllu leyti
veriö prentuð i Hafnarprenti,
Hafnarfirði.
Virðingarfyllst,
Guöbjartur Jónsson.
Hávaði við Hábœ
A siðasta fundi borgarráðs
Reykjavikur var lagt fram bréf i-
búa i nágrenni veitingastaöarins
Hábærjar dagsj6.þ.m., um ónæöi
vegna reksturs staöarins. Samþ.
að óska greinargeröar iögreglu-
stjóra um málið.
Sjónvarp nœstu viku
SUNNUDAGUR
3. september
16.30 Endurtekið cfni, Setn-
ingarathöfn Ólympiuleik-
anna i MUnchenAður á dag-
skrá siðastliðinn mánudag.
18.10 Frá ólympiuleikunum.
Kynnir Ómar Ragnarsson
(Evrovision)
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og Auglýsingar.
20.25 Ain og eldurinn.Vatn og
eldur hafa mótað þetta land,
öðrum náttúruöflum frem-
ur. Óviða sjást þess gleggri
merki en i Skaftafellssýsl -
um, þar sem landslag hefur
breytzt svo, að landnáms-
menn myndu varla þekkja
það að nýju.
Sjónvarpsmenn brugðu sér i
sumar austur á Siðu, þar
sem vatnsfjöll og eldhraun
hafa umbylt héraðinu á sið-
ustu öldum. Umsjón Magn-
ús Bjarnfreðsson. Kvik-
myndun örn Harðarson.
Hljóðsetning Oddur Gúst-
afsson.
21.00 Böl jarðar. Framhalds-
leikrit frá danska sjónvarp-
inu. 5. þáttur, söguiok. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 4. þáttar: Manuel
Thomsen er skyndilega orð-
inn vel efnum búinn, og
Jakob fer að hugsa um að
koma þeim Wulfdinu i
hjónabandið, en Manuel er
ekkert að flýta sér. Knag-
sted hefur keypt sér hjól, og
nú kynnist hann ,,kátu
Stinu” og býður henni með
sér á dansleik betri borgar-
anna i bænum. Thomsen-
fólkið er þar lika, en enginn
yrðir á Manuel, nema greif-
inn, sem segist gleðjast yfir,
að fá hann sem nágranna á
Myllubæ.
21.40 Abcrdeen, Fréttakvik-
mynd frá heimsókn sjón-
varpsmanna til Aberdeen,
þar sem rætt var við for-
ystumenn -á sviði fiskveiða
og fiskiðnaðar. Umsjónar-
maður Eiður Guðnason.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.15 Frá heinisineistaracin-
viginu i skák. Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
22.40 Að kvöldi dags. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur kvöldhug-
vekju.
22.50 Dagskrárlok,
MÁNUDAGURINN
4. september.
18.00 Frá ólympiuleikunum.
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision)
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Vcður og auglýsingar.
20.30 Samspil. Hér gerir
sænski „Kultur-kvartett-
inn” undir forystu Jan
Berks tilraun til að semja
tónlist fyrir sjónvarp með
þá kenningu að leiöarljósi,
að hljómur og mynd skuli
vera ein órjúfanleg heild.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
20.50 Mannheimur í mótun.
Bylting i landi spámannsins.
Fræðslumynd úr nýjum
myndaflokki, sem franska
sjónvarpið hefur látið gera
um ýmis landsvæði og fólk-
ið, sem þau byggir. Hér
greinir frá þjóðlifi og at-
vinnuháttum i alþýðulýð-
veldinu Suður-Yemen. Eftir
byltinguna hefur þar oft
verið ófriðlegt og skærur
tiöar meðal ibúanna, og
ekki er heldur laust við að
stórveldin hafi litiö landiö
hýru auga og viljaö hlutast
til um málefni þess. Þýð-
andi og þulur óskar Ingi-
marsson.
21.45 Einleikur á ritvél.Sjón-
varpsleikrit eftir Gisla Ast-
þórsson. Frumsýnt á gaml-
árskvöld 1969, Leikstjóri
Baldvin Halldórsson. Per-
sónur og leikendur: Sólrún;
Jóhanna Norðfjörð, Rik-
harður: Helgi Skúlason,
Björn: Jón Sigurbjörnsson.
Faðir:Valur Gislason, Móðir:
Guðbjörg Þorbjarnard.
Gagnrýnandi.-Lárus Ingólfs-
son. útgefandi: Róbert Arn-
finnsson, Skrifstofustúlka:
Helga Jónsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
hans, tekið leigjanda. En
hjónaband þeirra viröist þó
vera i skaplegu lagi, að
minnsta kosti að sumu leyti.
21.20 Sjónarhorn. Þáttur um
innlend málefni.Umsjónar-
maður Ólafur Ragnarsson.
