Þjóðviljinn - 01.09.1972, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 01.09.1972, Qupperneq 19
Föstudagur 1. september 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19. Skák Framhald af bls. 20. 11. Be3-d4 0-0 12. Ddl-f3 Bc8-e6 13. Hfl-el c6-c5 14. Bd4xRf(i DdSxBfli 15. Df3xI)f(i g7xDf6 l(i. Hal-dl Hf8-d8 17. Bd3-e2 IIa8-b8 1«. b2-b3 c5-c4 19. Rc3xd5 Be6xRd5 20. HdlxBd5 Bd6xh2+ 21. KglxBh2 IId8xHd5 22. Be2xc4 Hd5-d2 23. Bc4xa(i Hd2xc2 24. Hel-e2 Hc2xHe2 25. Ba6xlle2 Hb8-d8 26. a2-a4 Hd8-d2 27. Be2-c4 Hd2-a2 28. Kh2-g3 Kg8-f8 29. g3-f3 Kf8-e7 30. g2-g4 f6-f 5 31. g4xf5 f 7-f 6 32. Bc4-g8 h7-h6 33. f3-g3 Ke7-d6 34. Kg3-f3 Ha2-a 1 35. Kf3-g2 Kd6-e5 36. Bg8-e6 Ke5-f4 37. Be6-d7 Hal-bl 38. Bd7-e6 Hbl-b2 39. Be6-c4 Hb2-a2 40. Bc4-e6 h 6-h 5 Ólafur Björnsson. Nafnlausir Framhald af bls. 3. Þess má geta aö fréttamenn út- varps og sjónvarps fóru út á miðin út af Vestfjörðum i nótt — með blaðamönnum Morgunblaðs- ins. Hafði fréttamaður sjónvarps- ins tekið flugvél og bát á leigu i samstarfi við Morgunblaðið með þvi skilyrði af þess hálfu að engin önnur blöð fengju að fljóta meö. Þannig hjálpa rikisreknu fjöl- miðlarnir til þess að lyfta undir veldi Morgunblaðsins, sem er litt þakkarvert. Siðasta Framhald af bls. 20. Þegar slökkt var á sjónvörpun- um i bakkabúð, varð einum ung- um skákmanni i námunda við mig svo mikið um, þvi aö hann hélt að skákin væri búin, að hann rauk upp úr sæti sinu og felldi um koll taflmenn á borði sem hann M SAMVINNU BANKINN Einvígi aldarinnar Enn er timi til að eignast skákskeið og skák-bókahnif teiknað og framleitt hjá Jens Guðjónssyni gullsmið. Sölustaðir: Skáksamband íslands, Laugardalshöllinni, íslenzkur heimilisiðnaður, Ilammagerðin, Stofan, Jens Guðjónsson, Laugavegi 60 og Suðurveri. Ljósmæðrastöður Á fæðingargangi fæðingardeildar Land- spitalans eru lausar til umsóknar fjórar stöður ljósmæðra, sem veitast frá 1. októ- ber 1972. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnar- nefnd rikisspitalanna, fyrir 20. september n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofu rikisspitalanna. Nánari upplýsingar um stöðurnar gefur yfirljósmóðir fæðingardeildarinnar, i sima 19500. Reykjavik, 29. ágúst 1972. Skrifstofa rikisSpitalanna. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÍÐUR KÁRADÓTTIR, ÞÓRSGÖTU 12, REYKJAVÍK, lézt i Landspftalanum 22. ógúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnarlátnu. Við þökkum kærlega Pétri Jakobssyni prófessor, Hjalta Þórarinssyni yfirlækni og hjúkrunarfólki á handlækningadeild Landspitalans fyr- ir frábæra hjúkrun og hlýhug, sem þau sýndu henni i veik- indum hennar. Alfreð Guðmundsson Guðrún Arnadóttir Kári Guðmundsson. Alþýðubandalagsfundur i Kópavogi um miðnættið hafði fyrir framan sig, og drottn- ingin týndist. E.S. Þorvaldur i Sild og fiski á að sjá um veizluna i Höllinni, en væri ekki meiri manngæzka i þvi fólgin að fela Þorbirni i Borg að gera það, þvi að ef til vill fengi hann þá fyrir sköttunum sinum. Mér fyndist að Skáksamband- ið ætti að athuga þetta. — úþ. Nokkur hópur Alþýðubanda- lagsmanna kom saman i félags- heimili Alþýðubandalagsins i Kópavogi um miðnættið. Þar fögnuðu menn nýju landhelginni með samsæti. Ragnar Arnalds og Gils Guðmundsson sögðu nokkur orð. en að lokum flutti LúðvikJós epsson ávarp við góðar undir- tektir viðátaddra, þar sem hann hvatti til áframhaldandi baráttu Alþýðubandalagsins fyrir fulln- aðarsigri i landhelgismálinu. Að lokum var Lúðvik hylltur lengi og ákaft og honum þökkuö forysta hans i landhelgismálinu. Pólsku skipasmíðastöðvarnar hafa langa reynslu i byggingu nýtizku skuttogara. Á undan- förnum árum hafa þær byggt skuttogara af ýmsum stærðum fyrir helztu fiskveiðiþjóðir i Evrópu. Þá hefur þegar veriö samið um byggingu 7 skuttogara fyrir íslenzk útgerðarfyrir- tæki og verða þeir fyrstu afgreiddir á hausti komanda. Upplýsingar gefur umboðsmaður CENTROMOR GUNNAR FRIÐRIKSSON Garftastræti (> — sími 15401. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.