22.00 tþróttir, Myndir frá
Ólympiuleikunum. (Evro-
vision) Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.50 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák. Umsjónar-
A laugardaginn, þann !)., verður á dagskrá Sjónvarpsins mynd
um rannsóknir á hljóðinu og cðli þess. Myndin hér meö cr af leð-
urblöku og hljóðöldum.
Dagskrárstjóri Sjónvarpsins viröist hafa einhæfan smekk fyrir
kvikmyndum, svo ekki sé meira sagt. í allan fyrra vetur var
hann við það að drepa þorra sjónvarpsáhorfenda úr leiðindum
meö einhæfu kvikmyndavali. Smekkur hans hefur litið vaxiö sfð-
an, því enn velur hann úr sömu myndaseriu, og á laugardaginn
lætur hann sýna bandarfska kúrekamynd frá árinu 1947.
ÞRIÐJUDAGUR
5. september.
18.00 Frá Ólympíuleikunum.
Kynnir ómar Ragnarsson.
(Eurovision)
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Ashton-fjölskyldan.
Brezkur framhaldsflokkur.
19. þáttur. Enn er vonaö.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 18. þáttar: Daviö flug-
maður kemur heim i
tveggja daga leyfi. Honum
til undrunar og litillar
ánægju hefur Sheila, kona
maöur Friörik Olafsson.
23.15 Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
6. september
18.00 Frá ólympiuleikunum
Kynnir Ómar Ragnarsson
(Evrovision)
lilé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmcnnirnir.
Skáti cr ávallt hjálpsamur.
Þýðandi Sigriður Ragnars-
dóttir.
20.55 Fjöllin blá.Bandarisk
mynd um Klettafjöllin i
Norður-Ameriku. Fjallað er
um landslag og leiðir, nátt-
úrufar og náttúruauðæfi.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son. Þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21.45 Valdatafl.Brezkur fram-
haldsmyndaflokkur. 11.
þáttur. Upp komast svik um
siðir. Þýðandi Heba Július-
dóttir. 1 tiunda þætti greindi
frá þvi, að Wilder þurfti að
nýju að hafa samskipti viö
Hagadan, vin konu sinnar,
en hann hafði ráðist til
starfa hjá fyrirtæki, sem
hafði talsverð skipti við
Blighfeðgana. Wilder neitar
að hafa nokkuð saman viö
Hagadan að sælda, og krefst
þess af konu sinni, að hún
sliti öllu sambandi við hann.
22.30 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák. Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
Verði ekki tilefni til skák-
skýringa, verður endursýnt
efni frá Ólympiuleikunum i
Mílnchen
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
8. september
18.00 Frá Ólympiuleikunum.
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision)
lllé.
20.00 Fréttir.
20.25 Vcður og auglýsingar.
20.30 Tónleikar unga fólksins.
Illjómsveitalcikur. Hér út-
skýrir Leonard Bernstein
útsetningu og flutning
hljómsveitarverka og
stjórnar Filharmóniuhljóm-
sveit New York-borgar, sem
leikur kafla úr verkum eftir
Copland, Haydn, Stra-
vinsky, Beethoven, Mozart,
Brahms, Debussy, Gers-
hwin og fleiri öndvegistón-
skáld siðustu alda. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
21.20 Ironsidei Bandariskur
sakamálaflokkur. Þrihyrn-
ingurinn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.10 Krlend málefni.Umsjón-
armaður Sonja Diego.
22.40 Frá hcimsmcistaraein-
viginu i skák- Umsjónar-
maður Friðrik ólafsson.
Verði ekki tilefni til skák-
skýringa á þessu kvöldi,
verður i staðinn endursýnt
efni frá Ólympiuleikunum.
23.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
9. september
17.00 Frá Ólympiuleikunum.
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision)
18.30 Knska knattspyrnan.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Skýjum ofar. Brezkur
gamanmyndaflokkur.
Dramb cr falli næsLÞýðandi
Sigriður Ragnarsdóttir
20.50 Horft á hljóð. Fræöslu-
mynd um rannsóknir á
hljóðinu og eðli þess. Þýð-
andi og þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21.15 östen Warnerbring
Skemmtiþáttur með gleö-
skap af ýmsu tagi. (Nord-
vision — Sænska sjón-
varpið) Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
22.15 Hestavinir (Stallion
Road). Bandarisk biómynd
frá árinu 1947. Aðalhlutverk
Alexis Smith og Ronald
Reagan. Þýðandi EllertSig-
urbjörnsson. Rithöfundur
nokkur dvelur um tima á
hrossaræktarbúi vinar sins.
Þar i grenndinni á heima
ung og fögur hestakona,
sem þeim lizt báðum mæta
vel á, og lengi vel má ekki á
milli sjá, hvor sigurstrang-
legri er i kvennamálum.
23.50 Dagskrárlok.